Tíminn - 28.08.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.08.1951, Blaðsíða 1
Rltstjórl: Þórarínn Þórarlnsson Fréttarltstjórl: Jón Helgason Útgeíandl: Framsóknarílokkurinn 35. árgangur. Skrifstofur i Edduhúsl Fréttasímar: 81302 Og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Reykjavik, þr'ðjudaginn 28. ágúst 1951. 193. blað. Listasafn ríkisins opnað í gær Klukkan tvö 1 gær var mál verkasafn ríkisins opnað í fyrsta sinn hér í hinum nýju húsakynnum safnsins í nýja safnhús nu við Melaveg. Björn Ólafsson menntamála- ráðherra opnaði safnið með ræðu en Valtýr Stefánsson for maður menntámálaráðs rakt! sögu safnsins i stórum drátt- um. Ungfrú Selma Jónsdótt- ir, listfræðingur annast um- sjón safns ns. Það verður opið almenningi alla virka daga frá kl. 13 til 15 og sunnu daga kl. 13 til 16. Aðgangur verður 5 kr. fyrir fullorðna. Drengur slasast á berjamó Ellefu ára gamail drengur, Óli P. Friðþjófsson, Kirkju- hvoli 6, sonur Kristjönu Jósepsdóttur og Friðþjófs rak ara Óskarssonar, féll á sunnu daginn frarti af klettastalli i uppþornuðum lækjarfarvegi skammt frá Lögtaergi, þar sem hann var á berjamó. Skólabróðir Óla var með honum á berjamónum, og segir hann svo frá, að hann hafi ætlað að kllfra niður af klettinum til þess að leita sér vatni til að drekka. Sá hann er ÓIi var að hrapa, og kall- aði á stúlku, sem var nær- stödd. Vildi svo til, að það var hjúkrunarkona. Óli var meðvitunarlaus, er hún kom að, og var nú bráður bugur undinn að því að fá sjúkrabifreið úr Reykjavík til þess að sækja hann. Drengurinn reyndist hand- leggsbrotinn,. auk þess sem hann hafði hlotið höfuðhögg og heilahristing. Fyrsti bíllinn kemur til Ingjaldssands í gær var í fyrsta skipti ekið bifreið út á Ingjalds- sand um ófullgerðan veg, sem þangað er verið að feggja. Var það enskur jeppi, s'm Gunnlaugur Finnsson í Hvilft í Önund- arfirði ók, og var hann að fara með Balvdin Þ. Krist- jánsson, erindreka út eftir. Frá Núpi í Dýrafirði er tuttugu kílómetra leið á Ingjaldssand, og voru þeir hálfan þriðja klukkutíma að fara þann kafla. Hinn nýi vegur yfir heið ina til Ingjaldssands er ekki fulllagður og eftir að bera ofan í hann. Ríkis- sjóður hcfir lagt fram þrjá tíu þúsund kr. úr f jallavega sjóði til vegagerðarinnar, Mýrahreppur hefir lagt fram önnur þrjátíu þúsund og mun sennilega Iáta fimmtán þúsund til viðbót ar, og nokkurn kostnað við vegagerðina hafa bændur á Ingjaldssandi borið. Minningsrguðþjónusta i Saurbæjarklrkju Þrjí's luindriið ár HHiia frá því, aö Hallgrím- nr Pétnrgsoii gerðist presttir að SanrSiæ f fyrradag var þess minnzt með háíiðaguðsþjónustu i Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd, að þrjú hundruð ár eru l'ðin ftá því, að Hallgrímur Pétursson gcrðist þar sókn- arprestur. Rétt eftir að núverandi stjórn Frakka var mynduð, bar það við, að einn hinna nýju ráðherra, Pierre Chevalier, var myrtur og reyndist morðinginn vera kona hans, sem sést hér á myndinni ásamt honum. Hún skaut á hann fimm skotum. Frúin tilkynnti sjálf morðið og sagði ástæðuna hafa verið þá, að hún hefði verið afbrýðisöm vegna starfs hans og ekkj þolað að hann vanrækti heimilið vegna starfa sínna Fegurðardrottningin í Höfn: Haínaði boði um að koma opinberlega fram Ungt fwlk fór Itópuin saimtit s Ttvwlí að r.*áði Poiitikeit tiE þess að sjá Itaaa þai* Fegurð.-srdrottning Reykjavíksir, Elín Snæbjörnsdóttir, kom 11 Kaupmannahafnar á laugarðagskvöldið var, þar sem blaðamenn frá Folitiken tóku á móti henni á Kastrup-flug- velii. Hafði blaðiö lagt clrög að því, að hún kæmi fram við „Humcrets Parade“ í KB-hölIinni þá um kvöídið, en hún hafnaffi boð mi, þar sem hún vgeri ekki komin tll Hafnar til þess aff halda á sér sýningar. Fólk úr Saurbæjarsókn fjöl mennti til k rkjunnar þenn- an dag, en auk þess voni þar gestir af Akranesi, ofan úr Borgarfirði og úr Reykjavík. Séra Sigurjón Guðjónsson, sóknarprestur í Saurbæ, flutti skörulega stólræðu, en biskupinn yfir íslandi þjón- aði fyrir altari og mælti nokk ur orð til safnaðarins. K'rkju- kór Saurbæjarsóknar söng við undirleik Þorvalds Brynjólfs- sonar, organleikara kirkj- unnar. Að lokinni messugerð lagði biskup sveig að legstað Hall- gríms Péturssonar fyrir kirkj u dyrum í Saurbæ, og séra FriÖ rik Friðriksson mælti þar nokkur orð og flutti kveðju frá