Tíminn - 19.08.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.08.1951, Blaðsíða 2
2. JÍMINN, sunnudaginn 19. ágúst 1951. 186. blað. 'Jtá kafi tii Hver er læknirinn? Helgiðagslæknir. á sunnudaginn er Friðrík Einarsson, Efstasundi 55, sími 6565. Utvarpið Útvarpið í dag: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (séra Sigur- jón Árnason). 12.15—13.15 Mið- degistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Steph- ensen). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Píanólög eftir Chop- in (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 Erindi: Gleymd orð, en gild (Sigurbjörn Einars son prófessor). 21.00 Tónleikar. 21.30 Upplestur: „Þrælar ástar- innar“ smásaga eftir Knut Ham sun. (Þýðandinn, Hannes Sig- fússon, les.) 21.50 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Danslög (plöt- ur). — 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á moi-gun: ^ Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. 20.45 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson, blaðam.). 21.05 Einsöngur: Ria Ginster syngur (plötur). 21.20 Erindi: Tvær norrænar höfuðborgir; H. Kaupmannahöfn (Thorolf Smith blaðamaður). 21.45 Tón- leikar: Geraldo og hljómsveit hans leika (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. Síldveiði- skýrsla Fiskifélags íslands. 22.20 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðs son). 22.40 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er á Akureyri. Arn arfell fór í gærmorgun frá Brem en, áleiðis til Stettin. Jökulfell fór frá Valparaiso 14. þ.m. á- leiðis til Guayaquil, með við- komu í Talara. Eimskip: Brúarfoss kom til Patras 16.8. væntanlegur til Pireaus 18.8. Dettifoss kom til New York 16.8. frá Reykjavík. Goðafoss fór frá Siglufirði í morgun 18.8. til Drangsnes og Breiðafjarðar- hafna. Gullfoss fór frá Reykja- vík kl. 12 á hádegi í dag 18.8. til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Leith í dag 18.8. til Reykjavíkur. Sel- íoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15.8. til New York. Hesnes kom til Reykjavík ur 16.8. frá Hull. Ríkisskip: Hekla fór frá Glasgow í gser áleiðis til Reykjavíkur. Esja var á Akureyri síðdegis í gær. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyr- ill var í Hvalfirði í gær. Ármann er í Reykjavík. Flugvélin fer til London kl. 8,00 á þriðjudagsmorgun. Loftleiðir: 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Á morgun á að fljúga til Vest mannaeyja, fsafjarðar, Akur- eyrar, Hellissands og Keflavíkur (2 ferðir). Arnab heulo Trúlofun. Birt hafa trúlofun sína stúd- ent Þórdís Hilmarsdóttir, banka stjóra Stefánssonar, og stud. phil. Gunnar Ragnarsson frá Hrafnabjörgum, Arnarfirði. Flugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja og Sauðárkróks. Á morgun eru ráð gerðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ól- afsfjarðar, Neskaupstaðar, Syð- isfjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Hornafjafðar, Siglufjarðar og Kópaskers. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur tíl Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 18.15 í dag. Slysið í Laugadal (Framhala af 1. slðu.) er þarna bugðóttur og þröng- ur. Lík Ingólfs var flutt til Blönduóss en ráðgert var að flytja það suður í gær eða dag. Fengu bílinn að Iáni. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá sýslu- manninum á Sauðárkróki í gær, var bifreiðin K-89 frá Nautabúi í Skagafirði. Síma mannaflokkur, er vinnur um þessar mundir skammt frá Sauðárkróki, aðallega að þvi að taka niður loftsíma á Borg arsandi og leggja í jörð vegna flugvallarins. Hafði flokkur- inn fengið vörubifreiðina áð láni til að flytja menn og við- gerðaefni vestur að Hvamms tanga, og va,r Ingólfur að fara með bifreiðina austur aft ur. Var komið við á Blönduósi og einhverjar viðgerðir leyst ar af hendi. Hélt Ingólfur svo einn þaðan austur 'til Skagafjarðar sem fyrr segir til þess að skila bílnum og fara til vinnuflokks síns við Sauðárkrók. Ingólfur var einhleypur maður, fæddur í Hafnarfirði en fluttist til Reykjavíkur fyr ir alllöngu. Hann var hálf- þrítugur að aldri. Annað bifreiðaslys. Á sama stað varð annað bif reiðaslys fyrir tveimur ár- um, er vörubifreið valt fram af veginum. Tveir menn voru í þeirri bifreið og sluppu með meðsli og mun háfermi er var á bifreiðinni hafa dregið úr veltunni. Raflagningaefni Vír 1,5 4q. 6q. 16q Antigronstrengur 3x1, 5q 3x2, 5q. 3x4q. Rofar, margar tegundir. Tenglar, margar tegundir Loftdósir 4 og 6 stúta Rofa og tengidósir Rakaþj. tengidósir 3 og 4 st. Dyrabj ölluspennar Varhús 25 amp. 100 og 200 amp Undirlög, Loftdósalok. Véla- og Raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23 Sími 81279 4nf(lv.