Tíminn - 19.08.1951, Síða 3
186. blað.
TÍMTNN, sunnudaginn 19. ágúst 1951.
3.
/ siendingajpættir
Svona er lífið. II.
Sjötíu og fimm ára: Ragnhildur Gísladóttir
Breiðavaði í Fliótsdalshéraði
Sá gamli á veggnum
Vandamál smábæja.
f febrúarhefti ameríska
| Marmari og ást.
Hún er ættuð úr Meðal-
landi, dóttir Gísla Hannes-
sonar bónda á Grímsstöðum.
Móður sína, Sunnefu Sverris-
dóttur missti hún ung, og um
tíu ára aldur fluttist hún úr
átthögunum, með föður sín- !
um, sem þá settist að á
Bjarnarnesi í Hornafirði. —
Þar kvæntist Gísli Sólveigu
Þorkellsdóttur, ættaðri af
Fljótsdalshéraði. — Hún á-
vann sér ást og virðingu
hinnar móðurvana ungu
stúlku, svo að í huga henn-! jg
ar skipar stjúpan ávallt önd-
vegi. Líkur benda til þess, að
stjúpan hafi þar mgð ástúð
sinni lagt hornstein að því,
sem síðar verður getið. — Ár-
ið 1888 flytzt Ragnhildur
með þeim hjónum austur I
Hleiðrargarð á Fljótsdalshér-
aði. Um tvítugt missir hún
stjúpu sína, en var þá fyrir
nokkrum árum farin að vinna
fyrir sér. — Lengst var hún
hjá þeim Egilsstaðahjónum,
Jóni Bergssyni og frú Mar-
gréti Pétursdóttur. Vorið
1912 flytzt hún í Breiðavað
og stundar vélprjón á veturna
en kaupavinnu á sumrin. En
1915 ræðst hún til systur sinn
ar, Sigurborgar Gísladóttur
og Þórhalls Jónassonar, sem
það ár hófu búskap á jörð-
inni.
Ragnhildur átti snemma
við vanheilsu að stríða, sem
hún að vísu fékk nokkra bót
á með uppskurði, en aldrei
gekk hún heil til skógar eft-
ir það.
Þrátt fyrir þetta bilaði vilj-
inn ekki og hafa kunnugir
löngum undrast vinnuþrek
þessarar vanheilu konu. —
Á uppvaxtarárum Ragnhildar
voru bókleg fræði ekki talin
prýði á ungum stúlkum af
bændaheimilum. Nokkru
mun þó þessi greinda stúlka
hafa náð í hálfgerðum felum.
Hrifnust er hún af fögrum
kvæðum og kann mörg þeirra
utanbókar.
Þegar hugir íslendinga
stefndu mjög vestur á bóginn,
mun Ragnhildur eitthvað
hafa forvitnast um hagi út-
flytjenda. „Ég leit einu sinni
ofan í lest Ameríkufars,"
sagði hún „og fannst mér
allur aðbúnaður fólksins lík-
astur því sem skepnur væru
þar fluttar, og í þeirra hóp
vildi ég ekki vera.“
Fórnfýsi og ástúð, ásamt
næmum skilningi á því sem
fagurt er og gott, munu vera
sterkustu ijættirnir í skap-
gerð Ragnhildar. —
Hún hefir með ströngum
lærdómi í skóla reynslunnar
myndað eigin skoðanir um
það, sem hún telur einhvers
virði í lífinu. — „Mesta yndi
mitt eru blóm og börn, söng-
ur og glatt fólk,“ hefir hún
sagt, og lýsa þessi orð kon-
unni betur en langt mál.
Sem áhorfandi varð ég,sem
þessar linur rita, vitni að ó-
bilandi þreki þessarar konu,
þegar mest reyndi á t>g dauð
inn hreif burt systur hennar
og föður sama árið. Með þess-
um sviplega hætti varð móð-
urhlutverkið aðalstarí' henn-
ar í lifinu, ásamt ráðskonu-
störfum á Breiðavaði. Hvort
leg grein um ungar stúlkur í
smábæjum, og hvað þeim get
ur dottið í hug út úr eintóm-
um leiðindum. Hefir mér fund
izt að okkar ágæti höfuðstað
ur, og fleiri staðir, þar sem
þéttbýlt er, séu á líku stigi
staddix og þessir amerísku
smábæir, en tómstundagam-
an þessara stúlkna, sem kall
aðar eru teen-agers, og ég hef
löngun til að nefna ung-pík-
ur, hefir oft og tíðum orðið
forsíðuefni amerískra blaða,
eða svo segir þessi grein, sem
ég hef vit mitt úr. Hins veg
ar mun ekki þykja blaðafrétt,
hér á landi, þó eitthvað kárni
um siðferði** hjá ungu fólki,
og ekki nema gott eitt um
það að segja, þar sem slíkt
á að vera einkamál hvers og
tveggja leysti hún af hend: eins, en ekki blaðamatur.
