Tíminn - 06.09.1951, Side 2

Tíminn - 06.09.1951, Side 2
2. Tíminn, fimmtudaginn 6. september 1951. 200. blað. Útvarpið títvarpið í dagr: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Einsöngur: Elizabet Schumann syngur (plötur). 20,45 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- lands. — Erindi: Sveitin mín (frú Sigurlaug Árnadóttir). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Frá út- löndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21,30 Sinfónískir tón- leikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Framhald sinfónísku tónleikanna. 22,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjall- anda; IX. (Helgi Hjörvar). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,20 Erindi: Sumarþankar (Sigurjón Jó- hannsson frá Hlíð í Svarfaðar- dal). 21,40 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin.? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er í Stettin. Ms. Arnarfell er á Húsavík. Ms. Jök ulfell er á leið til Guayaquil frá Valparaiso. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja var á Akureyri í morgun. Herðubreið 6r á Breiðafirði. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Hvalfirði. Ármann fór til Vestmannaeyja í gærkveldi. Eimskip: Brúaríoss kom til Hull 3. 9., fer þaðan 9. 9. til Antverpen og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Reykjavik 6. 9. til Þingeyrar, Ak ureyrar, Húsavíkur og Siglufjarð ar. Goðafoss fer frá Gdynia 5. 9. til Hamborgar, Rotterdam og Gautaborgar. Gullfoss fór frá Leith 4. 9., væntanlegur til Kaup mannahafnar í fyrramálið 6. 9. Lagarfoss fer frá Stykkishólmi um hádegi í dag 5. 9. til Ólafs- víkur, Sands og Akraness. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fqr frá New York 6.-7. 9. til Halifax og Reykjavíkur. kafo til sumar á vegum dr. Lauge Koch. „Dynjandi“ kom aftur hingað til Reykjavíkur laust fyrir kl. 5 í gær. Veður var fremur óhag- stætt og talsvert af rekís við Ellaeyju. Flugstjóri í þessari för var Einar Árnason. Flutningunum frá Grænlandi verður haldið áfram eftir þvi sem veður leyfir og er gert ráð fyrir að báðar Katalínaflugvél ar Loftleiða, „Vestfiröingur“ og „Dynjandi" fari til Grænlands í dag, ef veður verður gott og lendingarskilyrði sæmileg við Ellaeyju. Ur ýmsum áttum Berjaferö. Átthagafélag Kjósverja fer berjaferð næstkomandi sunnu- dag. Upplýsingar í símum 3249, 4296 og 3008. Flugferóir Flugfélag fslands. Innanlandsflug: í dag eráætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Frá Akureyri verð ur flogið til Austfjarða. Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanahafnar á laugar- dagsmorgun. Loftleiðir h.f. í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar og Keflavík ur (2 ferðir). Frá Vestmanna- eyjum verður flogið til Hellu. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauð- árkróks, Hólmavíkur, Búðardals, Hellissands, . Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir). í gærmorgun fór „Dynjandi", Katalínaflugbátur Loftleiða, í annað Grænlandsflugið á þessu hausti. Flogið var til Ellaeyjar og sóttír þangað 20 leiðangurs- menn, sem verið hafa þar í Persar setja Bret- um hálfs mán. frest Oldungadeild j þingsins ræddi Ríkisstofnun óskar eftir skrifstofustúlku strax éða 1. október. Þarf helzt aö hafa verzlunarskólapróf eða vera vön vélrit- un og bókhaldi. — Eiginhandarumsóknir sendist af- greiðslu blaösins fyrir 12. þ. m., merktar „Ríkisstofnun.“ Gagnfræðanemar í Reykjavík. Munið skráninguna í Hafnar- stræti 20 (Hótel Heklu). Um- sóknir um skólavist verða að hafa borizt fyrir iaugardag 8. september. Ferðafélag íslands ráðgerir tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Aðra lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið norður í Brunna (við Kaldadals veg) og gist þar í sæluhúsinu. Á sunnudaginn farið yfir Kalda- dal að Húsafelli, niður Reyk- holtsdal fyrir Hvalfjörð til Rvík ur. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. — Hin ferðin er í Raufarhólshelli. Ekið upp í Smiðjulaut á Hellisheiði. Gengið þaðan á Skálafell og í Raufa- hólshelli. Til baka er gengið um Eldborgarhraun, Lönguhlíð og Lágaskarð i Hveradali. