Tíminn - 23.09.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.09.1951, Blaðsíða 6
 Óöur Indlands (Song o£ India) Spennandi og mjög skemmti leg ný amerísk mynd um töfr antii ævintýri imit í frumskóg ípdl&nds. / Sabu, tiail ítusséll. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. NÝJA BÍO Bréf frá ókunnri honti (Letter from an Unknown Woman) Hrífandi fögur og rómantísk ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Joan Fontaine, Uouis Jourdan. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Rauöa nornin (Wake of the Red Witrh) Ákaflega spennandi og ævin týraleg ný amerísk kvikmynd byggð á samnefndri metsölu bók eftir Garland Roark. John Wayne, Gail Russel, Gig Young. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184. * Utvarps viðgerðir Radiovimmstofaii LAUGAVEG 166 Anglýsmgasírail TIMANS er 81 300. Eergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Síml 5833. Helma: Vltastlg 14. (Jrnulnín^so&jAjiaÁ. siu áeJtaV (?utí/eUi$urty Austurbæjarbíó SARATOGA Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 9. Sjóntannalíf Sýnd kl. 7. G L Ó F A X I Sýnd kl. 3 og 5. TJARNARBIÓ Elsku Rnt (Dear Ruth) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd gerð eftir samnefndu leikriti, er var sýnt hér s. 1. vetur og naut fádæma vin- sælda. Aðalhlutverk: William Holder. Joan Caulfield, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Kaldrifjaður ævintýramaður Sýnd kl. 9. Erindreki Indíána með Tim Holt. |_____Sýnd kl. 5 og 7. HNEF ALEIKAKEPPNI Randy Turpins og „Sugar Ray“ Robinsons um heims- meistaratignina í s. 1. viku — sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Öshuhusha Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Boryarljósin (City Lights). Ein allra frægasta og bezta kvikmynd vinsælasta gaman leikara allra tíma: Charlie Chaplin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Æshu-ástir (I Met My Love Again) Skemmtileg og vel leikin amerísk mynd. John Bennett, Henry Fonda. Sýnd kl. 7 og 9 Sitt af hvoru iatji Skemmtilegt smámyndasafn: m. a. teiknimyndir, skopmynd ir og fleira. Sýnd kl. 5. Mnnlð »0 greiða hlaðffjaldtð ELDURINN gerir ekkl boð á undan sér. I»eir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnutryggingiMM •íftaé Colorado " ; ■" ‘ S !\ ■ ■ ’!;> (Framhald af 5. síðu) sinni veriö málaður, og borð- in eru venjuleg drykkjuborð nema ein röð í skápum með- fram veggnum, til að spila við þó að nú sjáist þar enginn maður með spil. í horninu situr hljómsveit- in, þrír menn í rauöum blúss um, sem spila kúrekasöngva við gömul viölög úr vestrinu, ef einhvern langar til að rifja upp gamlar endurminningar. Stúlkurnar tvær, sem ganga um beina, eru í bláum nankin buxum og skyrtum brettum upp fyrir olnboga, svipað og tíðkaðist á dögum gullgrafar- anna. Upp við barinn standa tvær einmanalegar stúlkur, sem eru sparsamar, þangað til ein hver kúrekinn býður þeim glas til að gleðjast með sér. Þær eru velklæddar í svört- um blúndukjólum, eiga þarna heima og bíða eftir gullleit- armanni. Gullið er horfið, en vestrið er eins. Nú er tími gullgrafaranna að vísu liðinn, eins og hann var, en það er ekki svo langt síðan þeir síðustu leituðu að gullinu og grófu það upp úr dölum Klettafjallanna. Enn- þá er unnið gull, þar sem þeir fundu það fyrst, en ævintýra blærinn er horfinn og gull- náman gæti þess vegna alveg eins veriö koianáma. En villta vestrið hefir ekki týnzt út úr tilverunni og líf kúrekans á sléttunni og upp um fjöli og dali Klettafjall- anna er heimur út af fyrir sig. Kúrekinn kann bezt við hestinn sinn og hjörðina og tkemur ekkj til kaupstaðarins,! inema stöku sinnum til að farga nautpeningi og skemmta sér um stund, en leitar svo hamingjunnar með hjörðinni sinni út á sléttunni aftur. Mfíl Sigge Stark: í leynum skógarins — Hann leysti hattinn sinn af stólbakinu og gekk til her bergis síns. Viö sáum hann aldrei framar, því þegar venju legir menn risu úr rekkju morguninn eftir, var hann horfinn, búinn að vfá nóg af borgarlífinu og kominn á leið langt út á sléttuna, þar sem hjörðin beið hans og ótal þrek raunir og ævintýri, þegar rek iö verður suður fjöllin, þegar snjóa tekur í haust. grb. Skjalaskápur File cabinet óskast til kaups Tilboö sendist blaöinu fyrir miðvikudag. Merkt: „Skjala- skápur“. