Tíminn - 07.07.1951, Page 7

Tíminn - 07.07.1951, Page 7
150. blað TÍMINN, Iaugardaginn 7. júlí 1951. 7. LEIKÁRI LÝKI R: Um 130 þús. gestir í Þjóðleikhúsið á árinu Rigólettó væntanlega sýnd að nýju ■ liaust. Fyrstu leikritin í haust valin Skutu 60 skotura á smyglarabíl Fjörefni i brjóstamjólk Belgísk tollyfirvöld lentu á Með sfðustu sýningunni á Rigoletto að þessu sinni í gær- kveldi lauk öðru starfsári Þjóðleikhússins og þar með fyrsta hætta eftirförinni, þar sem heila starfsári þess. Guðlaugur Rózinkranz þjóðleikhússtjóri smyslararnir höfðu stráð skyrði frettamonnum litillega fra starf.nu þetta timab.l . bar3ar tollvarðanna sprungu, gær. AIIs hafa 12 leikrit og ein ópera verið sýnd og hafa sýn en rúmlega 60 skotum skutu ingar verið 212 á árinu. Á þessar sýningar hafa um 103 þús. þeir á smyglarabílinn áður leikhúsgestir komið. I en lauk. (Framhald af 3. síðu.) ið er á brjcsti nær móðurgleð- in hámarki sínu, ekki sízt ef öögunum í sögulegri viður- móðinn er sér þess meðvit- eign við smyglarabíl við landa af*’ uö *iun hefr einskis Jatið mærin. Kom billinn frá ofrestað til að gera þessa natt Frakklandi og ætlaði að fara url,efu nmrm§u eins kosta- fram hjá tollvörðum án skoð mikla framast er unnt. unar. Tollverðirnir eltu bíl- inn með skothríð en urðu að Þjóðleikhússtjóri gat þess, að leikárið hefði veriö fram- lengt um eina viku til þess að sem flestum gæfist kostur á að sjá llígólettó, en nú væri enginn kostur á meiri fram- lengingu, þar sem Stefán ís- landi fer af landi burt i dag. Aftur í haust. Aðsóknin að Rígólettó hef- ir verið með eindæmum. Þetta er í fyrsta skipti, sem ópera er sett Jiér á svið mestmegnis með íslenzkum leikkröftum og spáðu margir illa fyrir því að ráðast í slíkt, en reynslan hef ir sýnt, að þetta er hægt hér og sýning þessi mun í engu standa að baki svipuðum sýn- ingum 1 nágrannalöndunum. Á þeim 18 sýningum, sem hlutverkið. Fyrsta nýja leik- ritið verður hins vegar Lén- harður fógeti og síðar gaman leikurinn Dóri eftir Tómas Hallgrímsson. Þá verður einn ig sýnt leikrit eftir Maugham er nefmst Hve gott og fagurt. Jólaleikritið verður As you like it aftir Shakespeare. Barnasýningum haldið áfram. Atkvæöatölur í finnsku kosn- ingunum (Heilsuvernd.) .t. Raforka (Gísli Jóh. Sigurðsson) Vesturgötu 2 Sími 80946 Raftækjaverzlun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagna- teikningar. efnt helir verið til ,hefir jafn)ið enda við því að búast, þar an verið hvert sæti skipað og sem margs konar byrjunar- oftast allmörg stæöi seld og kostnaður leggðist á sem hafa hú um 13 þúsund áhorf ■ mundi léttast er leikhúsið endur seð cperuna. | hefði eignazt margvísleg tæki, Enn virðist ekkert lát á að sem nd þyrfti að smíða eða sókninni og eru nú um 1000 kaupa en kæmu a3 gagni manns á biðlista, sem ekki ^ margoft síða.r í starfinu. Styrk hafa komizt að. Þjóðleikhús- ur sa) er leikhúsið nýtur til stjóri gat þess, að reynt mundi rekstrarins, 25% af skemmt- yerða að taka upp aftur sýn anaskattinum nam 725 þús. ingar á Rígólettó í haust. Lík kr og er eini opint)eri styrk- ur væru til að fá mætti sömu urinjl) sem ]eikhúsið nýtur, er minnsti styrkur sem nokk- urt þjóðleikhús í nágranna- löndunum nýtur. Til saman- burðar mætti geta þess, að Konunglega leikhúsið í Kaup mannahöfn fær um 4 millj. danskra króna í styrk. Við finnsku kosningarnar fengu jafnaðarmenn 183,814 atkvæði, eða 26,3%, bænda- flokkurinn 163,675 atkvæði, sendum eða 23,5%, kommúnistar 149, Barnaleikritinu Snædrottn 795 atkvæði) eða 21,5%, ingin var ágætlega tekið og finnski sameiningarflokkur- á næsta leiy.ari verður barna . inn 115114 atkvæði eða 15.1% leikritið Ferð Péturs litla til og sænski þjóðflokkurinn tunglsins á dagskrá. Það er 54 314 atkvæði, eða 7,9%. Atkvæðamagn jafnaðar- manna hefir staðið, en komm únistar unnið nokkuð á. Er nú aðstaða þessara tveggja flokka svo sterk, að meiri- hluti hinna flokkanna er mjög veikur. Úr og klukkur sænskt leikrit. Lítill opinber styrkur. Þj óðleikhússtj óri gat bess, að fjárhagsafkoma þetta fyrsta þeila starfsár væri erf leikkraítana að mestu en mestur vafi léki á um bún- ingana. Þeir eru fengnir að láni frá konunglega leikhús inu í Höfn og þurfi leikhús- ið á þeim að halda þegar í haust. Pabbi f,!