Tíminn - 15.08.1951, Side 1

Tíminn - 15.08.1951, Side 1
Ritstjóri: Þórarínn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn \í Skrifstpfur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 85. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 15. ágúst 1951. 182. blað. Sjávarbotninn milli Landeyja- sandsog Vestm.eyja rannsakaður Reynt að finna sæmile^an grmui fyrir sæ- er fseri Eyjabúiira raímagn frá Sogi Ura þessar mundir standa yfir botnmælingar og rann- sóknir á sjávarbotninum milli Vestmannaeyja og Landeyja- sar.ds i því skyni að lagður vprði sæstrengur fyrir rafmagn úr landi og Vestmannaeyjar fái þannig rafmagn frá Sogs- virkjuninni. Er þetta eitthvert storfelldasta Iiagsmuna- og framfaramál fyrir Vestmannaeyjar. Blaðið hitti Þorstein Víglundsson, skólastjóra í Vestmannaeyjum að máli í gær <>g s.nurði hann um þetta, þar sem hann er málinu mjög kunnugur. — Það var í fyrrasumar, að toæjarstj. Vestm.eyjakaupst. I T"“‘ vakti máls á því við Jakob1 Gíslason, raforkumálastjóra, Vel tekið í málið. Raforkumálastjóri tók vel í hét aðstoð sinni. Peningar til mælinganna voru ’ þá engi: fyrir hendi, en mál- hjá raforkumálastjóra og bæj arstjórn Vestmannaeyja. Á síðasta vori veitti bæjarstjórn Vestmaunaeyja svo 40 þús. kr. til þessara botnrannsókna. Rannsókn hefst. í vor kom svo mælingaskip ið Týr undir stjórn Péturs Sigurðssonar, skipstjóra, og hóf botnmælingar við Eyjar. í það sinn var skipið að þess- 1 um mæiingum aðeins nokkra daga. En fyrir stuttu síðan kom það aftur til Eyja og hélt áfram þessum botnmæling- um. Botpinh Óslétjur v>Ö JSyjay. Nú licfir skipið rannsak- að svæðið milli Vztakletts og Faxashers annars vegar og { Bjarnareyjar og EHiðaeyjar hins vegar alla leið til lands. Allt svæðið austan við Yztaklctt og Skerið allt j hvort tök væru á því, að hann j.inu var haldið vakandi bæði gæti stuðlað að þvi, að rann- sókn færi fram á sjávarbotn inum milli lands og eyja, með það markmið fyrir augum, að lagður yrði sæstrengur út frá Landeyjasandi til Vest- mannacyja svo að Eyjabúar gætu á þann hátt fengið raf- magn frá Sogsvirkjuninni, sagði Þorsteinn. Sæmilegar horfur um heyskap á Hér- aði og Austf jörðum Sæmilegar þorfur eru nú orðnar um heyskap á Fljóts- dalshéraði og Austfjörðum. Jörð var að vísu seinsprottin, en rætzt hefír víða úr er leið á sumarið, og tíð yfirleitt ver ið góð til heyskapar, og hvergi slæm. Um Austfirði sunnan verða hefir heyskapaftiðin veriþ á- gæt, en á F1 j ótsdalshéraði segir fréttaritari Tímans, að þurrkar hafi að vísu ekki ver ið miklir, en hey þó náðst, og spretta sé orðin allgóð. Á Úthéraði eru blárnar orðnar vel sprottnar, og þær eru nú þurrar, svo að gott er að heyja þar, og eru horfur á, aö þar veröi allgott um heyfeng að þessu sinni. í Norður-Þingeyjarsýslu hafa þurrklqysur yerið meiri og einkum horfir erfiðlega á Sléttu, þar sem grasbrestur er viða og tíð ekki góð. Stofnfundur F.U.F. í Suður-Þing. Sunnudaginn 26, ágúst verður stofnfundur Félags ungra Framsóknarmanna i Suður-Þingeyjarsýslu hald inn að Laugum í Reykja- dal, og hefst hann klukkan f jögur síðdegis. Að fundi loknum verður skcmmtun og dansleikur að Laugum. g- in við Lönguhlíð í sambandi við sýningu þá á garðplöntura, sem opnuð verður í skplag.