Tíminn - 23.09.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.09.1951, Blaðsíða 3
215. blað'.' TÍMTNN, sunnudaginn 23. september 1951. S. Aðalfundur Hallgrímsdeildar Aðalfundur Hallgríms- deildar var að þessu sinni haldinn 1 Stykkishólmi dag- ana 1. og 2. septemtaer s.l. Þar voru rækilega ræddar og sam þykktar eftirfarandi tillögur: „Aðalfundur Hallgrímsdeild ar 1951 ályktar að beina þeim eindregnu tilmælum til eftir- farandi. aðila: Ríkisstj órnar, kirkjustjórnar, heimila, for- ráðamanna skóla og safnaða, að vinna að eftirfarandi: I. a. Að auka og efla skilning heimilanna á þeirri megin nauðsyn að kenna börn- unum snemma taænir og innræta þeim tilbeiðslu- anda og lotningu fyrir Guði skapara himins og jarðar og syni hans Jesú Kristi. b) Að kirkjan vinni mark- víst að því, að skólar lands ins taki aftur upp hinn fagra og farsæla sið, að hefja hvern námsdag með bæn og sálmasöng. II. Að ríkið styðji starf kirkj unnar á miklu víðtækari hátt en verið hefir, bæði fjárhagslega og félagslega. a) Með því að auka krist- indómsfræðslu í skólum landsins og vanda val kennara. b) Að láta kristilega ’slnn- aöa menn og velviijaða kirkjunni sitja fyrir em- bættum og miklum ábyrgð arstöðum á sviði uppeld- is- og fræðslumála. c) Að ætla jafnan á fjár- lögum nokkra upphæð til frjálsrar kirkjulegrar starf semi. d) Að ríkið gangi á undan með góðu eftirdæmi um byggingar, viðhald og bún- að kirkna, sem það er eig- andi að. III. Að kirkjustjórnin, bisk- up og kirkjuráö, vinni af alefli að eftirfarandi: a) Að gefa prestum úti á landsbyggðinni fleiri tæki- færi til að flytja útvarps- messur og kristileg erindi í útvarpið. b) Að kirkjustjórnin láti semja sérstakt hátíðar- messuritual fyrir synodus- . messur, sem að viðhöfn og virðuleik verði hátíðlegri en almennar guðþjónustur. c) Að stuðla að því að sam hugur og samstarf aukist meðal kirkjunnar manna. d) Að fá úrvals fyrirlesara og fræðimenn til þess að flytja við. og við kirkjuleg og kristileg erindi í út- varpið, engu síður um er- lend en innlend efni, er læra mætti af og verða kirkjunni og kristnilífi þjóðarinnar til uppbygg- ingar. e) Að gera málgögn kirkj- unnar stærri og fjölbreytt- ari en þau eru nú. f) Að gefa árlega út eitt- hvað af völdu kristilegu ' lesefni fyrir börn og ung- linga. g) Að kirkjan gefi út sín- ar eigin bækur svo sem, Sálmabók, Passíusálma, Biblíuna eða einstök rit hennar. h) Að stuðla meir en nú er gert, að sýningu úrvals kvikmynda um kirkjuleg efni, eða annað sem mennt ar og göfgar. Að hún taki kvikmyndatæknina á ann- an hátt í þjónustu kirkj- unnar, með því t.d. að gera smátt og smátt sögulega, íslenzka kirkju-kvikmynd. þar sem stiklað væri á stærstu og marlcverðustu dráttunum í kristnisögu landsins frá upphafi. — Einnig til að varðveita ým- islegt það í starfi hennar á liðnum öldum allt til þessa dags, sem horfið er eða er að hverfa, en hefir þó ver ið einn liður í hennar merkilega og markvissa starfi. IV. Að söfnuðir og sóknar- nefndir taki starf sitt fast ari tökum en verið hefir og leggi meira á sig fjár- hagslega og í félagslegu starfi fyrir kirkju sína og kristindómsmálefni öll. Því viljum vér leiða athygli þessara aðila að eftirfar- andi: a) Að samstarf presta og leikmanna aukist og efl- ist innan safnaðanna. b) Að vekja ‘áhuga fyrir, og samvinnu um, að koma á í hverri sókn sérstökum árlegum kirkjudegi. c) Að sérstök kirkjunefnd kvenna verði kosin við hverja kirkju til að annast um fegrun umhverfisins, svo og að sjá um viðhald og umhirðu gripa hennar, og einnig þrif á kirkjuhús- inu sjálfu. d) Að söfnuðirnir reyni til hins ýtrasta að viðhalda kirkjuhúsunum betur en nú er almennt, og að þau séu betur haldin um alla hirðu og þrifnað innan- húss en nú er víða. Einnig að gripir kirkjunnar séu betur geymdir en oft á sér stað. e) Að hvert virðulegt tæki færi, sem horfir til heilla og þjóðnytja sé svo sem verða má bundið við kirkju lega athöfn og helguð af presti og kirkju. f) Fundurinn