Tíminn - 29.09.1951, Page 5
220. blaff.
Ti \1IN~N. laugardaginn 29. septefrnber 1951.
auiwr
5.
Lmigard. 29. sept.
ERLEHT YFIRLIT:
Samstarfsneitun
Alþýðuflokksins
Vorið 1949 var svo kojnið
í fjármálum og atvinnumál-
um lanasmanna, að augljóst
var að algert hrun var fram-
undan, ef ekki yrði gerbreytt
um 'stefnu. Útflutningsat-
vinnuvegirnir voru að stöðv-
ast, þrátt fyrir sívaxandi
styrki til þeirra. Skuldir ríkis
?ns hækkuðu um nær 100
iftillj. kr. á ári hverju, þrátt
fyrir síauknar skattaálögur.
Ríkið var að verða gjaldþrota.
Stórfelldur neyzluvöruskortur
var í landinu, svo að umfangs
mikill svartur markaður átti
sér stað og neytendurnir urðu
því að greiða margar vörur
margfallt hærra verði en fram
færsluvísitalan sýndi. Verð-
lagseftirlitið var líka mátt-
laust af þessum ástæðum.
Til viðbótar þessu öllu var
verzlunin bundin í hina verstu
haftafjötra. Innflutningur-
inn var bundinn í fastar skorð
ur og verzlunin þannig raun
verulega einokuð fyrir vissa
gæðinga. Vöxtur heilbrigðra
verzlunarfyrirtækja var alger
lega hindraður. Framkvæmd
haftanna var þannig hin rang
látasta og skaðlegasta fyrir
almenning.
Af þessum ástæðum öllum
krafðist Framsóknarflokkur-
inn stefnubreytingar. Bæði
ráðherrar Sjálfstæðisflokks-
ins og Alþýðuflokksins lýstu
sig hins vegar harðánægða
með þetta ástand og neituðu
allri stefnubreytingu. Þessi
synjun þeirra leiddí til kosn
inganna, eins og kunnugt er.
Eftir kosningarnar lögðu
Framsóknarmenn á það meg
ináherzlu að mynda stjórn
með Alþýðuflokknum. Líkleg
ast virtist, að þessir flokkar
gætu átt samleið um heppi-
legasta stefnu fyrir almenn-
ing. Að vísu höfðu þeir ekki
alveg þingmeirihluta að baki
sér, en ekkert var auðveldara
fyrir þá en að efna til nýrra
þingkosninga„ ef þeir fengu
ekki mál sín fram, og ganga
sameiginlega til þeirra. Þeir
hefðu þá átt vissan meiri-
liluta.
Alþýðuflokkurinn hafnaði
eindregið þessum samstarfs-
boðum. Framsóknarmenn
gerðu síður en svo gengislækk
un að nokkru skilyrði, heldur
buðust til að fallast á sér-
hvert annaö úrræði, er Al-
þýðuflokkurinn benti á og
kæmi útflutningsatvinnuveg-
unum að sömu notum. Alþýðu
flokkurinn svaraði þessu
aldrei.
Eftir að fullreynt var, að
Alþýðuflokkurinn hafnaði
öllu samstarfi, áttu Framsókn
armenn ekki nema um tvo
kosti að velja: Samstarf við
Sjálfstæðísflokkinn eða al-
gert stjórnleysi.
Þótt vafalaust megi sítt-
hvað að störfum og stefnu
núv. ríkisstjórnar finna, verð
ur því ekki neitað að henni
hefir tekizt að afstýra stór-
felldn kjaraskerðingu. Ó-
breytt stjórnarstefna hefði
alveg stöðvað atvinnuvegina
og leitt atvinnuleysi og neyð
yfir alþýðuheimilin. Rikið
hefði orðið gjaldþrota' og
þjóðin ekki fengið erlenda að
stoð til hinna stórfelldu fram
BretJir léíii forráðanienu olítilirlngsins
ráða stefnu siimi of lengl
Deilan í Persíu virðist nú kom
in á hið alvarlegasta stig og virð
ist þurfa hreint kraftaverk til,
ef hún á að leysast friðsamlega
úr þessu. Þótt margt hafi verið
rætt um orsakir þessarar deilu,
hefir það sjaldan verið gert
meira en nú. Meginniðurstaða
þeirra umræðna virðist sú, að
báðum deiluaðilum megi um
kenna, hvernig komið sé, og
þó meira Bretum. Mistök Breta
séu þau, að þeir hafi látið hina
auðvaldssinnuðu leiðtoga brezk
iranska olíufélagsins reka hálf-
gerða nýlendupólitík í íran og
brezka verkamannastjórnin liafi
ekki rumskað við fyrr en um of
seinan. Tillögur þær, er Bretar
hafi gárt til samkomulags í
sumar, hafi á margan hátt verið
sanngjarnar, en komið ári of
seint. Völdin séu komin í hend
ur æstra þjóðernissinna, er jafn
framt séu aðalfulltrúar auð-
stéttarinnar í landinu. Þeim
þyki gott að geta dregið athygl
ina frá yfirdrottnun sinni og
óstjórn innanlands með því að
halda uppi deilum við Breta,
enda sé fátt vænlegra til vin-
sælda vegna rótgróinnar andúð
ar gegn olíuyfirráðum Breta.
