Tíminn - 06.09.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.09.1951, Blaðsíða 3
200. blað. Tíminn,' fimmtudaginn 6. september 1951. 3, / slendingajpættir Dánarminning: Vigdís Sigurðardóttir Nýlega er látin Vigdís Sig- hús úr steini var reist, túnið urðardóttir i Múla í Gufudals girt, sléttað og stækkað, og sveit, áður húsfreyja á Selja- efnabagurinn varð góður. Syn landi. Hún var á áttræði^- aldri er hún lézt. Hún var áð- ir hennar munu hafa unnið nær eingöngu að húsbygging Afmæliskveðja 111 Halldórs Sagtirðs- soitar frá I»verá í Vestnrhópi Halldór sonur Sigurðar, sagnaþular Húnvetninga, sem hástrengjaða hörpu bar og hana sló sem kunnugt var. t söngvaheimi svásum þar sveinninn óx með lyndið slinga. Halldór sonur Sigurðar, sagnaþular Húnvetninga. ur gift Ara Þórðarsyni frá unni enda mjög verklagnir. Kletti í sömu sveit, en hann j Eins og sjá má af áður dó veturinn 1921 eftir lang-; sögðu, var Vigdís þreltkona varandi vanheilsu. Hafði því mikil og víkingur t'l vinnu, oft lent á henni að gegna öll' enda heilsuhraust. Á erfi ám um störfum utan bæjar sem^um bilaði heilsan eftir lang- innan. Við lát manns síns stóð , varandi strit, og síðasta árið hún ein með 6 börn öll ó- ' mun hún að mestu hafa ver- fermd. ið rúmliggjandi. Efnin voru lítil, jörðin gæða Ávalt var Vigdís með glöðu rýrt fjallakot. En Vigdís bug- bragði og gamanyrði á vörum, aðist ekki en hélt áfram bú-' og þótt ýmsum sýndist líf skap, án neinnar opinberrar hennar gleðisnautt, mun með prýðiiega vann ____________ og nog. hjálpar. Varð hún að vinna (vitund'n um að hafa gert Byggði yfir dreng og dróg, öll verk úti sem inni, heyja skyldu sína til hins ýtrasta, dáfögur nú skín þar höilin. fyrir skepnunum og hirða hafa yljað henni, ásamt sam Á Efri-Þverá búi bjó, Sextugur nú sagður er, svona lífs er hraðfleyg stundin. Aldur sinn þó allvel ber, andans þróttur heldur sér. Æskumaður enn þar fer, enn er sama glaða lundin. Sextugur þó sagður er, svona gerizt hraðfleyg stundin. Á Þverá góðu búi bjó, bætti land og jók þar völlinn, til þess hafði pál og plóg, þær, auk húsverka, með að- stoð barnanna, sem að sjálf- sögðu var notuð til hlítar. — En með aðdrætti til heimilis- ins mun hún þó hafa notið hjálpar góðviljaðra nágranna sinna. Þegar börnin eltust og gátu farið að vinna meira, batn- aði hagurinn; þau voru dug- leg og samlyndi hið bezta. Vig dís keypti jörðina og íbúðar- vistum við góð börn, og með- , bætti land og jók þar völlinn. fæddu léttlyndi. I , . . , Líf hennar var gott dæmi Nf(u“s‘ T”vÞ“ S emn’ , ° _ . atti dætur, frioa sonu. um stnt og sigur emyikj- j;n(ja er hann í baki beinn, anna á afskekktum kotum á ^ hrotalöm þar sér ei neinn. íslandi fyrr Og síðar, og minn' Börn sín átt, horskur, hreinn ing þeirra ætti að lifa lengur hann með góðri eiginkonu. en annarra sem meira ber á, Naumast vann þó alveg einn, en minni manndóm hafa , átti dætur, fríða sonu. sýnt. Blessuð veri minning henn- ar. S. J. Dánarminning: Björg Jónsdóttir Hinn 22. maí þ.