Tíminn - 12.07.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.07.1951, Blaðsíða 5
157. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 12 júli 1951. 5. mtm Fimmtud. 12. júlí Samstarfið við Sjálf stæðisflokkinn Það er dálítið broslegt að lesa skrif Þjóðviljans og Al- þýðublaðsins um núv. stjórn- arsamvinnu og sjá þá miklu hneykslun, sem þessi blöð lát- ast haldin yfir því, að Fram- sóknarflokkurinn hefir sam- vinnu við Sjálfstæðisflokkinn. Það mætti svo sem af þessu ætla, að flokkar umræddra blaða hefðu aldrei nálægt í- haldinu komið og væru hrein ir af allri samvinnu við það. Þá gæti það verið skiljanlegt, að þau töluðu digurbarka- lega um þessi mál. Slíku er hins vegar ekki að heilsa. Bæði Kommúnista- flokkurinn og Albýðuflokkur- inn hafa verið í innilegustu samvinnu við Sjálfstæðis flokkinn. Brynjólfur Bjarna- son og Áki Jakobsson hafa setið í stjórn undir forsæti Ólafs Thors á þriðja ár. Svo vel undu kommúnistar þá hlut sínum í faðmi íhaldsíns, að þeir gerðu það að einu helzta máli sínu fyrir þing- kosningarnar 1946, að sam- steypustjórn Sjálfstæðis- flokksins og kommúnista ætti að haldast áfram. Um þær mundir var fátt fagurlegar úc listað í Þjóðviljanum en nauð syn þess, að kapitalistar og verkamenn ynnu saman. Það var ekki fyrr en Keflavíkur- samningurinn kom til sögunn ar, að kommúnistar rutnsk- uðu og rifu sig upp úr flat- sænginni hjá íhaldinu, því að þrátt fyrir allt aðtíráttarafl Ólafs Thors, hafði Stalín enn sterkari tök á sálum þeirra. Þá var innileikinn ekki minni milli Sjálfstæðsflokks- ins og Alþýðuflokksins á stjórnarárum Stefáns Jó- hanns. Það bræðralag er enn í svo fersku minni aö óþarft er að lýsa því. Það má vera, að það stafi frá því, hvernig samstarfj kommúnista og Sjálfstæðis- flokksins var háttað á um- ræddum árum, að forsprakk- ar kommúnista telja samstarf við Sjálfstæðisflokkinn jafn gilda því að láta hann öllu ráða. Gróðamen Sjálfstæðis- flokksins fengu a m. k að auðg ast eftir vild sinni á þessum tíma. M. a. fullyrti Þjóð- viljinn, að eitt árið hefðu heildsalarnir grætt 100—200 milj kr. og á Þessum árum hefðu þeir flutt hundruð milj. kr. úr landi og falið er- lendis. Það er alveg víst, að braskarar hafa ekki lifað hér- lendis aðra eins gróðaöld og á árum nýsköpunarstjórnarinn ar. En þótt samstarfi kommún ista og Sjálfstæðisí)okksins hafi verið þannig háttað, að einu gilti hvort Ólafur Thors eða Einar Olgeirsson sátu þá á þingi og svipaður háttur hafi verið á samstarfi Alþýðu flokksins og Sjálfstæðisflokks ins, þá á þetta ekki við um núv. stjórnarsamvinnu. Fram sóknarmenn taka ékki þátt í henni til að þjóna ihaldinu, heldur til að tryggja áhrif sín og stefnu sinnar eftir því, sem föng eru á. Þeir vilja m. Dýrmætasti arfurinn (Framhnid af 4. síöu.) þess er ég fullviss og hika ekki við að fullyrða það, að sigur sá, sem vannst 1903 i sjálf- stæðisbaráttu vorri, er vér fengum innlenda stjórn, tákn ar mestu og merkustu um- nú skal ekki farið lengra út í þá sálma. Á slíkum degi sem þessum má ekki dvelja of lengi við fornar minningar. Þessf dagur er helgaður æsk þegar barizt er til mikilla úr- tíagar eftiileiðis“. Þessi ræðu slita. Saga þjóðfundarins út ínngangur í öllu sínu látleysi' unni, nútíðinni, og það er af fyrir sig er næsta áhrifarík. og innileik, talar til okkar enn hún, sem framtiðinni ræður, Þar kennir frá byrjun þungr í dag, svo að olíkur gengur til' æskan, sem innan skamms ar undiröldu og stígandi, er hjartans. Þessi orð eru töluð tíma erflr þetta land>. Ég nær hámarki á hinum sögu- 1 á úrslitastund, þegar allar' minntist þess í upphafi máls lega