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ „RIGOLETTO44 Sýningar: Sunnudag og miðviku dag kl. 20,00. Lénharður fógeti Eftir Einar II. Kvaran. Önnur sýning þriðjudag kl. 20,00 Kaffipantanir i miðasölu. Héraðslæknirinn kinkaði kolli. — Áreiðanlega, svaraði hann. Pétur Brask er óneitanlega undarlegur, en að slepptu trúargrufli hans, er hann jafn dómbær og hver annar. Það er að minnsta kosti óhætt að trúa því, sem'»hann segir. Lögin eru heilög að hans áliti, því að biblían segir, að þeim beri að hlýða, og hann fer ekki vís- vitandi með ósannindi. í þessum svifum kom Pétur Brask inn. Það, sem sagt hafði verið um manninn, gerði Andrés Foss forvitinn. Hann virti þennan undarlega mann vandlega fyr- ir sér. Hann var mjög fátæklega til fara, fötin bætt og stöguð, en þó furðu hrein. Þeim mun lengur sem hann horfði á vitn- ið, því forvitnari varð hann. Það voru svo miklar andstæður í ytra útliti hans, að ósjálfrátt fannst honum, að þannig hlyti sálarlífi hans einnig að vera farið. Hann var í meðal- lagi hár, handleggirnir mjög sterklegir og axlirnar breiöar, maginn framsettur og fæturnir íviö bognir. En höfuðið var 'fagurskapað og andlitsdrættirnir aðlaðandi. Það var eins og skakkt höfuö hefði lent á hinum gilda hálsi hans. Hárið var mjúklegt, jarpt og gljáandi, en örlítið byrjað að grána yfir ^eyrunum. Ennið var hátt og bjart, blánaði fyrir æðum yfir gagnaugunum, nefið beint og fallegt. Augun voru stór og brún með gulum yrjum og augnaráðið milt og dreymandi eins og hjá barni. Varirnar voru þunnar og hakan sterk- leg, eins og títt er um viljasterka menn. Það var eins og efri jog neðri hluti andlitsins væru sinn úr hvorri áttinni, og all- ur maðurinn, sem hann væri skeyttur saman úr tveimur ólíkum persónum. Munnurinn og hakan hæföu sterklegum líkama hans, en enniö og nefið samsömuðust fínlegri hendi hans. Því að hann var einhentur. Hægri höndina vantaði. En Andrés Foss leitaði árangurslaust að einhverju, sem bæri vott um það, að þessi maður væri ekki með öllum mjalla. Pétur Brask virtist vera maður með fullu viti, og i læknirinn hugsaði: — Hann er ekki fremur geggjaður en ég. Og enn virti hann manninn fyrir sér. Ósjálfrátt skaut í huga hans þeim grun, að hann væri eitthvað við moröið rið- inn, hvort sem hann hafði nú banaö Eiríki eða ekki. Að minnsta kosti vissi hann áreiðanlega eitthvað. Andrés gat ekki gert sér grein fyrir því, hvers vegna hann komst að þessari niðurstööu, en hann þóttist samt viss um þetta. — Góðan daginn, Pétur, sagði sýslumaðurinn vingjarlega. Gakktu inn og vertu ósmeykur. Okkur langar bara til þess að spyrja þig örfárra spurninga. Þú veizt auðvitað, hvers vegna ég óskaði eftir því, að þú kæmir hingað? Maðurinn svaraði honum ekki, en ókyrrðist nokkuð. Hann forðaðist að horfa framan í sýslumanninn. — Þú hefir sennilega frétt, að Eiríkur í Norðurseli var skotinn í nótt, rétt viö húsið þitt? Pétur Brask kinkaði kolli, og breitt brjóst hans hófst upp við djúpan andardrátt. — Heyrðir þú skotið? Pétur tók viðbragð. Það var eiiís og hann langaðj til þess aö segja eitthvað, en gæti það ekki. — Talaðu, sagði sýslumaöurinn. Þú heyrðir skot í nótt? — Já — já, stundi Pétur og augnaráöið vitnaði um það, hve hann kveink|iði sér að segja þessi tvö orð. — Sjáum til, sagði sýslumaðurinn brosandi. Hvenær var það? Pétur þagöi. — Var það eftir miðnætti? — Já — já. — Var það löngu eftir miðnætti? — Nei — nei, svaraði vitnið hikandi. — Klukkan kannske eitt? — Nei — nei. — EÖa jafnvel orðin tvö? — Ne-ei — ne-ei. — En eitthvað nálægt því? — Já — já. — Sást þú einhvern á ferli í nótt? Skelfingin í augum mannsins leyndi sér ekki — Já — já, sagði hann loks ofurlágt. — Fleiri en einn? Nú var hann fljótari til svars en áður. — Já — já. Andrés Foss gaf gaum að öllum svipbrigðum á andliti Péturs, raddblænum og augnaráðinu. Hvað gat valdið því, hve hann var stundum einbeittur og stundum skelfdur? i. f.'í úöaorf , w I Ays 'Siv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.