Tíminn - 27.07.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 27.07.1951, Qupperneq 5
166. blað. TÍMINX, föstuðaginn 27. júli 1951. I ttmtttt Föstud. 27. }úlí Ohæfuverk í sumum bæjarblöðunum hefir undanfarið mátt lesa næsta ófagrar lýsingar á öm- urlegri meðferð barnafjöl- skyldna, er hafa verið bornar út á götuna, vegna afnáms á uppsagnarbanni húsaleigu- iaganna. Oftast hafa þessar fjölskyldur ekki átt annað at- hvarf en götuna, ef kunningj - ar eða vinir hafa ekki skotið yfir þær skjólshúsi til bráða- birgða. Stjórnarvöld bæjarins hafa að vísu boðið sumum þeirra að flytja í lélega bragga, sem vafasamt er að forsvaranlegt sé að láta fólk dvelja í yfir sumartímann hvað þá, þegar kuldar ganga í garð. Eins og kunnugt er, gerði Alþingi í fyrravetur þá breyt- ingu m. a. á húsaleigulögun- um, að bæjarstjórnum var í sjálfsvald sett, hvenær húsa- leigulögin skyldu falla úr gildi eða réttara sagt bannið við uppsögn húsnæðis. Nú- verandi stjórnarflokkar stóðu að þessari breytingu. Ástæðan til þess, að Fram- sóknarmenn fylgdu þessari breytingu á húsaleigulögun- um var m. a. sú, að mismun- andi þörf var á umræddu banni í kaupstöðunum. í sum- um þeirra er húsnæðisskortur en í öðrum ekki. Þess vegna þótti óhyggilegt að ákveða það fyrir kaupstaðina alla i einu hvenær uppsagnarbann- ið skyldi falia úr gildi. Hverju einstöku bæjarfélagi var því veitt vald til að framlengja bannákvæðin, ef því sýndist svo. Þau bæjarfélög, þar sem þessa ákvæðis var ekki þörf lengur, gátu þá losað sig við það, en hin haldið því, þar sem nauðsynlegt var að láta það gilda áfram. Því var treyst, að engin bæjarstjórn eða bæjarstjórnarmeirihluti væri svo skapi farinn, að hann notaði ekki þetta vald, ef ekki vo^u fyrir. hendi aðrir möguleikar til að bjarga barnafjölskyldum frá göt- unni. Niðurstaðan hefir líka orðið sú, að ekkert bæjarfé lag hefir feilt að fram- Iengja bannákvæði húsa- leigulaganna, nema eitt. Það var Reykjavíkur- bær, en þar var þó þörfín brýnust fyrir framlengingu. íhaldsmeirihlutinn í bæjar- stjórn Reykjavíkur felldi tillögu frá hinum flokkun- um um framlengingu. í skjóli þessa óhæfuverks hafa barnafjölskyldurnar verið flæmdar út á götuna að undanförnu. Framsóknarmenn gerðu sitt til þess að koma í veg fyrir, að bæjarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík ynni þetta ó- hæfuverk. Þórður Björnsson var fyrsti bæjarfulltrúinji, sem benti á nauðsyn þess, að bannákvæðið yrði framlengt, og vakti siðan hvað eftir ann- að máls á því í bæjarstjórn- inni. íhaldsmeirihlutinn get- ur ekki afsakað sig með því, að hann hafi ekki verið að- varaður um það, hvað af því myndi hljótast, ef banná- kvæðið væri nú þegar látið falla niður. Það má segja, að úr því, ERLENT YFIRLIT: Starfsemi Evrópuráðsins • Frásög'n ISannvefgar Þorsteinsdottur, er* var fulltriii Íslands á Evrópuþinginu I vor Niðurl. svo mikill iðnaður, þá snertir Það var í samræmi við hinn þetta mál Vestur-Evrógu til- breytta starfsgrundvöll, sem tölulega mjög mikið. Og víst er, mestu af starfstíma þingsins var að ekki verður unnt að fá neina j varið til umræðna um efna- lausn á hráefnavandamálinu, hags- og atvinnumál Evrópu. , nema með miklu starfi Efna- I Dr. Stikker, frá Hollandi, for- hagssamvinnunnar, sem hefir maður ráðherranefndarinnar og verið sá eini aðili, sem einhvers j forseti Efnahagssamvinnu Ev- hefir mátt sín á þessu sviði. 