Tíminn - 22.08.1951, Side 3

Tíminn - 22.08.1951, Side 3
188. blað. TÍMTNN, nnðvikudaginn 22. ágúst 1951. 3 Guðni Þórðarson: 1. grein Næturflug yfir Atlanzhafið Aiþjóðamót í annríki iHeilsað upp á borgarísjaka — miðnætur- Þegar ííða tekur á kvöldið í gefsiar skvjaþykkni — næturheimsókn á verður oft gestkvæmt í af- . . " . „ . greiðsiusöiunum á Kefiavíkur _ Nyfundnalaiid - flujíþerna með barnssokk flugvelli. Þá koma þangað flugvélar frá Evrópu, sem lögðu af stað upp úr hádeg- inu og ætla að nota nóttina og fjögurra stunda tímamun til að komast hina löngu leið yfir úthafið, vestur til Am- eríku. Farþegahópar koma og fara, ótal andlitum og svip- brigðum bregður fyrir á þessu alþjóðamóti 1 annríki flug- stöðvarinnar. Flugvélakomur og brottfar- ir eru tilkynntar í hátalara flugstöðvarinnar, svo að eng- inn missi af flugvél sinni, og verði strandaglópur á eyj~ unni okkar norður við íshaf- ið. Á leið til óþekkts flugstöðvar. Enn einu sinni er kallað. í þetta skipti bætist einn far- þegi i hópinn í flutningaflug- vél Bandaríkjahers, sem kem ur frá Þýzkalandi um París og er á leiðinni til herflugvallar einhvers staðar í Bandaríkj- unum. í flugstöðinni í Keflavík mætum við farþegahóp úr 1 Heilsað upp á konung brezkri farþegaflugvél, sem er hafsins. á leið til Kanada fullskipuð J Eftir fjögurra stunda flug farþegum. Þyturinn frá er vesturströnd Grænlands að hreyflum hennar er tæpast' baki og Prins Christians- horfinn úr loftinu, þegar her j land hverfur augum okkar, en flutningavélin er búin til' neðan við er fjöldi borgarís- brottfarar og allir farþegar Jaka á sjónum. Allt í einu tek sem eru hermenn frá Þýzka- | ur flugvélin stóra dýfu á hlið '-----------*“ *-------------- *““* J- það ust heim til átthaganna, til að njóta leyfisins. Klukkan rösklega þrjú er kveikt á ljósunum í farþega- salnum, og flugfreyjan biður alla að vakna, því að nú stendur lending fyrir dyrum. Við erum að koma inn til Stephenville á Nýfundna- landi til lendingar. Það fannst á loftþrýstingnum í eyrunum, að flugvélin var að lækka flugið, og bráðlega sá- Meistaramót íslands: Tvö ný Islandsmet'sett Tvisvn og skcmmtileg keppni í boðhlaupum Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum héit áfram á mánudagskvöld, og bar þá helzt til tíðinda, að tvö ný met voru sett, og skemmtileg og tvísýn keppni var í hverri grein. 3000 m. hindrunarhlaup. Þorsteinssyni (53,0), þannig Tveir keppendur voru skráðir að Ingi Þorsteinsson fékk milli til leiks, en þau undur skeðu að 110—15 m. forskot á Guðmund fimm keppendur tóku þátt í Lárusson, en það dugði ekki greininni. íslenzki methafinn, Eiríkur Haraldsson, tók þegar forustuna, síðan komu Rafn Sigurðsson frá Vestmannaeyj um, Hreiðar Jónsson frá Akur eyri og Hörður Hafliðason Ár manni, landsliðsmaður í grein inni. Hreiðar hljóp nú hindr ust líka ljós flugvallarins, er unarhlaup í fyrsta skipti, og aur var uppjómaður, bæði hafði ekki nóga trú á sér í brautir og byggingar. til þó Ingi hlypi mjög vel (50,7) og tókst Guðmundi að komast framúr, er 10 m. voru eftir og var millitimi hans 48,7 sek. Tími Ármannssveit- arinnar var 3:25,2 