Tíminn - 28.08.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.08.1951, Blaðsíða 7
193. blað. TÍMINN. þriðjudaginn 28. ágúst 1951. 7. Meðal-síldarafli á skip orðinn Síðastliðinn laugardag 25. ágúst á miðnætti var síld- veiðin sem hér segir: í bræðslu 402,322 mál -1950 175,929) og búið var áð salta í 93,533 tn. (1950: 53,247). í saltsíldaraflanum eru með- taldar 1329 tn., sem saltaðar voru á skipsfjöl á bv. ísborg. Af bræðslusíldaraflanum hafa 47.568 mál verið lögð upp í verksmiðjur á Suðurlandi og er þar um að ræða afla reknetabáta. Af saltsíld:nni hefir verið saltað af rekneta- bátum sunnanlands í 8,294 tn. í vikunni sem leið aflaðist fyrir Norður- og Austurlandi 25.579 mál í bræðslu og 8.068 tn. í salt. Sunnanlands var afli reknetabátanna 15.381 mál í bræðslu og 8.294 tn. í salt og lítilsháttar fryst til beitu. Allmörg skip, einkum hin smærri, hættu veiðum í vikunni sem leið og jafnvel fyrr og kom þar hvert tveggja til, að aflinn var tregur og langsóttur og margir hugsa til veiða sunnanlands, þar sem síldarsöltun er nú hafin. Meðalafli allra skipa, sem stundað hafa veiðar í sumar, en þau eru 208 með 206 næt- ur, var í vikulokin 2.136 mál og tn. Á sama tíma sex und- anfarin ár hefir meðalaflinn verið 2.336 mál og tn. Skortir því nokkuð á, að náðst hafi meðalafli þess tímabils en flest þau ár hafa verið léleg og sum mjög léleg. Meðalafli herpinótaskip- anna er að sjálfsögðu nokkuð hærri en hringnótaskipanna eða 3.012 mál og tn. Meðalafli hringnótaskipanna var 1490 mál og tn. Ufsi hélt áfram að veiðast í síðustu viku þó ekki væri það mikið magn. Hafa alls veiðzt 11.054 mál af ufsa og eru það allmörg skip, sem þann afla hafa fengið. Enn eru 32 skip, sem hafa aflað minna en 500 mál og tn. síldar en hér fylgir listi yfir þau skip, sem hafa afla,ð meira en 500 mál og tn. af síld, en þau eru alls 174 að tölu. HERPINÓTASKIP: Samtals Botnvörpuskip: mál og tn. Gyllir Rvík 6207 Hafliði Siglufirði 933 ísborg ísafirði 4020 Jón Þorláksson Reykjavík 1900 Jörundur Akureyri 12553 Maí Hafnarfirði 976 Skallagrímur Reykjavík 4240 Tryggvi gamli Reykjavik 2575 Þórólfur Reykjavík 7155 Önnur gufuskip: Alden Dalvík 1029 Bjarki Akureyri 1497 Jökull Hafnarfirði 3735 Ólafur Bjarnason Akranesi 2622 Sigríður Grundarfirði 860 Sverrir Keflavík 1746 2136 mál Mótorskip: Ágúst Þórarinss. Stykkish. 3335 Akraborg Akureyri 4347 Andvari Reykjavík 2295 Arnarnes Isafirði 5348 Ásúlfur fsafirði 838 Ásbóf Seyðisfirði 2351 Auður Akureyri 4370 Bjarnarey Hafnarfirði 2477 Björn Jónsson Reykjavík 3630 Blakknes Patreksfirði 1739 Dagný Siglufirði 1482 Dagur Reykjavík 4537 Edda Hafnarfirði 5004 Eldborg Borgarnesi 4518 Eldey Hrísey 2446 Eyfirðingur Akureyri 984 Fagriklettur Hafnarfirði 5041 Finnbjörn fsafirði 1513 Freydís ísafirði 1892 Freyfaxi Neskaupstað 3118 Goðaborg Neskaupstað 2357 Guðm. Þorlákur Reykjavík 3643 Hafdís ísafirði 2409 Haukur I Ólafsfirði 6228 Heimaklettur Reykjavík 1931 Helga Reykjavík 10958 Helgi Helgason Vestm.eyj. 4604 Hólmaborg Eskifirði 3887 Hrafnkell Neskaupstað 2664 Hugrún Bolungavík 1495 Hvítá Borgarnesi 2067 Illugi Hafnarfirði 4978 Ingv. Guðjónss. Akureyri 5794 ísbjörn ísafirði 1253 íslendingur Reykjavík 2211 Jón Valgeir Súðavík 1392 Kristján Akureyri 2314 Marz Reykjavík 