Tíminn - 28.08.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.08.1951, Blaðsíða 5
193. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 28. ágúst 1951. 5. PriSjud. 28. ágást 6 íslendingar viö söngnám í Ítalíu Ungur Reykvíkingur, Gunn Rætt viS €>unnar Óskarsson, sem þrettán ar Óskarsson tenór-söngvari,! , ara song einsong meo Karlakor Heykjavik* Stjórnarskármálið Það kemur flestum saman um, að megn óáran hafi ríkt í íslenzku stjórnmálalífi um alllangt skeið eða nsestum ó- slitið siðan stjórnarskrár- breytingin frá 1933 fór að hafa áhrif, en telja má, að þeirra hafi fyrst gætt verulega í kosningunum 1937. Þessi ó- heillaáhrif ukust svo enn við stjórnarskrárbreytinguna er gerð var 1942. Það er að vísu ekki rétt, að kenna stjórnskipaninni einni saman um þá óáran, sem ríkt hefir í stjórnmálunum að und anförnu, því að fleiri stoðir renna undir hana. Hitt mun hins vegar ekki ofsagt, að hún sé ein veigamesta orsök in. Það má segja, að þetta hafi líka forustumönnum allra stjórnmálaflokkanna ver- ■ið ljóst, því að allir hafa þeir lýst sig fylgjandi því, að stjórn arskráin væri tekin til gagn gerðrar íhugunar. Ákveðnast hefir þetta þó v^rið gert af stjórn Stefáns Jöhanns Stef- ánssonar, er setti það efst á stefnuskrá sína, að vinna að endurskoðun stjói-narskrár- innar. Það vantar ekki heldur, að nefndir hafi verið skipaðar til að endurskoða stjórnar- skrána. Það hefir starfað átta mannanefnd, tólfmanna- nefnd og sjömannanefnd til þess að vinna að þessu verk- efni. Það hefir hins vegar éinu gilt, hve fjölmennar þess ar nefndir hafa verið eða hve vel þær hafa verið mannaðar. Það hefir farið eins fyrir þeim öllum. Þær hafa sofnað og ekki einastj stafur frá þeim birzt. Hér skal ekki getum að þvi leitt, hve valdið hefir þessum sem hefir stundað söngnám í Ítalíu undanfarin tvö ár, er nú staddur hér heima í sum- arleyfi. Kom hann hingað 7. ágúst sl. en mun hverfa aftur til námsins um miðjan sept. Gunnar er flestum lands- mönnum að góðu kunnur sem söngvari. Hann er fæddur í Reykjavík 17. september 1927, sonur Óskars Árnasonar sjó- manns, og konu hans Sesseljn Þórðardóttur, Framnesveg 10. Þrettán ára gamall vakti hann mikla athygli, er hann söng einsöng í kirkjukonsert með Karlakór Reykjavíkur, því hann hafði óvenju fagra sópran-rödd. Hann kom þá einnig víða fram á skemmt- unum og söng í útvarpið m. a. oft í barnatímum þess. í september 1949 fór hann til söngnáms til Ítalíu og er nú kominn, eins og áður seg- ir, heim í stutt sumarleyfi. Blaðamaður frá Timanum ur es* stniidar nú söngitám í ílalíu mjög gott af hvoru hitti Gunnar að máli í gær værj enn vantrúaður og spurðist fyrir um nám á röddina. En Sigurður var hans og fleira. bjartsýnn og sagði, að ef ég kæmist í söngnám erlendis myndi það lagast. Byrjaði ungur að syngja. Þú hefir ekki verið hár í loft inu, þegar þú byrjaðir að Dýrt og erfitt söngnám. syngja? | En er ekki mjög dýrt að — Nei, segir Gunnar, ég stunda söngnám erlendis? byrjaði ungur að syngja. Fyrst | — jú, það er það. En Sig- þar af fimm í Mílanó. Auk mín eru þar Ketill Jensson, Ólafur Jakobsson, Þuríður Pálsdóttir og Magnús Jóns- son, en Guðmundur Baldvins- son stundar