Tíminn - 09.08.1951, Blaðsíða 3
177. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 9. ágúst 1951.
3.
Sunnudagaskólar og barna- j|
guðsþjónustur
Eftir Sigurbjörn Á. Gíslason.
Sunnudagaskólastarfið er' áhúgaraenn úr leikmanna
orðið um 170 ára á Englandi,; hóp haft barnaguðþjónustur
þar er það elst. Á íslandi verð , undanfarið. Ber þar mest á
ur það 60 ára haustið 1952. | Hvítasunnumönum.
Vonandi verður þess minnstj Að lokum má nefna örfá
á viðeigandi hátt, þótt hraut J dæmi um framfarirnar. Um,
ryðjendur séu horfnir eða 30 ár eða lengur var aðeins' 1 þessari söngför, en þar
Tónlistarfélagskórinn kominn úr söngför
Tónlistarfélagskórinn kom
úr rúmlega 9 daga söngferða-
lagi um landið. aðfaranótt s.l.
fipimtudags. Kórinn lagði af
stað í söngför þessá með e.s.
Esju þann 24. júlí s.l. og var
Þorsteinn Sveinsson, héraðs-
dómslögmaður, fararstjóri
kórsins. Um 70 manns tóku
$öng víða á Norður- og Austurlandi
„sestir í helgan stein“. Hæg- einn sunnudagaskóli í höfuð
fara var vöxtur þess lengi vel staðnum — í vetur sem leið
og enn eru sjálfboðaliðar ofjvoru sunnudagaskólar eða
fáir viða hvar satt er það, en barnaguðþjónustur þar á 12
samt er margs að minnast og stöðum. Fátt eða ekkert af
þakka, einkum fyrir oss sem'störfum presta er jafn vin-
sáum það „í reifum. | Sælt og störf þeirra meðal
Jón Helgason síðar biskup barnanna. Sóknarnefndir eru
var fyrsti brautryðjandinn. farnar að greiða sunnudaga-
Hann hafði kynnst starfinu
í Danmörku og stofnaði fyrsta
sunnudagaskólann á íslandi
haustið 1892
til aðstoðar Bjarna kand.
Símonarson síðar prófast á
Brjámslæk og nokkra yngri
guðfræðinga. — Bæjarstjórn
skólamyndir handa prestum
til úthlutunar, er sýnir að
söfnuðurnir vilja styðja starf
Fékk hann sér jg. og ólíkt er það því, sem
áður var sumstaðar. Sumarið
1898 spurði mig t. d. sóknar-
nefndarmaður, þar sem ég var
á ferð: „Hvernig er það? Er
in lánaði skólanum leikfimis ^ það ekki eiginlega presturinn
hús gamla barnaskólans Sem á að greiða kirkjuorgan
fyrstu árin.
Jón Helgason fór utan sum
arið 1893, en Bjarni Símonar
son og Sigurður Sívertsen
af er kórinn sjálfur um
manns.
Söngskrá kórsins var í þrem
ur aðalþáttum.
í fyrsta þætti voru ýms ætt
jarðarlög, þ.á.m. lag eftir for
mann kórsins Ólaf Þorgríms-
son hrl., vor- og sumarlög,
þjóðlög og rímnalög útsett af
söngstjóranum dr. Víctor Ur-
bancic.
í öðrum þætti voru ein-
söngslög eftir innlend og er-
lend tónskáld, dúettar og ter-
settar o. fl.
í þriðja þætti voru sjö lög
úr óperunni Carmen eftir
Bizet. Undirleik í þessum
þætti annaðist frú Katrin
seinna prófessor, héldu starf
inu áfram.. Deildaskipting
hélst þó ekki nema 2 fyrstu
veturna. Þá tóku við barna-
guðþjónustur, og héldu þær
áfram fram um aldamótin.
Prestaskólastúdentar sáu al
veg um þær síðustu ár aldar-
innar. Sigurður Jónson, siðar
bai-naskólastjóri, var eini mað
urinn utan prestaskólans, sem
þátt tók í þeim með oss þau
árin.
Býzt ég við að vér, sem enn
eru ofar foldu, af þeim hóp
minnumst með þakklæti
stóra barnahópsins, sem sóttu
þessar guðþjónustur, er þá
voru fluttar í Templarahúsinu
og siðar í leikfimishúsi barna
skólans nýja í miðbænum.
Auk þess héldum vér og vel
sóttar barnaguðþjónustur 1
barnaskólanum á Seltjarnar
nesi. Það var eina „safnaðar-
starfið", sem vér kynntumst
prestefnin, og varð oss,
rpinnsta kosti sumum. nota-
drýgri leiðsögn en ýmislegt af
því, sem vér áttum að læra
af bókalestri.