Hin kunna ameríska frétta-
kona, Marguerite Higgins, er
vann sér mesta frægð í Kóreu
í fyrra, hefir nýlega verið í
Teheran. í grein, sem hún skrif
aði þaðan, hefir hún gagnrýnt
Breta og Bandaríkjamenn fyrir
það, hvernig haldið hefir verið
á olíumálinu. Efni greinar henn
ar verður rakið í aðaldráttum
hér á eítir:
Áætlun, sem ekki
var framkvæmd.
Grady sendiherra Bandaríkj-
anna í Teheran er meðal þeirra,
er mjög hafa gagnrýnt stefnu
Breta og Bandaríkjamanna í
olíumálinu. Hann varaði Banda
ríkjastjórnina við því að fylgja
einhliða stefnu Breta eða láta
sjást eins og Bandaríkin væru
henni fylgjandi. í heilt ár lét
stjórnin ráðleggingar Gladys
sendiherra sem vind um eyrun
þjóta og þá bað hann um að
vera fluttur í annað embætti.
Grady kom til Persíu í júní 1950,
eftir ágætt starf í Grikklandi
og Indlandi. Hann átti að fram
kvæma ákveðið verk þar. Banda
ríkin höfðu lofað efnahagsað-
stoð. Sendiherran átti að sjá um
framkvæmd efnahagslegra blóð
gjafa, sem átti að styrkja pers-
nesku þjóðina í andspyrnu gegn
kommúnismanum. Allt var til
reiðu að hefja læknisaðgerðina.
En á úrslitastundinni á sl. vetri
: kippti stjórnin að sér hendinni.
Það fé, sem síðar kom, var of
j lítið og kom of seint.
| Kvers vegna þessi stefnubreyt
j ing? Ástæðan var sá ótti stjórn
! málamanna í Washington, að
I efnahagsleg aðstoð mundi skilin
| sem tilraun til afskipta af þeirri
stefnu Bx-eta, að nota efnahags-
j legar þvingunarráðstafanir til
þess að fá Persa til að sam-
þykkja olíuskilmála þá, sem olíu
félagið hafði á prjónunum á
s. 1. vetri.
Farið öfugt að.
Sendiherrann varaði eindreg
ið við þessu og benti á, að að-
staðan væri slík, aö frekar ætti
að slá undan kröfum Persa en
reiða hnefann framan í þá.
Hann benti á, að leiötogi þjóðar
innar á þessum tíma, Ali Raz-
mara, sem síðar var myrtur,
væri einn af örfáum persnesk-
um stjórnmálamönnum, sem'
væri vinsamlegur í garð Vestur- j
veldanna. Hann vildi, að Raz-;
mara væri styrktur eftir því
sem unnt væri. Hann taldi, að
Razmara mundi veitast auðveld
ara að koma hinum óvinsæla
olíusamningi í gegnum þingið,
ef jafnframt væri tilkynnt fram
kvæmd efnahagsaðstoðar þeirr
ar, sem búið var að ráðgera.
Sendiherrann benti Bretum hins
vegar á, að hótunin um þjóð-
nýtingu olíulindanna væri kom
in á það stig, að viturlegast væri
að láta eitthvað undan til þess
að friða óánægjuraddirnar. Til
dæmis er það, að Persar vildu
fá keypta olíu til eigin nota fyrir
sama verð og brezki flotinn
borgaði fyrir sína olíu. Þessi til-
slökun hafði sáralítil áhrif á
ágóða fyrirtækisins, því að notk
un Persa á olíu er hverfandi
litil, en ensk-íranska oliufélagið
harðireitaði að ræða málið með
því að Persum kæmi ekkert við,
hvaða verð brezka flotastjórnin
borgaði fyrir olíuna. Hvað eftir
annað sögðu embættismenn olíu
félagsins í Persíu (forstjórar fé-
lagsins stigu þar aldrei fæti á
land) með sínum Oxford-hreim
við sendiherrann: „Allt í lagi
með Persana, þeir sjá sig um
hönd og samþykkja þegar tóma
hljóðið er komið í kassann hjá
MOSSADEGH
,þeim“. Þó var hitt verra, að olíu |
féiagið hélt áfram að slnpta sér
af innanlandsstjórnmálum á
bak við tjöldin og þannig hellti
það olíu á eldinn og styrkti þjóð
nýtingaröflin og hina andbrezku
hreyfingu.
