Tíminn - 02.09.1951, Page 3

Tíminn - 02.09.1951, Page 3
Í97. blaö. TÍMINN, sunnulaginn 2. september 1951. 75 ára á morgun: Guðmundur á Sveinseyri Jón hét maður Ólafsson ei'j síðast bjó að Neðsta-bæ í Sel- árdal. Hann var kvæntur . Magndísi Sigurðardóttur frá Borg í Arnarfirði Bjarnasoii- ar. Þann 3. september 1876 varð þeim hjónum sonar auð- ið, er var skírður Guðmundur Siguröur. Hann lifir í dag 75 ára afmæli sitt og er kenndur við Sveinseyri í Tálknafirði, þar sem hann hefir verið sjálfseignarbóndi áratugum saman. Ekki er mér kunnugt fram- ætt Guðmundar, en slíkur maður hefir hann reynst, að tæplega mun ættfræðingafé- lagið eða einhverjir ættfræð- ingar landsins, láta þessa van- rækslu mína verða óbætta. Er Guðmundur var ungur maður var fátækralöggjöf landsins harðneskjuleg, bæði að ákvæð um og I framkvæmd. Sveitar- | ómagar eldri sem yngri vöru fluttir fram og aftur á milli hreppa, voru sviptir almenn- um mannréttindum og aðbúð oft ill og lítt mannúðleg. Guð mundur var þegar á unga aldri fjör- og kappsmaður og duglegur, svo að af bar. Er mér svo sagt, að hann hafi gætt þess vandlega að faðir hans yrði ekki fátækrastyrks- þurfi, eftir að efni þurru og til dauðadags. Ekki hefði Guð- mundur reynst slíkur maður síðar í lífinu, sem ég tel mér kunnugt, ef hann hefði hikað við að leggjá nægiléga á sig fyrir foreidra sína, í þessu skyni og þörf hefði knúð á. Guðmundur mun hafa verið á beata aldri er hann gerðist sjómaður á Suðureyri í Tálkna firði. Leið ekki á löngu þar til hann gerðist formaður og bátseigandi. Ein sönn saga, ætti að nægja til sönnunar því, að kappsemi, dugnaður og fiskni, leiddi til þess að Guðmundur varð áður en langt leið aflakóngur á veiði- stöð þessari og mun það sann reynd. Eitt sinn kom maður nokkur í verbúð Guðmundar og hafðj orð á þvi við einn háseta, hann var greindur maður og orðheppinn, að „hér væri mikið veitt.“ „Hér er líka lítið sofið“, svaraði hásetinn. Það mun hafa verið orð að sönnu, að Guðmundur lét eigi afla ganga úr greipum sér fyrir makræði. Saga Guðmundar á Sveins- eyri liefst fyrir alvöru eftir að hann keypti Sveinseyri í Tálknafirði ásamt Eyrarhús um og reisti þar bú. Þar hefir hann búið síðan ásamt konu sinni Guðríði Guðmundsdótt- ur bónda á Skeiði í Selárdal í Arnarfirði. Hann kvæntist henni 1901. Er það góð kona og er Guðmundur manna fús- astur að'viðurkenna að hann hafi verið lánsmaður að eign- ast hana. Hún er fædd 7. des. 1875 og átti því 75 ára af- mæli fyrir tæpu ári eða 9 mán uðum á undan manni sinum. 'Guömund á Sveinseyri tel ég tvímælalaust einn þeirra rnanna, sem ég hafði mesta ánægju af að kynnast, er ég var sýslumaður í Baröa- strandarsýslu um 7 ára skeið, svo og ávallt síðan. Hann er einn hinn glaðlyndasti og skemmtilegasti maður, er ég hefi fyrir hitt. Hann er hár maður vexti, fríður sýnum og ber þó svipur af. Ekki hygg ég Guömund sterkan að afli, en dugnaðar- og framkvæmda- Altarisganga Guðríöur Guðmundsdóttir Pátt í boðskap kirkjunnar er fremur misskilið og van- virt nú á dögum en altaris- gangan. Fólk setur hana í samband við fáránlegar blóð- fórnir og