mín. og skorti því aðeins 4/10 á metið. KR hljóp á 3:25,4 mín., en drengjasveit ÍR 3:40,8 mín. fyrstu og sleppti aríki of. Keppni kvenna. langt. Síðan smá dró hann á Eirík og þegar tveir hringir voru eftir, hafði hann næst- Skyrtur og raksápa fyrir mihjagripi. Þarna ráða Kanadamenn ' um náð honum. Keppnin var rikjum, og eru byggingar all- tvísýn milli þeirra, en á síð- Flugstjórinn kvaddur að lok- ar og umgengni á þessum flug ustu hindruninni, gryfjunni, inni flugferð yfir Atlanzhafið velli miklu lakari en til dæmis tókst Eiríki að ná aðeins for- um. Úr þeim má lesa heilar á Keflavíkurflugvelli. Farþeg skoti, sem dugði til sigurs. ævintýrasögur, en það hafa; ar fengu þarna morgunverð,, Tími hans var nýtt met svo margir lýst þeim skýjum, er þeir sjá úr flugvélunum, bæði í blöðum og útvarpi, að á það er ekki bætandi. landi, komnir inn með konur og börn. Ungur flugforingi kemur framan úr stjórnklefanum og inni. Flestum dettur sama í hug: Skyndileg vélar- bilun, og lending á Græn- landi. En ekkert slíkt er á kynnir sig. „Ég á að flytja j ferðinni. Flugfreyjan, sem er ykkur yfir Atlantshafið til liðsforingi að tign, tilkynnir Bandaríkjanna í þessari flug 1 vél, sem er af Skymastergerð. Við komum við á Nýfundna- landi til að fá okkur hress- ingu og láta framkvæma lög- boðið eftírlit á vélinni, en verðum vaentanlega á ákvörð unarstaðnum með morgnin að flugstjórnn ætli að sýna farþegunum óvenju stóran borgarísjaka, sem er neðan- undir. og fljúga lágt og nærri honum. Það var líka ógleymanleg sjón. Þetta risaferlíkj lá þarna í hafinu líkt og hvítt um. Ég vona, að ykkur líði vel. og tignarlegt f jall með tind- á leiðinni,“ bætti hann við(um og klettum. Blár sjórinn brosandi, „og ef ykkur langar skolaðist við standbergið, en til, megið þið einn og einn grunnur 1 hafið, svo langt í einu koma fram í til okkar [ sem augað skyggndi. Eins og og sjá hvernig við stjórnum kunnugt er, mun varla nema flugvélinni yfir hafið.*' Hinir nöktu og dauðu, og hasarblöðin. Meðan beðið var í þessum eyðilegu salarkynnum eftir því, að búið væri að gera flug vélinni gott, léku börnin sér að hasarblöðum, er þarna fengust keypt, en flugmaður- hækkaði flugið'sem var sessunautur minn, skalf þar eins og strá í vindi,' aftur og hélt ferðinni áfram.! notaði tímann til að lesa Garðskagavitinn og síldar bátur á ferð. Áður en varði var vélin hafinu. komin út á braptarenda og I Flugvélin einn níundi hluti af borgar- ís standa upp úr sjó. Töfrandi geislar í skýja- þeir er það vildu, og hvíldu sig svo um klukkustund í stór um afgreiðslusal flugstöðvar- innar. Það er eins með flug- völlinn í Stephenville og Keflavíkurflugvöll, að þar er lítið til landkynningar. Ekkert póstkort eða lesningu var hægt að fá þar um Nýfundna land eða Kanada. í minja- gripasölunni voru það aðal- lega karlmannaskyrtur og rak sápa, sem settu svip sinn á hillurnar. Á veggjunum var ekki annað en eitt stórt al- heimskort og auglýsing frá tollyfirvöldunum um, að þung viðurlög lægju við smygli til Kanada.