Árangurinn kemur í ljós.
Árangur þessarar stefnu kom
brátt í ljós. Ali Razmara var
myrtur. Þjóðnýting olíunnar er
að hrekja Persa á gjaldþrots-
barm. Bretar eru að glata þess-
ari olíu, en Bandaríkjamenn
tapa á bæði borð, því að lokum
verða það amerískir skattborgar
ar, sem verða að bæta skaðann.
Því verður ekki neitað, að til-
lögur Breta, eftir komu Harri-
mans til Teheran, voru sann-
gjarnar og Grady sendiherra
hvatti Persa til að samþykkja
(Framhaid á 6. síðu)
kvæmda, sem nú er verið að
hefja, en skilyrði hennar er,
að fjármálastjórn ríkisins sé
í sæmilegu lagi. Vegna ráð-
stafana stjórnarinnar hefir
atvinnureksturinn ekki stöðv
azt, skuldasöfnun ríkisins
hætt og tryggður framgang
ur stærstu verklegra fram-
kvæmda, er ráðizt hefir verið
í hér á landi.
Þetta er vissulega árangur,
sem veft er að meta og þakka.
Á ýmsum sviðum hefir
stefna stjórnarinnar þó ekki
verið sú, er Framsóknarmenn
hefðu hins vegar helzt kosið.
Framsóknarmenn hefðu t. d.
helzt kosið að reynt yrði að
hafa sæhiilega skipan á við-
skiptamálunum. Reynslan af
framkvæmd þeirra mála í
stjcrnartíð Stefáns Jdhanns
sýndi hins vegar óhrekjan-
lega, að órnögulegt er að halda
uppi slíkri skipan í samstaríi
við Sjálfstæðisflokkinn. Ef
reyna átti að gera þar nokkra
tilraun til úrbcta var ekki
um annað að ræða en að
prcfa hina svo kölluðu frjálsu
leið. Ástandið og fjötfarnir,
sem fyrir voru, gerðu það ó-
hjákvæmilegt, að sú tilraun
yrði reynd.
Forkólfar Alþýðuflokksins
geta vitanlega reynt að deila
á þessa tilraun, en þær ádeil
ur munu missa marks. Reynsl
an af framkvæmd haftastefn
unnar í stjórnartíð Stefáns
Jóhanns sýndi það vissulega
og sannaði, að slíka stefnu
er ekki hægt að framkvæma
í samstarfi við Sjálfstæðis-
flokkinn Nýjar leiðir varð því
að reyna í viðskiptamálunum.
Þyngstur verður þó áfellis-
dómurinn yfir Alþýðuflokkn-
um fyrir samstarfsneitun
hans. Það er ekki hægt að
framfylgja hér raunhæfri
umbóta- og skipulagsstefnu,
nema umbótaöflin taki hönd
um saman. Meðan Alþýðu-
flokkurinn eða forkólfar hans
neita öllu slíku sa.mstarfi, er
framkvæmd slíkrar stefnu úti
lokuð. Það er hið raunalega
hlutverk foringja Alþýðu-
flokksins í islenzkum stjórn-
málum, að standa í veg; þess,
að slíkt samstarf komist á.
Með því eru þeir vitandi eða
óafvitandi að þjóna íhaldinu
og kommúnismanum.
Raddlr n.ábúanna
Verkfræðingar Reykjavíkur
bæjar eiga ekki minnstan
þátt í því með skyssum sín-
um og mistökum, hve dýrar
ýmsar framkvæmdir bæjar-
ins hafa orðið. í Vikutíðindum
23. þ. m. er eftirfarandi saga
sögð frá verklagi þeirra:
Þegar Reykjavílcurbær út-
hlutaði lóðum i Skjólunum,
varð dráttur á byggingarfram
kvæmdum svo mánuðum
skipti, vegna þess að kortlagn
ing og mælingar voru svo ónám
kvæmar, að þegar átti að hefja
byggingarframkvæmdir, reynd
ust sumar lóðirnar vera niðri
í fjöruborði og aðrar jafnvel
úti i sjó. Skýringar byggingar
fulltrúa á þessari ónákæmni
voru svo broslegar, að þær eru
ekki hafandi eftir. Síðan varð
að draga allar lóðirnar sam
an og fækka þeim að miklum
mun, til þess að byggðin yrði
öll á þurru landi. Varð þetta
allt til stórkostlegs tjóns og
tafar bæði fyrir einstaklinga
og bæjarfélagið í heild. Er ó-
sýnt enn þá, hvað þetta afrek
verkfræðinganna hefir kostað
bæjarfélagið og íbúa þess.
