Tíminn - 18.07.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 18.07.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN. miðvikudaginn 18. júlí 1951. 158. blaff. ■Útvariiið i kvöld: Fastir liðír eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Faðir Gor- iot“ ‘eftir Honoré de Balzac; X. 21.00 Tónleikar (plötur). 21.25 Erindi: Selma Lagerlöf og Jerú- salemfararnir (Einar M. Jónss.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. ITtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Tónleikar: Kórlög úr óper- um (plötur). 20.45 Dagskrá Kven réttindasambands íslands. — Erindi: Fjórar systur (frú Guð- rún Björnsdóttir frá Kornsá). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Frá útlöndum (Benedikt Grön- dal ritstj.). 21.30 Sinfónískir tón leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald sin fónísku tónleikanna. 22.40 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Álaborg. Arn- arfell fór frá Vestmannaeyjum 16. þ.m. áleiðis til ítalíu. Jökul- fell fór frá Valparaiso í Chile 6. þ. m„ áleiðis til Guyapuil í Ecua dor. Ríkisski]): Hekla fór frá Reykjavík í gær kvöldi tll Glasgow. Esja var á Isafirði 1 gærkvöld á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleió. Skjaldbreið er í Reykjavik og fer þaðan á morg un til Breiðafjarðar og Vest- fjarða. Þyrill er norðanlands. Ár mann fer frá Reykjavik síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Eimskip Brúarioss er í Reykjavík. Detti foss er i New York. Goðafoss er í Hambcrg, fer þaðan væntan- lega 18.7. til Antwerpen. Gull- foss fór :.'rá Leith 16.7. til Reykja víkur. Lagarfoss fór frá Gauta- borg 15.7. til Seyðisfjarðar. Sei- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fer væntanlega írá London í dag 17.7. til Gautaborgar. Bar- jama er í Reykjavík. Flugferðir Fliigfélag fslands: Innan.’andsflug: í dag er ráð gert að :ljúga til Akureyrar (k.. 9.30 og 16,30), Vestmannaeyja, Egilsstaða, Hellissands, ísa- íjarðar, Hólmavíkur og Siglu- fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafsf jarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar og Kópaskers. Millilandaflug: Gullfaxi kom frá London í gærkveldi. Loftleiðir: f dag verður flogið til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Akur- eyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks og Keflavíkur (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), fsafjarðar, Akureyrar og Kefla víkur (2 ferðir). Frá Vestmanna eyjum verður flogið til Hellu. r r Ur ýmsum áttum Frá Ferðaskrifstofunni. Um helgina efnir Ferðaskrif stofan til eftirtalinna ferða: 1. Laugardaginn 21. júlí hefst iveggja og hálfs dags Þórsmerk urferð, sem verður hagað eins og venja er um þær ferðir. 2. Sama dag hefst fjögurra daga ferð austur í Skaftafells- r.slu, til Kirkjubæjarklausturs og p.111 austur í Fljótshverfi. Helztu viðkomustaöir aðrir eru: Múla- hafi til Þakkað fyrir góðan beina. Að undanförnu liefir oft ver ið fundið mjög að því í blöð- um, hve framreiðsla á veitinga húsum landsins í landinu sé siæm, og það ýmist gert með réttu eða röngu. En sjaldnar er þess getið, sem vel er gert í þessum efnum og finnast þess þó mörg dæmi sem betur fer. Nú hefir ferðalangur nokkur snt blaðinu smápistil, þar sem hann lætur i ljós ánægju sína yfir góðum beina, er hann hef