Önnur tilkynning var þar til innflytjenda og sér- stakt herbergi í flugstöðinni til að skoða þá í, áður en þeir fá að fara inn í landið. Á ein- um veggnum var tafla yfir messur og áróðursbæklingar frá trúarflokkum mótmæl- enda og kaþólskra, hverjir á sinni hillu. í horninu á mót voru tveir kókakóla sjálfsal- ar. 10:12,6 mín., en eldra metið, sem hann átti sjálfur, var 10:30,8 mín., svo hér er um í spjótkasti setti Kristín Jónsdóttir UMFR nýtt met, kastaði 28,48 m. en eldra met ið, sem hún átti var 26,65 m. Önnur varð Sigríður Sigurð- ardóttir frá Vestmannaeyj- um, kastaði 26,37 m. og þriðja Soffía Ingadóttir með 17,89 m. Þá var einnig keppt i lang stökki og sfgraði Margrét Hall grímsdóttir UMFR stökk 4,81 m. og skorti 4 sm. á metið. Önn mikla framför að ræða. Hreið ur varð Elín Helgadóttir KR, ar hljóp á 10:13,8 mín., glæsi- stökk 4,67 m. og þriðja Nína meðan verið var að reyna hreyflana, með allri orku, fyr ir flugtakið. Svo losnaði um hemlana. Þessi risastóri silf- urfugl þeystist út í tært sum- arloftið út af Reykjanes- skaganum. Þarna var strönd in og Garðskagavitinn, og sild arbátur að koma út frá Keflavík, sjálfsagt á leiðinni með reknetin í síldina í Grindavíkursjó. Esjan, Akra fjallið og Skarðsheiðin leyst- ust upp í blámóðu fjarlægð- arinnar. Undir var hafið eitt 10 þúsund fetum neðar. Klukkan var langt gengin sjö að kvöldi. Flugið yfir úthafið er til- breytingarlaust, klukkutíma eftir klukkutíma. Stundum er skýjað fyrir neðan eða ofan, stundum hvortveggja og stundum hvorugt, stundum er flogið 1 skýjaþykkni eða rigningu. Skýin eru ævintýra heimur út af fyrir sig, með ó- teljandi myndum og blæbrigð legur árangur og nýtt drengja met. Með réttri „taktik“ hefði Hreiðar getað sigrað í þessu hlaupi, og eitt er víst að hann er framtíðarmaður í þessari, grein, og það mætti segja mér, að hann hlaupi vel innan við 10 min. í næsta skipti. Rafn Sigurðsson var þriðji á 10:50,0 og 4. Hörður Hafliða son á 11:10,2 mín. Skemmtileg boðhlaup. Keppnin i boðhlaupunum var mjög skemmtileg milli sveita KR og Ármanns. í 4X 100 m. boðhlaupinu hljóp Ás- mundur Bjarnason fyrir KR á móti Matthiasi Guðmunds- syni. Á. Ásmundur hljóp mjög vel og gaf mikið forskot til næsta manns, Alexanders Sigurðssonar, og hann bætti heldur við gegn Grétari Hin- rikssyni. En síðan fór Ár- mannssveitin að draga á, enda áttu þeir sína „stóru“ eftir. Jafet Sigurðsson hljóp þriðja sprett fyrir KR, en Hörður Haraldsson fyrir Ár- mann. Hörður dró mikið á Jafet, en þó fékk Pétur Sig- urðsson um fimm metra for- skot á Guðmund Lárusson. Keppnin milli þeirra var geysi hörð og í markinu voru þeir Sveinsdóttir 4,39 m. Selfossi, stökk Það leið að miðnætti og rauð . kapítula í frægri bók, sem svo líkir að dómararnir gátu ir, töfrandi geislar miðnætur fjallar um líf hermannsins ekki dæmt á milli, hvor var sólarinnar brugðu sér í ýmis í síðustu styrjöld og heitir konar gervi milli skýjabólstr anna.' Þetta verður sjálfsagt síðasta bjarta sumarnóttin mín að þessu sinni, hugsaði ég með mér, og horfði með söknuði á síðustu glóðina deyja út. Þegar ég kem aftur heim, verða kvöldin orðin dimm og gengið í rökkrinu frá síðustu störfunum á engj unum heima í sveitunum. Þegar fór að dimma eftir