nám í Napoli. — Þess má geta að við njótum öll aðstoð góðra manna við námskostnaðinn. Ketill og Ólafur voru komnir til Mil- anó nokkru á undan mér. en Þuríður og Magnús komu þangað á þessu ári. Við stund um öll námið hjá Alborgoni, nema Ólafur. Ketill er langt kominn með námið, og kemur sennilegá heim eftir áramót- in. Við Magnús búum í sama húsinu, hjá prýðilegri fjöl- skyldu, sem lætur það ekki á sig fá, þótt við höfum hátt, enda má segja, að sönglist og tónlist sé líf og yndi ítala. Og hvernig sækist námið? — Námið sækist yfirleitt vel. Okkur líkar mjög vel við kennarann og hann gefur okkur öllum góðar vonir. Erfitt nám. Hvernig er náminu háttað? 1 Mbl. og rógurinn Á öðrum stað í blaðinu er birt greinargerð borgarritara um innheimtu útsvara í borg- inni og helztu ástæður til að nokkur vanhöld verða á, að fá þau að fullu greidd. Hefir borgarritari gert þetta að til- efni greinar hér í blaðinu um þessi mál. Er þakkarvert þeg- ar starfsmenn bæjarins leit- ast við að skýra mál, sem al- menning varða. Grein borgarritara er án allrar ádeilu, enda mun hann skilja vel, að hér er um við- kvæmt mál að ræða. Mikill meirihluti íbúanna borgar útsvar sitt á réttum gjald- daga, en allmargir draga það nokkuð lengi. Mun þar ekki alitaf valda getuleysi. Enn aðrir borga aldrei og má sjá af greinargerð borgarritara, að mjög oft er það af óvið- ráöanlegum ástæðum. En hann tekur þó fram, að vel megi vera, að nokkrir gjald- endur skjóti sér undan greiðslu, enda þótt þeir gætu greitt. Borgarritari tekur einnig fram, að það sé rétt, að það valdi bæjarsjóðj miklum erf- iðleikum um rekstrarfé, hversu mjög útsvörin greiðast seinna en á réttum gjalddög- um. Er þetta bein staðfesting á því sem kom fram hér í blað inu. Enda voru ógreidd útsvör Ég fer í söngtíma íimmlum sl- áramót sjö og hálf í barnaskólanum hjá Jóni Is-jurður var ekki af baki dott- leifssyni, en þegar ég var 13 t inn, og talaði við ýmsa menn, ára gekk ég í barnakór Karla kórs Reykjavíkur, og það var mitt mesta happ. Þar kynntist ég Sigúr'ði Þórðarsyni, söngstjóra, sem alla tíð síðan hefir reynzt mér hin mesta hjálparhella. Með barnakórnum söng ég í kirkjukonsert, en barnakór- inn var þá styrktur með söng röddum meðlima karlakórs- ins. Kom ég einnig víða fram á því ári, bæði á skemmtunum og í útvarpinu. Síðan færðust árin yfir mig og ég fór í mútur. Þá fékk ég mjög ljóta rödd og hélt jafn- svipiegum ævilokum um 'vel að ég gæti aldrei sungið ræddra nefnda. Ólíklegt virð | aftur. En það smálagaðist með ist sú tilgáta þó ekki, að ýms! tímanum. Þá gekk ég í Karla- ir stjórnmálaleiðtoganna hafi; kór Reykjavíkur, það var fyr- fundið, er þeir tóku að íhugá ir fimm árum, og auk þess málið, að þeir áttu ekki lítið j var ég einnig í timum hjá Sig undir þvi, að ýmsir gallar urði Þórðarsyni, og hafði stj órnskipunaránnar héldust áfram og áhugi þeirra hafi því dofnað fyrir endurskoðun inni. Það hefir og líka átt þátt sinn í þessu, að almenningur hefir yfirleitt verið of tóm- látur um þetta mál. Menn hafa að vísu verið þess fýs- andi, að ’stjórnarskráin væri endurskoðuð og gert sér grein ‘fyrir göilum núverandi stjórn skipunar. Hins vegar hefir á það