ir hiotið á veitingastað í ná- grenni Reykjavíkur, og hljóð- ar hann svo: . „Ég var nýlega á ferð á Sel- fossi ásamt vinum mínum, er ég hafði boðið með mér austur yfir fja.ll. Á Selfossi snæddum við hádegisverð í veitingahúsi, sem nefnist Gildaskálinn, og er mér alveg sérstök ánægja að geta þess, því að maturinn, framreiðslan og umgengni öll var með ágætum og jafnaðist f.vllilega á við það, sem ég hef bezt kynnzt annars staðar. Slíkir staðir eiga það skilið, að þeirra sé að nokkru getið og vil ég biðja blaðið fyrir þakkir frá mér og kunningj- um mínum fyrir góðan beina. Ferðalangur." kot, Dyrhólaey, Vík í Mýrdal og fleiri. 3. Sunnudaginn 22. er ráðgert að fara eins dags ferð í Þjórs- árdal. Komið verður að Stöng og bæjarrústirnar þar skoðað- ar. Einnig verður farið að Hjálp arfossum og í Gjána. 4. Þriðjudaginn 24. júli hefst tíu daga hringferð um landið. Farið verður í tveimur hópum, og fer annar með skipi til Aust fjarða og bifreiðum þaðan um Norður og Vesturland til Reykja víkur. Hinn hópurinn fer með bifrelðum um Vestur- og Norður land til Austfjarða og skipi það an til Reykjavíkur. Koma báðir hóparnir heim þann 2. ágúst. 5. Hringferð um Borgarfjörð. Ferðin tekur einn dag. Lagt verð ur af stað kl. 9 á sunnudags- morgun og ekið um Þingvöll og þaðan yfir Uxahryggi niður í Lundarreykjadal um Bæjar- sveit, Reykholtsdal og Stafholts tungur að Hreðavatni og síðan um Andakíl og yfir Dragháls á heimleiðinni til Reykjavíkur um kvöldið. Leiðarmerki á Þórshöfn á Revkjanési. Á Þórshöfn við Kirkjuvog á Reykjanesi hafa verið lagfærð gömul ieiðarmerki, sem leiða ut an frá o? inn á voginn. Merkin eru tvæt gular steinvörður með þríhyrndum toppmerkjum, sem ber sarnun í 010° stefnu. Fram- varðan stendur á barði fyrir botni vojsins, um 10 m frá sjó, en bakv:.rðan er á ás um 100 m norðar. Þar sem Þórshöfn er aðeins þröngur vogur, er öðrum en smá bátum rkki ráðlegt að leita þangað inn. Lestrarft iag kvenna í Reykjavik. heldur samsæti að Valhöll á Þingvöllum í tilefni af 40 ára afmæli félagsins, föstudaginn 20. júlí. Félagskonur, tilkynnið bátttöku yðar sem allra fyrst í eftirtalda síma: 3105 Valgerður Björnsdóttir, 2250 Friede Briem 2532 Margrét Jónsdóttir, 1671 Ólöf Sigurjónsdóttir, 5906 Arn- dís Björnsdóttir. Áhending. Hansína Pálsdóttir ekkja Steingríms Arasonar hefir beðið þess getið, að þeim, sem óskuðu að minnast manns hennar, væri bent á minningarsjóð Barnaverndarfélagsins Sumar- gjafar. Minningarspjöld fást í Bókaverzlun Lárusar Biöndal, Bókaverzlun ísafoidar og skrif- stofu féiagsins, Hverfisgötu 12. H,f. EimskipaféSag ísiands Leiðrétting. Vegna misritunar í frásögn- inni af afla togarans Jörundar hér í blaðinu í gær skal það leið rétt, að aflann fékk togarinn á 51 klukkustund en ekki 33 stundum. Ferðafélag íslands ráðgerir að farar 5 daga ó- byggðaferð er hefst 21. þ.m. Ek- ið að Hagavatni og gist þar. Gengið upp á Jökul, á Jarlhett- ur og á Hagafell. Síðan farið inn í Hvítárnes og í leiðinni geng ið á Bláfell ef skyggni er gott. Þá haldið í Kerlingarfjöll og hverasvæðið skoðað. Gengið á fjöllin þar þeir sem það vilja. Farið þaðan norður á Hvera-1 velli. Gengið í Þjófadali og á Rauðkoll eða Þjófafell. Lika gengið á Strýtur. Alltaf gist í sæluhúsunum. Fólk hafi með sér mat og við- leguútbúnað. Áskriftarlisti ligg ur frammi