Tíminn - 27.07.1951, Qupperneq 7

Tíminn - 27.07.1951, Qupperneq 7
166. blað. TÍMINN, föstudaginn 27. júlí 1951. 7 Frá hafi til heiba Fegrun Tjarnarinnar. Samkeppni þeirri, sem bæjar- ráð Reykjavíkur efndi til um fegruu og útlit Tjarnarinnar, er lokið. Dómnefndin lagði álit sitt fyrir bæjarráð þ. 24. þ. m., og samþykkti bæjarráð álit og til- lögur nefndarinnar. — Alls bár- ust 6 tillögur, og hlutu þrjár þeirra verðlaun, og var ein keypt. — Úrslit urðu þau að: 1. verðlaun hlaut Sigvaldi Thord- ai'son, arkitekt. 2. verðiaun hlaut Gunnlaugua Halldórsson, arkitekt. 3. verðlaun hlutu arki- tektarnir, Sigurður Guðmunds- son og Eiríkur Einarsson, en upp dráttur eftir Ágúst Pálsson, arki tekt, var keyptur. Allir uppdrættirnir verða til sýnis almenningi í Miðbæjar- barnaskólanum milli kl. 10 og 22 dagana 26.—31. þ. m. — Dóm- nefnd var þannig skipuð: Guð- mundur Ásbjömsson, forseti bæjarstjórnar, Vilhjálmur Þ. Gíslason, formaður Fegrunar- félags Reykjavíkur, Boili Thor- j skrifstoíu síblanks oddsen, bæjarverkfræðingur,' vanf,r;í>AaskáIds Bárður ísleifsson og Sigmundur , vandræðaskalds Halldórsson, arkitektar, tilnefnd ^PP ^ „Beisku sjussana ir af Húsameistarafélagi Islands, bjóða Förumenn í skrifstofu Gústaf E. Pálsson, verkfræðing- Síblanks vandræðaskálds, en ur, tilnefndur af Verkfræðinga- þar fer revýan fram. Hún er félagi Islands og Þór Sandhojt, í tveim þáttum, og Síblank Förumenn bjóða „Beiska sjóssa,, í leikför um iandið Fyrsía sýning í Borgarnesi á lausi'ardas's- kvwldið en sú næsta í Stykklshólini. Nýr leikflokkur leggur af stað í sýn ngarför um landið á laugardaginn kemur og nefnist hann Förumenn. Föru- mennirnir eru a.m.k. „fimm i bíl“ og hafa meðferðis „Beiska sjússa,“ sem þeir hyggjast veita iandsfólkinu, en eru sjálfir flestir bindindismenn miklir. Hér eru þó ekki vcnjulegir leyni vínsalar á ferð, heldur bjóða þeir hverjum sem hafa vill drykkinn fyrir „opnum tjöldum.“ ið norður í land, en ekkj er Frægir skemmtikraftar sýna nú í Tivoli . V. X**' Feg'urðardrottning Reykjavíknr valin ■ Ti- voli á afmælisdegi Reykjavíkur 18. ágúst. Aðsókn hefir verið mikil að Tivoli-garðinum í sumar, enda hafa ágætir skemmtikraftar sýnt þar í sumar, og í gær- kvöldi hófu þar sýningar loftfimleikaparið „Tveir Larowas“ en þau voru fyrstu erlendu skemmtikraftarnir, sem sýndu listir sínar í Tivoli. Einnig sýnir dýratemjarinn Kapteinn Flemming þar nú með tveimur tömdum sæljónum. „Beiskir sjússar“ eru sagðir áfengir mjög, enda runnir frá hinum vel þekkta bruggara slíkra drykkja, Jóni snara. Með sjússunum eru framreidd ar ýmsar sneiðar og pillur (ekki antabus) til náungans, einkum til þeirra, er bezt hafa beinin til að bera slíkt. enn ákveðið að fullu daga sýningar verða hverjum stað. hvaða þar á 30 þús. hafa komið í iTivoli í sumar. j Tivoli-garðurinn var opn- aður i sumar 26. maí og er það 10 dögum síðar, en verið hefir ! á undanförnum árum. Aðsókn hefir verið ágæt. 30 þúsund forstöðumaður ar. skipulagsnefnd- Dagrennin^ 40 ára íFramhald af 3. síðu.) málverk að gjöf, en þrjú af þeim voru stofnendur fyrir 40, árum. Helgi Benónýsson frá! Háafelli, nú í Vestmannaeyj- um, gaf farandbikar. Skal keppa um hann árlega og veitist hann sem verðlaun til bezta íþróttamanns félagsins. Íþrótasamband íslands gaf i féiaginu veggskjöld áletrað- an. Stofnendur félagsins voru 26, en af þeim voru mættir 12, þeirra á meöal fyrsti formað ur þess, Jón ívarsson. Nú eru ’ í félaginu 66, en alls frá byrj- un 222, en af þeim munu 24 dánir. Samkomuna sóttu full 200 manns og fór hún öll fram af snyrtimennsku og með myndarbrag. Ekki sást nokk- urt merki um að vín hefði verið um hönd haft eða nokk ur maður bragðað það þann dag. Þykir rétt að taka þetta fram hlutaðeigendum til