Tíminn - 10.08.1951, Blaðsíða 8
„ERLEJVT YFIRLIT * t DAG:
Yar Weizsdcker sehur eðn sahluus?
55. árgangur.
Reykjavik,
10. ágúst 1951
178. blað.
Ihaldið samþykkti 10% auka-
niðurjöfnunina í gærkveldi
40 miljónir í óaft-
urkræfum fram-
lögum
Efnahagssamvinnustjórn-
in heflr nýlega veitt íslandi
1 milljón dollara — 16 millj.
_____ króna — í beinum framlög-
.^rchiÞyong.//—w. -um vörukaupa frá dollara-
Hið mikla deilumál sanminganefndanna í Kaesong að und-
anförnu hefir veriö það, hvar draga skuli væntaniega vopna-
hlcslínu í Kóreu. Mynðin sýnir h'ö umdeilda svæð'. Efst er
lína sú, sem S.Þ. Ieggja til að vcrði vopnahléslína og talin er
heppilegust frá landfræðilegu sjónarmiði. Punktalínan sýn-
ir 38. bre’ddarbaug, sem kommúnistar halda fast við sem
vopnahléslínu. Hvorugir vilja láta undan, og náist samkomu-
lag er búizt við, að farið verði bil beggja eða nálægt því sem
línan i miöjunni sýnir.
Skeytti engu rökstuddum sparnaðartillög-
um minnihlutaflokkanna né frestunartil-
lögum svo færi gæfist til betri athugunar
I>að var auðséð að bæjarbúar fylgdust af óvenjumikilii
athygli með bæjarstjórnarfundinum í gær, þvi að þegar
fundur hófst kl. 5 voru óvenjuiega margir áheyrendur sam-
an komnir i hinum þröngu húsakynnum í fundarsal bæjar-
stjórnar og fylgdust menn með gangi mála fram undir
fundarlok. íhaldsmeirihlutinn í bæjarstjórninni lét engan
bilbug á sér finna, skellti skollaeyrum við öllum tiliögum
og ádeiium minnihlutaflokkanna, rétti sínar átta hendur
ara — 24 milljón'r króna — í gegn þeim öllum, eh með aukaútsvarstillögu borgarstjóra án
löndunum og 1,5 milljón doil-
af stórrigning-
um á meginlandinu
Flóð o« skriðnföll í mörgum löndum
í fyrradag, fyrrinótt og í gær hafa veriö gífurlegar rign-
ingar uin stóran hluta meginlands Evrópu, allt sunnan af
Italíu og norður til Hollands. Hafa rigningar þessar valdið
stórmiklu tjóni og fjöldi fólks farizt.
Mikið manntjón
á Norður-Ítalíu.
Mest hefir kveðið að tjóni
1 fjallahéruðum Ítalíu, sunn-
an við svissnesku landamær-
in. Hafa orðið þar fádæma
vatnavextir og skriðuhlaup,
og um tuttugu menn farizt,
en stórtjón orðið á mannvirlg
um. Víða hafa brýr sópast
brott, rafmagnslínur rofnað
og vatn flæðir um götur í
bæjum og þorpum í hlíðun-
um og á láglendinu.
Vatnavextir í
Tessínalandinu.
í Tessinalandinu, syðsta
hluta Svisslands, hefir einn-
ig orðið mikið tjón af vatna-
vöxtum og skriðuföllum, vín-
gafðar í hlíðum fjallanna
sums staðar sópast burt, og
tjón orð ð á mannvirkjum
Botnvörpungar fara
til Grænlands
ýmsum. — Víöar I Sviss hef-
ir mikið tjón hlotizt af nátt-
úruhamförum.
Flóð í Vestur-Evrópu.
í mörgum héruðum Frakk-
Iands, Belgíu og Hollands
hafa stórrigningar verið og
fljót flætt yfir bakka sína,
spillt ökrum og flætt yfir vegi
og inn í borgir.
í Antwerpen var vatnið á
götunum 30—50 sentimetrar
á dýpt, og svipaða sögu er að
segja víðar í Belgíu.