öréuni Reykjavíkur i dag, vill Tím inn benda garðeigendum í Reykjavík og nágrenni bæj- arins á það, að hér er sjakl- gæft tækifæri til þess að sjá ýms fágæt afbrigði skrúðplantna, læra að þekkja garðaplöntur og gera sér grein .fyrir því, hvaða plöntur þeir eiga að útvcga í garðinn sinn. Kirkjukórar Skagfirð- inga syngja á plötur Stiifiímól kirkjitkóraiiEia cmiurtrkið Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki Siðastliðinn sunnudag var söngur skagfirzkra kirkjukóra tekinn á plötur á Sauðárkróki, og jafnframt endurtpku kórarnir söngmót, sem hald ð var í Varmahlíð 22. júíí. Níu bjargað af norsku skipi, sem fórst I fynakvöld sendi norska skipiö Bess út neyðarskeyti þar sem það var statt í Norð- _ , ^ . . . ursjó. Tilkynnti það, að skips Þcir, sem að syn.ngunn.' höfn Qg farþegar yæru aö * "*’.. * •iafnf,ramt bc® i fara í bátana, og síöan heyrð íð blaöið að ge.a þess, að, igt ekkert fra þvi skip og gott vær. að fa v.tneskju um flugyélar yoru þegar send 4 fagæt afbr.gði, sem folk vettvang. kynni að eiga í görðum sín- um, og jafnvel fá lánaðar slíkar plöntur á sýninguna. Allt þetta ætti fólk að at- huga þegar í stað, því að sýningin verður aðeins op- in 2—4 daga. Góð«r afli á Húsavik Undanfarna tíu daga hefir verið ágætur aflí hjá línubát um frá Húsavík, bæði af þorskí og ýsu, og hefir mikill fiskur borizt á land þennan tíma. í gærkveldi höfðu níu menn af skipinu fundizt á lífi og verið bjargað í hollenzkt skip, sem var á leið með þá til Es- bjerg í gærkvel'di. 19 lík höfðu þá einnig fundizt en um 20 manns var enn saknað. Talið er liklegt, að björgun arbátar hafi ekki verið nægi- lega margir og stórir fyrir alla áhöfnina, og þess vegna hafi svo margir farizt. Menn vonuðu þó í gærkveldi, að enn væru einhverjir á lífi í tveim ófundnum skipsbátum. norður fyrir Elliöaey, er sett klöppmn, hraunsnögum og rimum. Þó virðist mjó læna, þar sem ekki er afleitur hraun'ootn, rétt austan við mitt sundið milli Kletts og Eyjar. Botninn reyndist því verri, sem nær Eyjum kom. Þegar kemur nokkuð norður fyrir Elliðaey, hallar niður í 100 metra djúpan ál, þar sem sandbotn tekur við alla leið til Iands. Ranpsakar porðan Faxaskers. Þessa dagana er rannsókn- arskipið Týr við botnrann- Sóknir norður af Faxaskeri og rannsakar þar allt svæðið norður og norðvestur af sker- inu upp að Landeyjasandi. Eins og fyrr segir er botn- inn mjög slsemur næst Eyj- um, en þó má svo fara, að læna finnist með sæmilegum botni alveg upp að Eyjunum, og mundi það hafa það í for með sér, að nota mætti ' grennri streng til leiðslunnar I og væri það mikill sparnaður. Leiðin frá Liandeyjasandi beina línu til Eyja er hálf I (Framhald á 2. síðuj Aðalfundur Stétf arsam bands bændaað Hólum í Hjaltadal 27.