óskiljanlega leynd- ardóma löngu horfinnar forneskju, eða hún er talin löngu úreltur hégómi, sem ekkert gildi hafi fyrir upp- lýstan nútíðarmanninn. Hvor ugt er rétt. Raunar á þessi helgiathöfn upptök sín í frumstæðum guðsdýrkunar- siðum austrænna helgidóma. En kristindómurinn gaf þess- . , .. . ... um fornhelga arfi nýtt gildi, mann svo af ber Hann heftr þra fyi .r sveitunga sína, hefir ' túlkun. Hún var gerS aö att 7 born með konu sinni - ráðið því að sveitungar hans minningarathöfn og houustu- 3sym og4dæturog hafa þau og aðnr kunnugir menn, hafa votti yið höfund trúarinnar> h]on veitt þeim hið bezta upp- ekki getað hugsað sér annan Krist Drottinn_ Ungt fólk nú_ eldi og lagt sig fram um að mann í oll þessi storf en Guð veita þeim hinn bezta undir- muntí. — Guðmundur á Sveins búning undir lífið, enda eru eyri lvefir ávallt verið Mjáll börnin öll hin mannvænleg- ’ sveitunga sinna — þangað ustu. Sjálfur var Gúðmundur hafa þeir leitað ráða í vanda- alinn upp við fátækt og hlaut málum sínum og þar hafa tímans skilur bezt innra gildi þessarar helgiathafnar, ef því er sagt, að hún sé um hönd höfð til að minnast meistar- ans, lífs hans og dauða, og þó einkum þeirrar stundar, er enga menntun, sem talist get þeir ávallt getað treyst því, að hann kveSur vini sina hinzta ur.Enn.uk dugnaðar, kapp- ,hinn vitri og góðgjarni sveit- jsinni 0g f altarisgöngunni semi, ijúflyndis og kjarks, er arhöföingi veitti þeim heil- j fari 'hessi minning fram á hnnn svn pHlisorpinHnv ncr l'æði Og aðstoð, af heilum ■ - - . ^__,____ hann svo eðlisgreindur og fljótur að átta sig, er vanda ber að höndum, að undrun sætir, ekki sizt að áliti þeiri'a manna, sem hafa íxotið und- irbúixingsmenntunar undir lifsstarf sitt, um hálfan ann- an áratug, eða jafnvel lengur. Sveinsevri hefir Guðmundur setið svo vel, á allan hátt, að þar má fyrir löngu telj a sveita höfuðstað Tálknafjarðar. — Guðmundur gerðist snemma aðalstoínandí og forustu.mað- ur Kaupfélags Tálknafjarðar og rak það þar til hann fyrir nokkrum árum fékk kaupfé- lagsstjórnina í hendur Albert syni sínum, er þá hafði feng- ið næga menntun, samkvæmt nútíma kröfum, til þess að gegna því starfi. Sýslunefnd- armaður varð Guðmundur 1923 og er það enn. Er mér það ávailt minnisstætt, hversu á- nægjulegt var að vinna. með honum í sýslunefnd, vegna þess hversu framsækinn. eðl- táknlegan og áþreifanlegan hug, án annars endurgjalds, hatt t sambandi við að eta og en ánægjunnar af því, að geta!drekka En matur og drykkur orðið að liði, svo sem kostur eru frumskilyrði þess að lija, var,^‘ . . . iafnheilög nú og í árdaga. bhk hafa verið kynm min af, Ennfremur ma bókstaflega Guumundi á Svéinsevri og þá iikja helgiathöfn þessari við er mikil breyting á orðin, ef þaS> þegar menn sórust í fóst- megmþorri Tálknfirðinga bræðralag að fornum sið, með hviki við að taka undir þessi þvi ag dreypa tungu í blóð orð rnín, sem ég^fullyröi, að sins bezta vinar, og táknaði það ævilanga tryggð og holl- séu á engan hátt ýkjur hafi ekkert oflof að geyma. Reykjavík, 1. sept. 1951. Bergur Jónsson. ustu. I altarisgöngu sverjumst við í