Tíminn - 22.08.1951, Page 8

Tíminn - 22.08.1951, Page 8
,ERL£lVr YFIRLi£“ í OAG: Tekið ttð halla undan fœti 95. árgangur. Revkjavík, 22. ágúst 1951. 188. blað. myndað- Sjóðir, sem nema nær hálíri annarri milljón danskra króna, hafa verið myndaðir af eftirlátnum eignum rúna- fræð ngsins og málvísindamannsins Ludvigs Wimmers, sem dó 1920, og dóttur hans Elísu Wimmers, sem andaðist i fyrra, 79 ára að aldri. Málvísindin. 580 þúsund krónum af þess um miklu dánargjöfum á aö verja til þess að örva rann- sóknir á sviði sagnfræðinn- ar og málvís'ndanna. Á aö styrkja unga vísindamenn, sem þegar hafa sýnt með starfi sínu hæfileika og dugn að, einkum við rannsóknir á norrænni sögu og norrænu máli. Þeir, sem styrkinn hljóta, verða þó að hafa bú- setu í Kaupmannahöfn. Taugasjúklingar. 720 þtisundum á að verja til hjálpar taugasjúklingum, en sjálf þjáðist Elísa Wimmer af taugasjúkdómi. Það er skil yrði fyrir þvi, að hjálp verði veitt frá sjóðnum, að sjúk- dómurinn teljist læknanleg- ur eða líkur séu til þess, að einhver bati fáist. Dýraverndun. Loks er 100 þúsund krón- um ánafnað dýraverndunar- starfinu. Getur dýraverndun- arfélagið danska varið fénu eins og það telur rétt vera, en nokkrar óskir bar Elísa Wimm er þó fram i gjafabréfi sínu, meðal annars að fé yrði varið til þess að sjá dýrum og fugl- um, sem vetrarharðind' þrengja að, fyrir fóðri. Agæt Héraðshátíð Framsóknarmanna í A.-Skaftafellss. Á sunnudaginn var efndu Framsóknarmenn í Aústur- Skaptafellssýslu til héraðs- hátíðar í Höfn í. Hornafirði. Veður var gott, drungalegt framan af degi en birti er á leið. Samkoman hófst kl. 5 síðdegis í samkomuhúsinu í Hcfn og setti Sigurður Jóns- son í Stafafelli samkomuna. Síðan flutti Páll Þorsteinsson, alþingismaður, ræðu. Ásgeir Gunnarsson í Höfn söng ein- söng vig undirleik Bjarna Bjarnasonar, söngstjóra frá Bæ. Því næst flutti Gunnar Grímsson, kaupfélagsstjóri í Höfðakaupstað ræðu og einn ig Kristján Benediktsson í Einholti. Að lokum var kvik- myndasýning og dans. Sam- komuna munu hafa sótt um 180 manns. Betri afli á Hofsósi Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi, Trillubátar héöan fá nú orð ið sæmilegan afla, Og síðast- liðinn föstudag kom Sæbjörg að með 3090 pund á 24 stokka í róðri. Annars ér meðalafli bát- anna nú 1580—1700 pund. * Agætur þurrkur á Norðausturlandi Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. í síðustu viku var mjög góð- ur þurrkur hér í Norður- Þingeyjarsýslu og alh'rtu iangflestir hey það, sem þeir áttu laust með ágætri nýt- ingu. Heyskapur hefir því gengið mjög vel og er það eitt hvað annað en í fyrra. Spretta var misjöfn, sums staðar góð og viða ágæt á hálfdeigj- um og öðru útengi. Á Lóna- engi í Axarfirði er geysimikil spretta og hið mesta kjarn- hey, og hafa margir bændur stundað þar heyskap að und- anförnu. Síðan stórvirk upp- moksturstæki fengust hefir reynzt auðvelt að grafa fram sandbáruna, sem safnast fram an við það ár hvert og þurrka það þannig eins og nauðsyn- legt er. ■— Nýtt íslandsraet í 10 kra. hlaupi Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum lauk í gær kvöldi. Stefán Gunnarsson úr Ármanni setti nýtt íslands- met í 10 km. hlaupi á 33:05,6 mín. og annar varð Kristján Jóhannesson frá Ungmenna- sambandi Eyjafjarðar á 33:18, 4, sem er líka langt undir gamla metinu. Gamla met ð átti Viktor Múnch og var það sett á meistaramótinu í fyrra. Fyrsta úrkomumæiingastöðin á landinu komin upp við Hvalvatn Einn safnmælanna. sem not- aðir eru í úrkomumælinga- stöðinni við Hvalvatn. (Ljósm.: Sigurjón Rst). Frásögn Slgnrj. Rist vatnamælmgamanns Eftir nekkur ár má búast við hagnýtum niðurstöðum af rannsóknum á afrennsli Hvalvatns og úrkomu á vatnasvæði þess. Hafa mælingar farið fram síðan 1948 á vegum veður- stofunnar í Reykjavík og vatnamælingadeildar raforkumála skrifstofuníiar. Hefir veðurstofan lagt fram fé i þessu skyni. Það er Sigurjón Rist vatna- um urðir og brattar skriður, mælingamaður, sem einkum en mælarnir allþungir og allt hefir starfað að þessum mæl- ! annað en þægilegir í flutn- ingum ásamt starfsliði veð- ' jngi á vegleysum sem þarna. urstofunnar. Hitti tíðinda-! maður frá Tímanum hahn að Þrjátíu kílóinetra gönguför. máli í gær og spurðist fyrir um mælingarnar við Hval- vatn. Sjö úrkomumælar í 350—800 m. hæð. — Úrkomumælingarnar fara fram með þeim hætti, að safnmælar eru reistir víðs veg ar við