verð ugs heiðurs. Samkomunni var slitið laust eftir kl. 10 að kvöldi. Hún var undirbúin af glögg- um næmleik á að gera dag- inn ánægjulegan fyrir alla og var félaginu og sveitinni til hins mesta sóma. leikur Hjálmar Gíslason. Þar koma einnig fram Heilög Jó- hanna með rödd Hjörvars leikin af Unndóri Jónssyni, hinhm kunna eftirhermu- mann!. Þá kemur Spóla Spennó, sem skilin er að borði og dívan, en í því gervi er Loftur Magnússon. Sendimað ur Rósa er Baldur Guðmunds- son, J. J. blaösali, Unndór Jónsson, Útgerðarmaður (með jgjaldeyri), Baldur Guðmunds ! son, Söng- og dansmær, Loft- ur Magnússon, Knattspyrnu- maður (kominn úr utanlands för) Unndór Jónsson, Stubb- ur Stuttlöpp (fæddur fyrir vestán ána) Baldur Guð- mundsson og »Vamban við- ,bjóðs (fæddur fyrir austan ána) Loftur Magnússon. Auk I þess eru radd r ýmsra þekktra ’ manna. I í leiknum koma fram ýmsar gerðir manna, sem kunnar eru í þjóðfélaginu og fær hver sitt. Þá eru þar einnig gam- anvísur, eftirhermur og kveð- skapur. Undirleik á sýning- , unum annast Jón Sigurðsson. 1 Fyrsta sýn:ngin verður 1 Mikil hátíð verzlunarmanna. Eins og undanfarin suMir verður Verzlunarmannahátíði- in haldin í Tivoli og verður hún að þessu sinni 4.—á- gúst. Verður að þessu ámú hyggju að bregða sér með enda má segja, að aldrei hafi sérstaklega til hátíðarinnar sjússana suður á Reykjanes verið þar eins fjölbreyttar vandað vegna 60 ára afmælis og austur fyrir fjall, ef þeir sýningar og einmitt í sumar. I Verzlunarmannafélags ís- verða ekki allir upp drukknir Allan júní-mánuð sýndu þar lands. •' Eftir heimkomuna úr þess- j manns hafa lagt þangað leið ari leikför hafa Förumenn í sína, það sem af er í sumar, til að koma hingað aftur, en þau sýndu siðast í Frakklandi. fyrir norðan. | þýzkir listamenn, Charlie Bux, sem stældi hinn fræga duj, seui suitiui iiinii jræga Fegurðardrottning kosin. t skopleikara Charlie Chaplin.j 18. ágúst, á afmælisple^i og parið Clever og Clevira. 3. Reykjavíkur, gengst Fegruh- Nemendaskráning fyrir 1. og 2. bekk gagnf ræðaskóla ns Akveðið hefir verið að boða til skráningar alla þá nem- endur, sem sækja eiga 1. og 2. bekk gagnfræðaskólanna (eða gagnfræðadeildanna) í bæn- um næsta vetur. (Þ. e. alla unglinga fædda á árunum 1937 og ’38, sem lokið hafa barnaprófi, en ekki unglingaprófi). — Er gert einkum í því skyni að afla öruggrar vitneskju um heimilisföng þeirra. Húsrými til skólahaldsins er af skorn- um skammti og því nauðsyn- legt, að hægt sé að skipta hag anlega niður í það i tæka tíð. Ef það er ekki gert, mundi það leiða til þess, að ýmsir nem- endur yrðu að sækja annan skóla en þann, sem þeim væri hentugast að sækja. Vegna mikilla flutninga verða sífelld ar breytingar á nemenda- fjölda i einstökum skólahverf um. — Allir þeir ungl ngar, sem hér um ræðir, eru skólaskyld- júlí söng Kantötukór Akur- eyrar í Tivoli, eftir að kór- inn kom úr hinni velheppn- uðu för til Norðurlanda, og var aðsókn mikil. Þá sýndi einnig í byrjun þ.m. finnsk- ur þjóðdansaflokkur þar fjór- um sinnum, en flokkurinn kom hingað á vegum UMFR. Nýir Fstamenn. S.l. miðvikudag hófu sýn- ingar í Tivoli dýratemjarinn Kapteinn Flemming ásamt tve.imur tömdum sæljónum, lokið sem sera hinar furðulegustu þetta! Hstir. Og í gær hófu þar sýn- ingar danskt loftfimleikapar, sem kalla sig „Tveir Larowas", en þau voru fyrstu erlendu listamennirnir, sem sýndu listir sinar i Tivoli, sumarið 1947. Vegna eindreginna til- mæla ýmsra voru þau fengin Líkið var af Snæ- birni Stefánssyni skipstjóra Borgarnesi á laugardagskvöld (ir. Og eru forráöamenn þeirra jð en sú nacsta í Stykkishólmi á sunnudag. Siðan verður hald Líkið, sem fannst út af Als nesi í Leirvogstungu rekið í fyrrakvöld reyndist vera af Snæbirni Stefánssyni