á. lézt á sjúkrahúsi í Stykkishólmi Björg Jónsdóttir frá Barmi í Gufudalssveit, 87 ára að aldri. — Hún var ættuð af Barða- strönd; ólst- upp að miklu leyti hjá séra Þórði Thor- grímsen á Brjánslæk og Ingi björgu konu hans, og kallaöi þau ávalt fóSturforeldra sína. Seinna var hún vinnukona hjá Pétri Thorsteinsson á Bíldudal, og þar kynntist hún manni sínum er seinna varð, Ara Guðmundssyni. Fluttist þá austur í Gufudalssveit, og varð húsfreyja á Hallsteins- nesj nokkur ár, síðan í Barmi meira en 50 ár. Einyrkjakon- ur, fátækar, verða sjaldan víð frægar, en þær eiga þó sína sögu eins og aðrir, og oft ekki ómerka. Björg og maður hennar voru alla tíð fátæk — svo fátæk á milli, að mörgum nú er lítt skiljanegt hvernig hægt var að komast af, og víst þurfti dugnað og nýtni til þess. Það var einkennandi að þrátt fyrir lítil og léleg húsa- kynni, var allt innanhúss með sérstökum snyrti- og myndar kona yfir áttrætt skyldi anna Sjálfsagt er ég semji brag, sendi vini kveðjur slyngar. — Afmælið, sem er í dag efli sannan gæfuhag. Sé þér ævin ljúf sem lag, lofi þig allir Húnvetningar. Sjálfsagt var ég semdi brag, Húnvetningur. störfum öllum innanhúss með , og sendi vini kveðjur slyngar. prýði, og auk þess vinna úti við heyskap. En gamla fólk- inu, sem engu hefir vanizt af svo kölluðum lystisemdum lífsins, en aðeins að vinna, finnst það verða að gera það, og endist oft ótrúlega lengi heilsa og þrek til þess. Svo er hinnar látnu konu minnzt af manni, sem fyrr um var henni vel kunnug- ur. S. J. Haustmótið hefst um helgina BaHstofnli|al afla sér peninga? Ég hefi ekkert við það að at- brag, og gestkomandi varð ' þó aö það komi hér við og Á sunnudaginn kemur hefst haustmótið, Kalstad- mótið hjá meistaraflokki í knattspyrnu. Fara þá tveir leikir fram, sá fyrri verður milli KR og Víkings, en sá (Framhald af 4. síðu) síðari milli Fram og Vals. leyni víðs vegar í skúmaskot- j .Er þetta síðasta knattspyrnu um, nálægt þessum stöðum, og mótið í sumar og er sennilegt séu sama sem opinberar vín- að þa3 verði mjög tvísýnt. stofur. Eg geri ekki ráð fyrir að Mikm hugur er hjá ieiklnönn- þessar reykvisku hljomsveitir * „i(rrn j hafi með sér vín til að selja. En um biam og KK ao siBra staðreynd er það, að á skemmt- m°tlnu> Þar sum þessi felog unum þeirra er nærri takmarka hafa enn ekki unnið mót í laust vínflóð. Við höfum nú í' meistarflokki í sumar. sumar fengið heimsókn af þrem j í fyrsta mótí ársins, Vor- ur leikflokkum og þremur jazz- mótinu, sigraði Víkingur. Ak- hljómsveitum. Hver og einn þess ' urnesingar báru sigur úr být- ara flokka fara með tugþusund- j íslandsmótinu 0g Vals- ir krona, sem að mestu leyti er . ^ „ sogið út úr æskulýðnum. Er nú!menn sieruðu 1 Reykjavikur- þetta heiðarleg aðferð til að, niótinu. ekki var við neinn skort; fram var borið það bezta, sem til var hverju sinni með auðsjá- anlegri ánægju. Þau hjón eignuðust 7 börn; af þeim lifa nú 3. — Eftir lát manns síns fyrir nokkrum ár um var Björg bústýra hjá syni sínum; hafði hann nokk uð stórt bú. En þau voru oft meiri hluta ársins aðeins 2 á heimilinu, og starfið því ær ið mikið. Björg var ör í lund, hrein- skilin, hjartagóð og trygg- lynd, greiðvikin og hjálpsöm, afburðadugleg til verka og velvirk. Eins og áður var sagt, voru þau mæðgin oft aðeins tvö á velkominn aftur.' heimilinu, og gegnir furöu að við góðir leikflokkar úr höfuð- staðnum. Þar er eðlilega fleira af