Tíminn - 03.08.1951, Síða 1

Tíminn - 03.08.1951, Síða 1
35. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 3. ágúst 1951 173. blað Bkrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda ---------------- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Þykkar ur ut ranesi stjóri í Seyð sfirði, skýrði Timanum frá því, að' þangafj hefðu fýrstá síldarskipið kom ið snemma í gæimorgun. Var þá karfabræsiu í verksmiðj- unni nýlokið. Átti að byija að bræða siid i nócí; en í gær í var saltað eins og íóLk féxlcst 1 til. Skipin. sem kcmu voru Kvanney með TC’) mál og tunn ur, Hvítá frá Reykjavik með 800, Stjarnan frá Reykjavík með 1100—1200 mál og turm- ur. í grerkvöldi : ar von á Val þór frá Seyð sfirði með 1103 mál og tunnur og ef til viil Sigurður frá Siglufirði með 700 mál. Stjarnan fékk allan afla (Framhald á 2. síðu.) Nær allur flotiRti komiiin þasig- að—mörg skip liafa fengið af- bragðsköst og sum fullfermi Unitið da^ ©sS iiótt að síM.'irsiiÍtáa í nnarstóðvnmam mn*ðmi$ian ianiis Frá fréttaritara Timans á Sakkaf rði Mikill fjöldi skipa er nú samankominn hér í Bakkaflóx og á Digranesfiaki, og mun nú vera hér mestur hluti alis síW veiðiflotans. Virðist vera mjög mikil síld þarna, og veður kyrrt, en þokusiæð ngur, svo að ógerla sést til skipanna úr landi. 500 málum. Ýms skip önnur Mörg skip hafa fengið íengU ágæt köst. góða veiði. t Með siid til söltunar komu Mörg skip munu hafa fengið j-jj pórshafnar i gær Skrúður góða ve.ði á Bakkaflóa frá Fáskrúðsfirði með 100 því í fyrradag. Það var þar, funnlIr, Bangsi frá Bolungar sem Asþór frá Seyðisfirði vik með 107 tunnur, Jón Guð fékk 900 mál í einu kasti, en muirósson frá Keflavík með gat þó ekki hirt allt úr nót ggg tunnur, auk nokkurrar sinni. Var þaö fyrsta veiðin þræðslusíldar, Fios’ frá Bol- á þesum slóðum. Yms sktp ungarvík með 400 tunnur og önnur fengu afbragðsgóð p>agUr frá Reykjavík með full köst, og segja þeir, sem kom- ferm; ið hafa að landi, að víða hafi verið ærinn handagangur í Vopnafjörður. i ja^ Vestmanna y jum í þ'. öskjunni. | Til Vopnafjörður var einn-; j* !e5ni- , . | Síldartorfumar voru þykk- ig komið með síld t'l söltun- j j ,.Er l,etta 1 annaö smn’| ar, og því ólíkar því, er veriö ar í gær. Barst fyrsta söltun- ' isinn’ sfm r‘minn kemur u.f hefir fram að þe§su. Búast arsíldin þangað fyrir nokkr- «með ' estmannaeyjaefni a j margir við því, að nú komi um dögum úr ÁsþtV. Fór j «þjóöhátlð,nn* Þar- 1 fyrstaj ihann aftur með sina síld tilí sinn vnrÞetta gert i fyrraj , Vopnafjarðar í fyrrad. en munl \°S varð ** “J°S vmsælt, j hafa farið aftur á veiðar meö ^.hef,r ritstJórn, hiaðs’nsj J I 1|V| iriA oljviomiuni T 1 nokkuð af farminum, er á að' fara í bræðslu. Timinn Vestmannaeyjum \ Þjóðhátíð Vestmanney-1 jinga hefst í dag. Tíminn gr: ímeð sérstöku sniði í dag| ) og efni hans að mestu helg íl Viðureign við bein- hákarl í tvo tíma Sjómenn í Vestmannnaeyj um hafa að undanförnu orð- ið varir við óyenjumikið af hákörium og hnisum í kr!ng- um Eyjarnar. Vélbáturinn Höfrungur veiddi nýlega stóran beinhár karl skammt frá Eyjunum. Var hann um 40 fet að lengd og fékkst úr honum hálf smá lest af lifur. Skipverjar lentu í hinni mestu þolraun í viðureign- innj við hákarlinn, en bein- hákarlar eru mjög þróttmikl- ar skepnur. Skutluðu þeir hann og var 40 faðma löng lína á skutlinum. Bundu þeir línuna við tunnu. En það var ekki fyrr en eftir um tveggja klukkustunda viðureign, að i egi og Sviþjóð. Síðasti leikurinn: Norðmenn unnu 4:1 íslenzka knattspyrnuliðið lék síðasta leik sinn