Tíminn - 12.07.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.07.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ' ^------------------ Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 15. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 12. júlí 1951 157. blað. Líðan Akureyring- anna heldur betri Tíðindamaður Tímans átti í gær tal við sj úkrahúslækn- inn í ísafirði, og sagði hann, að líðan Akureyringanna, er slösuðust á sunnudaginn, væri nú heldur betri en áður, svo að von væri til, að þeir héldu lífi. Höfðu þeir báðir rænu i gær. Líðan þeirra væri þó mis jöfn, enda hefðu báðir hlotið mikinn heilahristing, og Þor- ' steinn svöðusár og slæmt bein brot. Vandafólk þeirra beggja hef ir komið til ísafjarðar. Búið að hirða nokkuð í Mýrdal Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Flestir bændur eru nú byrj aðir slátt hér í Mýrdal og sum ir búnir að hirða ofurlítið. Misjafnt er sprottið en allvíða sæmilega og sums staðar vel. Allmiklar kalskemmdir eru enn í túnum. í miðdalnum er yfirleitt lítið skemmt og vel sprottið en verr og meiri skemmdir, þar sem flatlend ara er og vatn stóð á í vor.1 f kartöflugörðum virðist fram Fraill 2»0 llial, Eldhorg' og MliPZ 700 siiál för vera góð þótt seint væri Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Síldveiðibátar, sem vcrið hafa að veiðum út af Jökli voru að koma til Akraness í gærkveldi með nokkra veiðj og sumir Þátttakan góð í sam- norrænu sundkeppninni Að minnsta kosti fjög'ur 5 ára börn synta Samnorrænu sundkeppninni lauk hér á landi I fyrrakvöld, og sagðj Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi í viðtaii við Tímann í gær, að hann væri ánægður með frammistöðu íslendinga. Úrslit verða hins vegar ekki birt fyrr en 1. október í haust. í hinum norrænu löndunum hófst keppnin 9. júlí, en lýkur 19. ágúst. Yngsta og elzta konan. Axel Kristjánsson, forstjóri Rafha í Hafnarfirði, hefir til- kynnt landsnefndinni, að stjórn verksmiðjunnar hafi gefið neitt til verðlauna handa yngsta og elzta karl- manninum, en vera má, að einhverjir verði til þess, er fréttist um gjafir Rafha og Árna Helgasonar. Vitað er um samþykkt að gefa elztu kon . dre unm, sem þátt tók í sund 1 ..... — — * OLlllu'I fimm ára, er sundið þreytti, — | Einar Jónsson á Núpi — og ,_____ vera má, að þeir séu fleiri. námssvæðinu í Berlín á sífellt að sæta margs kyns m'.s- kann að vera elzt af þeim, er j^argjr karlmenn meira en þyrmingum og skemm-.lum af hendj borgara. Myndin sýnir, suudið Þieyttu. i Arni Helgason, ræðismaður í Chicago, er staddur er hér á landi um þessar mundir, hef ir heitið yngstu stúlkunni, sem sundið þreytti, fimmtíu doll- urum í verðlaun. Vitað er um að minnsta kosti þrjár telpur I keppninni, nýjan ísskáp. Er Þetta rússneska minnismerki, sem stendur á ameríska her- ekki enn vitað, hvaða kona hvernig málað hcfir verið yfjr áletranir og flísar rifnar upp. Nú hefir ameríski herinn orðið að setja vörð við minnis- merkið til að verja það skemmdum. Géð síldveiðí út af Jökli í fyrrinótt sáð, Austur í Álftaveri, Skaftár tungu og jafnvel Meðallandi er hins vegar hið versta á-i IT ,, ... „ stand með sprettuna og kem igoöa' lTm kl' SJO var velbaturmn Fram kominn mn með 250 ur þar í senn til kal, grasmaðk mál síldar. Ilann hafði rifið nótina í gærmorgun og ekki náð mciru úr kastinu, sem var gott. ur og þurrkur. Finnski þjóðdansa- flokkurinn kvaddur í kvöld verður þjóðdansa- flokknum finnska, sem hér hefir dvalið, haldið kveðju- samsæti i Listamannaskálan um. Hefst það klukkan níu. Öllum er heimil þátttaka. meðan húsrúm leyfir. Finnarnir eru nú á förum héðan, en þeir hafa getið sér hinn bezta orðstír fyrir þjóð- dansa þá, er þeir hafa sýnt. Kvikmynd af milli- landakVppninni í Osló í kvöld sýnir Sigurður G. Norðdahl á skemmtikvöldi Glímufélags'ns Ármanns í samkomusal mjólkurstöðv- arinnar kvikmynd, sem hann tók af millilandakeppninni í Osló. Hefst sýning klukkan níu stundvíslcga. Á