6699 Njörður Akureyri 1601 Ólafur Magnússon Akranesi 1709 Pólstjarnan Dalvík 6877 Rifsnes Reykjavík 1528 Sigurður Siglufirði 3784 Skjöldur- Siglufirði 2431 Sleipnir Neskaupstað 862 Smári Húsavík 2552 Snæfell Akureyri 4043 Snæfugl Reyðarfirði 1450 Steinunn gamla Keflavík 1398 Stígandi Ólafsfirði 4827 Stjarnan Akureyri 3894 Straumey Reykjavík 6715 Suðurey Vöstmannaeyjum 1078 Súlan Akureyri 5508 Sædís Akureyri 2415 Sæfinnur Akureyri 2778 Sæhrímnir Þingeyri 2815 Valþór Seyðisfirði 4557 Víðir Akranesi 4371 Víðir Eskifirði 6855 Viktoría Reykjavík 1042 Vilborg Reykjavík 1152 HRINGNÓTASKIP: Aðalbjörg Akranesi 1061 Andvari Vestmanneayj. 612 Ársæll Sigurðsson Hafnarf. 3054 Ásbjörn Isafirði 2075 Ásbjörn Akranesi 1039 Ásgeir Reykjavík 2349 Ásmundur Akranesi 1978 Baldur Vestmannaeyjum 1268 Bangsi Bolungavík 1324 Bjargþór Grindavík 622 Bjarmi Dalvík 3383 Bjarni Jóhanness. Akranesi 642 Bjarni Ólafsson Keflavík 731 Björg Eskifirði 2435 Björg Neskaupstað 2735 Björgvin Dalvík 2998 Björgvin Keflavík 2615 Einar Hálfdáns Bolungavík 3402 Einar ÞVeræingur Ólafsf. 2740 Erlingur II Vestmannaeyj. 2283 Fanney Reykjavík 4794 Faxi Garði 728 og tunnur Flosi Bolungavík 2400 Fram Akranesi 1668 Frigg Höfðakaupstað 562 Fróði Njarðvík N 3472 Garðar Rauðuvík 3512 Goðaborg Breiðdalsvík 807 Grindvíkingur Grindavík 667 Grundfirðingur Grundarf. 3208 Græðir Ólafsfirði 720 Guðbjörg Hafnarfirði 1354 Guðbjörg Neskaupstað 1129 Guðm. Þórðarson Gerðum 1335 Guðný Reykjavík 822 Guðrún Vestmannaeyj. 1290 Gullfaxi Neskaupstað 1726 Gunnbjörn Isafirði 1938 Gylfi Rauðuvík 2826 Hafbjörg Hafnarfirði 2993 Hagbarður Húsavík 2270 Hannes Hafstein Dalvík 3077 Hilmir Hólmavík 666 Hilmir Keflavík 2176 Hrímnir Stykkishólmi 2021 Hrönn Sandgerði 1830 Hvanney Hornafirði 2214 Jón Finnsson Garði 1194 Jón Guðmundsson Keflavík 1338 Kári Vestmannaeyjum 2802 Kári Sölmundarson Rvík 1961 Keilir Akranesi 2568 Minnie Akureyri 639 i Mummi Garði 2662 i Muninn II Sandgerði 1255 ! Nanna Keflavík 1379 Olivette Stykkishólmi 856 Ottó Hrísey 1019 Páll Pálsson Hnífsdal 1528 Pálmar Seyðisfirði 2143 Pétur Jónsson Húsavík 3158 Reykjaröst Keflavík 2338 Reynir Vestmannaeyjum 3527 Runólfur Grundarfirði 2263 Sidon Vestmannaeyjum 510 Sigrún Akranesi 1744 Sigurfari Akranesi 1954 Sigurfari Flatey 1023 Sjöfn Vestmannaeyjum 928 Skeggi Reykjavík 2670 Skíði Reykjavík 925 Skrúður Fáskrúðsfirði 1065 Smári Hnífsdal 1964 Stefair HafnarfirM 817 Svanur Akranesi 764 Svanur Reykjavík 2050 Sveinn Guðm. Akranesi 1193 Sæbjörn Isafirði 1369 Sæfari Súðavík 1264 Sæmundur Sauðárkróki 648 Særún Siglufirði 1215 Sævaldur Ólafsfirði 1533 Sævar Neskaupstað 1838 Trausti Gerðum 1088 Vébjörn Isafirði 1628 Ver Hrísey 666 Víkingur Bolungavík 651 Vísir Keflavík 885 Von Grenivík 4041 Vonin II Hafnarfirði 2755 Vöggur Njarðvík 935 Vörður Grenivík 4722 Þorgeir goði Vestmannaeyj. 1928 Þorsteinn Dalvík 3091 Þráinn Neskaupstað 1288 Þristur Reykjavík 1639 Tveir um nót: Týr-Ægir Grindavík 1641 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Slml 7752 Lögfræðistörf og eignaum lýiU. Bjóða nú upp á rannsókn loftárásar innar Pek-'ngútvarpið svaraði í gær síðustu orðsendingu Ridg ways hershöfðingja og var þar farið hörðum orðum um þá staðhæfingu hershöfðingj- ans, að ákæran um loftárás- ina á Kaesong svæði væri til- búið áróðursbragð kommún- ista. Sagði Pekingútvarpið, að slíkt væri rógur af versta tagi og krafðist þess að her- atjórn S.