fóstbræðralag við Krist, hugsjónir þær og lífsstefnur, sem göfgastar hafa fæðzt í hugum mannkyns. Og jafn- í dag er hátíðleg stund á framt helgumst við bræðra- Sveinseyri í Tálknafirfði. — lagi þeirra, sem krjúpa að Börn, tengdabörn, barnabörn,1 sama helgidómi við altari fósturbörn, frændur og vinir Drottins. koma saman til mannfagnað-1 Er þarna nokkuð að óttast, ar í tilefni af merkisafmælum nokkuð til að fráfælast, jafn- húsráðenda, þeirra valin- (vel fyrir hugsandi nútíma- kunnu sæmdarhjóna Guðríð- mann? Það verður naumast ar Guðmundsdóttur og Guð-' séð. Enda er hér um helgidóm mundar S. Jónssonar. Hús- og leyndardóm að ræða, sem bóndinn sjálfur er 75 ára á isgreindur og samvinnuþýður morgun, en 16. nóvember í hann var, svo og laginn. Hygg|haust eiga hjónin 50 ára hjú- ég hann eigi líkum dómi að skaparafmæli. Þessa hvors fagna hjá öllum þeim mönn um, sem átt hafa sæti í sýslu- nefnd með honum. H*-epps- nefndaroddviti hefir hann ver ið um áratugi og er ennþá. — tveggja er nú minnst heima á Sveinseyri, en margir við- staddra hafa um langan veg að fara. Fleiri eru þó hinir, vandalausu vinirnir og kunn- Það starf hefir hann rækt svo ingjarnir, sem verða að láta vel, að hann mun tæplega sér nægja að senda úr fjar- verða svo aldraður, ef sérstak ur heilsubrestur ekki haml- ar, að Tálkixfirðingar geti hugs að sér að þurfa að skipta á honum og einhverjum öðrum. Hreppstjóri er hann og bótti sýslumanni svo mikið við liggja að fá hann til þess starfa, að hann gerðí sér sér- staka ferð til Sveinseyrar í því skyni. Þá er^hann sím- stjóri og póstafgreiðslumað- ur á Sveinseyri. Nú myndi einhver halda, að metorðagirnd og ásælni réði miklu um, að Guðmundur á Sveinseyri fer með svo að segja öll ábyrgðar- og virðing- árstörf á Tálknafirði. En því fer fjarri. Ég þekki hann svo vel, að ég get staðhæft, að á- skapaðir forustuhæfileikar. ó- venjulegir mannkostir og síð- ast en ekki sízt nær einstök umhyggjusemi og framfara- lægðinni hugheila þökk og árnaðaróskir, með hverjum hætti, sem það má verða. En allt mætti stuðla að því að umvefja þau Sveinseyrarhjón birtu og hlýju fyrir langan og fórnfúsan starfsdag. Það myndí hverjum meðal- manni f harðbýlli útkjálka- sveit, nægja til hróss að hafa eignast og alið upp með sóma 7 mannvænleg börn, og bætt við sig 3 til fósturs. Á Vest- fjörðum kostai^ slíkt mikla vinnu til sjós og lands. Þetta hefir Guðmundur gert og haft forustu fyrir öðrum á láði og legi frá æskuárum. En þegar við bætast 48 ára marghátt- uð opinber trúnaðarstörf í þágu sveitarfélagsins, þá er komið fram úr því, sem flestir ná. Þann tíma var Gúömund- ur á Sveinseyri hreppsnefnd- armaður, þar af 46 ár odd- naumast verður skýrður með orðum, leyndardóm, sem verð ur þeim einum til sannrar blessunar, sem krjúpa honum í lotningu auðmjúks og barns legs hjarta. Þetta virðist lítill vandi að veita ungu fólki skilning á. Og þó mun gott að skapa þarna hollar ákveðnar venj- ur, meðan athöfnin er að mót- ast aftur í vitund þjóðarinn- ar. Síðan ég kom hingað, hefi ég lagt þá kvöð á fermingar- börn mín, að þau kæmu til altaris, ef þau væru stödd