Tíminn - 07.07.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.07.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINX, laugardaginn 7. júlí 1951. 150. blað 'Jtá hafi til Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpstríóið: Tveir kafl- ar úr triói í G-dúr eftir Mozart. 20.45 Leikrit. 21.25 Tónleikar: Hljómsveit Tommy Dorsey leik- ur (pliitur). 21.40 Upplestur. 22.00 Fréttir og veðurfregn. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrár lok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.45 Leikrit: „Andrés og hval- urinn“ eftir Gunnar Falkás. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen sen. 21.30 Tónleikar (plötur). 21.35 Erindi: Kirkjubæjarklaust ur (frú Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá). 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Danslög (plöt- ur). — 24.00 Dagskrárlok. Hvar ertt skipin? Sambandsskip: Hvassafell losar salt á Húsa- vík. Arnarfell lestar salfisk á Patreksfirði. Jökulíell er á leið- inni frá Guayaquil til Valpara- iso í Chile. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Glas- gow í dag. Esja er á leiðinni frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag frá Vest- fjörðum. Skjaldbreið verður væntanlega á Skagaströnd í dag. Þyrill er nofðanlands. Ár- mann fer frá Reykjavík í dag tii Vestmannaeyja. B/öð og tímarit Freyr, júlíhefti búnaðarblaðsins Freys er komið út. í því eru m. a. þessar greinar: Heysending- ar á harðindasvæðin eftir Sæ- mund Friðriksson, Orð í belg eftir Stefán Kr. Vigfússon, Gömlu mánaðaheitin eftir Ólaf Sigurðsson, Vikur serh einangr- unarefni og byggingarefni í sveitunum, Lambakjöt eftir Halldór Pálsson, Kapp er bezt með forsjá eftir Guðmund Jóns- son, Hvað heitir bærinn eftir Pál Guðmundsson, Hugleiðing- ar um garnaveiki eftir Sigurð Lárusson, Garnaveikin eftir Björn Sigurðsson, Minningar- orð um Björn Bjarnarson í Graf arhoiti eftir Guðmund Þorláks son og um Friðrik Arinbjarn- arson frá Stóra-Ósi eftir Bene- dikt Guðmundsson. Einnig er í heftinu húsmæðraþáttur og fl. r Ur ýmsum áttnm Veiðibann. Auglýsing birtist nýlega i blöð unum, varðandi Veiðivötn á Landmannaafrétti, svohljóð- andi: „Sökum þess að hætta þykir á, að fiskistofn í Veiðivötn um á Landmannaafrétti gangi til þurrðar af völdum ofveiði, til kynnist hér með vegna héraðs- manna þeirra, er veiðirétt eiga í vötnum þessum, að utanhér- aðsmönnum er bannað að veiða silung í vötnunum. Héraðsmenn mega veiða þar á sama hátt sem áður, til búsþarfa, en ó- heimilt er þeim að leyfa öðr- um veiði. — Reykjavík, 26. júní 1951. Fyrir hönd Veiðimálanefnd ar, Pálmi Hannesson. Siglufjarðartogararnir Elliði og Hafliði komu af karfaveiðum i gær — Elliði með 400 lestlr eftir tiu daga útivist og Hafliði 370 lestir eftir fimmt án daga. Eimskip: Brúarfoss kom til Antwerperj, 4.7., fer þaðan til Hull og Reykja 1 víkur. Dettifoss er i New York. t Goðafoss er í Reykjavík. Gull- foss fer frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi á morgun 7.7. til Kaup mannahafnar og Leith. Lagar- ................. foss fór írá Húsavík 3.7. til Gautaborgar. Selfoss er i Reykja , vík. Tröllafoss er i Hull, fer það , Auglýsiö 1 Timauum, an vænianlega 10.7. til