Þ. sendi þegar liðs- foringja sína til að rannsaka málið. Tilgangslaust væri að hefja viðræður að nýju fyrr en trygging hefði fengizt fyrir því, að slíkir atburðir endur- tækju sig ekki. Harðir bardagar geisuðu í gær á austurvígstöðvunum og hörfuðu kommúnistar lítið eitt eftir snarpa viðureign. Um ó&rpidd útsvör (Framhald af 3. síðu) fyrr en á seinni helmingi gjaldársins, eða jafnvel ekki fyrr en á næsta ári, þrátt fyr- ir gjalddagana í marz — júni (fyrirframgreiðslurnar). Það eru alltof margir kaup greiðendur, sem draga lengur en hófi gegnir að gera grein fyrir starfsmannahaldi sínu og útsvarsgreiðslum starfs- mannanna. Af þessu stafa mikil vand- ræði, einkum þegar erfitt er um öflun lánsfjár til bæjar- rekstursins. Þetta ættu góðir skattgreið endur að athuga og reyna að bæta úr, án tillits til allra flokkadrátta. Tómas Jónssdn, borgarritari. Handíðaskóliim (Framhald af 8. siðu.) öldum til nútímalistar. Við málun er efnisval frjálst, en við kennslu og gagnrýni verð ur í aðalatriðum höfð sama tilhögun og tíðkast i beztu og kunnustu skólum nútímalist- ar í Evrópu. í vetur mun Handiðaskól- inn halda uppi frjálsum teikniklúbbi, croquisteiknun, þar sem myndlistamenn teika eftir lifandi fyrirmynd (model). — Öll þessi starf- semi skólans, sem hér hefir verið greint frá mun í vetur fara fram á Grundarstíg 2A. Frímerkjaskipti SendiS mér 100 isienzk frl merkl. Ég sendl yður um has' 200 erlend trimerkl. JON AGNARS- Frimerkjaverzlun. P. O. Box 35«, Reykjavfk Ur og klukkur sendum gegn póstkröfu um allt land KflagmÁ C. SaldtihAAcH Laugaveg 12 — Sími 7048 32 volta perur 15, 25, 40, 60 og 100 watta nýkomnar. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. — Sími 81 279 I>orvaldur Garðar Kristjánsson málflutningsskrifstofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. 1 „ESJA“ 1 austur um land i hringferð^ hinn 1. september n. k. Tekiðá á móti flutningi til Fáskrúðs-i fjaröar, Reyðarfjarðar, Eski-| fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-; fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers, Húsavík-i ur, Akureyrar og Siglufjarðar| i dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Ármann Tekið á móti flutningi til' Vestmannaeyja daglega. „KONRÁД ! fer til Flateyrar á Breiðafirði hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun. Miele-þvottavélin stenzt allan samanburð Hún er traustbyggð með það fyrir augum, að fleiri fjölskyldur geti sameinast um notkun hennar. — Vinduvalsarnir eru úr gúmmíi, 7 cm. í þvermáli. — Vinduásinn er keðjudrifinn. — Belgurinn er úr stáli, emailleraður bæði utan og innan. — Þvælirinn er úr harðgúmmii og slitur því ekki þvottinum. — Þvæliásinn er úr stáli (ekki kopar. — Mótor- inn V2 hestafl. — Hitarinn er 4,2 kílóvött. — Vélin þvær 4 kíló af þurrþvotti í einu. — Eins árs ábyrgð er á vélinni. Athmiið allar þvottuvélatefiundir. sem á boðsiólum evu. Áiðurstuífan verður sú að þér kaupið „JÍIEÍ.E“. Véla- og raftækja verzlunin Tryggvagötu 23. — Sími 81279 xumntmuæimzt xintitiiizmnætmæxu4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.