Tíminn - 02.09.1951, Page 4
4.
TÍMINN, sunnulagSnn 2. scptembcr 1951.
197. folaff.
Þióðhátíðin í Herjólfsdal
Hin árlega þjóffhátíð.
Árlega er þjóöhátfð Vest-
mannaeýinga haldin um
fyrstu ágústhelgi. Slá þá
Eyjamenn tjöldum inni í dal
og halda þar aö mestu til þá
þrjá daga, sem þjóöhátíöin
stendur. Líta má þar fólk á
öllum aldri, allt frá ómálga
börnum til gamalmenna. Að
þessu sinni var taliö, að um
1500 Eyjamenn heföu mætt
á þjóðhátíðinni. Auk þess
myndarlega hóps var áiíka
margt aðkomufólk mætt þar.
Blönduðust þessar tvær
fylkingar í eitt allsherjar
oræðralag og skemmtu sér
eftir því sem föng og efni
stóðu til.
Veöur var ákjósanlegt alla
dagana, að vísu var lítið sól
skin, en hiti í lofti og blæja-
'ogn.
Ég hafði oft heyrt á það
xninnst, hve skemmtilegt væri
að vera í Vestmannaeyjum
meðan þjóðhátíðin stæði yfir,
en aldrei haft aðstöðu til að
vera þar fyrr en nú í sumar,
er ég fór í sumarfríi mínu
þangað og kom þar degi áður
en hátíðin skyldi hefjast.
Ég mun í línum þessum
leitast við að bregða upp fá-
einum skyndimyndum af því,
sem fyrir augu bar á þjóð-
hátíðinni.
Hátíðin hcfst.
Föstudaginn 3. ágúst, kl. 2,
var þjóðhátíðin sett og síðan
hófust íþróttir. Var þann dag
keppt í ýmsum greinum. —
'Nokkrur atriði skemmtiskrár-
Jnnar fóru framhjá mér, því
að ég komst ekki inn í dalinn
fyrr en á fimmta tímanum.
Stóð þá svo á, að hlé var á
íþróttunum, en kaffitími var
ætlaður milli kl. 4 og 5. Var
þá stanzlaus straumur tjalda
milli, farið í heimsóknir, kaffi
þegið, ásamt allkonar kræs-
ingum, þakkir goldnar að
gömlum sveitasið — síðan
'kvatt. — Ný heimsókn hófst.
— Þetta endurtók sig allt
kvöldið og nóttina með.
TjaldaÖ til þriggja nátta.
Á flöt í dalnum hafði verið
komið fyrir reisulegri tjald-
borg. Voru þau svo skipulega
sett niður, að sex götur mynd-
uðust á milli þeirra. Var hverri
•götu nafn gefið. Hlið var við
hverj a götu og prýddi málverk
hvert-hlið. Var þar í góðum
skopmyndum lýst hvað fælist
í hverju götunafni, en göt-
'Urnar bátu eftirfarandi nöfn,
■talið frá austri til vesturs:
Bílabrautin, Sjómannsgata,
Ástarbrautin, Veltusund
(enda var sú gata í dálitlum
halla), Golfgata og Flugbraut.
Ekki voru tj öldin númeruð, en
ínöfn voru á nokkrum þeirra
og fánastengur á sumum.
Urðu menn að treysta á minni
hvar í röðinni tjald hvers og
eins var. Á þessu vildi þó verða
talsverður misbrestur, ekki
sízt er líða tók á kvöldið og
rökkurblæja lágnættisins
breiddist yfir dalinn. Gleði og
kátína ríkti í hverju tjaldi,
söngur, glasasláttur og lág-
værir smellir heyrðust við og
við. Sátt og samlyndi ríkti í
hverju tjaldi. Allir voru í sól-
skinsskapi, ylur í æðum og
yndi í orðum og athöfnum.
Útíit staffarins.
Strengir höfðu verið
strendir milli tinda, en þar
sem þeir mættust var komið
Þjóðlegir herrar!
Svar til Mýramasms frá Baidvisii Þ. lirist-
jáiissyiii, framkvœmdastjóra Bifrastar
Messan í dalnum. (Ljósmynd J. Þ.)
fyrir taug er hélt uppi mikl-
um og fögrum ljósahiúng, er
lýsti aðalgötuna, sem tjöldin
risu út frá, svo og nokkurn
hluta hlaupabrautarinnar og
aðra nærliggjandi staði. —
Hlaupabrautin liggur um-
hverfis dálitla kvos, en tveir
danspallar við syðri og nyrðri
enda kvosarinnar. Uppi í
brekkunni, vestur af kvosinni,
rís stórt berg eöa klettur. Á
berginu var reistur ræöustóil,
en hátalarar fluttu til fólks-
ins ræður, söng og tilkynn-
ingar. Undir berginu, sem
slútir nokkuð fram, var kom-
ið fyrir söngpalli með grind-
verki fyrir framan, alsettu
lyklum, sem aldrei koma í
skrá. Á þessum pali stóð söng-
flokkur kirkjunnar og lét
tónaregn sitt bylja á mann-
þyrpingunni.