með prýði og kostgæfni. Tvö 1
börn Sigurborgar heitinnar,
systur sinnar og Þórhalls Jón-
assonar, tók hún að sér og
gekk þeim í móðurstað. —
Auk þeirra systkina fóstraði
hún tvær hálfsystur sínar. —
Eitt fósturbarnið missti hún,
Guðlaug Jónsson frá Snjó-
holti. Var hann myndarpiltur
og hvers manns hugljúfi.
Fósturbörn Ragnhildar eru
Laufey Gísladóttir frú, Hjalla
vegi 4, Rvík, Líneyk Gísladótt
ir, Ijósmóðir á Seyðisfirði,
Borgþór Þórhallsson, lögreglu
þjónn, Miklubraut 86, Rvík og
Guðlaug Þórhallsdóttir, hús-
freyja á Breiðavaði. Dvelur
Ragnhildur hjá Guðlaugu á
Breiðavaði, og manni hennar,
Jóhanni Magnússyni bónda
þar.
Margir vinir munu renna
hlýjum huga heim í Breiða-
vað á morgun til konunnar,
sem vænst þykir um blóm og
börn, og hefir lifað og starfað
samkvæmt því. Fósturbörnin
minnast hennar með ást og
virðingu, ennfremur við, sem
álengdar erum nú og nutum
oftsinnis hlýju hennor og ást
úðar. —
Friðrik Jónasson.
I þessari áðurnefndu grein
Coronets, segir á einum stað:
„Á eftirlitsferð kom lögregl-
an fram á, að því er virtist,
tóman strætisvagn, en við
nánari athugun kom í ljós að
vagnstjórinn og fjórtán ára
gömul stúlka áttust við inn í
honum. Við yfirheyrslur upp-
lýstist, að stúlkan tilheyrði fé
lagsskap, sem í voru fjórar
stúlkur, en félagsskapurinn
hafði það að markmiði að
komast yfir sem flesta vagn-
stjóra.“ Ennfremur segir í
greininni, þar sem getur unj
dómara, er varð alveg mát við
yfirheyrslu, og haft eftir hon-
um, varðandi fimmtán ára
gamla stúlku: „Hún hafði kyn
ferðið á heilanum, allan tim-
ann“ og átti hann þar við
þann tíma, sem hann yfir-
heyrði hana. Niðurstöður þess
arar greinar virðast mér vera
þær, að allt þetta unga fólk
hafi oflítið til að beina hug-
anum að, í flestum tilfellum
ekki annað en kvikmyndahús,
en eins og að líkum lætur, þá
eru velflestar kvikmyndir til
annars betur fallnar en
sporna móti öfugþróun í óroót
uðu sálarlífi ungs fólks.
Reykjavíkurmótið:
KR vann Fram 1:0
Þriðji leikur Reykjavíkur-
mótsins fór fram á föstudag
milli KR og Fram. Þessi leik-
ur stóð fyrri leikjum móts-
ins nokkuð að baki, og mun
orsök þess fyrst og fremst
vera sú, að óvenjumikil rign-
ing var nokkurn hluta leiks-
ins. Eftir þessi úrslit aukast
möguleikar Vals talsvert til
að hljóta Reykjavíkurtitilinn,
þar sem liðið hefir engum
leik tapað, en öll hin liðin
hafa tapað einum leik. Þó
hafa öll liðin enn möguleika
til að komast í efsta sætið.
Fram notaði í þessum leik
sama kerfið — tvöfalt fram-
varðarkerfi — eins og gegn
Víking, en nú, eins og þá,
komu fram áberandi gallar í
staðsetningum varnarinn-
ar, sem hefði getað haft slæm
ar afleiðingar, ef KR-ingar
hefðu verið markheppnari.
