Tíminn - 29.09.1951, Side 1
Skiifstofur í EdduhúsjL
Fréttasimar:
81302 og 81303
Aígreiðslusími 2323
Augiýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 29. scptember 1951.
220. blað.
Bændur austan fjaiis ákveða að
halda áfram ailsherjarsiátrun
Teljai of selnt <ið fresía f'Járskip&ímmn
Ritstjóri:
Þóra.rinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Eitt af máiverkum Örlygs á sýn'nguuni
málverkasýninp i dag
I_m löö athyglisverðai* mytidír ilesíar ú?
Gpsp ít I a nel s fe rð Iistamaansins
Örtygur Sigurðsson, hinn góðkunn; málari, opnar mál-
verkasýningu j Listamannaskálanuin í dag, og mun sá at-
burcVur þykia nokkur tíðindi meðaS þeirra landsmanna, sem
ánaígju haía af íogrum í'stum. En Örlvgur hefír, þótt ung- 1
|
ur maður sé ennbá, þegar skipað sér í fremstu rað íslenzkra
.Ustamanna. Bíaóamaður frá Tímanura hiiti Iistamanninn í
ÍT.vr niðrj í sýningarskála, þar rem hann var að’ kama fyrir
myndum á sýningnna, sem opna á í dag,
Lokið sýningum
á Rígóleííó
Rígólettó var sýnt í Þjóð-
leikhúsinu í síðasta sir.n í gecr
kvöldi, en í dag fara þau
Stefán íslántíi og Eva Berge
t:i Kaupinannahafnar með
flugvél. en leikstjórinn, Sim-
on Edvartísen, fer utan með
Gullíossi, er leggur einnig af
stað frá Reykjavík í dag.
Þióðjeikhús:'ð mun næstu
daga sýna Lénharð fógeta, og
n.æstú viku teknar upp sýn-
enirg verða sennilega í
ingar á ímyndunarveikinni.
Græniandsför.
Qriygur er engum manni
líkyr. Honum nægir ekki. að
teikna og mála islenzka
karia, sem hann gerir sér-
kennilega, og blæs í nýju lifi
þótt þeir séu sumir hverjir
löngu dauð’ir, heldur hefir
iiann nú farið t:’l Grænlands
og málað þar myndir af iandi
og þj óð'. Og þarna gengur
irann á milii myndanna, hag-
ræðir þeim á veggjum, og
iiorfú' á þær utan af miðju
gólfi. Hann er engum cðr-
um líkur, þessí duglegi mál-
ari okkar, snöggur i hreyf-
ingum og ókveöinn. Hann
biæs lííi í dauðar borgir og
hús á ís'laiidi,’ og lætur ís-
jakajia og Grænlendingana
hrevfast vlð veiðarnar á mál
verkunum.
Þessi sýnnrg Örlygs er mjög
skemmtileg og margar mynd
ir þar hver annarri eftirtekt
arverð'ari. Þær eru um 100
Ðrengur slasasí
í gær fctbrotnað'i níu ára
gapiali drengur, Davið Jóns-
son, Týsgötu 4, á mótum Stór
holts og Stakkholts. Var hann
á reiðhjóli og lenti framan til
á strætisvagninn R-1002. Á-
reksturinn var svo harðiir, að
stræt’ sv?.gninn skemmdist
verulega.
Auk þess sem örengurinn
fótbrctnaði, sprakk vöðvi í
handlegg hans, og skrámur
hlaut hann á andlitið.
Fjcrir menn úr fjárskiptancínd Árnesinga og nokkrir
bændur aör:r héldu fund á Seifossi f gær til þess að ræða á-
kvörðun þá, að fjársidptun'*. ausían Hvítár og Ölfusár skyldi
fresta. Gerðu fundarmenn þá samþykkt að balda fjárskipt-
nnum áfram, með þeim rökstuðningi, að .svc íangt væri
komið, að ekki yrði snúið viffi.
Enginn hrútur lifandj í
mörgum hrcppum.
Tíðindamaður frá Tíman-
um átti í gær tal við Guð-
mund Guðmundsson á Efri-
Brú í Grímsnesi og Eirík Jóns
son í Vorsabæ á Skeiðum, og
sagðist þeim svo frá, að í Flóa
hreppunum væri þegar bú-
ið' að slátra öllum lömbum og
öllu veturgömlu fé, og engjnn
hrútur væri eftir lifandi i
þessum sveitum. Eina féð,
sem þar er eftir. eru rosknar
ær, og nokkuð af þeim sjúkt.
Skeið og Hreppar.
Á Skeiðum er búið að slátra
um Uelmingnum af fénu, þar
á meðal mjög yngra fénu, og
í Hreppum er verið að slátra
lömbum og yngra fé. Seinni
sláturdagur Skeiðamanna og
Gnúpverja er í dag, og verð-
ur haldið áfram slátrun,
eins og áður hafði verið ráð-
gert, því að héðan af er ekki
unnt að snúa við, sagði Ei-
ríkur í Vorsabæ.
Vilja heldur fá færri lömb.
Eiríkur sagði ennfremur,
Dilkar sérlega væn-
ir í Skagafírði og
Þyngst, dilkur.’nn, sem kom
ið heíir’á' Sauðárkrök til siátr
unar í haust, hafði 27 kg.
fali. Var hann eign Jéns S;g-
urðssonar alþing'smanjis á
Reynistað: Annars er féð
vænt yíirleitt. og sömu sögu
er að Eegja úr Eyj&firði —
þar eru dilkar nú mjög fall-
eg.r.