í kirkju á fermiixgardögum, að minnsta kosti til átján ára aldurs. Yfirleitt fylgja þau vel þessum tilmælum mínum. Og þótt þau, sem eldri eru, hafi ekki öll þann þroska, að koma full lotningar og auðmýktar til að minnast þess heits, sem þau gjörðu um fylgd við Jesú á fermingardegi sinum, þá er ég viss um, að þetta hefir nú þegar orðið mörgum þeirra til blessunar. En einkum verður það síðarr, þegar þau sem heimilisfeður og mæður taka að uppala sín eigin börn og heimafólk. En allir, sem séð hafa alt- arisgöngur unga fólksins á Stokkseyri og Eyrarbakka, eru sannfærðir um, að aldrei hafi þeir séö fallegri flokk ungra mánna og kvenna. Ljóminn yfir feimnislegum andlitum þeirra, er þau þokast inn að grátunum, er mér einna minn isstæðust birta frá starfi mínu hér. Þar stafar geislum frá margs konar hugsunum og tilfinningum, allt frá iðrun og söknuði til heiðrikrar til- beiðslu og tærra vona óspilltr ar æsku. Vil ég ráðleggja öll- um prestum og foreldrum að móta sálir æskulýðsins til skilnings við æðsta tilgang lífsins á knjánum við helgi- dóm minningar og heita. Við fótskör meistarans má hvert óspillt hjarta finna þá perlu, sem ein getur varðveitt ham- ingju liðinna og ókominna ævidaga í björtu gliti barns- augans. Gjörið altarisgönguna að hátíð íslenzkrar æsku. Hún veitir lýsigull þeirrar fegurð- ar, sem aldrei fölnar, þótt ár- in krýni höfumhærum. Eyrarbakka 21. ág. 1951. i Arelíus Nielsson. viti, í skattanefnd 45 ár, í sýslunefnd 25 ár og til við- bótar hreppstjóri í 7 ár — og er en nþann dag í dag 1. maður hreppsfélagsins. For- maður fræðslunefndar var hann í 30 ár, umboðsmaður Brunabótafélags íslands frá upphafi, sömuleiðis Rikisskips og Eimskips síðan skip þess fóru að koma við á Tálkna- firði. Síma- og póstafgreiðslu hefir Guðmundur haft í 27 ár og sinnir ennþá þeim störf- um. Ennþá er samt ótalið það starfið, sem e. t. v. lengst mun halda minningu hans á lofti í framtíðinni: Guðmundur var einn helzti hvatamaður að stofnun Kaupfélags Tálkn- firðinga fyrir 42 árum og kaup félagsstjóri í full 30 ár. Þessi lífvana upptalning segir þó mikið um athafna- semi og hæfni. Ekki aðeins Guðmundar sjálfs, heldur einnig konu hans, og því myndi hann nú sízt vilja gleyma. En þessir höfúðþætt- ir „starfsskrár“ Sveinseyrar- hjónanna upplýsa lítið um far sæl og ánægjuleg samskipti við nágrannana í önn dags- ins né heldur einstæðan við- urgjörning þeirra við gest og r gangandi. Það var heldur ekki meining mín að þessu sinni að skrifa neina æfisögu. Ég minntist Guðmundar hér í blaðinu á sjötugsafmæli hans* fyrir 5 árum og endurtek þau ummæli ekki. En jafnan mun mér ljúft að minnast þessa síunga, og reifa mætismanns' og hinnar yfirlætislausu, traustu konu hans. Ég er einn þeirra mörgu, sem nú í dag myndu vilja rétta alúölegt og hlýtt hand- tak heim að Sveinseyri tii heiðurshjónanna Guðríðar og Guðmundar — þakka þeim persónulega margar glaðar og ánægjulegar stundir — og mál efnalega dýrmætan þátt> þeirra í þurftarmálum sveit- unganna, Vestfirðinga, og þjóðarinnar í heild. B. Þ. Kr,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.