og séu farmiðar tekn ’ ir fyrir hádegi á föstudag. Sildin (Framhald af 1. síðu.) Mörg útlend skip á miðum. Undanfarið hefir útlendum skipum á miðunum fjölgað mjög, og eru það einkum J finnsk, rússnesk, norsk ogj sænsk skip. Ekki er vitað ná- I kvæmlega um veiðibrögð hjá, þeim almennt, en sum munu þegar hafa aflað nokkuð. Þau | koma helzt inn til hafna á laugardögum. Togarinn Elliði kom til Siglufjarðar í gær með 400 lestir af karfa sem fór í bræðslu í Rauðku. Síld við Horn og Selsker. Til Djúpavíkur hefir nær , engin síld borizt síðustu daga. Veður er þó ágætt og síldar hefir oröiö vart út af | Horni og Húnaflóa allt inn undir Selsker. Nokkrir bátar eru á því svæði, en ekki hafði J frétzt um teljandi veiði í gær kveldi. Eitthvað mun þó hafa j verið kastað. Tryggvi gamli kom með 200 mál til Djúpavík ur í fyrradag. Þurfti hann inn hvort sem var og losaði um leið þennan slatta. fer frá Reykjavík laugardaginn 4. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmananhafnar. Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi síðar en þriöjudag 24. júlí. Það skal tekið fram, að farþegar verða að sýna fullgild vegabréf þegar farseðlar eru sóttir. WAWJ'J'.V.VAV.VAW.'.WAVAY.VW.VAW.WkV Ij r ^ I; Arnesingar! Hið árlega íþróttamót ungmennafélaganna Vökn og Samhygðar 5 ;í verður haldið að Villingaholtj n.k. sunnudag 22. júlí. J — Hefst kl. 2 e. h. — Dansað um kvöldið. — Góð .* .* .J hljómsveit. JJ ;! UnqmennafélatjiíS Vaha. ;I W/.V.Y.V.V.V.Y.V.V.V.V.V.V.V.'.Y.Y.Y.V.V.'.V.Y.V ■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V- JOLKURBU FLÓAMANNA i Selfossi. Sími 5. Símnefni: Fióamjólk. Venjulega fyrirliggjandi: 30 og 40% OSTAR og MYSUOSTUR Góður ostur er gæðakostur. Ostar frá Mjólkurbúi Flóamanna líka bezt. 1 • ■■■■»_' ■%v.v !■■■■■■ Bandarískir íliróttamonn (Framhald af 1. síðu.) ina og mun kenna íslenzkum íþróttamönnum. | Meistaramótið. Meistaramót íslands hefst á föstudaginn kl. 8,30. Það kvöld verður keppt í þessum grein- um: 110 m grind, 100 m, há- stökki, kúluvarpi, 200 m, 800 m, spjótkasti, langstökki,, 5 km og 4x100 m boðhl. | Daginn eftir verður keppt í stangarstökki, 200 m gr., 1500 m, sleggjukasti, 400 m, þrístökki og 1000 m boð- hlaupi. Búizt er við íslenzku íþrótta mönnunum heim frá Bret- landi með Gullfossi á morgun og taka þeir þátt í mótinu. Vegna þátttöku Bandaríkja- mannanna hefir beztu íþrótta mönnum utan af landi verið boðin þátttaka í mótinu. I Verkafólk! vaiitar nú tilfinnanlega í sveit'rnar um sláttinn. Einkanlega KAUPAKONUR. Móti framboðum verkafólks tekur Ráðningarskrifstofa Landbúnaðarins. Alþýðuhúsinu II. hæð — Opin ‘kl. 9,30—12 og 1—5. Sími 80088. Munið 80088. v.v.v.v.v.v.v.v, .w, ■ ■ ■ ■ ■ I W.V.VAV Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er með heim- *; sóknum, gjöfum og heillaskeytum heiðruðu mig á átt- ■I ræðisafmæli mínu 11. júni s.l. í ■: ;» S griður Guðmundsdóttir ■• Neðri-Fitjum. -.* ■: W.V.V.V.VV.'.VV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.VV.W.. Bálför mannsins míns, STEINGRÍMS ARASONAR kennara, f?r fram frá Kapellunni í Fossvogi, fimmtudaginn 19. júlí kl. 13,30. — Athöfninnj verður útvarpað. Hansína Pálsdóttir. ------------— GERIST ASKRIFF^m'R AÐ Cthreíftíð Tíniaim. ' T IJW A LT M . - ASKRIFTASDII 2323.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.