leiklistarmönnum. En muna verða þeir það, að ef þeir vanda ekki betur leikritaval en þeir gerðu í sumar, væri betra fyrir þá að sitja heima. Það er ekki sæmandi fyrir góða leiklistar- menn að ferðast um landið með ómerkilegan og andlausan þvætt ing. Þó gera þeir ekki eins mik- ið tjón með lélegum leik, eins og þessar danshljómsveitir, sem draga æskuna óbeinlínis út í óheiðarlegt svall. Jæja Starkaður minn. Ég ætla nú ekki að tefja lengur í þetta sinn, en vel getur verið að ég líti inn til þín, þegar ég verð næst á ferðinni. í guðs friði. Starkaður: Vertu blessaöur og Starkaður. Þjóðverjar unnu Bandaríkjamenn Nýlega fór fram lands- keppní í hnefaleikum milli Þjóðverja og Bandaríkja- manna, áhugamanna. Leikar fóru þannig að Þjóðverjar sigruðu í sex flokkum, en Bandaríkjamenn í fjórum. Bandaríski flokkurinn fór síðan til Svíþjóðar og háði þar landskeppni við Svía. Bandaríkjamenn sigruðu þar með sex vinningum gegn, f j órum. Ctbreíðfð’ Tímann Ríkisstyrkurinn til vesturfara Alþýðusambandsins Eftirfarandi greinargerð hefir Tímanum borizt frá stjórn Alþýðusambands fs- lands. Þar er nokkuð sveigt að Tímanum og að því er helzt virðist fyrir það að hafa sagt frá ríkisstyrk vesturfar- anna, en Tíminn hefir lítið annað sagt um þetta mál. Ætti það þó ekki að vera neitt saknæmt frá sjónar- miði Alþýðusambandsstjórn- arinnar, ef styrkurinn er jafn réttlætanlegur og hún vill vera láta. Ef farið væri alveg eftir röksemdum henn- ar, er þó hætt við, að margir gætu talið sig utanfarar- styrks verðugir, t.d. fulltrú- ar ýmissa stétta eða sam- taka. Skal svo ekki frekar rætt um þetta að sinni, en stjórn Alþýðusambandsins gefið orðið: í tilefni þeirra skrifa, er Tíminn og Þjóðviljinn hafa fundið hvöt hjá sér að hafa í frammi út af fjárveitingu ríkisstjórnarinnar til Alþýðu sambands íslands, vegna sendinefndar þess til Banda- ríkjanna nú í sumar, telur Alþýðusambandið rétt að taka þetta fram: Efnahagssamvinnustofnun- in í Washington — E. C. A. er sett á stofn í samráði við verkalýðshreyfingu Bandarlkj anna, og hefir hún lagt stofn uninni til fjölda starfsmanna og hefir afar mikil áhrif á það, hvernig fé Marshallað- stoðarinnar er varið. Þá hafa ríkisstjórnir allra vestrænna landa, er Marshallaðstoðar njóta, nema ríkisstjórn ís- lands, haft nána samvinnu við verkalýðshreyfingu sinna landa um, hvernig Marshall- aðstoðinni væri varið. Og verkalýðshreyfing Bandaríkj anna hefir sína fulltrúa í hin um ýmsu löndum til að fylgj- ast með því og sjá um, að Marshallaðstoðinni sé varið í þágu almennings, en sé ekki sölsuð upp af einstökum gróða fyrirtækjum. Þá hefir verka- lýðshreyfing Bandaríkjanna kappkostað að vinna að aukn um kynnum milli forustu- manna verkalýðshreyfingar- innar í löndum þeim, er njóta efnaíhagssamvj.nnuaðs);oðar- innar — annarsvegar og verkalýðshreyfingar Banda- ríkjanna hinsvegar. Með þetta fyrir augum hef ir E. C. A. — þ. e. Efnahags- samvinnustofnunin í Washing ton gengist fyrir því að bjóða verkalýðssamböndum þessara landa, að senda fulltrúa til Bandaríkjanna til að kynn- ast verkalýðshreyfingunni þar, atvinnuháttum og lífs- kjörum þjóðarinnar og þjóð- inni sjálfri, eftir því sem við yrði komið, um leið og verka- lýðshreyfing