Strax á fyrstu mínútu leiks-
ins komst Hörður Etelixson
KR, sem nú lék innherja í
stað Gunnars Guðmannsson-
ar. sem lék ekki með, í gott
fær, en spyrnti yfir. Og aft-
ur fékk sami maður tæki-
Af kvikmynd Hal Linkers
varð ég þess vísari, að við eig-
um í fórum okkar, ekki ólikar
að útliti, ungpíkur, er svara til
hugtaksins teen-ager, en hin
ágæta kvikmynd Hal Linkers
sýndi oss á einum stað, fjórar
stúlkur gangandi eftir götu,
norður á Siglufirði, klæddar í
köflóttar skyrtur og þröngar
buxur, og voru skyrturnar
látnar flaksast utan yfir, en
það voru stráklingar, eins og
ég, skammaðir fyrir hér áður,
af því það þótti ósæmilega
slarkaralegt. Þetta með stúlk-
urnar á Siglufirði, er voru þar
í síld, hefði ekki vakið svo
mjög athygli mína, hefði ekki
Hal Linker sagt þær vera eins
og amerískar teen-agers í
klæðaburði. Mér kom hlátur í
hug, er ég fór að hugsa mér
þessar kátu síldarstúlkur
mynda með sér félags-
skap, með það að markmiði
að fleka sem flesta strætis-
vagnstjóra, eða þá að ein
þeirra gerði sakadómarann
alveg mát yfir því, hve hún
væri náttúruð fyrir réttinum,
að nýloknu siðferðisbroti. Og
mér fannst slíkt og annað
eins ekki geta komið til mála,
enda ungpíkur, alias teen-
agers, hverrar þjóðar sem þær
kunna að vera, af mismun-
andi efnivið gerðar.
Hins vegar brá ég mér, eitt
kvöldið, inn um dyr neðarlega
á Laugaveginum, þar sem í
kring er skreytt brúnum
marmara, og bað um drykk til
svölunar þrosta mínum. Og
inn í þessu húsi var mikið af
hermönnum sunnan af skaga,
ásamt stúlkum, er mér fannst
of ungar. Þær voru margar
hverjar kvikular og smeykar
og kunnu lítið í tungunni, en
löngum er sagt, að karl og
kona geti talað saman með
augunum einum, þó and-
stæðra þjóða sé. Þessir menn,
þarna inni, voru prúðir og
myndarlegir piltar, og eðlilega
verða ungpíkur heitar í kring
um hjartað, þegar hermenn
sunnan af skaga bjóða upp á
kók, innan marmaraklæddra
veggja.
Hlaupandi erótik í kringum
Þjóðleikhús vort.
Mér hefir alltaf fundizt mik
ið liggja við, þegar fólk fer að
hlaupa, og fólk hleypur mis-
jafnlega virðulega. Ungar
hlaupið í kringum Þjóðleikhús
vort, eins og verið væri í pott-
leik eða öðru álíka dári. Á
endanum urðu stúlkurnar af-
ar móðar og þreyttar og her-
mennirnir urðu líka afar móð
ir þreyttir, og það kom helgi-
stemning yfir mig á ný, er ég
fór að horfa upp á stuðulinn,
eftir að hafa séð á eftir þessu
káta fólki niður á Arnarhóls-
tún.
Heitar kveðjur sunnan
Hafnarf jarðar.
Það er mln trú, að jörðin
hafi verið sköpuð handa alls
konar verum, einnig hæðirnar
fyrir sunnan Hafnarfjörð,
mér hefir virst, að fram að
þessu hafi þær hæðir verið
einskis manns land. Og ég get
ekki annað en glaðst yfir
hverju því nýju landnámi,
sem ég heyri um, því til hvers
er þessi vor guðsgræna jörð,
ef ekki til að nýta hana, og
þá til þeirra hluta, sem hún
er nothæfust fyrir. (Það má
vel vera, að ekki sé rétt að
nefna hæðirnar sunnan Hafn
arfjarðar guðsgrænar).
Það er gamall og gegn siður
að fylgja úr hlaði, og það gleð-
ur mig að heyra um þá hátt-
vísi í nær sextíu þúsund
manna bæ, sem ég hefði hald-
ið að hafin væri yfir alla
sveitamennsku, eða minnsta
kosti vildi vera það. Og það er
einnig ánægjulegt að ungar
stúlkur skuli hafa forgöngu
um endurnýjun þessa siðar, er
var svo ágætur í þann tíma,
sem hann var mest tíðkaður.
