Tíminn - 28.06.1951, Síða 1
Rltstjórl:
Þórarlnn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurlnn
i---------------------------
r————^ j———----------
Skrifstofur í Edduhdsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgrelðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
85. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 28. júní 1951.
142. blaff.
Mikill viðbúnaður á Raufar-
höfn undir komu síldarinnar
Nýjar söliimarstöðvar byg'g'ðar, hinar eldri
endnrhættar og' hrv^^jiir ^erðar
Menn eru nú í óðaönn að búa sig undir það að taka á
mótl síldinni hér á Raufarhöfn, sagðj Pétur Sigge rsson, í
símtali við blaðið í gærkveldi. Einkum er hugur manna
bundinn við söltunina og er verið að byggja nýjar söltun-
arstöðvar og stækka þær gömlu. Engar síldarfregn r hafa
enn borizt til Raufarhafnar.
„Elskaði ræktun,
hataði rányrkju"
Óskar Halldórsson er að
bryggju og plön fyrir söltunar
stöð sína.
byggja nýja og stóra söltun j 2,4 eru giidarverksmiðjur
arstöð og ýnais mannvirki í rikiSins að byggja nýja og
sambandi við hana, bæði janga bryggju undan lóð sinni.
bryggjur og hús. Hefir veriö Mun aöstaða þar verða að
unn ð að henni frá því
nokkru leigð saltendum.
snemma í maí. Valtýr Þor- j j,arna var þð gömul og m nni
steinsson og félagar eru og bryggja fyrir
að byggja bryggju og stækkal Af öllum ' þessum fram-
söltunarstöð sína og Hólm-, kvæmöum hefir verið ágæt
steinn Helgason er að byggja, atvjnria a Raufarhöfn i vor
------------------------------ og oft unnin eftirvinna.
Verið að reisa skál-
ann í Esjuf jöllum
Frá fréttaritara Timans
í Öræfum.
Jón Eyþórsson veðurfræð- |
ingur kom flugleið's austur
að Fagurhólsmýri á föstudag 1
inn var við níunda mann. Hélt
hann með föruneyti sitt til
Esjufjalla á laugardaginn, og j
verður fólk'ð þar í eina viku'
við að reisa skála þann, sem'
Jöklarannsóknafélagið er að
koma sér upp.
Að því loknu verður annar
skáli reistur á Breiðamerkur-
sandi og er búizt við, að það
starf taki aðra viku. ]
Tvær konur eru í þessum
hópi.
Rússar hafa enga
síld aflað enn
Frá fréttaritara Tímans
á Siglufirði.
Engar fregnir hafa borizt
hingað um síld. Fanney er nú j
einhvers staðar á Grímseyj-'
arsvæðinu. Sá kvittur gaus ■
upp hér á Siglufirði í gær-
morgun, að síld hefði sézt
vaða við Grímsey, en það
reyndist uppspuni.
Særún hefir þegar aflað
nokkuð af ufsa eöa alls fyrir
40 þús. kr. Sá ufsi veiöist
mest á Grimseyjarsundi.
Mörg rússnesk skip eru nú
fyrir Norðurlandi og halda
sig í n^munda við Grímsey
nú sem stendur. Skipverjar
á Fanneyju hafa haft tal af
hinum rússnesku skipum, og
hafa þau nær enga síld feng-
ið enn. Telja þau útlitið
miklu verra en í fyrra, því að
á sama tíma voru Rússar
búnir að afla allvel.
Ekkert róið núna.
Fyrir hálfum mánuð, kom
allgott aflaskot á Raufarhöfn,
en undanfarna daga hefir ver
ið aflaleysi og ekkert róið.
Síldarverksmiðjan undir-
býr móttöku.
í vor hefir verið unn ð að
lagfæringum og endurbótum
og er verksmiðjan nú tilbúin'
til móttöku síldar hvenær sem 1
er. Undanfarin ár hefir ekkij
fengizt málning til viðhalds
í verksmiðjunni en nú hefir j
rætzt úr því, og hef'r mikiðj
verið málað í vor.
Engar síldarfréttir enn.
Fanney, sem að undanförnu
hefir leitað síldar fyrir Norð-
Austurlandi, kom til Raufar- I
hafnar í fyrrakvdld og hafði I
hvergi orð'ð síldar vör. Hélt |
hún síðan vestur á bóginn og
var í ráði að reyna að veiða ■
ufsa á Grimseyjarsundi, þvíj
að þar hefir hans orðið vart
að undanförnu.
Spretta léleg, tún kalin.
Hér er sólskin og blíða dag
hvern, sagði Pétur, en alltof
þurrt. Hefir varla komið dropi
úr lofti allan júní, og maí var
þurr og kaldur. Klaki var mik
ill í jörð og kal er mikiö í tún
um. Spretta er því hörmulega
léleg enn.
Minningarlundur um
dána
rís ii|i|i að Svínafelli í Örsefnm — starfið
var Itafið og reiturinu g’irtur 17. júní
Frá fréttaritara Tímans í Öræfum.
Ungmennafélag Öræfa hefir ákveðið að koma upp trjá-
lundi til minningar um dána ungmennaféiaga, og hefir
reitnum verið valinn staður í Svínafellslandi. Var vinna
hafin við lundinn 17. júní.