Bandaríkjanna fengi með því möguleika á að kynnast sem bezt fulltrúum þeirra þjóða, er efríhhags- samvinnuaðstoðar njóta. Sendinefndir hafa þegar farið frá flestum eða öllum þeim löndum, sem efnahags- samvinnuaðstoöar njóta, og frá sumum þeirra hafa farið margar slíkar sendinefndir, auk þess, sem einstakir kunn áttumenn hafa notið fyrir- greiðslu E. C. A. um ferðlög og dvöl í Bandaríkjunum. Kostnaður við þessar sendi- nefndir hefir verið greiddur þannig, aö E. C. A. greiðir á- kveöna dagpeninga, er duga eiga fyrir kostnaði í Banda- ríkjunum, svo sem fæði, hús- næði, bílakóstnað o. þ. h. Við komandi ríkisstjórnir og verka lýðssambönd greiða farar- kostnað að öðru leiti. Þegar Alþýðusambandi Is- lands bárust þau boö frá E. C. A. fyrir milligöngu ís- lenzkra stjórnarvalda, að það ætti þess kost að senda nefnd til Bandaríkjanna, taldi stjórn Alþýðusambandsins sjálfsagt aö taka boði þessu, svo fremi það væri fjárhags- lega kleift. Þegar því leitaö var upplýsinga um fjárhags- lega hlið málsins, kom í ljós, að E. C. A. mundi greiða á- kveðna dagpeninga 6 til 12 dollara á dag fyrir kostnaði í Bandaríkjunum, en rikis- stjórn íslands hlutast til um greiðslu ríkisins að einhverju leyti fyrir fargjöldum. En það var ekki vitað fyrr en þrem dögum áður en leggja þurfti af stað vestur yfir haf, hve há upphæð þetta yrði, en hún nam 8 þúsund krónum á nefndarmann, eða langt til upp í fargjaldið. Þá fyrst er til Bandaríkjanna kom fengu nefndarmenn vitneskju um, hve mikið dagpeningagreiðsl an yrði. Það var því þegar í upphafi vitað, að sendiför þessi fyrir Alþýðusambandið, er að nokkru leyti var einnig farin á vegum íslenzka ríkisins, mundi kosta hvern einstakan nefndarmann allmikið fé. Fjárveitingu ríkisins i því skyni að auðvelda forustu- mönnum íslenzkrar verkalýðs hreyfingar "kynni við erlendar þjóðir og verkalýðshreyfingar ýmissa landa, ber sízt að telja eftir eða lasta, og er fjárveiting sú, sem gerð hef- ir verið að umræðu- og árásar efni á sendinefndarmenn ekkert einsdæmi, því aö árið 1945 greiddi ríkissjóður kr. 15.000.00 í ferðastyrk til Al- þýðusambandsins handa þeim Birni Bjarnarsyni og Stefáni Ögmundssyni til utanfarar á vegum sambandsins. Alþýðusambandið vill að lokum taka fram að það tel- ur umrbedd skrif ómakleg í alla staði og persónulegar á- rásir blaðana á einstaka sendi nefndarmenn í sambandi við þau, undir öllu blaðamanna- velsæmi. B-mótið í frjálsum íþróttum í kvöld hefst á íþróttavell- inum B-mót í frjálsum íþrótt um. Keppt verður í þessum sem ekki eiga löglegt afrek, er nær 600 stigum, samkvæmt finnsku stigatöflunni. Þátttökurétt hafa allir þeir, greinum: 100 m, 400 m, 1500 m og 3000 m hlaupum, há- stökki, langstökki, þrístökki, stangarstökki, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og 110 m grindahlaupi. Mótið hellur áfram annað kvöld. Þá verður einnig bráðlega haldið B-mót fyrir unglinga, sem allir drengir 16 ára og yngri hafa þátttökurétt í. í því móti verður keppt í 80 m og 300 m hlaupum, kúlu- varpi, kringlukasti, spjót- kast, hástökki, langstökki og stangarstökki. Frjálsíþróttaráð Reykja- víkur efnir til þessara móta og sér um framkvæmd þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.