fundi 9. ágúst, er endar þær miklu vonir, sem við þjóð ' míns, að við lifðum á byltinga skiptin í sögu okkar á síðari ' með því, er fundarmenn risa fundinn voru tengdar, eru í öld, öld mikilla og skjótra at- öldum. Við það breytist að- úr sætum og hrópa sem einn raun og veru að engu orönar. burða og djarflegra fram- staða þjóðarinnar og afstaða : maður hin frægu orð: Vér Hér er ekki þrifið til fjósrek-, kvæmda. Þetta þekkjum við hennar, viðhorf hennar til við mótmælum allir. Þessi orð unnar, svo sem oft verða öll. Á tiltölulegá fáum árum fangsefnanna verður með allt hafa oft heyrzt síðan, en aldr dæmj til fundin, þegar póli- : hefir orðið gagnger bylting í öðrum hætti og þar með mögu | ei hafa þau hljómað með því tískar deilur ná hámarki. atvinnulífi voru, fyrst og leikarnir tjl þess að taka þaulhkum krafti. Þau voru heldur Ræðumaður horfir fram á veg fremst til sjávarins og í bæj- réttum tökum. Allt, sem síðar ekki út í bláinn mælt, því enn inn og sér fyrir sér marga um landsins, með hraðvax- hefir gerzt, er rökrétt afleið- stjórnin, allt, sem á undan vekja þau bergmál í hverju slíka vonbriguadaga, sem andi iðnaðj og vélatækni. En ing þessara úrslita. Heima- íslenzku brjósti eftir 100 ár. heyja verður fyrst og fremst henni var gengið, allt, sem' boðið upp á fullkomna inn- hún táknaði og bar i skauti limun í danska ríkið. íslend A þessum fundi var þjóðinni; með þolgæði og trú á málstað sér, var okkar dýrasti arfur og meira virði en miklar vél au\ mörg skip, brýr, vegir, bíl ar, húsakostur og töðuvellir, ófrjálsri og ófullveðja þjóð. Sem frjáls þjóð höfum við get að á skömmum tíma eignazt allt þetta og orðið ríkir af trú á sjálfa okkur og land okk ar. Án frelsis værum vér ekk ert annað en i hæsta lagi meira eða minna bjargálna þrælar, án trúar og án von ar — án framtíðar. Þessa dagana eru rétt hundr ingum var ætlað að eiga sex fulltrúa á danska ríkisþing- ingu og dönsku grundvallar- lögin eða stjórnarskrá Dana átti að gilda á íslandi. Landið sjálft átti að vera svo sem hvert annað amt í Danmörku og Alþingi var ætlað sams kon ar starfssvið og hverju öðru amtsráði. í þeim málefnum sem eirtgöngu snertj ísland, skyldi löggjafarvaldið vera hjá konungi, með þeirri hlut- deild af hálfu Alþingis, sem því værj nú veitt eða yrði veitt síðar. En um vald Alþingis á að ár síðan þjóðfundurinn æöri stjórn innanlandsmála kom saman í hátíðasal lærða' skyldi ákveðið með sérstökum skólans í Reykjavík. Minn-jlögum> líkt Þvi- sem ákveðið ingin um þjóðfundinn er þjóð yrði um æðri sveitarstjórnir vorri ógleymanleg og heilög. Hvert mannsbarn, sem til vits og ára kemst, hefir eitthvað um hann heyrt og lært og svo mun verða meðan þjóðin veit af sjálfri sér. Þessi samkoma, sem hófst þó næsta óskipu- lega og endaði í upplausn, líkt og fjöldamargir pólitískir fundir i þessu landi, hefir í endurminningunni orðið í- mynd allrar hinnar langvinnu sjálfstæðisbaráttu vorrar. Það má einu gilda, þótt þjóðfund urinn eigi sér 20 ára langa forsögu og síðan ætti þjóðin í rúmlega hálfrar aldar bar- áttu til þess að öðlast í höfuð dráttum það, sem þessi fund ur vildi ná og keppti að. Hann mun alltaf draga að sér mesta athygli af öllu, sem sjálfstæð isbaráttuna varðar, verða æ- varandi tákn hennar. Áttatíu til hundrað ára löng og flók in saga er þung í vöfum og fæstir geta náð fullum tök- um á henni. Hún verður þeim ofviða, er líka í heiid sinni og sínu langvinna úrslitaleysj og endurtekning hins sama næsta laus við þann glæsi- brag og áhrifamiklu reisn, er oft fylgir einstökum, sterkleg um átökum í stjórnmálum, í Danmörku. Til þess að