Því miður hættu langflest-
ir guðfræðistúdentar að
sinna þessu starfi um nálega
40 ára skeið framan af öld-
inn. En það hélt samt áfram.
Sunnudagaskóli K. F. U. M.
og K. í Reykjavík hóf göngu
sina stuttu eftir aldamótin.
Knúd Zimsen verkfræðing-
ur síðar borgarstjóri varð for-
ista? Þetta er hvort sem er Dalhoff. Söngskrá kórsins
allt gjört fyrir prestinn!“ tók nærfellt 2 klukkustundir.
Fyrir rúmum 30 árum fór ég I Einsöngvarar kórsins voru
að kaupa sunnudagaskóla- þessir: Ágústa Andrésdóttir,
myndir (,,Ljósgeisla“) frá Ásta Hannesdóttir, Eygló Vic
Bandarikj unum, af því að mér, torsdóttir, Guðmunda Elías-
var kunnugt um,að þær þóttu dóttir, Hanna Helgadóttir,
ómissandi vestra. En eftir
Tónlistarfélagskórinn: Söngstjórinn, dr. Victor Urbancic er
lengst t:l hægri á myndinni. Undirleik annaðist Katrín Dal-
hoff og sést hún hjá slaghörpunni tii vinstri. (Ljósm. S.G.).
Eiðum ávarpaði kórinn í lok firði, biðu þar fyrir söngmenn
samsöngsins, en fararstjór-, úr Karlakórnum Vísi undir
inn Þorsteinn Sveinsson svar söngstjórn Þormóðs Eyjólfs-
aði. Var síðan haldið í bifreið sonar, konsuls. Formaður
um til Eskifjarðar, en þangað ^ Vísis ávarpaði Tónlistarfélags
var þá Esja komin. Klukkan kórinn, en form. Tónlistarfé-
10 um kvöldið var sungið i lagskórsins þakkaði. Siðan
Eskifjarðarkirkju, en á und- j skiptust kórarnir á kveðju-
an og eftir söngskemmtun' söngvum. Eftir samsöng Tón
kórsins ávarpaði sóknarprest! listarfélagskórsins bauð karla
spurnin var svo lítil að ég
varð að gefa þær flestar, og
gafst upp, þegar komnir voru
6 flokkar. Um 1940 fór ég að
panta þær aftur, og þá runnu Finnbjarnarson,
Inga Markúsdóttir, Kristín urinn séra Þorgeir Jónsson
Haraldsdóttir, Svava Þor- . kórlnn, en Þorsteinn Sveins-
bjarnardóttir, Þórunn Þor- «>“ svaraði fyrir hönd kórs-
steinsdóttir, Árni Jónsson,' ins- A fimmtudagsmorgun
Gunnar Kristinsson, Jón H.
þann 27. júli s. 1. var komið
Maríus Norðfjarðar. Þar er starf
Daginn eftir kom 10 ára
stúlka til þessarar konu og
sagði: „Ég gjörði eins og þér
sögðuð, og talaði við Jesúm
um að sjá um að myndirnar
kæmu, en ég. talaði lika um
þetta við hann pabba minn,
og það getur skeð að hann
Sölvason, sr. Þorsteinn Björns Jandi Samkór Neskaupstaðar
'undir stjórn Magnúsar Guð-
son.
... . , . . . „. . , !mundssonar, kennara, og
Sóngstjóri kórsms hefir frá. n sama dag bauð bæjar-
pphafi verið dr. Victor Ur- | J' NeskaBupstaðar og
bancic, og formaður Ólafurlsamk.r Neskaupstaðar kórn
Þorgrímsson, hrl. Aðnr 4
þær út, og „renna“ enn, svo
oft fá færri en vilja, enda
þótt upplagið hafi tvöfaldast
og verðið margfaldast að upphafi verið dr. Victor Ur-|1'“““
krónutölu við gengishrun og *-----stjorn
sívaxandi prentunarkostnað.
Stundum hefir verið erfitt að
geta staðið i skilum, vegna
gjaldeyrisleysis, en allt af þó
lagst eitthvað til.
„Nú getið þið ekki fengið
neinar myndir á sunnudaginn
kemur, því að maðurinn, sem
hefir útvegað þær, hefir enga
dollara til að borga þær með,“
sagði sunnudagaskólakennslu
kona. En bætti svo við. „Nú
ættuð þið, börnin mín, að
biða Jesúm um að greiða úr
þessu, svo að bæði þið og önn
ur börn getið fengið myndirn
ar framvegis“._____
geti hjálpað manninum um
maður hans, og gengdi þvl J dollara“.
starfi með ágætum á 4. tug
ára. Skólinn fékk brátt og
fær enn stóran hóp sjálfboða
liða, konur og karla, til að
annast deildirnar.