Fyrir botni dalsins teygir
sig upp brattar hlíðar skeifu-
löguð, grasivaxin brekka, sem
að þessu sinni var krök af
kátu fólki og broshýrum
börnum.
„Dansinn dunar“.
Kl. 10 aö kvöldi tóku hljóm-
sveitirnar að leika sín feg-
urstu lög. Annar pallurinn var
fyrir nýju dansana en hinn
íyrir þá gömlu. Fólkið
streymdi inn á pallana og
spretti úr spori. Var sleitu-
laust haldið áfram til kl. 6 að
morgni. Stórt veitingatjald
var milli danspallanna, þar
sem menn gátu hvílzt stund
og stund og þegiö ýmsar góm-
sætar og svalandi veitingar-
Aðrir röltu á mili danspall-
anna eða kringum kvosina,
eftir hlaupabrautinni, heim-
sóttu kunningjana í tjöldun-
um, fengu þar yl og hress-
ingu og hurfu síöan að nýju
út í iðandi mannhafið.
Logínn leikur.
Um svipað leyti og dansinn
hófst, var kveikt í bálkesti
miklum, sem komið hafði ver-
ið fyrir á bergi hátt í vestur-
hlíöinni. Teigðu eldtungurnar
sig hátt í loft upp og lýstu
upp meginhluta dalbotnsins.
Hafði svo vel verið til bálsins
vandað, að logarnir lýstu
langt á nótt fram.
Flngeldar fjúka.
Um miðnættið var flug-
eldum skotið. Var þeim svo
ört dreift um loftið, að hvelf-
ingin var um tíma sem sindr-
andi neistaflug. Þessi flug-
eldasýning var, ásamt hinni
stórfenglegu brennu, ógleym-
anleg stund. Enda er með
þessum tveim atriðum
skemmtiþáttanna, náð há-
marki gleöinnar fyrstu nætur
útilegufóiksins í dalnum —
og þá ekki sízt barnanna.
sem þetta kvöld fá að vaka
nokkuð fram yfir miðnætti.
Guðsþjónusta
i grasbrekkunni.
Laugardaginn 4. ágúst hélt
þj óðhátíðin áfram og hófst
Þegar ég var nýkominn heim
úr ferðalagi síðari hluta fyrri
viku, rakst ég í Morgunblað-
inu á ritsmiðina „Frjálslynd-
ur umbótaflokkur og höll
samvinnuaðalsins“eftir „Mýra
mann.“ Meðal annarra rógs-
þátta í þessari grein, voru
nokkrir helgaðir félagsheimili
Sambands íslenzkra samvinnu
félaga, BIFRÖST i Norðurár-
dal. Þar sem ég á að heita
framkvæmdastjóri „hallar-
innar“, rann mér blóðið til
skyldunnar. Ég settist niður,
þótt timinn væri naumur
vegna brottfarar úr bænum
á ný, og skrifaði Mbl. bréf,
sem ég óskaði eftir, að það
birti sem nokkura leiðréttingu
á aðeins þó á þeirri tegund
ósannindanna, sem mér
fannst hafa nokkra sérstöðu
vegna áróðursgildis í illum
tilgangi gegn BIFRÖST. Þeg-
ar ég fór, hafði ég nokkuð
fyrir mér í því, aö bréf mitt
yrði birt, lítt eða ekki breytt.
með guðsþjónustu í dalnum veit eg> ae Mbl. við nán-
kl. 2. Séra Halldór Kolbeins
flutti þar prýöilega ræðu úr
prédikunarstólnum á berginu
en söngflokkurinn var á pall-
inum undir berginu. Gjallar-
horn fluttu ræðu og söng til
fólksins, sem hafði dreift sér,
um grasigróna hlíðina, Þetta!
var hátíðlegasta stund síöara
dagsins.
Að messu lokinni hélt fólk-
ið til tjalda sinna. Var þá
drukkið síðdegiskaffi. Síðan
horft á iþróttakeppni, dans-
og leikfimisýningu ungfrúar
einnar, sem vakti óskipta á-
nægju áhorfenda. Siðan var
haldið austur í dalinn, þar
sem fram fór bæði bjargsig og
Randknattleikur.
Um sjöleytið hurfu menn til
heimahúsa og snæddu kvöld-
verð. Að þvi loknu var enn
haldið inn í dal. Heimsóknir
hófust að nýju og danslögin
dilluðu. Enn var skarað i
glæður bálkastarins og tendr-
aðir logar, sem entust lengi
kvölds.
ari athugun hefir ekki treyst
sér til þess að gera upp á milli
þeirra lesenda sinna, sem
gjarnan vilja vita satt og rétt
um menn og málefni annars
vegar og skuggasveina rógs-
iðjunnar hins vegar, þannig,
að birta bréfið. Aftur á móti
sé ég, að kunningi minn við
Mbl. hefir á miðvikudaginn
var, komið á framfæri í „Dag-
bók“ blaösins nokkrum lín-
um efnislega réttum úr bréfi
mínu, svo langt, sem þær ná.