óbeinum framlögum til inn-
kaupa frá löndum Vestur-
Evrópu. Upphæðir þessar eru
fyrstu fjárveitingar er efna-
hagssamvinnustjórnin veitir
íslandi á fjárhagsári því, er
hófst 1. júlí s. 1., og eru fram-
lögin bæði óafturkræf.
Þessi nýja fjárveiting gerir
kleift að halda áfram mikl-
um innflutningi á nauðsyn-
legum neyzlu- og rekstrar-
vörum í samræmi við stefnu
ríkisstjórnarinnar er miðar
að frjálsari innflutningi til
landsins með það fyrir aug-
um að koma upp vörubirgðum
í landinu, samræma verðlag
og ná frekara jafnvægi í efna
hagsmálum.
Horfur á miklum
berjavexti í ár
Allar horfur eru á því, að
berjavöxtur verði góður í ár.
Krækiber eru nú víða orðin
alsvört.þó þau eigi enn eftir að
stækka nokkuð og þrútna af
safa, og sums staðar eru kom-
in alblá og kröm bláber og
aðalbláber.
Sums staðar má þegar líta
alsvartar krækiberjabrekkur.
(Framhald á 2. síðu.)
Lægra í Elliðavatni
en síðustu þrjátíu ár
Um þessar mundir er lægra orðið I EHiðavatni en nokk-
urn tíma hefir áður verið að sumri til síðan Ell’ðaárnar voru
virkjaðar, sagði Ágúst Guðmundsson stöðvarstjóri við tíð-
indamann Tímans í gær.
þess að bíikna eða blána.
Fundurinn hófst með því,
að forseti bæjarstjórnar las
upp bréf Skattgreiðendafé-
lagsins, þar sem skorað er á
bæjarstjórnina að fella til-
lögu borgarstjóra og leidd að
því mörg rök, að skattabyrð-
in sé þegar svo þung, að
þyngri álögur séu óbærilegar
og hætta sé á því, að atvinnu
lífið í bænum lamist full-
komlega og af því skapist var
anlegt atvinnuleysi. Einnig
las hann upp skeyti frá Skatt
greiðendafélaginu þar sem
farið er fram á það, að mál-
inu sé frestað svo að félaginu
gefist kostur á að ræða við
bæjarráð um málið. Fulltrúar
allra minnihlutaflokkanna
báru síðar allir fram tillögur
um þetta.
Hægt að spara hálfa
miljón á bílum.
Síðan var tillaga borgar-
stjóra um aukaniðurjöfnun-
ina tekin fyrir, en hún var
eina málið á dagskrá, Gunn-
ar Thoroddsen borgarstjóri
er 1 skemmtiferð til Tyrk-
lands, en settur borgarstjóri,
í blaðinu. Hann sagði, að ef
rannsókn leiddi í Ijós, að at-
vinnuleysí yrði i bænum við
að draga úr framkvæmdum
svo að fjárhagsáætlun yrði
haldin, væri hann því sam-
þykkur að auka framlög til
verklegra framkvæmda fram
ýfir það, stm fjárhagsáælt-
unin heimiíaði, en þó því
aðeins að sú upphæð væri
spöruð á öðrum liðum hcnn
ar. Hefði i tillögum verið
bent á margar leiðir til þess.
Áætlaðar tekjur í ár væru
75 mllj. og nú krcfðist borg-
arstjóri 6—8 millj. kr. f auka
(Framhald á 7. síðu)
Málverkið af þjóð-
fundinum fullgert
í haust
Mynd sú, sem Tíminn birti
í gær af þjóðfundinum, var
gerð eftir frumdráttum af
málverki, sem Gunnlaugur
Blöndal listmálari hefir gert.
Hann er nú að ljúka mál-
Tómas Jónsson, borgarritari, verki sínu, og verður það
sat fund.