«fin>>agínii TÍMAMi er 81300 Þegar borgarst jór inn forðaði sér Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, flúði til Tyrk lands eins og kunnugt er< áður en aukaútsvarsmálið kom fyrir bæjarstjórn ogi var afgreitt þar. Hann| skaut sér undan því að verja tillögu sína á fundin1 urn og skildi málið eftir óaf < greitt. Yfirskinið var þingi mannafundur í Tyrklandi.| Komið hefir í Ijós, að hann| þurfti að vísu að fara á' þann fund, en fór miklu fyrr en ástæða var til. Fund urinn átti ekki að byrja fyrr en hálfum mánuði eft ir að hann fór, og hann gat hæglega' beðið eftir af greiðslunni á bæjarstjórn- arfundi og fengið nægar ferðir til útlanda mörgum dögum eftir það og komið nógu tímanlega til Tyrk- lands. Hér var því um raun verulegan flótta að ræða frá þvi að þurfa að standa með afgreiðslu málsins. Alþýðublaðið og Þjóðvilj inn hafa verið að reyna að líkja för Steingríms Stein- þórssonar á félagsmálaráð herrafund i Finnlandi við þessa för Gunnars. En þar er óliku saman að jafna. Steingrímur afgreiddi mál ið áður en hann fór, og hann fór ekki fyrr en kom! ið var á fremsta hlunn til að komast á fundinn. Fund ur þessi var ákveðinn og tilkynntur svo og för ráð- herrans löngu áður en út- svarsmálið kom til hans kasta, enda mun það mála sannast að engum, hvorki félagsmálaráðherra né öðr um mun hafa fundizt á- stæða til að flýja undan þeim heimskulegu og van- máttugu árásum og hróp- um, sem þessi blöð hafa gert að honum undanfarna daga. V.VW.VVAVAV//AVAV/.VAVAV.V.V.V.V.V.V.V.V: í í Laugarvatnsskóli j" tekur enn sem fyrr nemendur til menntaskólanáms. — »1 J Enn er hægt að fá skólavist í héraðsskólanum. Dvalar £ kostnaður á mánuði s. 1. vetur var kr. 540 fyrir pilta, |> í > 5 .■ en kr. 440 fyrir stúlkur. ? í í JWVAsW/.V.VW.V.V/AWAVAW.VAW.VAWAM S.K.T, Nýju og gömlu Dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Haukur Mortens syngur með hljómsveitinni mörg nýjustu og skemmti- legustu danslögin. Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu kl. 6,30. — Sími 3355 | Orðsending frá Álfafelli til viðskiptamanna út um land Getum aftur boðið yður flestar tegundir vefnaðar- vöru, ullargarn, kvensokka, karlmannasokka, manchett skyrtur, vinnufatnað, alls konar smávöru glæsilegt « þýzkt hnappa og tölúúrval, leggingar, tvinna og ótal 5; margt annað. — Skrifið eða símið í Álfafell og við munum greiða fyrir yður áfv fremsta megni. Munið að Álfafell sendir um hæl gegn póstkröfu. Það eru kaupmannaverzlanirnar sem tryggja yður gott verð og vörugæði. ÁLFAFELL Hafnarfrði — Sími 9430 ♦ o < • (i o (^ Auglýsingaumboðsmaður vor á BLÖNDUÓSI er J | Kristinn Magnússon útibússtjóri, Blönduósi. Húnvetningar athugið! TENGILL H.F Síml 80 694 Heiði við Kleppsrer annast hverskonar raflagn- Ir og viðgerðlr svo sem: Verk unlðjulagnlr, húsalagnlr, sklpalagnlr ásamt vlðgerðum og uppsetnlngu & mótorum, röntgentækjum og helmllla- télum. ;; Húnvetningar! ;;AUGLÝSIÐ í o TIMANUM Reykjavík — Laugarvatn Reykjavík Gullfoss — Geysir í Grímsnes, Biskupstungur og Laugardal, daglegar sér- leyfisferðir. Flyt tjaldaútbún að og fleira fyrir ferðafólk. ÓLAFUR KETILSSON sérleyfishafi -- sími 1540. % uglýsiingasíiiii 81300 amgacmgttmmmuunninatmiiinniiimunnnntmmr Vélskólinn í Reykjavík verður settur 1. október 1951. Þeir sem ætla að stunda nám við skólann sendi skriflega umsókn, ekki síðar en 19. september. Um inntökuskilyrði, sjá, „Lög um kennslu í vélfræði no. 71, 23. júní 1936 og Reglugerð fyrir Vél- skólann í Reykjavík no. 103, 29. september 1936. Þeir utanbæjarnemendur, sem ætla að sækja um heimavist, sendi umsókn til húsvarðar Sjómannaskólans fyrir 10. september. Nemendur sem búsettir eru i Reykjavík og Hafnorfirði koma ekki til greina. Eins og undanfarin ár verður fyrsti bekkur fyrir raf- virkja rekinn sem kvölddeild, ef nægileg þátttaka fæst. Skólastjórinn fíERIST ÁSKSUFEIVIH Il \» TlMAlVUM. - ÁSKRJFTASÍMI 2323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.