1 rópuþjóðanna, sem byggð er á1 Efnahagssamvinnan hefir I Marshall-áætluninni, gaf þing- mikið að því gert að reyna að jinu ákýrslu um starf þessarar auka framleiðslu þátttökurikj- stofnunar, og var crindi hans anna. í jaínframt ábending til þingsins, „Evrópa er neydd til þess að frá ráðherranefndinni um það, framleiða meira, ef hún á nokk- hvert þingið ætti í framtíöinni urntíma að veröa óháð utan- að beina starfi sínu, þ. e. að Ev-1 aðkomandi hjálp,“ sagði dr. rópuþingið gæti unnið gott starf Stikker. með því að hafa afskipti af ýms- Oatis um stofnunum, sem rikin rækja Hinar almennu umræður urn 1 efnahags- og atvinnumálin yf- irleitt og um samband Evrópu- þingsins við hinar ýmsu fjár- hagslegu sérstofnanir Evrópu- þjóðanna. í lok umræðnanna var sam- sameiginlega og gætu rekið, í skýrslu dr. Stikkers stóðu í 4 Istað þess að vilja hafa bein'daga samfleytt og urðu þær stjórnmálaleg og lagaleg áhrif. Jjafnframt alhliða umræður um | Hvað Efnahagssamvinna Ev- rópuþjóðanna er, lýsir sér í raun og veru í nafninu. í samn- ingnum, sem um þessa sam- vinnu gildir, var það viður- kennt af þátttakendum, að hag- kerfi þeirra séu háð hvert öðru og að velmegun eins ríkis sé háð velmegun hinna ríkjanna. Ríkin samþykktu að gera heildará- ætlun svo oft sem þurfa þætti, og svo víðtæka, sem þurfa þætti, til þess að auka framleiðsluna með því að nota til fullnustu þá framleiðslumöguleika, sem fyrir hendi eru, og til þess að nota Paul Rcnaud. efnamarkaðinum. í sambandi ■við þessar umræður kom það fram, aö ennþá stóðu allir þeir aðilar, sem við þessi vandamál höfðu fengizt, svo sem efna- hagssamvinnu, ráðþrota gagn- vart þeim, svo að nýrra leiða myndi þurfa að leita. Það var einnig bent á sambandið milli hráefnaskortsins og vígbúnaðar- ins og svo einnig það, að mikið vantar á, að Evrópa nýtti hrá- efni sín til hins ýtrasta. Nokk- ur skoðanamunur var um það, hvort kenna skyldi nefnd þessa við Atlantshafið, og kom sá á- . ... .... , .. greiningur einkum fram frá Þykkt, Myktun^Þess efms, að Grikkjum og Tyrkjum, en að ■ lokum var samþykkt tillaga þess nokkru fyrir þing og að þær skýrslur tækju til meðferðar framtíðarverkefni stofnunar- vinnuaflið til hins ýtrasta. Jafn- innar hverju sinni. framt átti að vinna að auknuj Inn í umræðurnar um efna- verzlunarfrelsi meðal þátttöku- hagsmálin komu svo önnur mál, þingið lýsti velþóknun sinni a starfi Efnahagssamvinnunnar i eínlsr að‘þingið' skoraðTT ráð- og þakklæti yfir þvi, að þingið herranefndina að hafa samstarf fekk efnahagsmalin til umræðu. vlð ríkisstjórn Bandaríkjanna, Jafnframt var oskað eftir, að. rjkisstjórnir þátttökuríkja Ev- áframhaldandi skyrslur bærust ropuráðsins og brezu samveldis- ríkjanna og að tolla og hafta. niðurfellingu sem ekki urðu frá þeim skilin. Fjárhagsnefndin lagði fram skýrslu um fulla nýtingu vinnu- aflsins, mjög mikla greinargerð, sem í sjálfu sér væri efni í langt mál. Þingið samþykkti 1 skýrslu sinni lýsti dr. Stikker því, hvað hefði áunnizt í þessum málum. Hann sagði, að aðal- starfsemi stofnunarinnar væri íólgin í því að koma á fullnægj- mikla ályktun um að reyna að andi kerfi fyrir vöruskipti og koma á samstöðu ríkjanna í verzlun innan Evrópu, að auka I þessu efni. Jafnframt kom fram framleiðsluna og að skapa fjár- I í þessari ályktun, hve fullkomin hagslegt jafnvægi. Stærsta á- j nýting vinnuaflsins og fjár- verzlun og koma upp Greiðslu bandalagi Evrópu. I Þýðingarmesta, átakið, sem landanna um stofnun nefndar í þeim tilgangi, sem lýst hefir verið. Það var talið til merkustu á- lyktana þingsins, er samþykkt var að bjóða fulltrúum frá Bandaríkjaþingi til viðræðna við Evrópuþingið um þau sam- eiginlegu vandamál, sem hinar ’ frjálsu þjóðir Evrópu og Banda- | rikin þurfa að leysa. Tillaga til í ályktunar um þetta efni kom frá franska stjórnmálamannin- j um Faul Reynand, og hafði til- ; lögumaður upphaflega gert ráð' fyrir því, að boðið næði einnig takið á síðasta ári hefði verið . hagslegt jafnvægi væri háð ;tl!tK^,n^da’ en |V1 ,Yar slYPpt ur’ | starf Efnahagssamvinnunnar i hvert öðru innan hvers ríkis, og kess’.f * Í°r* a?a .a i Því skyni a» k„ma a „«.