myndinni sést keppnj í öllum greinum, sem íslend- ingar sigruðu í, og er myndin baeðj góð og spennandi fyrir þá, sem hafa gaman af íþróttum. Fleiri á Ieiðinni. Fleiri bátar höfðu og til- kynnt, að þeir væru á leið til lands með síld. Voru þar á meðal Eldborgin og Marz með 6—700 mál hvort. Allir bát- arnir sem voru á þessum slóð um munu hafa kastað, en köstin voru mjög misjöfn, þar sm torfurnar voru yfirleitt þunnar. Mjög mikil síld sást samt, og flugvél, sem leitaði síldar þarna sá víða síld. Sveinn Guðmundsson, sem verið hefir úti með reknet, fékk enga síld í fyrrinótt Kom hann til Akraness í gær- kveldi til að skipta <um og taka hringnót. Einn bátur bættist í síldveiðiflotann frá Akranesi í gærkveldi. Togarinn Bjarnj Ólafsson er væntanlegur til Akraness í daga með góðan karfaafla. fimm ára, er sundið þreyttu. Vantar verðlaun handa karlmönnunum. Á hinn bóginn hefir enginn f].M.F' Dagrenning í Lundarreykjadal minnist 40 ára afmælis Ungmennafélagið Dagrenn- ing í Lundarreykjadal á um Þessar mundir fjörutíu ára af mæli, og mun það minnast af mælisins með samkomu að Brautartungu sunnudaginn 22. júlí. Hefst hún klukkan tvö. Allir þeir, sem verið hafa félagar í Dagrenningu, eru boðnir á þessa samkomu á- samt mökum sínum. hálf-áttræðir hafa synt sund ið. Kvenfélagið Eining Rannsóknarför Faxaborgarinnar: Kaldi állinn austan við landið hag- ar sér mjög svipað og í fyrra Yiðtal fréttaritara Tíntans á Raaifarliöfn við In<£var lÁnilsson. nýkoniinn af liafi Síldarrannsóknarskipið Faxaborg kom til Raufarhafnar í fyrradag eftir fimm daga för austur og suður í haf, og átti þá fréttaritari Tímans á Raufarhöfn tal við Ingvar Emils- son, sem stjórnar rannsóknum þeim, sem framkvæmdar eru af skipinu. Liggur upp að Langanesi. — Við höfum gert uppdrátt, samkvæmt hitamælingum þeim, sem við höfum gert, sagði Ingvar, og sýnir hann, að fyrir austan ísland er kalt sjávarbelti langt suður í haf, og virðist hinn kaldi sjávar- straumur liggja upp að Langa nesi svipað og í fyrra. Yfirborðshiti í kalda álnum 5—7 stig. — Ferðum okkar höguðum við svo, sagði Ingvar enn- fremur, að við fórum í rétt- vísandi austur frá Langanesi, 210 mílna leið ,og mældum sjávarhitann alltaf við og við. Á 1—10 metra dýpi var sjávar hitinn 5—7 stig, en kaldara, er dýpra kom. Austur í hafi var siðan snú- ið suður á bóginn og farið allt suður fyrir Færeyjar. Var (Framhald á 7. »ðu). í Hvolhreppi 25 ára Kvenlélagið Eining í Hvol- hreppi átti 25 ára aímæli 4. júlí s. 1. í tilefni þess efndi Það til afmælishófs í sam- komuhúsi hreppsins að Stór- ólfshvoli, og bauð til þess öll- um hreppsbúum og konum, er höfðu verið í félaginu en eru nú fluttar í burtu. Formaður félagsins, Ragnheiður Ólafs- dóttir, Dufþaksholti, bauð gesti velkomna og stjórnaði hófinu, Margrét Sæmundsdótt ir, Hvolsvelli, rakti sögu fé- lagsins. Árni Jónsson söng ein söng með undirleik Gunnars Sigurgeirssonar við mikla hrifningu áheyrenda. Ræður fluttu Björn Björnsson sýslu maður, Hvolsvelli, Lárus Gísla son hreppstjóri, Miðhúsum, og Helgi Jónasson héraðslæknir, Stórólfshvoli. Á milli ræðanna var almennur söngur. Einnig var upplestur og kirkjukór Stórólfshvolskirkju söng nokk ur lög. Síðan var dansað fram eftir nóttu. Samkoman var mjög fjölsótt og hin glæsileg asta. í tilefni afmælisins efndi kvenfélagið til handavinnu- sýningar og gat þar að líta margt fallegra muna. Kven- félagið Eining hefir jafnan starfað af miklum áhuga að menningar- og framfaramál um sinnar sveitar. Fyrstu stjórn félagsins skip uðu Ástríður Thorarensen, Mó eiðarhvoli, Sigríður Nikulás dóttir, Þórunúpi, og Ragnheið ur Einarsdóttir, Efra-Hvoli. Tvær þær fyrrnefndu eru nú fluttar til Reykjavíkur en voru báðar i þessu hófi, en Ragn- heiöur er dáin fyrir nokkrum árum. Stjórn félagsins skipa nú: Ragnheiður Ólafsdóttir, Duf- þaksholti, Guðlaug Gísladótt ir, Moshvoli, og Margrét Þor steinsdóttir, Hvolsvelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.