London og Gautaborgar. Barjama fer væntanlsga frá Leith 7.7. til Reykajvikur. heiía j Sílilin (Framhald af 1. síðu.) i fara fram frá tveimur stöð- um, Akureyri og Kópaskeri.. Verða þeir í flugvélunum nafn ! arnir Ingvar Einarsson út-1 'gerðarmaður og Ingvar Ein- arsson, skipstjóri á Hæringi. Mun Irigvar skipstjóri hafa' bækistöð sína á Akureyri, en ! nafni hans, sem, bíður flug- I fars norður, á Kópaskeri, að ^ minnsta kosti fyrst um sir.n. FYegnir um árangur af síldar' leitinn; verða svo sendar skrif stofu síldarleitarinnar í Siglu ! firði, er miðlar veiðiskipunum aftur vitneskju. Nýtt hefti af ,LÍF OG LIST’ Tímaritið Líf og list, júní- heftið, er komið út og flytur þetta efni:. Rigoletto og lit yfir þróun óperunnar eftir Guðmund Matthíasson, tón- listarfrseðing, Vígsluhátíðin, smásaga eftir Indriða G. Þor- steinsson, Næturvín, Ijóð eft- ir Jón óskar, Gáfur og skyn- semi, kvæði eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi, ís- lenzkt skáld i Bloomsbury eft ir sir Osbert Sitwell, Kínversk ir stafir, kvæði eftir Gunnar Dal og Nokkur orð um list eftir Guðmund J. Gíslason. Auk þess þáttinn Á kaffihús- inu eftir ritstjórann, Stein- grím Sigurðsson og smágrein- ina Fljót lífsins eftir Þorstein Jónsson á Úlfsstöðum. Ritið er hið smekklegasta og læsilegt að vanda. Satt og ýkt Gamansagnir um þjóðkunna menn. Gunnar Magnúss safnaöi. í bókinni eru um 150 frásagnir og „brandarar“. SATT OG ÝKT er ómissandi bók í útilegu og sumar- fríið — kemur lesandanum í sólskinsskap hvernig sem viðrar. SATT OG ÝKT fæst hjá næsta bóksala H.f. Leíftur ««m3:t:3agtg:::nn Flugferðir fi tfcthuflt tieqi: Flugfélag Islands: Innanlandsflug: í dag er á- ætlaö að fljúga til Akureyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmanna- eyja, Blönduóss., Sauðárkróks, Egilsstaða, Siglufjarðar og frá Akureyri til Siglufjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akux'eyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vestmannaeyja og Sauðárkróks. Utanlandsflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar. Flugvélin er væntanieg kl. 20.15 annað kvöld frá Kaupmanna- höfn og Osló. Frá Osló kemur knattspyrnuliðið frá norska knattspyrnufélaginu Vaalereng- en. Loftleiðir: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa fiarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Á morgun verður fiogið til Vestmannaeyja. Messur á morqun Fossvogskirkja. Messa kl. 2 e .h. Séra Garðar Svavarsson. I.auganeskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. tttOreitii Timahh Sóðaskapurinn við þjóðvegina í þessu landi býr mikil vanhirðuþjóð, sóðfeng og skeytingarlaus, ef dæma skal eftir því drasli, sem ligg- ur í hrúgum meðfram þjóðvegum landsins, og útliti girðínga í námunda við vegina. Erlendur maður, sem verið hefir hér í sumar, vinveittur landi og þjóð, hefir látið í ljós við blaðið sérstaka undrun sína yfir þessu. Hann sagði, að þegar við fyrstu ferðalög sin hefðu hug myndir sínar um íslenzka snyrtimennsku hlotið alvar- legt áfall, og því miður hefði hann víða á ferðum sínum séð svo átakanleg dæmi um sóðaskap af þessu tagi, að hann ætti bágt með að gera sér grein fyrir því, hvernig slíkt gæti viðgengizt hjá