í Noregs förinni á Bislet-leikvangin- um við Osló í gærkveldi. Leikar fóru þannig, að Norð menn, sem var B-landslið, sigraði með 4 mörkum gegn 1. Fyrri hálfleikur endaði með. þrem. mörkum gegn einu Norðmönnum í vil, og síðan bættu þeir einu marki við í seinni hálfleik. Sjálfstæð stórstúka frímúrarareglunnar á fslandi Sjálfstæð og öðrum óháð stórstúka Frímúrarareglunn- ar á íslandi var stofnuð í Reykjavík 23. júlí. í því til- efni voru staddir hér margir helztu stjórnendur Frímúrara reglunnar í Danmörku, Nor- báturinn gat lagzt að hákarl- inum. Gestirnir fóru aftur heim- leiðis um síðustu hplgi. góð hrota. Fyrsta síldin t‘l Bakkafjarðar. í gærmorgun síldjn scTuð á var fyrsta Bajtka'f'rði. ( Kom Þristur frá Vestmanna- Bræðsla hafin í eyjum með 300 tunnur. Tunn Seyðisfirði í nótt. ur vantaði þó til þess að jónas Jónsson, verksmiðju- salta alla síldina, og var skip ___________________________ með tunnur frá Raufarhöfn væntanlegt til Bakkafjarðar í gærkvöldi. Unnið meðan fólk stendur uppi. Baldur Guðmundsson á Þórshöfn skýrði Tíraanum svo frá í gærkvöldi, að þar byðist nú miklu meiri síkl en unnt væri að taka á móti til söltunar. En svo hefir raunar verið um skeið, að ekki hefir verið hægt að salta þar allt, sem boðizt hefir. Mjög mikili skortur cr á fóiki til þess aö v'nna að söltuninni, og standa sildarstúlkurnar við tunn- urnar eins lengi og þær geta á fólunum stað'ð, en sofa þess á milli örfáar klukkustundir. Jörundur með fullfermi. Togarinn Jörundur hefir fengið 700 mála kast, og er hann nú fullur af síld — með á fjórða þúsund mál innan borðs. Mun nú vera meiri síld í togaranum en nokkurt ís- lenzkt skip hefir áður fleytt að landi. Jón Þorláksson fékk einn- ig ágætan afla í fyrrakvöld, og Kári Sölmundarson fékk stórt kast. sem hann náði úr orðið við j óskum Eyjabúa ..... = nr j helga hinum myndarlega j almennum | að * um T ónlistarf élagskórinn kominn úr söngför Sön»' n tíu stööum austan laauls og' norðan athafnabæ þctta tölublað I Tímans að mestu leyti. I Tónlistarfélagskórinn, sem verið hefir á söngför um Aust- og Norðurland, kom til Reykjavíkur klukkan hálf-fjögur í fyrrinótt. Söng hann í ferð sinni á tíu stöðum við afbragðs- góðar undirtekt'r. Var sýnt, að mikla a^ifúsugesti þótti hafa , a® &ar®5 borið, hvar sem kórinn kom. SÉÐ YFIR VESTMANNAEYJAKAUPSTAÐ Mynd þessi var tekin við Hána á Heimaey og sér yfir verulegan hluta kaupsíaðarins. Stærstu húsinu á myndinni eru Ilótel H. B. Bindindishöllin í smíðum og hús nestagerðar. I förinni voru 65 manns með gestum, en söngmenn 47, auk söngstjóra dr. Victors | Urbancics. Fararstjóri var Þorsteinn Sveinsson, en for- maður kórsins, Ólafur Þor- grímsson, var einnig með í för inni. Einsöngvarar voru fjór- tán, en aðallega sungu ein- söng Guðmunda Elíasdóttir, Gunnar Kr'stinsson, Árni Jónsson, Maríps Sölvason, Jón Hjcrtur Finnbjarnarson og Inga Markúsdóttir. Var sungið ýmist í kirkjum eða samkomuhúsum, nema á Egils stöðum á Völlum — þar var sungið út;. Ferðalagið. Frá Reykjavíkur til Akur- eyrar fór kórinn með Esjunni. Var fyrst sungið í Vestmanna eyjum, en siðan í Fáskrúðs- firði, Neskaupstað, Eskifirði, að Egilsstöðum á Völlum, Seyðisfirði, Húsavík, Siglu- firði og Akureyri. Frá Akur- eyri til Reykjavíkur var far- ið i biíreiðum, en komið við á Sauðárkróki og sungið þar. Kórfélagar róma mjög all- ar viðtökur á ferðalaginu, og hefir Tíminn verið beðinn að skila kveðjum og þakklæti til allra, sem hlut áttu að þeim, (Framhald á 11. síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.