Tíminn - 06.09.1951, Qupperneq 7

Tíminn - 06.09.1951, Qupperneq 7
200. blaff. Tíminn, fimmtudaginn 6, september 1951, 7. Óháði fríkirkjusöfnuðuriim: Vinnur að kirkjubyggingu og drykkjumannahæli Kirkjudagur á smmudagiim til að efla trá- málaáhuga og stuðla að framkvæmdum Við ernm ánægð með það, sem áunnizt hefir í málefnum óháða friki”kjusafnaðarins, og væntum þess bezta í framtíð- inni, sagðj Andrés Andrésson, formaður safnaðarstjórnar- innar á blsðamannafundi í gær, þar sem rætt var um fyrir- hugaðn kirkjubyggingu safnaðarins og stuðning þann, sem söfnu'Turinn ætlar að veita því hugsjónamálj að koma upp hæli íyrir ógæfusama drykkjumenn. Lítið um bardaga í Kóreu í gær Ætla að láta tundur- spilla lir landi. Bandaríkjaþing ræðir nú tillögu þess efnis, aö selja úr Washington .... (Framhald af 4. síðu) koma þangað á ári hverju til að sjá höfuðborg sina. Sumir Lítið vár um bardaga 'á' i'ándi“nokkraTundursniíir tTl k°ma kannske einu sinni a vigstöðvunum í Kóreu i gær,'landa)Semhafahei.naPðarsam ævmni, Þvi aö Bandankm en þó tókst hersveitum S. Þ. að ná öruggri fótfestu á hæð um í nánd við Jongbu á aust anverðum miðvígstöðvunum. Ridgway hershöfðingj hefir ekkj enn sent herstjórn kom- múnista neina orð'sendingu með nýjum tillögum um fram hald vopnahlésviðræðnanna. Lokaðar k'rkjur. Þegar óháði fríkirkjusöfn- uðurinn tók til starfa voru honum allar kirkjur lokaðar og var svo þar til aðventistar leyfðu söfnuðinum afnot af sinni kírkju. Hinn ungi prestur safnað- arins, séra Emil Björnsson, hefir aflað sér mikilla vin- sælda með dugnaði sínum og einurð í prédikunum. í aug- um safnaðarfólksins eru iok aðar kirkjur vitnisburður og sönnun fyrir því, að séra Emil hefir boðskap að flytja. . Hafa sjálfir búið við lokaðar dyr. Eftir að séð var fram á, að allar kirkjur voru lokaðar fyr ir boðskap safnaðarins, byrj- aði h'nn ungi prestur aö flytja guðsorð sitt í kvikmyndahúsi á sama tíma og mörg guðshús höfuðborgarinnar stóðu auð. Aðv.entistar buðu söfnuðin- um siðan fullkomin .afnot af sinni kirkju og sýnir það mæta vel frjálslyndi og drenglund. Andrés Andrésson sagði í gær, að formaður .safnaðar aðvent ista hefði þá síðast daginn áð ur spurt sig að því, hvort þeir gætu veitt óháða söfnuðinum einhverja aðstoð eða frekari hjálp. Þeir skyldu það vel sjálf ir af eigin reynzlu, hvernig það væri að standa með guðs orð og boðskap við lokaðar kirkjudyr. Kirkjubygging undirbúin. En nú er óháði fríkirkju- söfnuðurinn sjálfur farinn aö undirbúa kirkjubyggingu. Lóð hefir verið gefin söfnuðinum í Vesturbænum og á sunnu- daginn kemur verður efnt til sérstakra hátíðahalda og kirkjudags, sem er hugsaður til eflingar kirkjubyggingunni og almennum' áhuga fyrir málefnum kirkjunnar. Hefir verið stofnaður byggirigar- sjóður innan safnaðarins og safnaðarmeðlimirnir, sem að vísu gera sér ljóst, að ennþá á bygging kirkjunnar langt í Iand, eru vongóðir og trúa á framtíðina. Þakkarvei’ð forysta um Iíknarmál. En jafnframt því, sem kirkjudagurinn er undirbú- inn, hrindir söfnuðurinn merkilegu líknarmáli drengi- lega á flot. Hefir