Hvergi hefir orðið vgrt v:ð
kviíla í fé í Eyjaíirði eða
Skagafirði, svo að vitað sé, en
þangað var flutt fé úr hólfi
því á Ströndum, þar sem
mæðiveikin kom fram á dög-
únum.
Verknámsdeilcf gagn-
fræðastigs hefur starf
lúiníega 100 neinendHr 3. bekltjar g'aga-
fræðasíig'stns skráSir í vcrknáinsdeildir
Jónas B. Jónsscn, fræðsluíulltriii, og Árniann Ha!Idórs-
son, námssijóri ragnfræðastigsins, ræddu við fréttamenn
í gær og skýrðu frá ýmsu, er varðar starf skóianna í Reykja-
vjk, sem nú er að hefjast um mánaðamétin.
Orlygur Sigurðsson,
listmálari
talsins á sýningunni. Hæst-
j um því helmingurinn er
teikningar, aðallega af Græn
lendingum. Er óhætt að
segja, að hin sérstæða tækni
Örlygs við mannateikningarn
ar nýtur sín vel í hinum græn
lenzku ándlitum, þar sem
(Framhald á 2. siðu.l
Skólaskyld börn bamast gs
ips eru talin 5786 í vetur, og
þar af er gert ráð fyrir, að
5142 börn verði i barnaskól-
um þeim, sem bær og riki
reka, en önnur í einkaskól-
um og viðar.
Gagnfræðastigið.
í gagnfræðaskólum bæjar-
ins, sem eru sex verða 1830
börn i vetur, þar af 1220 i 1.
| og 2. bekk, en 610 í 3. og 4.
bekk, þar af rúmlega 100 í
verkn.ámsdeildum.
Verknámstíeildirnar byrja
starf.
Helzta nýjung'n, sem á sér
stað í sambandi við starf
skólanna i vetur er sú, að
verknáinsdeildir taka nú
regluiega til starfa í fyrsta
sinn ems og íræðslulögin
gera ráð fyrir.
Hefir nú loks fengizt hús-
næði og cnnur aðstaða til að
starirækja þessar deildir. Hús
næei til þessarar starfsemi
hefir aðallega fengizfc á efstu
bæð Austurbæjarskólans.
Verkn ámsd eíld: r stúlkna
verða nú í vetur tvær, sauma
og veínaðardeild og hússtjórn
ardeild. Verknámsdeildir
pilt.a verða t.vær, sjóvinnu-
deTd og iðnaöardeild, sem
skipt yerður í trésmíða pg
jsrnsrníðadeild. Um skipt-
ingu í þessar deildír er ekki
vitað enn. Nemendur gagn
íræðast:gsins elga að koma til
viðtals á þriðjudaginn.
(
( Vegna rúmleysis í blaðinu
í dag verður.frásögn af skipt
ingu skólahverfa gagníræða
skóianna. að bíða næsta
blaðs.
að fcændur austan fjalls
myntíu íremur yilja sætta sig
við það að fá minna af lömb
um að ári en ráðgert hafði
verið, ef ekki veróur hægt að
fá nægjanlegt af líflömbum.
Hefði verið reiknað með, að
bændur fengju 70% af hin-
um gamly stofni, en bændur
myndu fáanlegir til þess að
fallast á mikla lækkun á
þeirrj hlutfallstölu. ef nauö-
syn kreíði.
Álykíiiii Selfossfundarins.
Úr fjárskiptanefnd Árnes-
inga sátu Selfossfundinn Guð
mundur Guðmundsson á
Efri-Brú, Erlendur Björns-
son á Vatnsleysu, Magnús
Árnason á Flögu og Steindór
Gestsson á Hæli, varamaður
Hjalta Gestssonar í nefnd-
inni. Nokkrir bændur aðrir
voru á fundinum.
Á fundinum var samþykkt
ályktun þess efnis, að förgun
sauðfjár austan Ölfusár og
Hvítár væri svo langt komið,
að ekki yrði snúið við úr
þessu og því ákveðið, að öllu
fé á þessu svæði skyldi lógað,
eins og til hafi verið ætlazt
í upphafi.
Rangæingar.
Tíðindamaður Tímans átti
einnig tal við Hallgrím Jón-
asson, kaupféiagsstjóra á
Ra.uóalæk. Sagði hann, að
fundir um þetta mál hefðu
ekki enn veriö haldnir aust-
an Þjórsár, en slátrun á svæð
inu milli Þjórsár og Ytri-
Rangár svo langt komið, að
héðan af gæti hann ekki séð,
að við yrði snúið. Yfirleitt
myndi búið að slátra lömb-
urn, veturgömlu fé og hrút-
num, og sumir væru búnir
j að siátra öllu fé sínu. En
| fyrst og fremst væri nær alls
| staðar bújð að slátra mjög
miklu af því fé, sem menn
heíðu viijað láta lifa, ef til
íjárskipta hefði ekki komið.
Á mánudagnn mun sauð-
fjársjúkdómanefnd ræða
þetta mál.
Aðeins frcstur t'I athugunar.
Blaðið átti einnig tal við
Sæmund Friðriksson, -fram
| kvæmdastjóra sauðfjárveiki-
jvarnanna. Sagði hann, að
1 frestur sá, um ailsherjar slátr
un sauðfjár austan Hvitár og
Ölfusár, er tilkynntur hefir
verið, sé aðeins til þess, að
ráðrúm gefist til athugunar
i fáa daga, þótt það hafi ef
til vilj ekki komið skýrt fram
af fyrstu tilkyningunni.