undir strika það, að hér væri ekki annars né meira að vænta, hafði stjórnjn, að beiðni stift amtmanns, sent hingað dálít inn hóp dáta, sem áttu að tryggja það, að hér færi allt fram með friði og spekt. Þjóð fundarmenn létu þetta ekkj á sig fá, höfnuðu frumvarpi stjórnarinnar og sömdu nýtt frumvarp, í samræmi við þær óskir, er undanfarið höfðu fram komið á héraðsfundum og Þingvallafundi, og byggð- ar voru á rökstuddum kröf- um Jóns Sigurðss. um fulla sjálfstjórn þjóðarinnar í öll- um innanlandsmálum. Þegar fundurinn bjóst til að ræða þetta nýja frumvarp, sleit Trampe stiftamtmaður fund inum við mótmæli alls þing- heims. Þegar frumvarp stjórnarinn ar var lagt fyrir þjóðfundinn, 21. júlí 1851 hóf Séra Hannes Stephensen, einn áhrifamesti og virðulegasti fulltrúj fund arins, máls á þessa leið: „Hann er þá upprunninn þessi dagur, er vér í fyrsta sinn eftir langan aldur meg- um hugsa um sjálfa oss. Sæll veri þessi dagur og allir slíkir þjóðarinnar, sém aldrei má hvika frá. Og það felst miklu meira í þessum orðum Hann- esar Stephensens. í þeim felst innilegur fögnuður yfir því, að þjóðin hefir eignazt rétt til bess að ráðgast um sín eig- m mál og þarf ekki lengur að bíða þess, að stjórnardeildirn ar í Kaupmannahöfn hugsi og framkvæmi fyrir hennar hönd. Menn þurfa ef til vill aö hafa búið nokkra hríð við einveldi til þess að skilja þetta til fulls. Þeim, sem við ánauð býr, er strax stórkostlegur létt ir í því að mega ræða um möguleikana á því að losna úr ánauðinni. Ef til vill er það þá líka bezta skýringin á því, að menn gátu haldið það út í hálfa öld að berja höfð- inu við steininn, sækja jafnt og þétt á hinn óbilgjarna múr vegg sífelldra synjana, er fylgdu hverrj nýrri tilraun A1 þingis til þess að rýmka um stjórnarhagi þjóðarinnar. Und ir tvöföldu merki þjóðfundar ins, mótmælum gegn löglevs um og ofbeldi og stöðugu, sig urvissu þolgæði, var barátt- an háð til sigurs. Við, sem eftir hundrað ár, minnumst þessara atburða, megum aldr ei gleyma því, hversu dýru verði það frelsi var keypt, sem við njótum í dag. Góðir áheyrendur! Saga þjóðar vorrar býr yfir mörg um helgum dómi, sem gott er að dvelja við stund og stund, þegar tækifæri gefst. Ég hefi drepið á minningu þj óðf undarins 1851, vegna aldarafmælisins. Að fleiru jafnvel á byltingaöld verður ekki öllu jafn snemma í verk komið. Hér erum við stödd miðsvæðis í stærsta og kosta- mesta landbúnaðarhéraöi þessa lands. Ég ætla ekki að gera lítið úr því, sem unnið hefir verið til þarfa og fram fara i þessum fögru og gagn sömu byggðum undanfarna áratugi, né neinsstaðar í sveitum landsins. En ég vil minna ykkur áheyrendur á það hlutverk, sem ykkar bíð- ur. Það er þegar augljóst mál, að alltaf dregur nær og nær þeim tíma, sem þjóðin verður að fara að einbeita kröftum sinum að því að efla land- búnað sinn. Framtíð ^essa lands er ekki á sjónum. Fram tíðin er hér, á þessum víð- lendu sléttum frá hafi til fjalla. Silfur hafsins og gull er og verður mikill styrkur fyrir þjóðarbúið. En ýmislegt bendir til þess, að vér séum þegar vel á veg komnir að nýta fiskimið vor til hlýtar. Enn verður þó útvegurinn aukinn, og enn verður sjávar aflinn miklu betur hagnýttur en verið hefir um hríð, og allt gefur þetta þessari atvinnu- grein nokkurt svigrúm og möguleika. En í sveitum lands ins er auður moldarinnar blundandi kraftur, sem verða á lyftistöng nýrrar framfara og blómaaldar. Meðan bæirn ir uxu og útvegurinn tók sín stærstu risaskref, hefir land búnaðurinn að vísu haldið í horfinu í heild sinni, víða blómgast vel, en sums staðar líka gengið saman. Á þessu verður að verða