vatnið, sagði S^gurjón. Hafa þeir verið fimm, en nú var tveimur bætt við fyrir fá- um dögum. Eru safnmælar þessir í mismunandi hæð, svo að vitneskja fáist um mun á úrkomumagni eftir því hve I mælana er látinn iögur, sem forðar því, að vatn'ð í þeim frjósi, en mælingar á því fara fram á þriggja mán- aða fresti. Tæmdir eru þeir þó ekki, nema einu sinni á ári. Það er um þrjátlú kíló- inetra gönguför, þegar vitjað er um alla mælana, og þegar aurbleyta er svo mikil í mel- um, að fekur í mjóalegg, eins og var í vor, er þetta talsvert erfitt ferðalag. Vatnsmælingar í Botnsá. JaínhJiða þessum úrkomu- mælingum fara svo fram (Framhald á 7. síðu) Umhverfi Hvalvatns, þar sem úrkomumælingarnar fara fram Myndin er tekin úr Veggjum, suður yfir Hvalvatn til Botns- súlna, þar sem sumir safnmælanna eru. — Einn safnmæl- anna í V ggjum sést á myndinni. (Ljósm.: Sigurjón Rist). Eru samningar í olíu- deilunni að rofna? Nvjar tillögur frá Stoke, en brezka nefíisiín mun hafda heiin, ef þeim verður hafnað hátt staðurinn ligguY. Þeim mælinum, sem hæst er, kom- um við fyrir norðan í Botns- súlum í 700—800 metra hæð, en sá, sem lægst stendur, er við Breiðafoss í Botnsá, spöl- korn þaðan, sem áin fellur úr Hvalvatni. Er hann í nálægt 380 metra hæð yf r sjó. — Gerð mælanna. Mælar þessir eru allstór í- Brcrka sendinefndin í olíudeilunni hefir lagt fram nýjar )át, sem reist eru á sex metra breytingartillögur í olíudeilunni eftir neitun persncsku stjórn háum stöngum og eru op arinnar við hinum fyrri. Hefir Stoke, formaður brezku nefnd þéirra yfirleitt 4 5 metra . , .* , . . . * . i i'rá jörðu. Eru síðan sett á þá armnar krafizt svars við þeim þegar, og segir, að hafi pers- „ . , * v “ ’ stog til styrktar, svo að þeir neska stjórnin ekki gengið að þe’m um hádegi í dag, sé ekki j50li ^vaða veður er vera skal, til ncms fyiir brezku nefndina að vera lengur í Teheran og en ramlega þarf um allt að ! búa, þ\ í að mælarnir taka un, að hann væri þeím ósam- | rnikið á sig, er vatn er kom- inuni halda heim. Harriman og Stoke ræddu báðir við Mossadegh í gær. Hinar nýju breytingartillögur Stoke eru um það, að brezkir verkamenn við olíuvinnsluna verði undir brezkri stjórn, en hinir persnesku undir stjórn Persa. Sagði Stoke að þessar tillögur væru byggðar á við- tali sínu við Mossadegh i iyrfadag, og heföi hann verlð þeim samþykkur þá. Hins veg ar héfði virzt svo í gærM®rg- ið í þá, og veður ekki alltaf þykkur. Stoke kvað ekki til neins úlið á þessum slóðum. lyrir brezku neíndina að halda áfram viðræðum, ef þessu síðasta boð. væri neit- að, því að lengra hefði brezka nefndin ekki heimild til að ganga, enda hefðu ekki neinar nýjar tillögur komið frá pers- nesku stjórninni, sem gætu •rðið samn ngsgrundvöllur. Brezka stjórnin hélt fund í gær og ræddí olíudeiluna. Eríiöir flutningar. Mælar þessir hafa verið íluttir á bifreiðum Kaldadals Jeið frá Þingvöllum upp í Hvannadali og vestur á mel- ana austan við Hvalvat.n. Það- an hafa þe r verið bornir af mönnum, eða reiddir á hest- um þangað, er átti að reisa bá. Varð víða að fara Hieö þá ,Bökun í heima- húsum” krata og koraraa Það er skrítin brauðgerð- in Alþýðublaðsins og Þjóð- viljans í gær. Alþýðublað- ið scgir auðvitað, að það sc lygi, að Stefán Jóhann hafi veitt heimild til útsvars- hækkunar í Reykjavík 1948! Það verður mörgum að grípa til hundasunds, þegar þeim verður svo hverft við, að þeir gleyma sundtökunum! Þjóðvilj’nn segir aftur á móti, að nú sé Tíminn að skjóta sér á bak við Stefán Jóhann. Þetta er líka bakaður misskiln- ingur hjá Þjóðviljanum og vantar í hann súrdeigið. En af því að Þjóðviljinn hef'r sett fram þá nýstár- Iegu kröfu, að félagsmála- ráðherra synjaði um leyfi til þcssarar síðustu útsvars hækkunar Reykjavíkur, er ekki óviðeigandi að biðja» Þjóðviljann að svara efíir- farandi spurningum: Hvers vegna bar Þjóðvilj ■nn ekki fram sömu kröfu um synjun félagsmálaráö- herra 1948 og hann gerir nú? Hvers vegna sagði hann ekki orð um það þá, að félagsmálaráðherra ætti að synja um hækkum- arheimild? Og hvers vegna krafðfst hann ekki synj- unar í citt einasta skipti cr stjórn sú, sem kommún- istar áttu sæti í, veitti heimild til útsvarshækkun- ar fram yfir þaö sem lög Ieyfa án ráðherraleyfis? — Vonandi skýtur Þjéðvilj- inn sér ekkj á bak við ncitt trl að kamast hjá að svara þcssum spurningum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.