Fyrir þetta kann ég honum
beztu þakkir og tek viljan
fyrir verkið, enda þótt hann
minnist ekki á bréfið. Það
kann að vera, að ég hefði lát-
ið morgunblaðsbréf mitt
nægja, ef ritstj. hefði mátt
leyfa sér þá ást á sannleik-
anum að birta það í heild, en
úr þvi svo reyndist ekki, er
óþarfi að láta vera að gefa
svolítið nánara tilsvar.
— o —
Það eru ósannindi, hver
sem segir það, að BIFRÖST
hafi falast eftir þeim viö-
skiptum að láta ferðafólki á
vegum Norðurleiða i té mat
og kaffi. Slíkt er svo fjarri
sanni, eins og þeir vita, sem
þekkja til málsins, að mánuff-
undan
<2
Húmíff sverfur —
húmið hverfur.
Enn var dansað af fullum
krafti, sungnir söngvar og
seiðmagnað kaffi 'oergt í tjöid um saman var færst
um. Húmið færist yfir. Allir
vaka. Fólkið leiðist um lautir
og bala, en aðrir stíga léttan
dans undir leikandi lögum.
Enn loga Ijós í hinum hart-
nær 400 tjöldum. Það eldar
aftur. Húmið hverfur. Heim til
bæjarins er haldið kl. 6 að
morgni. Nokkrir hafa þó lagzt
til hv-ílu í tjöldum og láta þar
fyrirberast til næsta dags.
Þriðja daginn var dansað
niðri í bæ fram um miðnætti.
Lengur mátti ekki dansa þar
lögum samkvæmt. En þá var
bara haldið inn í dal og
skemmt sér þar áfram meðan
dimman lék um dalinn.
Frá þeim ævintýrum sem þá
kunna að hafa borið að hönd-
um, get ég ekki sagt, því þá
var ég fyrir löngu horfinn inn
i draumheima djarfandi dags.
J. Þ.
Raforka
(GÍSLI JÓH. SIGURÐSSON)
Vesturg'ötu 2. Simi 80 946.
Raftækjaverzlun — Raflagnir
— Viffgerðir — Raflagna-
teikníngar.
því aff verffa við mjög ein-
dregnum tilmælum forráða-
manna ferðanna þar aff lút-
andi, en loks fallist á það, og
þá algjörlega gegn vilja sumra
forustumanna SÍS, sem komu
með sín rök fyrir því, að til-
boðinu bæri að hafna. Þetta
er sannleikurinn. Samt hefir
„mýrmennið“ br j óstheilindi
til þess að stynja því upp í
Mbl. að þeir Borgfirðingar
hafi á sl. vori getað fylgst
með einhverjum „átökum“ út
af þessum málum. Ja, hafi
þau átt sér stað, er a. m. k.
fullvíst, aff BIFRÖST átti þar
engan hlut að máli, svo sem
þegar er upplýst. Allt slúður
„Mýramanns“ byggt á þeim
uppspuna fellur því um sjálft
sig; marklaust nema sem
vitni um sannsögli hans og
það, hvað grímumaður sá er
vandur að virðingu sinni.hvort
sem hið rétta nafn er nú Pét-
ur eða Páll, Gunnar eða Frið-
rik.
Þess má geta til viðbótar
að gefnu tilefni í þessu sam-
bandi, að kjör þau, er eigend-
ur viðkomandi áætlunarbif-
reiða hafa í BIFRÖST fyrir
bifreiðastjóra sína, eru ná-
kvæmlega þau sömu, sem Páll
ív Fornahvammi sagði mér
sjálfur, að hann hefði verið
fús aö veita yfir sumarið, en
lengur hefir BIFRÖST ekki
gefið nokkurt vilyrði fyrir
greiðasölu til ferðafólksins.
Ótuktarskapur „Mýramanns“
er einnig um þetta atriöi
samur við sig og sýnir vel,
hvað vakir fyrir greinarhöf-
undi. Mun áreiðanlega mörg-
um fleirum en mér finnast
það fara heldur illa þessu ljós
fælna manntetri að tala dig-
urbarkalega um „mannkosti
og drengskap."
Hvað viðskiptum fólks al-
mennt við BIFRÖST annars
viðkemur, þorum við vel aff
hvetja til samanburðar viff
hvern sem er, bæði hvað verff-
lag og gæði veitinga snertir.
Ég endurtek svo þau umniæli
mín, sem Mbl. birtir, aff það
hefir aldrei verið tilgangur
samvinnumanna með BIF-
RÖST að reka þar veitinga-
hús, þótt óviðráðanleg atvik
og aðstaða nú í sumar hafi
(Framhald á 5. síðu)
a
ii
e(ja nútt:
DILKAKJÓT
ALIKÁLFAKJÖT
HERÐUBREIÐ
Sími 2678.
CCofi ogsó£\<
NIVEA styrkir húðina, vam-
ar hættulegum og sárum
sólbnma og gerir húðina
döklca. Dekkri og hraust-
legri húð með NIVEA.