skort, að menn reyndu að gera sér nægilega grein fyrir því, hvernig breytingarn ar ættu að vera og hvað ætti að koma í stað þess, sem nú er ábótavant. Menn hafa lát ið sér nægja gagnrýnina, en minna hirít uttt hitt að benda á ákveðnar leiðir til úrbóta. Þetta hefir verið til stuðn- ings þeim stjórnmálaleiðtog- um, sem telja sér hag í því að stöðva endurskoðun stjórnar skrárinnar og hindra nauðsyn legar endurbætur á henni. Reynslan af störfum stjórn arskrárnefndanna er orðin hæg sönnun þess, að endur- skoðun stjórnarskrárinnar kemst ekki fram, nema al- menningur taki málið svo rækilega í sínar hendur, að sem tóku málaleitun mjög vel og þessir menn kostað nám mitt, og reynzt mér á allan hátt eins og ég væri þeirra eigin sonur. Og nú síðast hafa þeir leyft mér að koma hingað heim í sumarleyfi, til að hitta konu mína og börn, foreldra og aðra vini. Sex íslendingar stunda söngnám í Ítalíu. En hvenær fórstu til ítaliu? — Til Ítalíu fór ég í sept- ember 1949 og stunda námið í Mílanó hjá Angelo Alborg- oni, sem er prýðilegur kenn- ari og kenndi m.a. Pertili. einum frægásta söngvara ítala. Stunda margir íslendingar söngnám í ítaliu? — Við munum vera sex, forustumenn flokkanna vakni og telji það ráð vænzt að hefjast handa um aðgerðir. Þess vegna 'verða þeir, sem hafa áhuga fyrir stjórnar- skrármálinu, að láta það meira til sín taka en hingað til. Það á helzt ekki að vera haldinn svo opinber stjórn- málafundur, að því sé ekki hreyft. Það á að taka stjórn- arskrármálið til umræðu og athugunar í sem allra flestum félögum, er láta sig almenn mál varða. Þar á að leitast við að ræða það frá sem flest- um hliðum, gera sér ljósa galla og kosti núv. stjórnskip unar og eins ágalla og kosti þeirra tillagna, sem fram eru bornar um breytta stjórnar- tilhögun. Slíkur samanburður ætti að hjálpa mönnum til að komast að réttri niðurstöðu. Þeir munu ekki margir, sem ekki finna ágalla þeirrar stjórnskipunar, sem nú er bú ið við. Nauðsyn endurbóta eru óhjákvæmilegar, ef ekki á illa að fara. Það má að vísu segja, að stjórnarskrárbreyt- ing ein sé ekki lausn á öllum vanda. Það þurfi fleira til. Slíkt er vissulega rétt. Hin gömlu ummæli geta átt hér við, að það sé ekki fyrst og fremst þörf á stjórnarbót, heldur siðabót. Stjórnarbótin getur hins vegar verið lykill inn að siðabótmni. Ef stjórn arskrárbreytingin verður négu gagngerð og róttæk, get ur hún valdið slíku umróti og breytingum, að margskonar siðabætur geta fylgt í kjölfar hennar. Við þurfum að kom ast út úr þeirri lognmollu glundroðans, sem smáflokka- kerfið skapar, og losna við það gagnkvæma samsukk, er fylgir því og ekki nær síður til forráðamanna stjórnarand stæðinga en þeirra, sem í stjórn sitja í það og það skipt ið. Það þarf að láta nýjan og ferskáh vlnd blásá um vett- vang stjörnmálanna. Það má ekki láta það skelfa sig, þótt af því geti leitt harðari átök en menn hafa átt að venjast um skeið. Stjórnarskrárbrejrt ing gæti gert ómetanlegt gagn, ef hún yrði til þess að hreinsa þannig til og skapa hreinni línur í stjórnmálalíf inu. sinnum í viku, klukkutíma í einu. Fyrst í stað fóru tím- arnir mest í léttar æfingar, en hans siðan smá þyngdi Alborgoni