safnaðar- stjórnin ákveðið að verja fjórða hluta af væntanlegum tekjum dagsins til styrktar dvalarheimili fyrir ólánsama drykkjumenn. Má segja að þetta framtak safnaðarns sé í fyllsta máta athyglisvert, og til tímabærrar eftirbreytni fyrir önnur félagssamtök, sem starfa á meira og minna kristi legum grundvelli. Hvetur safn aðarstjórnin sem flest félags Talal tekur við kommgdómi í Transjórdaníu samtök og þá vitanlega sér- staklega þau, sem bindindis- málum unna, að veita þessu hugsj ónamáli nú liðsinni. i stjórn safnaðar.'ns Andrés Andrésson formaður, j og vann þá þegar eiið að frú Ingib'jörg ísaksdóttir, frú 1 stjórnarskránni og tók við j Rannveig Einarsdóttir, j konungdómi eftir föður sinn. i Tryggvi Gíslason, Jón Arason, [ Fyrr í gær hafði þingið lýst ísleifur Þorsteinsson, Jóhann yfir valdatöku hans. Talal elzti sonur Abdullah og trúnaðarráð Transjórdaníukonungs kom eru þessir: heim til Amman í gærkveldi vinnu við þau. Er gert ráð fyr ir, að Frakkar fái tvo tundur spilla, Danir tvo, og Suöur Ameríkuríki sína tvo hvort. Úr og klukkur Armann, Sigurjón Guðmunds son, Stefán Árnason, Baldvin E'narsson, Filipus Ámunda- son, Ásmundur Gestsson, Jón Árnason, Haukur Ársælsson, Jóna Þórðardóttir. Talal fór flugleiðis frá Sviss ásamt Naiv bróður sín um, sem veriö hefir ríkis- stjóri. Komu þeir við í Aþenu á heimleiðinni. Talal er 40 ára að aldri. Máðslcíiiaii í San Franciseo: „Raunverulegt átak í þágu friðarins en ekki orð ein”, sagði Truiaan, cr liann scili ráðsicbiuna. — fjiromyko icbn’.að i'áðstcfnaii síandi iiaánuð Ráðstefnan um japönsku friðarsamningana hófst í fyrri- nótt eftir íslenzkum tíma og setti Truman forseti hana með ræðu. Hann lagði áherzlu á það, að undirskrift friðarsamn- inganna við Japan væri ekki orðagjálfur eitt í þágu frið- arins, eins og mjög hefði kveðið að að undanförnu, heldur raunverulegt átak í þágu friðarmálanna og stórt spor í þá átt. Þegar slíkt spor væri stigiö, laugardaginn, enda hafa þeir sagði Truman, mundi verða I boðað aðrar ráðstefnur þegar sendum gegn póstkröfu um allt land ttlaynúA C Saldð'toAÁoh Laugaveg 12 — Sími 7048 þar á eftir. Moskvuútvarpið sagði í gær frá setningu ráðstefnunnar en gat ekki um ræðu Trumans forseta. auðveldara að stíga hin næstu til að gera friðarsamninga við aðrar þjóðir og tryggja friðsamleg samskiptf þjóða á j af nr éttisgrundvelli. Fyrsti fundurinn. I gærkvöldi var svo íyrsti fundur ráðstefnunnar hald- inn, en éngar fregnir lágu fyr ir um hann. Viðfangsefni hans var dagskrártilhögun,1 jarðarhafs hafa sent öryggis og lá fyrst fyrir tillaga Banda1 ráðinu orðsendingu þess efnis, ríkjanna um dagskrána. Er Þau s®u ósamþykk þerri af hún fyrst og fremst miðuð við greiðslu ráðsins á Suezmálinu, það að fyrirbyggja málþóf, og aó banna Egyptum afskipti af gerir ráð fyrir, að ræðutími siglingum um skurðinn. Segja verði takmarkaður við eina þau, að takmörkun vopna- klukkustund. Einnig er gert sendinga til ísraels sé ekkert ráð fyrir, að ekki verði leyft einkamál, heldur mál, er að bera fram neinar breyting- | snerti öll Arabaríkin, og Egypt