„1 a« h*.ta sé á, « ker^and wSX*i sem nu er um alla Evropu, og . . ,... » raunar um aUan heim, eyðileggi haust’ og þoss’ að ríkin fjárhagslega og félagslega.! “hiöTama ® framundan er, sagði dr. Stikker, I Hráefnaskorturinn var mikið i 1 ° sd er að fá ýmis hráefni, sem nú: ræddur. Tillaga lá fyrir um ! eru að ganga til þurrðar. Hrá- efnaskorturinn er alheims- vandamál, en þar sem Vestur- kaup, til þess að fá fram verð- Evrópa er svo þéttbýl, og þar er 1 lækkun og skapa öryggi á hrá- sem komið er, dugi lítið að fárast yfir því, hvernig bæj- arstjórnarmeirihlutinn í Rvík 1 — einn allra bæjarstjórnar- meirihluta á landinu — hefir haldið á þessu máli. Fram- sóknarmenn geta að því leyti ásakað sig fyrir það, sem gerzt j hefir, að þeir treistu honum eins og öðrum bæjarstjórnar- meirihlutum, til þess að halda Um þetta boð til Bandaríkja- stofnun Atlantshafsnefndar j Þings ríkti mikill einhugur, svo fyrir hráefnaframleiðslu og inn- aé hver einasti þingfulltrúi inu. Annar merkur atburður á greiddi því jáyrði. f ályktuninni var gert ráð fyrir því, að viðræð- ur þessar færu helzt fram í -------------------------■ Strassburg, en í Washington, ef . það þætti heppilegra, og á þeim husi og ibuð eigandans. tima) sem þægiiegur væri fyrir Næsta vor eiga leiguíbúðir, ^ báða aðila. Strax að þinginu sem eru í öðrum húsum en í- f loknu var hafinn undirbúning- búð eigandans, einnig að falla1 ur að viðræðum þessum, og eru undan bannákvæðinu. Það taldar líkur til, a,ð þær fari virðist sjálfsagt mál, að Al- fram f Strassburg á haustþing- þingi gripi hér í taumana og framlengi þetta bann. Jafn- . . . . , _ TœvT SfS.T.j£MlS ráðstafana til að hmdra shka með fulium réttindum. Lét dr. útburði og undanfarið hafa stikker svo ummælt, þegar með réttvísi og heiðarleika á ’ átt sér stað, og verður vænt- hann skýrði blaðamönnum frá þessum málum. Það hefir enn 1 anlega hægt að tryggja þær í upptöku Þýzkalands, að það á ný fengist sorgleg sönnun sambandi við endurskoðun væri nú augljóst, að hvorki gæti þess, að forkólfum Sjálfstæð-, húsaleigulaganna. jEvrópa komizt af án Vestur- I ismanna er ekki aö treysta, Eftir þá atburði, sem und- fyz alan0s .né Vestur-Þyzka- þegar gróðabrallssjonarmiðin anfarið hefir gerzt, ætti ekki eru anríars vegar. Þcgar þjón- . að standa á neinum þing- Schumann-áætlunin svonefnda ustan við þau er annars vegar manni að fylgja slíkum að- , var allmikið rædd, en þetta er virðast þeir ekkert víla fyrir : gerðum. Sá sem vill sannfær- j Evrópusamband um kola- og sér eða skeyta neitt um af- j ast þarf ekki annað en að sfálframleiðslu. Sex rikisstjórn- leiáíngarnar fyrir þá bág-*setja sig og fjölskyldu sína í |r hafa Þegar undirritað samn Sá atburður gerðist nýlega í Tékkóslóvakíu, að amerískur blaðamaður, Oatis að nafni, var tekinn fastur og dæmdur af lokuðum rétti í 10 ára fangelsi. Fulltrúa amerískra stjórnarvalda var neitað um aðgang að réttinum. Málskjölin hafa þó eftir mikið þjark fengizt send ame- rískum stjórnarvöldum og hafa því fengist fyllri heim- ildir um þetta mál en ella Málavexti'r virðast í höfuð- dráttum