Æðilengi og alltof lengi var
þetta eini sunnudagaskóli
landsins. En síðustu áratug-
ina hafa orðið miklar fram-
farir í þessum efnum, - eins og
flestum mun kunnugt. Hvar-
vetna þar sem K. F. U. M. og
K. hefir náð fótfestu hafa
þau félög nú fjölsótta sunnu-
dagaskóla með mörgum sjálf
boðaliðum. Guðfræðideild há
skólans hefir — að ég ætla,
eina háskóla sunnudagaskóla
Norðurlanda. Þeim prestum
fjölgar árlega, sem halda reglu
bundnar barnaguðþjónustur,
munu vera nú nálega 20. En
oftast vantar þá alveg leik-
mannaaðstoð til að geta skipt
börnunum í deildir eftir aldri,
eins og sunnudagaskólar
gjöra. Ennfremur hafa ýmsir
Eg varð forviða, þegar
kennslukonan kom að sagði
mér frá þessu, en bjóst þó
varla við að maður, sem mér
var alókunnugur, þótt ég
hefði fyrir langa löngu kennt
honum eitthvað í reikningi
vildi láta mig fá dollara nema
þá með óaðgengilegum kjör-
um. En í sömu viku kom hann
sjálfur og bauðst til að selja
mér með bankagengi það sem
mér lá mest á, og taka það
af frjálsum gjaldeyri, sem
hann átti i bankanum. Fleiri
sögur kann ég góðar um það,
hvernig úr hefir ræzt með
gjaldeyri fyrir „Ljósgeislan“,
þegar ég hélt að öll sund
væru lokuð. En þessi er mér
kærust. Nýr flokkur „Ljós-
geisla“ er nýkomin, og ef að
vanda lætur, verður hann
ekki lengi hjá mér, og því ráð
legast að senda pantanir sem
fyrst. Hann endist 14 sunnu
daga.
í
stjórn eru: Þorsteinn Sveins
son, héraðsdðmslögm., Georg
Arnórsson, málarameistari,
frú Ágústa Andrésdóttir og
frú Þórunn Þorsteinsdóttir.
Upphaflega stóð til að fara
í ferðalag þetta þann 3. júlí
s.l., sem hefði á margan hátt
verið hagstæðara með tilliti
til aðsóknar, en eftir ósk þjóð
leikhússtjóra var því frestað,
þar sem óperan Rigoletto var
þá enn til flutnings i Þjóð-
leikhúsinu, en eins og kunn-
ugt er var hljómsveitarstjór-
inn dr. Victor Urbancic, einn
i ig söngstjóri Tónlistarfélags-
kórsins og nokkuð af söng-
fóJki kórsins starfaði við ó-
peru þessa. Þann 24. júlí s 1.
var svo lagt af stað í söngr
ferðalag þetta með m.s. Esju
og sungið í Vestmannaeyjum
um kvöldið. í upphafi söng-
skemmtunar þessarar ávarp-
a*i form. Tónlistarfélags Vest
mannaeyja, Jón Eiríksson,
skattstjóri, kórinn, en form.
kórsins Ólafur Þorgrímsson
hrl. þakkaði. Eftir konsert-
inn bauð Tónlistarfélag Vest-
mannaeyja kórnum í kaffi-
samsæti og fluttu þar ræður
Torfi Jóhannsson bæjarfó-
geti og form. Tónlistaríélags
Vestmannaeyja, en Ólafur
Þorgrímsson þakkaði fyrir
fyrir hönd kórsins. Næsta sól
arhring var veriö á sjónum,
en vegna smávegis vélarbilun
ar, var það löng viðstaða á
Fáskrúðsfirði að hægt var að
halda þar samsöng um kvöld
ið. Var siðan haldið til Reyð-
arfjarðar, en þar biðu lang-
ferðabifreiðar eftir kórnum,
sem fluttu hann inn í Hall-
ormsstaðaskóg, og síðar að
Egilsstöðum á Völlum. Var
þar snæddur kvöldverður, en
síðan haldið inn í Egilsstaða-
skóg og sungið þar úti. Þórar
um og gestum hans í bílferða
lag um nágrenni bæjarins og
sýndi honum ýms mannvírki
í bænum sjálfum. en stðan
héldu sömu aðilar kórnum
veglegt samsæti í barnaskóla
bæjarins. Fluttu þar ræður
bæjarstjóri Bjarni Þórðarson
og söngstjóri Samkórs Nes-
kaupstaðar og Þorsteinn
Sveinsson f. h. Tónlistarfélags
kórsins. í samsæti þessu sungu
kórinn Vísir kórnum til sam-
sætist á Hótel Hvanneyri og
stóð það samsæti fram á nótt.