miðnætti ,var flugvélin farin að fljúga í suður og myrkrið skall yfir. Hermannshjón með þrjú börn, 2—6 ára, bjuggu sem bezt um börnin til svefns í aftursettum sætun- um, og þreytulegur hershöfð- ingi um fimmtugt svaf fast úti við gluggakistuna meðan ungir piltar um tvítugt, ann- ar úr flughernum og hinn úr landher, töldu stundirnar á fingrum sér þar til þeir kæm- „Hinir nöktu og hinir dauðu“. Flugfreyjan og barnssokkurinn. Hátalarinn tilkynnir brott- för vélar okkar, og aftur er haldið út í náttmyrkrið. Áður en löng stund leið var flug- vélin komin aftur á flug. Áð- ur en ljósin voru slökkt í far- þegaisalnum, ba5 flugfreyj- an farþegana að binda sig í t keppnin ekki síðri. Ásmundur sætin, þar sem búast mætti (Bjarnason hljóp fyrsta sprett við ókyrru flugi er fara þyrfti (fyrir KR, en Hörður Haralds í gegnum storma og regn. Son fyrir Ármann. Ásmundur Flugstjórinn sagðist ætla að hljóp mjög vel og gaf um 12 á undan. Verða sveitirnar þvi að hlaupa aftur. Tíminn var ágætur 43,3 sek. ÍR-sveitin var þriðja á 44,4 sek., en hún var að mestu skip uð drengjum, en gaman hefði verið að sjá Clausen-bræður, Finnbjörn og Vilhjálm Ólafs son í þessarj keppni, og er þá víst að metið hefði verið bætt talsvert. í 4X400 m. boðhlaupinu var fljúga í sex þúsund feta hæð. Það yrði rigning öðru hvoru á leiðinni, en gott veður og 70 stiga hiti á Fahrenheit á ákvörðunarflugvellinum í m. forskot. millitími Ásmund ar 49,4, Harðar 51,5. Næst hlupu Pétur fyrir KR og Guð- jón Jónsson fyrir Ármann og minnkaði Guðjón heldur bil- Bandaríkjunum. Hraðinn j ið. Millitímar: Pétur 53,2, Guð sagði hann að yrði um 220 jón 52,6. Sveinn Björnsson hiílur og gera mætti ráð fyrir (Framhald á 6. síðu) hljóp næst fyrir KR og bætti heldur við (52,1) gegn Þóri Leiðrétting^ í blaðinu í gær, í frásögn af mótinu, var skýrt frá því að Haukur Clausen hefði hlaupið 200 m. á 21,7 sek., en bætt var við að hæpið hefði verið að gera tímamun á honum og Herði Haraldssyni, sem fékk tímann 21,6. Dómnefndin hef ir nú fengið myndir frá 200 m. hlaupinu og sýna þær, að lítill munur var á Herði og Hauk i markinu. Var tími Hauks því gerður 21,6 sek. Ás- mundur Bjamason var þriðji á 21,7 sek. H. S. Enska knattspyrnan Úrslit í 1. umferð ensku knattspyrnunnar s. 1. laugar dag urðu sem hér segir: 1. deild. Arsenal—Huddersfield 2—2 Blackpool—Chelsea 1—2 Bolton—Aston Villa 5—2 Charlton—Burnley 1—0 Derby C.—Sunderland 3—4 Fulham—Preston 2—3 Liverpool—Portsmouth 0—2 Manch. C.—Wolves 0—0 Middlesbro—Tottenham 2—1 Newcastle—Stoke City 6—0 W. Bromw.—Manch. Utd.3—3 íf - 2. deild. Birmingham—Bury 2—1 c. Blackburn—Sheffield U. 1—5 Cardiff—Leicester 4—0 f Hull—Barnsley 0—0 Leeds—Brentford 1—1 Luton—Swansea 2—2 Notts C.—Coventry 2—1 Queens P.—West Ham 2—0 Rotherham—Nottingh. 1—2 Sheffield W.—Doncaster 3—1 Southampton—Everton 1—0 Af þessu má sjá að ný- liðarnir i 1. deild, Preston og Manchester City, hafa staðið sig eftir atvikum vel. Þá virð ast Cup-meistararnir, New- castle, vera í „stórformi“. Lið in, sem komust upp í 2. deild í vor, kepptu saman í þessari (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.