vera þessir: Oatis starfaði í Tékkósló- vakíu sem fulltrúi fréttastof- unnar Associated Press. Þeg- ar kunnugt varð um hið dul- arfulla livarf Clementis, fyrr- um utanríkisráðherra, á síð- astliðnum vetri, lagði frétta- stofan fyrir Oatis að afla sér fregna um þetta dularfulla hvarf. Oatis reyndi þetta eft- ir beztu getu og gerði m. a. ráðstafanir til að fylgjast með því, hvort Clementis mætti á skrifstofu sinni eða hvort hans yrði vart á helztu sam- göngustöðvum, eins og járn- brautarstöðvum og flugstöðv- um. Hann sendi fréttastofu sinni síðan jafnharðan fregn- ir af því, sem hann varð vís- ari. Þá hafði Oatis náð sam- vinnu við vissa starfsmenn á aðalflugstöðinni í Prag um það, að þeir Iétu hann vita, ef þekktir menn kæmu til Prag eða eínhverjir af þekktum Tékkum færu til útlanda. Var þetta gert til þess, að hann gæti orðið fyrstur með fréttir af slíkum ferðalögum, enda hafði hann nokkrum sinnum orðið það. Dómstóll sá, sem fjallaði um mál Oatis, heimfærði þessa fréttaöflun hans undir njósnir og landráð og dæmdi hann, eins og áður segir, í 10 ára fangelsi. I öllum vestrænum lönduin hefir þessí dómur vakið mikla andúð, því að Oatis hefir hér ekki aðhafzt annað en það, sem fréttamönnum þar er talið fullkomlega leyfilegt og þykir sjálfsagður þáttur i fréttaöfluninni. Dómurinn sýnir mæta vel, hve þröngur stakkur fréttaöflun og mál- frelsi er skorinn í einræðis- löndunum. | Hingað til hefir þó ekki ver- íð gengið eins langt í því I einræðisríkjunum að beita er- lenda fréttamenn ofríki og felst í dómi þessum. Oftast hefir verið látið nægja að vísa þeim úr landi. Oatis-dómur- | inn þykir benda til, að ætl- ; unin sé að gera erlendum j fréttamönnum ófært að starfa austan járntjaldsins og ' gera innilokun landanna þar stöddustu. ! En nú er reynzlan fengin, j svo óhugnanleg sem hún er. Af henni verður að draga j réttar ályktanir. Það verður j að gera ráðstafanir til þess ] að barnafjölskyldur verði ekki áfram hraktar út á göt- j una í stórum stíl. Að þessu sinni féll uppsagnarbannið | niður aðeins varðandi þær leiguíbúðir, sem eru 1 sama spor barnafjölskyldunnar,'lng }>ann' sem nm Þetta sam- n , .. . . .’ band gildir, en hann hefir sem er borm ut og hcfn ekki þvergi komið tii framkvæmda annan bústað en götuna. Að ennþa, f samningnum er svo á- óreyndu verður því heldur ( kveðið, að stjórn kola- og stál- ekki trúað, að SjálfstæÖis- sambandsins skuli í vissum at- flokkurinn vilji ekki standa1 riðum geta tekið ákvarðanir, að slíkum aögerðum, eftir að sem séu bindandi fyrir ríkis- hafa kynnzt þeirri ömurlegu fHórnir Þátttökuríkjanna. Þessi i f, . kola- og stalsamsteypa hefir reynslu sem hlotizt heftr af (ýms ráðBog nefndir til þess að umræddu óhæfuverki meiri- (tryggja jafnvægi milli framleið- hluta hans í bæjarstjórn enda, verkamanna og neytenda Reykjavíkur. 1 tFramhald á 6. aiðu.) þannig enn meiri en hún er. Mótspyrna almennings gegn yfirráðum Rússa færist þar æ meira í aukana, og þykir valdhöfunum því riærvera er- lendra blaðamanna ekkl æskileg. Annars er þessu máli eng- an veginn lokið enn, því að Bandarikin geta eðlilega illa þolað, að bandarískur borgari sé dæmdur sekur fyrir sakir, sem cngar eru samkvæmt al- þjóðavenjum. Mál þetta get- ur haft alvarlegar afleiðingar fyrir sambúð þeírra og Tékkó- slóvakíu. Kunnugir menn telja, að Rússum sé það líka ósárt, að sambúð Bandaríkj- anna og leppríkjanna spillist sem mest, því að með því móti tryggi þeir betur aðstöðn Isína þar. X4-Y.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.