jafn mannaðri þjóð og íslend ingar væru að öðru leyti. ★ ★ ★ Það er satt að segja ekkj að undra, þótt útlendingar eigi bágt með að skilja það, hvernig í ósköpunum stendur á stórum sorphrúgum við þjóðveginn uppi á miðri Hellisheiði til dæmis eða öllu draslinu við Krisu- vikurveginn, sunnan við Hafnarfjörð. En hér eru að- eins nefndir tveir staðir af mörgum, þar sem sorp- dyngjur liggja viö vegina. Sumt af þessu drasli stafar frá hernámsárunum, en þá virðast litlar kröfur hafa verið gerðar um það til hernámsliðsins af hálfu íslenzkra stjórnarvalda, að gengið væri sómasamlega frá sorpi frá herbúðunum, því að væntanlega hefðu slíkar kröfur verið teknar til greina, ef fram hefðu komið. Annað stafar frá rústum af gömlum herbúðum, þar sem ekki hefir verið sóma- samlega hreinsað til. En loks virðast alveg ótvírætt veruieg brögð að því, að sorpi sé ekið út á þjóðvegina og steypt þar af bílum, rétt við vegarbrúnina. Slíkt á ekki að þola. Það er ekki nóg að banna það í orði kveðnu. Það þarf að fylgja því banni eftir. J. H. AUGLÝSING Að gefnu tilnfni skal það endurtekið að engin smá- sala á sér stað i verksmiðju Sjóklæðagerðar íslands h.f. Skúlagötu 51, Reykjavík. Fólki er því þýðingar- laust að leita innkaupa þar, en skal á það bent að framleiðsluvörur verksmiðjunnar eru á boðstólum hjá öllum veiðarfæraverzlunum og ýmsum vefnaðarvöru- verzlunum í Reykjavik og utan Reykjavikur hjá flest- um kaupmanna- og kaupfélagsverzlunum. Sjúklfieðagerð Mands h.f., « Reykjavík. 3att«mnit:n»t::»nt::im«mmnm:it:u«mt:«»»i»i::::n8::r.»«:m«« .V.VAV.V.V.'.V.'.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.VA i TILKYNNING Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á blaut sápu sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts Heiidsöluverð með söluskatti Smúsöluverð án söluskatts Smásöiuverö með söiuskatti kr. 7,85 pr. kg. kr. 8,09 pr. kg. kr. 9,80 pr. kg. kr. 10,00 pr. kg. Reykjavík, 6. júlí, 1951, Vorðlagsskrifstofan. ,V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.*.V.V.V.V.V.V.V.W.VA% »*«»4»»»*»»*«*,*»,»«»*»i>»»»***»»««»*»»***»t»»*«»»***»**««»»*»***»**»***»**»»*«»*«*****»»*»*»««»4,- II Félag skattgreiðenda « hefir opnað skrifstofu í Austurstræti 14, III. hæð. — t: Endurskoðandi félagsins er til viðtals kl. 4—7 síðdegis » daglega. ♦ ♦ **♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦♦♦♦♦*♦♦' »*♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦»♦**♦♦»♦♦»»*»«•«*♦♦♦»< ♦**»«♦*«••♦•♦*•»♦♦*•♦♦♦,. | Falleg og vönduð GÓLFTEPPI ♦• ♦ ♦ « útvegum við frá þekktum framleiðendum í Bretlandi. ij Pantanir, sem gerðar eru í þessum mánuði, koma | fyrir jól. I: S/F MAGNI GUÐMUNDSSON Laugaveg 28 B — Sími 1676. H f? U « . Wu AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.W.VA" Skrifstofumaður milli þritugs og fertugs getur fengið framtiðaratvinnu ^ hjá stóru fyrirtæki við skrifstofu- og afgreiðslustörf. S Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt meðmæl- um og upplýsingum um fyrri störf leggist inn á póst- hólf nr. 898 fyrir 12. þ. m. «. w ,w.m. .VAV, ■V.V Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar PÉTURS EYVINDSSONAR Guðrún Daðadóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.