Þessi mynd var tekin í fyrra-
dag, er frú Valgerður Hall-
dórsdóttir, kona Runólfs
Sveinssonar sandgræðslu-
stjóra, afhjúpaði Iikneski
Gunnlaugs heitins Krist-
mundssonar sandgræðslu-
stjóra í garðinum framan
við byggingu sandgræðslu-
stöðvarinnar, er hann kom
upp í Gunnarsholti. Þaðan
mun mynd Gunnlaugs í fram
tíðinni horfa út yfir gróin
lönd, tún og akra, þar sem
aðeins var svartur sandurinn,
er hann hóf brautryðjanda-
starf sitt og kom því til leið-
ar, er fáir trúðu, að mann-
legur máttur væri umkominn
að gera. (Ljósmynd: Herdís
Guðmundsdóttir).
Kínversk sendinefnd
á leið til Tíhet
Kínversk sendinefnd kom
til Hong Kong í gær á leið til
Tíbet. Einnig kom þangað
sendinefnd sú frá Tíbet, sem
dvalizt hef r að undanförnu
í Peking við samningsumleit
anir.
Þann dag var landið g rt og
síðan gróðursettar í því þrjár
barrviðartegundir, 250 plönt-
ur.
Fagur leitur.
Minningarlundurinn er á
mjög fögrum stað á fallegri
skógartorfu undir blóm-
skrýddr', grösugri klettahlíð,
500—600 metra hárri. Er þar
bæði sólríkt og skjólgott, og
mun þarna rísa upp með tíð
og tíma hinn fegursti lundur,
samboðinn minningu þeirra
manna, sem hann er helgaður.
Er fyrirhugað að planta þar
framveg s 17. júni ár hvert.
Samkoma við lundinn.
Svo hefir verið ákveðið, að
Jónsmessan skuli vera hátiðis
dagur fólksins 1 sveitum Aust
ur-Skaptafellssýslu. Á Jóns-
messunni núna var samkoma
haldin við minningarlundinn
hjá Svínafelli. Var veður á-
gætt, og fór samkoman hið
bezta fram. Hófst hún með
guðsþjónustu, en síðan fóru
fram ræðuhöld, upplestur,
söngur og annar fagnaður.
Flutti Páll alþing'smaður Þor
steinsson aðalræðuna.
Sláttur hefst senn
í Eyjafirði
Spretta á túnum mun orð-
in einna bezt í Eyjafirði,
þrátt fyrir kuldatið í vor og
næturfrost iðulega. Munu
margir bændur þar vera í
þann veginn að byrja slátt á
nýrækt, þar sem bezt er
sprottið.
Húsaleiguvísitalan
196 stig
Vísitala húsaleigu í Reykja
vík hef r verið reiknuð út.
Reyndist hún vera 196 stig
miðað við töluna 100 í apríl
1939. Visitala þessi gildir fyr'r
tímabilið frá 1. júli til 30. sept.
í haust.
Mikil síld veður út
af Snæfellsnesi
í fyrrinótt sást mjög m'kil
síld vaða í svonefndum Kollu
ál suövi;stur af Snæfellsnesi.
Sáu hviilveiðiskip og togarar
síld þessa. Yfirleitt voru torf
urnar þunnar en þó ýmsar
svo þykkar, aö sjómenn töldu
vel gerlegt að kasta á þær.
Engir bátar munu enn vera
komn'r til síldveiða þarna, en
ýmsir að búa sig af stað.
"Sænsku knatt-
spyrnumennirnir
komnir
tslenxka liðið valið
Sænsku knattspyrnumenn-
irn'r, sem leika eiga landsleik
ina við íslendinga, komu með
Gullfaxa um kl. 7 í gærkveldi.
Móttökunefndin bauð þeim til
kvöldverðar að Hótel Garði í
gærkveidi en þar búa þeir,
meðan þeir dveljast hér.
í sænska liðinu eru átta ný
liðar og aðeins þrír í því hafa
leikið landsleiki áður, þar af
enn 11 landsleiki.
íslenzka liðið er nú fullskip
að og er það þannig, talið frá
markmanni að vinstri út-
herja
Bergur Bergsson, K.R.
Karl Guðmundsson, Fram
Haukur Bjarnason, Fram
Sæmundur Gíslason, Fram
Einar Halldórsson, Val
Hafste nn Guðmundsson, Val
Ólafur Hannesson, K. R.
Rikarður Jónsson, Akranesi
Þórður Þórðarson, Akranesi
Bjarni Guðnason, Víking
Gunnar Guðmannsson, K.R.
Brotajárnaskipin
komin á ákvörð-
unarstað
>Iynd þessi var tekin af hinni nýju stórbrú á Blöndu, sem
vígð var iim síðustu helgi. (Ljósm. Sveinn Guðnason).
Brotajárnsskipin, sem héð-
an fóru fyrir nokkrum dög-
um eru komin heilu og
höldnu til hafnar i Skotlandi.
Gekk ferðin fljótar en gert
hafði verið ráð fyrir, tók
fimm sólarhringa í stað sex,
sem búist var við.