K.F.U.M. -félögum í Vatna skógi. Sigurður Nordal prófessor flutti í kirkjunni erindi um Hallgrím Pétursson og skáld skap hans. Að erindinu loknu las Gestur Pálsson leikari kvæði Matthíasar Jochums- sonar um Hallgrím PéturSson. Gjafir bárust kirkjunni þennan dag, 500 krónur frá Ólafi Finsen, fyrrverandi, hér aðslækni á Akranesi, og ný útgáfa Passíusáima frá Kala- staðasystkinum. í Tívólí á sunudaginn. Forstöðumenn Tívólí gerðu fegurðardrottningunni he m- boð á sunnudaginn, og það þáði hún með þökkum. Var margt af ungu fólki í Tívólí um kvöldið — sumt af því meðal annars komið þangað í von um að sjá hina ungu, ljóshærðu, fegurðardrottn- ingu frá íslandi, sem er svo ólík öðrum fegurðardrottn- ingum, að hún vildi ekki koma I fram á gleðisamkomu í stór- j borginni og láta fclkið horfa á sig og dást að sér. Engar baðmyndir. í viðtali, sem birtist í Poli- tiken á sunnudag'nn, lét fegurðardrottningin í ljós þá ósk sína að heimsækja bað- strcndina hjá Bellevue. En þegar ljósmyndari blaösins óskaði eftir því að fara þang að með henni, vísaði hún þeim tilmælum eindregið á bug. Hún lýsti því yf ’r að hún væri ófáanleg til þess að láta mynda sig í baöfötum. Einkaflugvél eyðileggst I lendingu á Korpúlf sstaðatúni Tveir mcmi. sem í vélinni voru, sluppu lílið meiddsp, þótt vélin tættíst smtdui' Á sunnudaginn skömmu eftir hádegi voru tveir menn i einkaflugvél að æfa flug og lendingar við erfið skilyrði hér í nágrenni bæjarins og ætluðu að lenda á túninu á Korpólfs stöðum. Tókst þá svo illa til, að vélin stakkst á endann og mölbrotnaði, en mennirnir tveir sluppu lítið meiddir. Ætlar að feta í fótspor föður síns. Þegar blaðamennirnir frá Politiken grennsluðust eft'r þvi, hvað fegurðardrottningin (Framhald uf 1. saðu., Flóð valda enn geysi- íegii tjóni í Mexico Mikil flóð af völdum felli- byls eru enn I Mexico. í einu þorpi hafa um 2000 manns flúið brott vegna þess aö hús in eru meira eða minna á kafi í vatni og í hafnarborg einni er talin hætta á að fjöldi manns farist. Herinn hefir verið kvaddur þangað tii hjálpar. Tjónið af völd- um fellibylsins er nú talið nema að minnsta kosti 40 millj. doilara í Mtxico. Mennirnir í fíugvélinni voru Kristján Gunnlaugsson, flug- maður, sem starfað hefir að kennslu við flugskólann. Með honum var Gunnar Berg sem var að læra flug. Flugvél þessi var tveggja sæta og af Miels Magistergerö og var aðeins ársgömul í íslenzkri eigu en keypt, þá lítið notuð, frá Bretlandi. Eigendur vélarinn- ar voru nokkrir einkaflug- menn. Vélin tvístraðist. Flugvélin tvístraðist alger- lega við áreksturinn og er (Framhald af 1. síðu.) ‘ Gerði Hallgríraur Péíursson {tað heit að yrkja veg- legt trúarljóð ? í erindi því um Hallgrím Pétursson, sem Sigurður Nordal flutti í Saurbæjar- ’ kirkju á sunnudaginn, ræddi hann meðal annars um það, hvernig hann áliti, að Passíusálmarnir hefðu orðið til. Rakti hann ald- arhátt á dögum Hall- gríms Péturssonar og við~ horf hans til tilverunnar þessu til skýringar. Sagði Nordal .vel geta trúað því, að Haílgrimur Pétursson hefði gert það heit að yrkja stórverk guði til dýrðar, ef hann kæmist frá Hvalsnesí, þar sem hann hafði átt illa ævi og haft litla virð- ing. - Hallgrímur Pétursson hefði vorið. farinn að yrkja verk út af Samúelsbók, en hætt því skyndilega og al- drei sncrt á því framar Upp úr því heföi hann farið að yrkja Passíusálmana og að öllum líkindum áður en hann kennds sér þeirrar vanheilsu, sem síðar þjáði hann — holdsveikinnar. Þótti Nordal líklegt, að hann hefði hætt við Sam- úoissálmana og snúið sér að Passísuálmunum, cftir að hann hefði fengið í ! hendur píslarsálma Jóns Magnússonar, og hefou Samúelssálmarnir upphaf- lega átt að vera efndir á heiti hans frá Hvalsnesi, en skáldinu síðar þótt Passíusálmarnir stórbrotn ara og verðugra viðfangs- ‘ efni. ! Sigriiðd í Höfn. Finnbjörn Þorvaldsson og Gunnar Huseby tóku þátt í íþróttamóti í Kaupmanna- höfn s. 1. miðvikudag. Huse- by sigraði í kúluvarpi, varp- aði 15,29 m. og í kringlukast inu, kastaði 45,27 m., og er þetta lélegur árangur fyrir Huseby. Finnbjörn sigraði í 100 m. hlaupi á 11 sek. Ekki var getið um mótstöðumenn þeirra í þessari keppni. Keppt var i nokkrum öðrum greinum á mótinu, en yfirleitt var á- rangur keppendanna mjög lé legur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.