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12> á laugar dag. Allar upplýsingar á skrif- stofunni Túngötu 5. Svefiigéngilliim (Framhald af 1. síðu.j og bol, en kalsaveður á um nóttina. Enda þótt hann hefði gengið svo langa leið um miðja nótt, hafði hann furðu- litið óhreinkað sig, og hann var allsendis ómeiddur, þótt hann hefði sýnilega brotið rúðuna úr glugganum og dott ið inn á gólfið. Ekki sakaði hann neitt að öðru leyti við þetta óvenjulega ferðalag. Hann á ékki .vanda til þess að ganga í svefni, og kemur sjaldan sem aldrej í húsið, sem hann hafnaði í. (Þessa frásögn mega önnur blöð ekki nota sem fréttaheimikl, nema \itnað sé til Tímans). persneska olíumálin í j gær og flutti Mossadeq for- sætisráðherra ræðu. Hann bar fram tillögu þess efnis að pers neska stjórnin afhenti brezku stjórninni yfirlýsingu þess efn is, að hefði brezka stjórnin ekki tekið upp samninga að nýju innan hálfs mánaðar yrði litið á það sem fullkomin samningaslit og öllum brezk um starfsmönnum sem eru í Abadan og eru 350 að tölu yrði tafarlaust vísað úr landi. Mossadeq sagði, að Persar gætu ekki fallið frá þeirri á- ( kvörðun sinni að þjóðnýta ol íuna og taka með öllu yfir- stjórn þeirra mála í sínar hend,ur, og allar málamiðlun artillcgur yrðu að vera byggð ar á þeirrj staðreynd. í dag er ákveðið að neðri deild þingsins fjalli um til- löguna, en síðan yrði hún af- hent brezka sendiherranum. Mossadeq fékk einróma traust yfirlýsingu þingsins að ræðu, sinni lokinni. Eftir ráðuneytisfund í gær kveldi var hins vegar tilkynnt, að afhending þessarar orð- sendingar til brezka sendiherr ans hefði verið frestað um óákveðinn tíma. í London er talið, að líta beri á þetta sem vilja pers- nesku stjcrnarinnar til að taka upp samninga' að nýju. Heyskapur í Od«la- flóðum (Framhald af 8. síðu.) ir erfitt um heyskap í Odda- flóðum, er það, hve vot þau eru. Nú í sumar hafa hins veg ar verið sífelldir þurrkar, svo að miklu hægara er um vik en venjulega. Sagðist séra Arngrímur gizka á, að aðkomu bændur séu nú búnir að heyja þarna 600—700 hest- burði eða jafnvel meira. Heyið er ýmist sett í stakka á bökkunum, þar sem það bíð- ur flutnings í vetur, eða flutt brott á bílum nú þegar. Gerist áskrifendur að Jí imanuwi Askriftarstml 2323 Hjókrisnarkonan (Framhald af 8. síðu.) New York og hafði þá um skeið þann starfa að aka sjúkrabíl um borgina. Síðan vann hún um langt slceið í þjónustu blinda fólksins, en skrifaði jafnframt mikið í að- alblað bandarískra hjúkrun- arkvenna. Eftir að hún hætti hjúkrun- arstörfum fyrir aldurs sakir, fór hún að gefa sig meira að skriftum fyrir blöð hjúkrun- arkvenna og hefir ferðast víða um heiminn til að kynnast störfum stallsystranna og kjör um þeirra og aðstæðum á sjúkrahúsum víðsvegar um lönd. í fyrra fór hún til Afríku Ítalíu og Frakklands. Einnig hefir hún farið til Alaska og um alla Norður-Ameríku þvera og endilanga. Ekki kostur mikilla upp- lýsinga um ísland. Frú Sanford segist hafa fengið áhuga fyrir íslandi fyrir allmörgum árum og þá strax ákveðið að koma hing- að .Hún hefir lítið getað und- irbúið ferðina, því engar upp- lýsingar um land og þióð, eða rit og bæklinga hefir verið hægt að fá. Ræðismaðurinn í New York gaf henni nöfn á fimm sjúkrahúsum en ekki vissi hún af hinu merkilega átaki í velferðarmálum berkla sjúklinga að Reykjaiundi, fyrr en blaðamaður Tímans sagði henni frá því. — Þetta er dálítið, sem í frásögur er færandi, sagði gamla konan og ljómaði öll, er hún heyrði um Reykjalund. íslendinga- sagnaútgáfan hvctMi* alla Isleis«linga til að taka jiátt í gctrassniimi og vill jafnframt minna jtá á eftirfaranílii 1. Sendið strax áskrift yðar að næsta flokki Ridd- arasagna IV.—VI., er út koma um næstu mán- aðamót. 2. Hafið hugfast, að hin hagkvæmu afborgunarkjör vor skapa góða möguleika til að eignast gim- steina bókmennta vorra, án þess að þurfa að leggja hart að sér. Nú þegar getið þér fengið öll 34 bindin, eða einstaka flokka, með vægum af- borgunum. 3. Vér getum einnig selt yður hið vinsæla Ritsafn Jóns Trausta I—VIII með sömu afborgunarkjör unum. Leitið til vor og' vér nninum veita yðar beztu fyrirgreiðslu. Túngötu 7 — P. O. Box 73 — Símar 7508 og 81244 TILKYNNING til kaupenda í Árnessýslsi Innheimtumenn blaðgjalda eru: Þingvallasveit Guðbjörn Einarsson, Kárastöðum Grafningi Guðmundur Jóhannesson, Króki. : Ölfusi Engilbert Hannesson, Bakka. Ilraung'erðishrepp Guðjón Jónsson, Skeggjastöðum. Villingaholtslirepp Magnús Árnason, Flögu. Gaulverjabæjarhrepp ívar Jasonarson, Vorsabæ. Skeiðahrepp Eiríkur Jónsson, Vorsabæ. Gnúpverjahrepp Jón Þorkelsson, Haga. Hrinmainaimahrepp Gunnlaugur Magnússon, Miðfelli. Biskupstungnahrepp Loftur Kristjánsson, Felli. Grímsnesh r epp Hjörtur Jónsson, Brjánsstöðum. Greiðið blaögjaldið sem er kr. 150,00 árgangurinn þegar til næsta innheimtumanns í yðar sveit eða beint til innheimtu blaðsins. Kappkostið að vera skuldlausir við blaðið í septem- berlok. Innheimta Tímans < j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.