telur mikla nauðsyn á að kirkjan gefi út barnasálmabók og söng bók til notkunar við barna guðsþjónustur. Ennfremur voru eftirfar- andi tillögur samþykktar: 1. Fundurinn lítur svo á, að eins og nú horfir sé gott kristilegt uppeldi og. rælcileg kristindómsfræðsla höfuð- nauðsyn, en til þess að sjá hvoru tveggja borgið. verði prestarnir að hafa þar eftir- lit og starf á hendi. Þess vegna ber að vinna að því, að prestunum verði falið eft- irlit með kristindómsfræðslu í skólum sem svari til eftir- lits námsstjóra. Æskilegt væri, þar sem því yrði við komið, að prestar tækju að sér kristindóms- fræðsluna að minnsta kosti í efri bekkjum barnaskólanna og fyrsta bekk í miðskóla. Utan úr heinii Sérkennileg brúðkaupsför Peningasmygl. Tollyfirvöldin í Lindau hafa Brúðhjón ferðuðnst á jeppa, á láði og legi £ríztJe*a Þfs vís um n°kk' 9000 enskar mílur á þrettán mánuðum urt skeið, að penmgum væn * smyglað í allstórum stíl yfir austurrísku landamærin eða Brúðhjónum hefir dottið og við hituðum oft dósirnar frá Vorarlberg í Austurríki til margt sérkennilegt í hug í á vélunum. Við reyktum gíf- Munchen. Þrátt fyrir stranga sambandi við brúðkaupsfarir urlega um 40 sígarettur leit á farþegum, sem þessa leið sinar sérkennilegust mun þó hvort á dag. Mjög erfitt og foru, tokst þo aldrei að hafa brúðkaupsferð Ben Carlin og þreytandi var að stýra, en gjaldeyri110 rUm ° °gmæ um i konu hans Elinore, sem ferð- frá stýrinu gátum við aldrei & Að lokum hugkvæmdist toll uðust a íePPa fra Halifax í vikið, því lögun jeppans hafði mönnunum það ráð að taka Kanada yfir Atlantshafið til Það í för með sér, að hann nokkra menn, sem þeir höfðu 1 Azoreyja, og þaðan yfir til breytti strax stefnu, ef stýr- sérstaklega slæma bifur á, og Norður-Afríku. Síðan keýrðu inu var sleppt. Ég hafði lært láta dæla upp úr þeim. Þetta þau yfjr Sahara-eyðimörk- nokkuð í siglingafræöi með- bar góðan árangur. Smyglar- ina til Njörvasunds, óku síð- an ég gerði breytingarnar á armr hofðu nefndega haft þa an & vegum Vestur-Evrópu jeppanum. Við urðum mjög aðfeið að lata penmgaseðla í Ermarsunds og fóru yfir Þreytt, sem mest stafaði af litla gummipoka, er þeir U cl ÖU11US u y 1 .. .. . Tr.„ . gleyptu síðan. Það kom í ljós, Það hjá Calais og enduðu för sjoveiki Elinore. Við skipt- að fyrstu tuttugu smyglararn- ina á Piccadilly í London. För umst a að sofa eins og hægt ir, sem voru rannsakaðir á in tók 13 mánuði og Þau ferð var> eu við urðpm einnig að þennan hátt, höfðu meðferðis uðust 9000 mílur, en nú skul- fast vélabilanir. Við sáum 500 þús. mörk í seðlum. j um vig láta Carlin sjálfan urörg skip á leiðinni, en ekk Smyglararnir hafa nú ját- sjjVra frá ferðalaginu og und ert Þeirra virtist taka eftir að, að þeir hafi verið búnir að irþúningnUm fvrir bað' okkur, sennilega vegna þess flytja um 30 milj. marka yfir , hve vig vorum fagt j sjónum. Jeppinn keyptur. ! Þannig var líf okkar og Ég keypti j eppann af banda vikur liðu> Fyrst í stað ótt- ríska hernum 1942 fyrir 320 uðuurst vi'ð- að skip myndu dollara, og notaði hann fyrst si§la ÍePPauu niður að nóttu Samkvæmt áströlskum til veðurathugana. Síðan txl> og var sa möguleiki alls breytti ég lögun hans þannig ekkl óliklegur, en vegna að hann leit út eins og 15 feta l3i;eytu hvarf Þessi ótti okk- langur vindill. Þegar mér datt ur‘ þessi för í hug gerði ég enn ýmsar breytingar á honum, Eylgifiskar. og eftir þær var jeppinn orð- Eftir u?kkra haga slSim§u inn 18 feta langur, en þó ekki fuium, Y1?