-51sóttasta leikritið.-------------------------- Fyrstu sýningin á leikárinu 1 voru þhi“La' up^Sar ■ Vöruskipta jöf nuður á íslandsklukkunni og Nýj- ársnóttinnj aftur. íslands- klukkan var sýnd 27 sinnum á þessu leikárj þrátt fyrir margar sýningar á fyrsta leik ári, F.jölsóttasta leikritið á þessu leikári var Pabbi og sáu það tæplega 20 þús. manna, en fæstar sýningar hlaut Konu ofaukið. TENGELL H.F. Siml 80 694 HeiSl t18 KleDPSTeg annast hverskonar raflagn- lr og vlðgerðir svo sem: Vert smlðjulagnir, húsalagnlr sklpalagnlr ásamt viðgerðum og uppsetnlngu á mótorum röntgentækjum og helmlIU- vélum. gegn póstkröfu allt land um íftaqnúA €. SalútciHÁÁon Laugaveg 12 — Slmi 7048 SKIPAUTG€KÍ> RIKISINS „Skjaldbreiö“ til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga- nesvíkur, Ólafsfjarðar • og Hríseyjar árdegis í dag og á mánudaginn Farseðlar seldir á þriðju- dag. Ármann tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. í fjarveru minni, 5—6 vik- ur, gegnir hr. læknir Grímur Magnússon, Bankastræti 6, störfum mínum. JÓHANNES BJÖRNSSON læknir inn svipaður og í fyrra Finpúsning BLÝSTRENGUR ANTIGRONSTRENGUR yfirspunninn 3x1,5 qmm. 3x2,5 — 3x4 — fyrirliggjandi. iVéla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Upphoð Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar- fógetaembættisins í Arnar- hvoli miðvikudaginn 11. þ.m. kl. 1,30 e. h. og verða seldir ýmsir munir úr dánarbúi Sophy og Péturs M. Bjarna- sonar o. fl. Svo sem: Alls kon ar húsgögn, silfurborðbúnað ur, búsáhöld, leirtau, vín- glös, alls konar fatnaður og tau, málverk og mynd- ir, tannlækningaáhöld og efni peningaskápur, hrærivél, þvottavél, isskápur og m. m. fl. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Gamar.leikir og söngleikir vinsælir. Af reynslu þessa fyrsta heila leikárs sést ljóslega, að gamanleíkir og söngleikir eru vinsælastir. Fólk kemur fyrst og íre-ifst í leikhús til að skemmta sér en sækist siðUr eftir leikritum, er hafa alvar fegan boðskap að flytja. Þjóð. leikhúsið hlýtur þó fyrst og fremst að líta á það sem hlut verk sitt að flytja eitthvað, sem til umhugsunar má verða og menningarauki má vera að, og það geta gamanleikir auð vitað einnig flutt ef efnis- meðferð er listræn. Lénharður fógeti. Þegar leikárið hefst í byrj- un sept. í haust munu verða teknar upp sýningar á ímynd unarveikinnj og fer Sigrún Magnúsdóttir þar með aðal- Skeljasandur / Ilvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. ^VAW.V.V.VAV.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.VV^V.V-' ... s ? 1FL0RUSMJ0RLIKI Fínpúsningargerðin Sím-i 69C9 > ♦ « Samkvæmt yfirliti hagstof unnar hefir vöruskiptajöfn- uðurinn fyrstu sex mánuði þessa árs orðið óhagstæður um 159,8 millj. kr. Inn voru fluttar vörur fyrir 281,7 millj. kr., en inn fyrir 441,5 millj. l?r. Þar af voru skip fyrir 71,8 » millj, Á sama árshelmingi í fyrra voru fluttar út vörur fyrir 188,2 millj. kr. en inn fyrir 291,5 millj. Þar af voru skip' 525-600X21, 1000X20, 90QX 27,8 millj. Vöruskiptajöfnuð- ' 20, 825X20, 750 X 20, 700 X 20, urinn varð því óhagstæður þá 1000X18, 900X18, 900X16, um 103,3, millj kr. 1750X16, 650X16, 600X16, 700 Þegar skipin eru frá tekin X15, 650X15, 475-550X16, er vöruskiptajöfnuðurinn því 550X17, 525-600X18, H00X óhagstæður um svipaða upp- 24 notuð, tækifærisverð hjá hæð nú og á sama tíma t Kristjáni, Vesturgötu 22, Rvík fyrra. " ’ • •• Dekk Kókossmjjör Kökufeiti Hö»!>lasnijiii’ 30% ostur 40% ostur Hysuostur Gerlzt áskrifendur að Zk imasium Áskriftarsími 2323 HERÐUBREIÐ i Minningarspiöld Krabbameinsfélags Revkiavíkur fást í Verzluninni Remedia Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Sími 2678 > /.■.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.WAVS mBMWKimwmnBiutnonttKunmxroatnmHnmntwnunMiuiuuwr; FORDSON Fordson dráttarvél í góðu standi er til sölu fyrir sann- gjarnt .verð. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð || inn á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt: „Góð kaup i| 225—75“.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.