skip- stjóra er drukknaði einn af báti á Engeyjarsundi hinn 23K þ^rshöfn Þær láta TCorræmi komirnar (Framhald af 8. síðu.) Einn konan úr Norður-Nor- egi er Elisabet Hammering, ritari frá Tromsö. — Ég er sú kona í förinni, sem á heima nyrzt, segir hún. Ég er búin að ferðast tíu daga á sjó, því að ferðin frá Tromsö suður til Bergen tók rúma fjóra daga. En þetta hefir verið yndisleg sjóferð. Formaður sænska hópsins er Kirsten Berglund, bóka- vörður frá Mora, formaður Finnanna Mary Ek, járnbraut arstarfskona frá Helsingfors og formaður Færeyinganna Thorgerd Mohr, gjaldkeri frá og þeir sjálfir vinsamlega beðni að bregöast fljótt og vel við þessu kalli. Ef þe r, sem hlut eíga að máli, eru fjar- staddir úr bænum, eru nán- ustu venzlamenn og vinir beðnir að koma i þeirra stað. Með skráningunni er hægt að afstýra óhagræði, sem erfitt gæti reynzt að koma í veg fyrir siðar. Skráningin fer fram mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku (þ. e. 30. og 31. júli og 1. ágúst) kl. 10—12 f.h. og 2—5 e. h. í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) uppi á lofti, gengiö inn frá Lækjartorgi. Aíh. Allir væntanlegir nem endur 1. og 2. bekkjar næsta vetur eiga að koma til skrán- ingar, hvort sem þeir hafa fiutt eða ekki. arfélag Reykjavíkur fýrir skemmtun í Tivoli, og verður þá, eins og s.l. sumar, kosin fegurðardrottning Reykjavík- ur. í fyrra var Kolbrún Jóns- dóttir kosin fegurðardrottn^ ing, og fékk í verðlaun al- klæðnað frá Feldi h.f. Gskar Gíslason er nú að taka kvík- mynd af Bakkabræðrum. og veröur hluti af myndinni tek- nin í Tivoli, og munu þá sæ- ljónin og „Tveir Larowas“ leika aðalhlutverkin ásamt þeim bræðrum. Garöinum verður lokað siðast í sept- ember. IM V júní s.l. eins og frá var skýrt á sínum tíma. Vaxmyndasafnið er opið í Þjóðminjasafninu alla virka daga kl. 1—7 og sunnudaga kl. 8—10. allar í ljós hina mestú gleði yfir því, að hafa fengið tækifæri til að sitja þetta mót á íslandi, ferðin hafi verið dásamleg og þær hlakki mjög til að kynnast landi og þjóð. Tíminn býður norrænu konurnar velkomnar til íslands og óskar þess að dvölin hér megi verða þeim sem ánægjulegust. Vonast eftir snjó- lausum vegi að vetri Frá fréttaritara Tímans í Óiafsvík. í sumar er unnið að mikils- verðri vegargerð yfir Fróðár- heiði og eru miklar vonir byggðanna norðanverðu á nes inu tengdar við hinn nýja vetrarveg, sem veriö er að leggja yfir heiðina. Vonir standa t:l, að í sum- ar verðj lokið við lagningu vetrarvegarins og verða þá mikil umskipti til hins betra með vetrarsamgöngur yfir heiðina. Það, sem búið var að vinna af þessum vegi i fyrra kom aö miklum notum, þar sem hægt var að aka þann hluta vegarins mun lengur en gamli vegurinn var fær. Komist vegarsambandið eftir vetrarveginum á alla leið í haust, búast Snæfellingar við snjólausum vegi mestan hluta vetrar og greiðum samgöng- um. N.s. Bronning Alexandrine fer til Færeyja og Kanp- mannahafnar í dag kl. 2 e. ll. — Farþegar mæti I tollskýlinu á hafnarbakkanum kl. 1 e. li. Skipaafgreiðsla Jés Zimsen Erlendur Pétursson. Ragnar Jónsson Lögfræðistörf og elgnaum- sýsla. hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7753 Fríraerkjaskipti Sendið mér 10ð isienzk frl- merki. Ég sendi yður um hael £00 erlend fnmerkl. I JON 4GNAR8. Frimerkjaverzlun. O. Box 35* Reykjar^ Faðir og tengdafaðir okkar GUÐBRANDUR ÞORSTEINSSON, fyrrv. vitavörður og bóndi, Loftsölum, Mýrdal, andaðist að heimilj sínu 25. júlí. Börn og tengdabörn. Forðizt eldinn og eignatjón - Framleiðum og seljum flestar tegundlr handslökkvl tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leltið upp- lýslnga. Kolsýruhleðslan s.f. Siml 3381 Tryggvagötu 10

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.