Fyrstur tók til máls Guð-
sennilega sýnt opinberlega í
haust,” er því er að fullu lok-
mundur Vigfússon og ræddi ið. Er málverk ð allmjög
aðallega um bílakostnað bæj breytt frá því, er frumdrætt-
arins, sem oft hefir áður ver- irnir voru, og mun marga
ið deilt á og leiddi rök að þvi, fýsa a^ sj& Þetta listaverk
að þar væri hægur vandi að Gunnlaugs Blöndals, sem er
spara allt að hálfri milljón i hópi fremstu listamanna
króna. Einnig ræddi hann um okkar.
hinar óhóflegu greiðslur-----------------------------------
gatnagerðarinnar til áhalda- !
húss ba;jarins. í
Benedikt Gröndal, fulltrúi
Alþýðufiokksins tók næstur
til máls og ræddi meðal ann- I
ars um óstjórnina á bæjar-
skrifstoíunum. Hann minnti
Minningartafla um
þjóðfundinn af-
Röskan metra neðan
við meðallag.
Vatnsborðið í Elliðavatni er
1 nú rösklega einum metra
Botnvörpungarnir Úranus lægra en það er venjulega að
og Júni eru nú að búa sig sumarlagi, enda þótt vatn
á veiðar við Grænland og aug þaðan sé aðe’ns notað til raf-
lýsa eftir mönnum. Mun ætl- magnsframleiðslu á morgn-
unin, að þe r fiski í salt.
Botnvörpungarnir Þorsteinn
Ingólísson og Austfirðingur
eru farnir til Grænlands.
Þegar Pétur Halldórsson
kom til Grænlands fyrir
nokkrum dögum, hitti hann
á Fyllugrunni tvo færeyska
botnvörpunga. Þe r höfðu afl
að vel.
Sagt er, að Pétur Halldórs-
son hafi aflað sæmilega.
ana,en aðra tíma sólarhrings-
ins ekk; Iátið renna meira en
náuðsynlegt er vegna laxins.
Allar engjarnar, sem fóru í
kaf við stíflugerðina, eru nú
upp úr, og aðe.’ns álar og
stokkar með bökkum og við
stíflugarðinn.
Orsökin Iöng þurrviðri.
Orsök þessa er langvarandi
þurrkatíð hér við Faxaflóa.
Jörðin er oröin óvenjulega og á loforð ihaldsins fyrir
þurr, og miklu minna sígur kosningar um að auka ekki
Klukkan hálfþrjú í gær
fram af vatni en venjulega.
Það hefir lítil sem engin á-
hrif á, vatnsborðið, þótt skúr-
ir geri dag og dag, því að
þurr jörðin gleypir það í sig,
og aukið vatnsmagnið kemur
ekki fram fyrr en hún er orð-
in mettuð.
Jarðskjálftakíppur
Síðdegis síðastliðinn laug-
ardag kom allsnarpur jarð-
skjálftakippur í Ölfusi. Ekki
varð hann þó svo harður, að
hlutir dyttu af hilluúi eða
þiljum.
álögur, en á síðustu 10 mán- var afhjúpuð minningartafla
uðum hefði bæjarstjórnar- um þjóðfundinn 1851 við dyr
meirihlutinn lagt á bæjarbúa menntaskólahússins í Reykja
25—30 millj. í hækkun hita- vík. Vilhjálmur Þ. Gíslason
veitugjalda, rafmagnsgjalda, mælti nokkur orð, en. síðan af
strætisvagnagjalda og nú hjúpaði framkvæmdastjóri
væri korónað með aukaút- Reykvíkingafélagsins, Hjört-
svari. ur Hansen töfluna, en Reyk-
vík ngafélagið setur töíluna
Engín frambæri- upp. Er þetta önnur taflan,
Ieg ástaiða. sem félagið setur lipp og
Þórður Björnsson, bæjar- práðlega verður sett tafla á
fulltrúi Framsóknarflokks- fyrsta hús innréttinga Skúla
ins tók því næst til máls og fógeta. Hefir félagið í hyggju
rökstuddi á nýjan leik tillög að bæta þannig við smátt og
ur þær, sem hann hafði lagt smátt og merkja þau hús,
fram við fyrri umræðu máls sem mestar söguminningar
ins, og birtar hafa verið hér eru við tengdar í bænum.