* gef,a Þvi ®aUmí breiðari en venjulegur bíll. að Wg111811511 fylgdu stoðugt Ýms nauðsynleg tæki voru JePPauum> °g voru Það mest sett upp, áttaviti eins og not dolpungar, og emn daginn landamærin hætti. með þessum Úr áströlskum mann talsskýrslum manntalsskýrslum er meðal- aldur brúðguma þar í landi 23 ár, en konur eru til jafnað- ar tveimur árum yngri, þegar þær gifta sig. í báðum tilfell- um er miðað við giftingu í fyrsta sinn. Umræddar skýrslur sýna ennfremur, að á árinu 1945 var elzti brúðguminn 81 árs. Yngsti brúðguminn var hins vegar ekki nema 15 ára og hafði eignazt barn með vænt- anlegri konu sinni rétt áður en hann gekk í hjónabandið. Yngsta stúlkan, sem ól barn á því ári, var 12 ára, en elzta konan var orðin 51 árs. ★ Golfíþróttin og Eden. Anthony Eden var nýlega á ferðalagi í Bandaríkjunum og vann sér þar miklar vinsældir. Einkum þótti hann skemmti- legur í viðræðum og ganga nú manna á meðal ýmsar sögur, sem hann á að hafa sagt. Ein er á þessa leið: Ég þekki mann, sem hætti að iðka golf, vegna þess að hann var klaufi. Hvaða mein- ing er í því, sagði hann, að vera að iðka íþrótt, sem maður nær engum árangri í. Þetta segja menn oft, en ég er á öðru máli. Ég er orðinn svo aður er í flugvélum, tvö við- tæki og ýmislegt fleira, en enginn ofn. Það gat verið veiddi ég einn þeirra, og mér leið á eftir, eins og ég hefði veitt tengdamóður mína. Dolpungurinn drapst áður en ,• ég gat kastað honum útbyrð- Það eina sem vantaði nu . , .J , , is aftur, og reyndum við þá að gera okkur mat úr honum, enn hann bragðaðist ekkr vel. Að morgni dags, 19 ágúst, sáum við Azoreyjar og höfð- . . .... * um við því verið 31 dag, að hun Vll]a smum framgengt; ferðast þessar 1800 mílur. var áhöfn. Eg hafði kynnzt Elinore í Indlandi 1945. Hún vildi ólm komast með mér, en ég áleit að þetta væri ekki | fyrir kvenmann. En eftir að við giftum okkur 1948 fékk Við skírðum jeppann Half Við náðum til Fayal eftir að Safe. Eftir eina misheppnaða Kaf si lt 120 mílur t viðbót. tilraun. vorum við aftur til- og þegar Half Safe kom inn mrn , ... , :á höfnina, fór allt á annan anð 1950. Kanadiska logregl- endann t bænum. Þar var búin að hefjast handa sum- an reyndi að hindra okkur og sagði að þetta væri sjálfs- morðstilraun, en við tókum ekki tillit til ráðlegginga þeirra. gamall og lífsreyndur, að mér Við lögðum af stað frá Hali er ljóst, að sá, sem er klaufsk astur, hefir mesta ánægju af jeppinn tekinn til hreinsunar og smá viðgerðir framkvæmd ar. Hvirfilvindur. Næsti áfangi varr Madeira, faY. fY-' jhní og,höfðum inu_ iitil eyja fyrir utan strönd ..... anboiðs 735 gallon (eitt gall- Norður-Afríku. Þangað voru golh. Hann slær knottinn a. on 4,5 1.) af benzím og mat 520 milur frá As0reyjum og og vatn, sem átti að nægja í við reiknuðum með, að það sex vikur. Takmarkið var Az- j tæki okkur atta daga að kom oreyjar í 1800 mílna fjarlægð. ast þangað) ef aiit gengi að óskum. En svo varð nú ekki Sáum mörg skip, en ekkert virtist taka eftir okkur. m.k. helmingi oftar en þeir beztu. ★ Miklir skattar. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, fékk Randolph Turpin um 68 þús. sterlings- pund í sinn hlut í keppninni um heimsmeistaratitilinn í millivigt við Bandaríkjamann inn „Sugar“ Ray Robinson. Nú hefir það komið í ljós að hann þarf að greiða um 19 shillinga | var sæmilegt, og 6 pence af hverju pundi í ” skatta, þannig að hlutur hans verður aðeins um 2000 pund eftir að hann hefir greitt alla skatta. Hefir þetta vakið mikla athygli í Englandi og valdið nokkrúm deilum, og eru flestir á þeirri skoðun, að þetta sé mjög ósanngjarnt gagnvart Turpin. Robinson fékk um 250 þús. dollara í sinn hlut og heldur hann þeirri upphæð að mestu ó- skertri. Hér er því nokkuð ó- líku saman að jafna. raumn. Á miðri leið lentum við í Veður var mjög gott fyrst miklu óveðri, og í 13 daga lág í stað, og hraðinn á jeppan- um við fyrir akkeri án þess um var þrjár sjómílur á klukkustund. Lífið um borð nema hvað Elinore þjáðist mikið af sjó- veiki. Maturinn reyndist vel að geta aðhafzt nokkuð og fengum á okkur sjó og vinda. Á þessu tímabili uppgötvaði; Elinore, að urmull að hákörl (Framhald á 7. síöu) 2. Fundurinn mótmælir lög um frá siðasta Alþingi um fækkun presta, en leggur hins vegar áherzlu á að starfs kraftar kirkjunnar verði auknir frá því sem nú er. Sig. Ó. Lárusson Sigurjón Guðjónsson Jeppinn við strönd Englands. jroíi ,Ö ,'B

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.