hafalnámið, með skalaæfingum og þess háttar. Nú síðast voru kennslustundirnar þannig, að fyrri hálftímann voru æfing- ar, en síðan fékk ég að syngja lög, og rétt áður en ég fékk sumarleyfið var ég að æfa óperuna Ástardrykk- inn eftir Donizelli. Þá æfir maður einnig með öðrnm nem endum dúetta og fleira. Auk söngnámsins stunda ég einn- íg píanóleik og söngfræði, og þegar maður er ekki í tím- um er æft af kappi. Stunda margir nám í þess- um skóla? — Um 30 nemendur stunda nám hjá Alborgoni, en þetta er einkaskóli og kennir hann einn sönginn. Hverttig kanntu við þig í Ítalíu? — Yfirleitt prýðilega. ítal- ir eru vingjarnlegir og vara- konsúll íslands í Mílanó, Þjóð verjinn Zeeber, hefir reynzt okkur sérstaklega vel. Mikill munur er á veðráttunni á sumrin og veturna í Milanó. Feykilegir sumarhitar eru, en aftur á móti mjög kalt á vet- urna, og mun kaldara, en við eigum að venjast hér á landi. Söng í útvarpið. Þú átt að syngja í útvarp- ið í kvöld, ekki rétt? — Jú, en það vildi mi svo vel til, að ég söng inn á plöt- ur fyrir nokkrum dögum. milljón og hafa því margir átt mikið ógreitt. Borgarritari er mótfallinn, að gefnar séu skrár um ó- greidd útsvör, án þess þó að taka sterkt til orða. Vafasamt er að ótti hans við skilnings- leysi almennings á þörfum eftirgjafa sé réttur. Engin á- stæða er fyrir ráðamenn, að óttast aðfinnslur. Séu þær á- stæðulausar, styrkja þaer þann sem fyrir þeim verður. Ekkert hreinsar loftið eins vel og að leggja öll spilin á borðið. Þagnarmúr eða járntjald vekur alltaf tortryggni. Menn spyrja: Hvað býr hinu megin? Skal svo látið útrætt um grein borgarritara. Hann á þakkir skildar fyrir og er á- vinningur að umræðunum. —★— En svo er það Mbl. og róg- urinn. Mbl. birti greinargerð borg- arritara 23. ágúst og skrifar sama dag leiðara sem heitir: „Rógur Framsóknarmanna um Reykjavíkurbæ." Blaðið er nú tekið að ná sér eftir áfailið, scm það fékk um daginn, þegar það niður- beygt undan þunga almenn- ingsálitsins og órólegri sam- vizku, játaði að fjárhag Reykjavíkur væri nú svo kom ið, að grípa hefði þurft til þess, sem það kallaði „illa nauðsyn.“ Verður því nú helzt til ráðs, að klóra í bakkann og þyrla upp reykskýi líkt og sigraðir menn á flótta. Og um leið hrónar það: Þú ert, — þú ert Núna er ég svo kvefaður, að i rógberi! ég get varla talað — eins og Þegar hér í blaðimi er skrif þú heyrir. Sennilega loftlags- breytingunni að kenna. Svo þú ætlar til Ítalíu aft- ur í september? — Já, ég er hér aðeins í stuttu sumarleyfi, og fer út aftur um miðjan september. Ég á eftir að stunda námið í eitt til tvö ár enn, og nú bæt- ist leiknámið við, en ekki er enn ráðið hjá hverjum ég stunda það. Og hvað ætlastu svo fyrir að námi loknu? (Framhald á 6. siðu) að uin innheimtu Sjálfstæðis- manna á útsvörum og óskað eftir upplýsingum, heitir það hjá Mbl.: „Rógur Framsókn- ar um Reykjavík.“ Þess gerist varla þörf að geta, að Mbl. getur ekki nefnt eina einustu tölu eða stað- reynd, sem rangt hafi verið farið með. Hin frægn orð Frakklands- konungs, „ríkið, það er ég“ bafa stígið blaðinu til höfuðs. Reykjavík, það er ég, liugsar (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.