Tíminn - 27.07.1951, Page 8

Tíminn - 27.07.1951, Page 8
35. árgangur. Reykjavík, 166. blað. „Við höfum hlakkað svo óstjórn- •I *x ,• l ' í 1 j // la mikio ti 1 ao sia Isla nd Góður dragnótarafli við Snæfellsnes Afli Ólafsvíkurbátanna.sem veiða með dragnót í súmar, hefir verið ágætur að undan- förnu. Eru það 9 bátar það'an,1 sem stunda þessar ve'ðar, 8—! 30 lestir að stærð. Sjö þessara! báta leggja afla sinn upp^ heima, en tveir leggja upp á, Sandi, sökum þess, að frysti-' húsið í Ólafsvík hefir neitað i að taka við afla þessara báta.! Er mik 1 óánægja meðal fólks ! vegna þessa yfirgangs og þyk! ir mönnum, sem vonlegt er,' uggvænlegt að vita af at- j vinnutækjum', . sem varða geta afkomu fólksins í hönd- I um aðila, sem nevta allra; bragða til að koma ár sinni sem bezt fyr.'r borð. Ki:mk>»a 170 konur frá hinum IVorílurlöud- unum síi«u á laiid hér í gær og settii svip sinii á lívík moð fög'ruiii þjóðbiining'iiiM Það var sólskin og bjart yfir bænum, er norska skipið Brand V. lagðj að hafnarbakkanum í Reykjavík laust fyrir kl. 10 í gærmorgun. Þetta litla og fríða ferðamannaskip hall- aðist töluvert á hl Öina, því að kvennaskari mikill og skraut- búinn stóð við borðstokkinn þeim megin, sem að bryggjunni vissi og horfði eftirvænt'ngarfullur til lands. Drjúgur hóp- ur fólks stóð og á bryggjunni og horfði ekkj m?ö minni að- dáun á gestahópinn. Þetta voru gestirnir á norræna kvenna- mótið, sem hér stendur nú yfir, að leggja að landi. — Unnu Keflvíkinga í knattspyrnu Starfsmenn á Keflavíkur- flugvelli hafa stofnað með sér knattspyrnufélag og æft af kappi að undanförnu. í liðinu eru langflestir leik- manna úr hópi islenzku starfs mannanna en Dic Clarkson fulltrúi brezka flugfélagsins BOAC á Keflavíkurflugvelli er þjálfari knattsp-’rnumanna. Þetta yngsta knattspyrnu- félag á íslandj er þegar búið að v'nna sigur í fyrsta kapp- leik .sínum, sem var við knatt- spyrnufélagið í Keflavík. Nehru og Aly Khan ræðast við um Kasmliir Aly Khan forsætisráðherra Pakistan hefir boðið Nehru forsætisráðherra Indlands að koma til Pak'stan til viðræð- na við sig um deilumál ríkj- anna, einkum Kasmihr-deil- una. Orðaskipti hafa farið á milli þeirra ráðherranna að undanförnu og vona menn að sambúðin muni batna við umræður þessar. íslenzka móttökunefndin var öll komin um borð til að fagna gestum sínum og var önnum kafin við móttöku- störfin i reyksalnum, því að í mörgu var að snúast. Á þ 1- farinu við landganginn stóðu stúlkur í þjóðbúningum «neð fánaborg. \ öllum aldri og af ölíum stéttum. Þessi gestahópur var með sanni fulltrúar norrænna kvenna. -því að þar voru kon- ur á öllum aldri og af öllum stéttum. Þar mátti sjá konur frá sjötugsaldrinum niður und'r fermingu, og þegar lit- ið var á nafnaskrána var sannarlega ekki auðvelt í fljótu bragði .að benda á, að fulltrúa vantaðj frá einhverri stétt eða starfsgrein kvenna. Þar voru málarar, kennslu- konur, skrifstofustúlkur. rit- arar, fulltrúar, blaðakonur, kaupkonur, járnbrautar- ■’tarfsstúllcur, læknar, hiúkr- unarkonur, rithöfundar, ’ialdkerar o. fl. o. fl. Með í 'ii-'nn1 voru einnig þrettán karimenn — ólánstalan — ^nda verða þeir að sætta sig 'ið það hlutskipti að vera ■'kki „dagsins menn“ að þessu sinni. Frerri komust en vidu. Frú Stellá Korrxc-rup, skóla- stjóri í Hilleröd á mestan heiður af því, að þessi nor- rænu kvennamót eru komin á og hafa átt svo