Nýlega var úthlutað lóðum
undir smáíbúðir í námunda
við Bústaðavegshúsin. Hefir
það afrek verið mjög lofað. En
þegar farið var að grafa fyrir
þessum húsum, voru fram-
kvæmdir stöðvaðar, þótt ekki
væri það lengi. Forráðamenn
bæjarins voru ekki á eitt sátt.
ir um það, hvort lóðirnar væru
nægilega stórar. Þótti sumum
landrými of lítið og ekki í sam
ræmi við byggingarsamþykkt
Reykjavikur. Þó mun sá kost
urinn hafa verið tekinn, að
láta þetta slarka að þessu
sinni, heldur en að stöðva al-
veg byggingarnar, enda mátti
búast við stóríelldum skaða-
bótakröfum, sem bæjarsjóður
mátti illa við að þessu sinni.
En söm er gerð verkfræðing-
anna“.
Svipuð verkfræðileg vinnu
brögð munu halda áfram hjá
bænum meðan íhaldið ræður
þar ríkjum. Það mun ekki
reyna að afla sér betri starfs
krafta, þar sem það hefir ein
göngu valið sér verkfræðilega
aðstoðarmenn eftir pólitísk-
um litarhætti.
Moskvustimpillinn
Þær vammir munu ekki til,
sem Þjóðviljinn hefir ekki
borið andstæðingum sínum á
brýn. Þeir eru lantlráðamenn,
þjófar og lygarar og þar fram
eftjr götunum. Yfirmenn Þjóð
viljans myndu ekkl eiga crf-
ití með að íé j>á Carr.t.lf oj
fjarlægða, ef rv.irjl:I r.úrt-
rænna stjórnarhátta ætti
eftir að renna upp á ís-
landi.
Eitt er þó það, sem Þjóðvilj-
inn ber andstæðingunum
mest á brýn. Þeir eiga að vera
leiguþý. Þeir eiga að hafa
selt sál og sannfæringu. Þeir
eiga að vera ófrjálsir gerða
sinna. Þeir eiga að fara eftir
fyrirskipun húsbænda sinna í
hvívetna.
Það blað kemur varla út
af Þjóðviljanum, að þessar
dylgjur séu ekki endurtekn-
ar á færri eða fleiri síðum.
Leiguþý, íhaldsþjónn, Banda-
ríkjadindill, o.s.frv., o.s.frv.
Hversvegna skyldi Þjóðvilj-
anum annars vera svona annt
um að koma þessum stimpli
á andstæðinga sína?
Það er sagt, að menn reyni
oft að eigna það öðrum, sem
þeir eiga sjálfir, ef um miður
fallegt athæfi sé að ræða. —
Þjófum sé það t.d. huggun,
ef þeir geti þjófkennt aðra.
Sekum mönnum sé það eins
konar svölun eða fróun,
að aðrir séu álitnir þeim jafn-
sekir eða sekari.
Þetta sálræna fyrirbrigði
getur vel skýrt leiguþýsbrigsl-
in, sem daglega getur að líta
í Þjóðviljanum.
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, að starfsmenn Þjóð-
viljans búa við strangara hús
bóndavald en nokkrir aðrir
menn hér á landi. Iðulega
hafa þeir orðið að segja það
hvítt í dag, er þeir sögðu
svart í gær. Frægast í þcim
efnum munu vera skrif þeirrá
um Hitler fyrir og eftir þýzk-
rússneska griðasáttmálann.
Þeir liafa orðið og verða að
aansa eftir hinum marg-
breytilegustu fyrirskipunum
og vita helzt aldrei, hvað
morgundagurinn ber í skauti
sínu í þeim efnum.
Þetta er vissulega erfið vist.
Þeim er vissulega vorkunft,
þótt þeir reyni að koma á
aðra þeim stimpli, sem er
brenndur á þá sjálfa. Sann-
arlega er þeim það ekki held-
(Framhald á 6. síðu)
Braggarnir
Þjóðviljinn ræðst á Rann-
veigu Þorsteinsdóttur fyrir
grein hennar um verkamanna
bústaðina. Talar hann um
hræsni, látalæti og annað
þess háttar í því sambandi.
Engum ferst síður en konun
únistum að vera með slíkar
aðdróttanir í þessu sambandi.
Framsóknarmenn hafa frá
fyrstu tíð stutt að byggingu
verkamannabústaða. Seinast
áttu þeir drýgstan þátt í því,
að bústaðirnir fengju allríf-
legan hluta af gengishagnað-
inum, þegar krónan var felld.
Kommúnistar hafa hins veg-
ar aldrei veitt þessum fram-
kvæmdum raunhæfan stuðn-
ing. Meðan þeir fóru með
völd var nær ekkert byggt af
verkamannabústöðum. Þá
urðú verkamenn að flytja í
bragga meðan auðmennirnir
byggðu fleiri og stærri hallir
en nokkru sinni fyrr eða síð-
ar. Braggarnir eru einu verka
mannabústaðirnir, sem hægt
er að kenna við stjórnartíð
kommúnista.