Þar fluttu ræður, form. Karla
kórsins Vísis, Þormóður
Eyjólfsson söngstjóri og Þor-
steinn Sveinsson, sem þakk-
aði viðtökur f. h. Tónlistar-
félagskórsins. Á mánudags-
morgun þann 30. júlí var kom
ið til Akureyrar. Á bryggjunni
voru þá mættir söngstjórarn
ir Björgvin Guðmundsson,
tónskáld og Áskell Jónsson
með Kantötukór Akureyrar.
Þar var einnig mættur form.
Tónlistarfélags Akureyrar
Stefán Ág. Kristjánsson.
Fluttu þeir ávarp til Tónlistar
félagskórsins en form. hans
svaraði. Siðan skiptust Kan-
tötukórinn og Tónlistarfélags
kórinn á kveðjusöngvum. Á
sunudagskvöldið var sungið í
bæði Tónlistarfélagskórinn bíó-húsinu á Akureyri, en á
og Samkór Neskaupstaðar
nokkur lög hvor á sínu lagi.
Klukkan 6 um kvöldið var svo
samsöngur haldinn í barna-
skóla bæjarins. í lok sam-
söngs þessa ávarpaði forseti
bæjarstjórnar kórinn, en
Þorsteinn Sveinsson þakkaði
f. h. kórsins. Voru móttökur
þessar allar með miklum glæsi
brag. Á bryggjunni kvöddust
svo Samkór Neskaupstaðar og
Tónlistarfélagskórinn með
söng og húrrahrópum. Klukk
an 10 sama kvöld var sung-
ið á Seyðisfirði, í barnaskóla
bæjarins. Sóknarpresturinn
séra Erlendur Sigmundsson
ávarpaði kórinn á undan söng
skemmtiín kórsins, en Þor-
steinn Sveinsson svaraði. Á
eftir söngskemmtun þessari
var kórnum skipt niður á
nokkur heimili í bænum til
kaffidrykkju og setið undir
borðum uns skipið lagði frá
landi. Á sunnudag, 29. f. m.
kl. 2 var sungið í Húsavíkur-
kirkju og var kórinn ávarpað
ur í lok söngskemmtunarinn-
ar en Ólafur Þorgrímsson,
form. kórsins þakkaði. Áður
en skipið lagði frá bryggja i
Húsavík, árnaði sýslumaður
Þingeyjarsýslu Júlíus Hav-
stein, kórnum allra heilla, en
Ólafur Þorgrímsson svaraði f.
h. kórsins
Á Siglufirði var sungið á
sunnudagskvöld kl. 9. Er skip
inn'Þórarinsson, skóiastjóri álið lagðist að bryggju á Siglu-
eftir hélt Kantötukór Akur-
eyrar og Tónlistarfélag Akur
eyrar Tónlistarfélagskórnum
samsæti að Hótel Norðurlandi.
Þar fluttu ræður, form. Kan-
tötukórsins Jón Þorsteinssom
Björgvin Gúðmundsson, söng
stjóri og Stefán Ág. Kristjáns
son, en Ólafur Þorgrímsson og
Þorsteinn Sveinsson töluðu f.
h. TónlistarfélagskórSlinsi.
Stóð samsæti þetta lengi næt
ur og skemmtu menn sér viS
söng og dans. Haldið var frá
Akureyri áleiðis til Sauðár-
króks daginn eftir, en komið
við á Hólum í Hjaltadal í leið
inni. Um kvöldið þann 1.
ágúst var söngskemmtun í
Sauðárkrókskirkju, en að
henni lokinni hélt kirkjukór
Sauðárkróks Tónlistarfélags-
kórnum samsæti í samkomu-
húsi kauptúnsins. Þar fluttu
ræður séra Helgi Konráðsson,
sóknarprestur og söngstjóri
kirkjukórs Sauðárkróks, Ey-
þór Stefánsson, tónskáld, en
Þorsteinn Sveinsson farar-
stj óri Tónlistarf élagskórsins
þakkaði f. h. kórsins. Kirkju-
kór Sauðárkróks og Tónlistar
félagskórinn skiptust á að
syngja nokkur lög hvor og
sungu síðan sameiginlega tvö
lög og var fyrra lagið sungið
undir stjórn Dr. Victor Urban
cic. en hið síðara undir stjórn
Eyþórs Stefánssonar.
(Framhald á 7. síðu).