-28. ág. Söngmótið í Varmahlíð. Á söngmótinu í Varmahlíð | 22. júlí vöktu kórarnir á sér j mikla athygli fyrir ágætan söng. Voru þeir yfirleitt allir góðir, en sérstaklega þótti mik ið koma til söngs samkórs ns, þegar allir kirkjukórarnir sungu saman. Söngmótið endurtekið. Þótt einsdæmi sé, að slíkt mót sem þetta sé endurtekið, var þó i það ráöizt, bæði vegna þess, að mjög voru uppi óskir um það, og svo hins, að kom- ið hafði fram vilji um það, að kórarnir syngju á plötur. Þetta var svo gert á Sauðár- króki á sunnudaginn var. Sungu kórarnir flest lögin á plötur, og um kvöldið var konsert haldinn í Sauðárkróks kirkju, og þótti vel takast. Þátttökukóararnir. Þátt í þessu söngmóti tóku kirkjukórar Reykjasóknar, Víðimýrarsóknar og Flugu- mýrarsóknar, sem Árni Jóns- son á Víðimel stjórnaði, und irleikari Björn Ólafss. org.l. á Krithóli, kirkjukórar Glaum- bæjarsóknar og Reynistaðar- sóknar, sem Jón Björnsson á Hafsteinsstöðum stjórnaöi, undirleikari Eyþór Stefánsson á Sauðárkróki, og kirkjukór Sauðárjcróks, sem Eyþór Stef ánsson stjórnaði, undirleik- ari Eva Snæbjarnardóttir. í síðastnefnda kórnum komu fram tveir einsöngvaj-ar, Snæ björg Snæbjarnardóttir, syst (Framhald á 2. síðu.) Hinn árlegí aðalfundur Stéttarsambands bænda verður haldinn að Ilólum í Iljaltadal dagana 27. — 28. ágúst. Eiga að $ækja fundinn tveir fulltrúar úr hverri sýslu landsins og einn úr Vestmannaeyjum, auk stjórnar Stéttarsambands- ins, og framkvæmdastjóra þess og framleiðsluráðs og fram- kvæmdastjóra þess. Kosning fulltrúa á aðal- fundinn hefir þegar farið fram í flestum sýslum lands- ins, en þó mun eftir að kjósa þá í 2—3 sýslum. Eru fulltrú- ar flestir hinir og sömu og verið hafa á þessum fundum undanfarin ár. Er búizt við góðri fundarsókn, enda hafa fundirnir ávallt veriö vel .ótt ir. Málefni fundarins. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, en auk þess verða rædd þar mörg hagsmunamál bændastéttar- innar, verðlagsmál, fóður- birgðamál, félagsmál og margt annað. Fundarmenn af Suöurlandi munu fara saman í stórum bíl úr Reykjavík og leggja af stað að morgni sunnudags 26. ágúst. Skemmdir af næturfrostum Frá fréttaritara Tím- ans á Húsavík. Um siðustu helgi komu frostnætur hér í sýslunni og hafa þær valdið miklum skemmdum á kartöflugörðum í uppsveitum Þingeyjarsýslu. Við sjóinn urðu skemmdir minni eða engar. Einnig veld ur það miklu um, hvort garð arnir snúa móti austri eða vestri. Eftir næturfrost þola þeir verst morgunsól, er vita gegnt austri. Dómnefndin í feg- urðarsarakeppn- inni skipuð Dómnefnd í fegurðarsam keppninni á laugardaginn hefir nú vevið skipuð. í henni eiga sætí eftirtaldir fimm mcnn: Gunnar Han- sen, leikstjóri, Óskar Gísla son, Ijósmyndari, Nína Tryggvadóttir, listmálari, og Thorolf Smith, blaðamað ur. Hvar eru fegurstu stúlk- urnar? í Austur- eða Vest- urbænum? Hvaða fyrir- tæki eða stofnanir hafa mesta fegurð að geyma? Tilkynniö eða mælið með þátttöku sem allra fyrst í síma 80950. Munið, að verðlaun’n eru flugferð til Kaupmanna hafnar og tilbaka og bájfs mánaðar dvöl þar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.