miklum al- mennum vinsældum cg þátt- töku að þakka, sem raun er á. Hún hefir starfað að þess- um málum með e nstæðum dugnaði og ósérplægni. Hún er nú fararstjóri 1 þessari ís- landsför og skýrði ofurlítið frá starfseminni og förinni hingað. — Það var laust eftir 1930, sem áhugi vaknaði um að koma á slíkum mótum kvenna, segir hún. — Það er að vísu mikið um kvennamót, en þau ná flest aðeins til ákveðinn- ar starfsgreinar eða stéttar kvenna, en í okkar hópj eru fulltrúar allra stétta og starfs greina. Þar eru aðeins nor- rænar konur á ferð, konur, sem hafa það markmið að auka samstarfið og bróðurþel ið milli norrænu þjóðanna og miðla kynningu og áhuga fyr ir frændlöndum og bræðra- þjóðum. 1935 var fyrsta mótið haldið í Danmörku og síðan hafa mót verið haldin á hverju ári. 1948 var fyrst þátt taka frá ísiandi, en þó aðeins ein kona þá, Arnheiður Jóns- dóttir. Það er langt og dýrt að fara til íslands og ekki völ á heppi legum farkosti, svo að það virt ist ekki efnilegt að stofna til móts á íslandi. En málið leyst ist. Ungfrú Egeberg-Holmsen, ritari í norska landvarnar- 1 ráðuneytinu gat útvegað skip hjá norska trúboðsfélaginu, og Kvenrsttindafélag íslands og Kvenfélagasamband ís- lands tóku að sér að sjá um mótið. En þá kom á daginn, að m klu fleiri vildu fara en | komizt gátu, og heföi verið auðvelt að fylla fjögur siík skip sem Brand V. Svipmyndir frá komu kvennanna í gær. Á stóru myndinni fyrir ofan sést fyrst ung stúlka með fána en síðan ýmsar konur í samræíum. Til hægri standa nokkjjar konur í þjóð- bún ngum við borðstokk skipsins og horfa til lands. Á neðri myndiniij sjást fyrirliðar fararinnar og eru þessir, talið frá vinstri. Elisabeih Hammer'ng frá Trosnsö, frú Stella Korne- rup, fararstjórj allrar fararinnar. Aftan við hana stendur e'ni Grænlendingur nn í förinni Carl Broberg, formaður danska Græníandsfélagsins, þá kemur Signe VVennberg, ritsíjóri fararstjórj Svíanna, Egeberg-Ilolmsen ritari, fafarstjóri norsku kvennanna, Mary Ek, fararstjóri finnsku kvennanna, Thorged Mohr, fararstjórj Færeyinga, og Marri': Waldén Palmær frá Svíþjóð. Að bakj þeim sést far- kosíurinn Brand V. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Sól í Færeyjum og sól í Reykjavík. Við lögðum af stað frá Berg- en — sfcigum þar á skipsfjöl — en áttum flestar langa leið að baki áður með lestum að heiman. Veðrið var ágætt og fáir sjóveik r, ánægja og gleðj ríkjandi í alira tiug á skipinu, og Færeyjar heils- uðu okkur í glaðasólskini. — Viðdvöl 1 Þórshöfn var þó stutt, aðeins meðan færeysku þátttakendurnir sjö voru tekn vr. Svr clllít. 5 á hafinu en Vatnajökull heiJsaði okkur i sciskini. Land sýnin var fcgur — og nú heils ar Reykjavík.okkur í sólskin'. Frá Trotr.sö til Osló. Á leiðinnnl hafa þátttak- entiur frá hverju landi kosið sér fulltrúa eða formann. Ncrcki hópformaðurinn er Egeberg-Holmsen, ritari í norska landvarnarráðuneyt- inu í Osló. Hún er klædd fögr um þjáðbúmngi úr Guðbrands ! öal. — Við erum 31 frá Noregi ;og 19 eru í þjóðbúningum. | Konurnar eru víða að úr Nor- egi, allt norðan frá Tromsö I suður til Osló. Við höfum all- j ar hlakkað svo óstjórnlega m'kið til að koma til íslands. Ferðin heíir verið dásamleg, ] sól og blíða, og ég vona að I veðurguðirnir verði okkur , jafngjöfulir þá daga, sem við dveij um á íslandd. (Framhald á 7. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.