Ósamþykk ársknrði öryggisráðsins Arabaríkin fyrir botni Mið- artillögur við brezk-banda- rísku tillögurnar um friðar- samningana. Gromyko gerir ráð fyrir mánuði. ar hafi ekki gert annað en framfylgja áður gerðri sam- þykkt æðsta ráðs Araba. Svo er litið á, að orðsending þessi jafngildi yfirlýsingu þess efnis, að Arabaríkin ætli að hafa að engu úrskurð öryggis Fínpúsning Skeljasandur Hvítur sandur Perla í liraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Sími 6903 Bílar tii sölu Sendiferðabifreiðar 4—6 manna fólksbifreiðar Jeppar o. s. frv. PAKKHUSSALAN Ingólfsstræti 11 — Sími 4663 Auglýsið í líiuannm eru stór. Leiðin til höfuðborg arinnar frá Kaliforníu er til dæmis álíka löng og frá Reykjavík og til Ameríku, svo að margir Bandaríkjaþegnar ljúka ævinni svo, aö Washing ton er aðeins til í hillinga- löndum þeirra, sameiningar- tákn hinna sterku lýðveldis- samsteypu N.-Ameríku. Göm- ul og gráhærð hjón sunnan frá Mississippi stóðu á milli gráviðartrjánna, framan við Hvíta húsið í sumarsrilinni og biðu eftir því að sjá forsetann ganga til vinnu sinnar, eftiri hádegið. Fjórir strákar í blái um kúrekabuxum úr nankin léku hetjur villta vestursins á götunni utan við hliðið, með breið belti og gljáandi kúreka. byssur. Hvorki þeir eða gömlú hjónin frá Mississippi hafa munað eftir því í svipinn, að hin stórbrotna fegurð tilver'- unnar í kringum þau, gerð af mannahöndum, var ekki annað en fúafen og lyktarilll ir stöðupollar inn á milli frum skógarins á árbökkum hins nýja heims fyrir 150 áru.19. síðan. Þannig er saga bandarískp þjóðarinnar, undursamlegt af rek frjálsrar þjóðar, sem var svo gæfusöm að finna sér snenjma heppilegt stjórnar- fyrirkomulag. gþ „ESJA“ i vestur um land í hringferð hinn 12. þ.m. Tekið á mót flutningi til Patreksfjarðar Tálknafjarðar, Bildudalsl Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarc ar, Siglufjarðar og Akureyrau á morgun og árdegis á laugl ardag. — Farseðlar seldir á mánudag. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ •••*•»♦••♦«♦«««■ RUÐUGLER þriggja, fjögurra, fimm og sex milli- metra þykkt rúðugler fyrirliggjandi. Járn. og gler h.f. Laugaveg 70 og Barónsstíg 3. Sími 5362 ztsmu ■! v.vvv/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w.1 Búizt er við hörðum deil um þegar um dagskrána að- ráösins í málinu. allega milli Rússa og Banda- ríkjanna. Gromyko lét svo um mælt við fréttamenn í gær, að hann byggist við, aö ráðstefnan mundi að minnsta kosti standa í mánuð, en Bret ar og Bandaríkjamenn gera hins vegar ráð fyrir, að sarnn- ingarnir verði undirritaðir á Raforka 0 (GÍSLI JÓH. SIGURÐSSON) Vesturgötu 2. Sími 80 946. Raftækjaverzlun — Raflagnir — Viðgerðir — Raflagna- teikningar. Til sölu verzlun i í fullum gangi með vörulager og tryggðu húsnæði til langs tírna. Gefur af sér góðar tekjur fyrir 2—3 menn. Eignaskipti koma til greina. Nánari upplýsingar gefur PAKKHtSSALAN Ingólfsstræti 11 (ekki í síma). í .V.VAV.'.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.W.'.V.V.V.V.V.V.V.'.V

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.