Hins vegar mun þá ekki hafa
verið um innilegri kveðjur að
ræða en þær, sem almennar
eru milli fólks, þá er það
skreppur bæjarleið, svo sem
eins og úr Reykjavík og suður
á skaga. En margt getur skeð
í Gullbringusýslu og lýgilegri
hlutir en endurvakning nýs
siðar, sem hefir aukizt af vöxt
um og öðlazt meiri fyllingu
með nýjum tíma og nýju fólki.
Og í framtíðinni geta máske
sumir ungir íslendingar sagt
með stolti, að þeirra fyrsti vís
ir hafi skaptur verið, þar sem
mórinn verður rauðleitur í
miðnætursól júlínæturinnar
sunnan Hafnarfjarðar.
Það afl er dregur dauðan
yfir á.
í gamalli þjóðsögn er sagt
af djákna er bjó á Myrká í
færi til að skora aðeins síð stúlkur í síðum pilsum hlaupa Hörgárdal. Hann elskaði konu,
iceii ui ao sKora aoems sio- fsi ...... ’
ar, en það fór á sömu leið. KR
ingar voru yfirleitt mun meira
í sókn þennan hálfleik, en
tókst þó ekki að skora nema
eitt mark. Sigurður Bergsson
tók hornspyrnu vel, og tókst
miðframherja KR, Herði Ósk-
arssyni, að skalla beint í
mark. Var það mjög laglega
gert. Þá áttu leikmenn KR
no.kkur skot á markið, sem
markmaður Fram, Magnús
Jónsson, varði vel, sérstaklega
í einu tilfelli, er hann varði
hörkuskot frá Herði Óskars-
syni af 2—3 m. færi. Fram-
lína Fram var mjög sundur-
laus þennan hálfleik og tókst
yfirleitt ekki að skapa neitt
rót við KR-markið.
í seinni hálfleik hafði
Fram aftur á móti ívið bet-
ur, og lá þá stundum nærri
að þeim tækist að jafna, t.d.
komst Kjartan Magnússon
frír að markinu, en Bergi
(Framhald á 7. síðu)
til dæmis frámunalega afkára
lega, og þær ættu alls ekki að
hlaupa, nema líf liggi við.
Þegar ég kom frá marmar-
anum og ástinni, þar sem tal-
að var þögulum tungum, gekk
ég yfir í Hverfisgötu og stað-
næmdist fyrir framan Þjóð-
leikhús vort, hvar stuðullinn
hefir verið ortur inn í stein-
inn og handaverk þessarar
þjóðar hafa náð mestri reisn.
Og á meðan ég stóð þarna og
hugsaði um þetta allt, komu
tvær skrækjandi ungpíkur út
úr húsasundi og hlupu yfir
götuna og yfir á stétt Þjóð-
leikhúss vors, og tóku þar að
hnippa hvor í aðra, með óskap
legum látum, svo mér hreint
ofbauð eftir alla þá helgi-
stemningu, sem ég var kom-
inn í. En þetta stóð ekki
lengi, því tveir hermenn sunn-
an af skaga voru allt í einu
komnir til þeirra, og nú hóf-
ust hlaupin á ný. Og það var
sem hét Guðrún og átti heima
á Bægisá. Á milli þessara bæja
rennur á, er getur orðið æði-
ströng á vetrum. Þarf ég ekki
að segja þessa sögu lengri, því
hana kannast allir við. Djákn
inn drukknaði í ánni, en sótti
samt til elsku sinnar á Bæg-
isá. Finnst mér þetta einhver
hin átakanlegasta ástarsaga
og táknræn varðandi það afl,
sem í þessu tilfelli varð svo
gríðarsterkt, að engar tálm-
anir virtust geta hindrað því
brautargengi. Einnig munu
engar tálmanir hindra ungar
stúlkur, i að gefa ást sina i
hálfgerðum meinum út um
holt og hæðir og með hálf-
gerða andúð þjóðfélagsins alls
yfir sér. Ég hefi samúð með
þeim og mér finnst þær sgttu
að bera höfuðið hátt, vera á-
kveðnari og manneskjulegri,
og ekki verða dýrslegri í við-
skiptum við hermenn sunnan
(Framhald á 7. síðu)