breyting og sú breyting þarf að gerast fljótt. Með vélatækni þeirri, a. tryggja, að samvinnuhreyf ingin njóti jafnréttis, hlutur landbúnaðarins sé ekki fvrir borð borinn og nauðsynlegar stórframkvæmdir, eins og Sogsvirkjunin, Laxárvirkjun- in og áburðarverksmiðjan, séu ekki látnar mæta afgangi, en allt þetta átti sér stað á stjórn arárum íhaldsins og kommún ista. Framsóknarflokkurinn gekk til samstarfs við Sjálf- stæöisflokkinn bæði af þess- um ástæðum og vegna þess, að ekki var um nema það að velja eða algert stjórnleysi, sem leitt hefði af sér hrun og öngþveiti, er leikið hefði hin- ar vinnandi stéttir verst. Só- síalstaflokkurinn hafði dæmt sig úr leik, því að við hann er ekkert samstarf hafandi og verður ekki haft meðan Moskvumenn stjórna honum, og Alþýðuflokkurinn hafði á- kveðið að fara í fýlu og koma ekkj nálægt stjórn landsins fyrst um sinn vegna kosninga ósigurs sins. En þótt kommún istar væru ósamstarfshæfir og Alþýðuflokkurinn farinn í fýlu, datt Framsóknarflokkn um ekki í hug að fylgja for- dæmi Þeirra, heldur reyna að bjarga því, sehi bjargað yrði, og verja þjóðina verstu áföll unum á þeim fyrirsjáanlegu erfiðleikatímum, er i hönd fóru, og láta það einu gilda, þótt það kostaði um sinn sam starf við skæðustu andstæð- inga hans. Þannig taldi Fram sóknarflokkurinn sig þjóna stefnu sinni og þjóð sinni bezt, eins og ástatt var. Áður en Framsóknarflokk urinn gekk til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn, gerði mætti víkja, en til þess er ekki' sem við höfum nú yfir að tími. Minningarnar eru því , ráða, með þeirri orku, sem aðeins mikils virðj á líðandi | v^r erum nú að beizla, með stund, að þær tali til vor, færi . eflingu innlends áburðariðn- okkur boðskap, snerti við okk ^aðar, með frjósemi íslenzkvar ar innra manni. Á þessu . nioldar og skapandf krafti sumri, sem nú tekur að líða, í mannshugans og styrk ungra mun oft verða til vor talað handa, sem vita af takmarki um atburðina 1851 og vafa- ! siuu> mun Þessi bylting land laust ekki árangurslaust. Og búnaðarins takast í náinrii framtíð. Vér tíúum í hálf- numdu landi og þetta hálf- hann ýtrustu tilraunir til að numdu land er mesta auðlegð ná samstarfi við Alþýðu flokk ,vor' Þar byr framtíðm- inn um myndun vinstri stjórn Skömm er dvöl okkar hér í ar. Það var ekki fyrr en þær faðmi þessa töfrandj fjalla- tilraunir höfðu reynzt árang- , hrings, og reiturinn, sem hver urslausar, að gengið var til, °kkar helgar sér og störfurri samstarfs við Sjálfstæðisflokk sinum, smár. En þetta land, inn. ~ Framsóknarflokkurinn , ísland> er stórt; og framtíðift telur það vissulega æskilegast, i er óendanleg. Eg minntist á að róttæk stjórn, studd af arileiið 19- aldarinnar, sem alþýðustéttunum, fari með kynsiðð oíikar, sem nú er mið völd á þessum erfiðu tímum, i aldra> hefði við tekiö. Nu að því aö þannig yröi hlutur al- j lmIfnaðri hinni 20. öld er réft mennings bezt tryggður. En að staldra við °S spyrja. b-iað hann getur ekki að því gert, hafi áunnizt, hvaða arf látum þótt Alþýðufl. sé í 'fýlu ' við eftir' Eg hefi reyndar ÞeS og forsprakkar kommúnista ,ar svaraö Þessu- Dýrmætasti hafi dæmt Sósíalistaflokkinn' arfurinn er fólgmn 1 frelSi og úr leik með því að setja siálfstæðl ÞJóðannnar Fréls Moskvutrúna ofar öllu. Það 10 felur 1 sér 011 gæðl lífsins’ eru þessar tvær meginástæður ieins.og drnttinle8 bæn allai; er sameiginlega valda því, að , bænir. Æska þessa lands á nú ekki eru skilyrði fyrir vinstri í fyrsta sinn í 700 ár þvi mikla stjórn, eins og ástatt er. I (Framhald á 8. siðu.) j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.