Tíminn - 03.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.10.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skriístoíur í Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 3. október 1951. 223. blað. Ný og giögg fugiafrið- Truxa í Austurstræti á sunnudagiun >mím\ Fnuuvarp til nýrra fuglafriðunarlaga hcfir verið' lagt fram á alþingi, sam'ð af fimm manna neínd, undir forustu dr. Finns Guðmundssonar. Er í þcssu frumvarpi £v.rt ráð fvrir, * aö al’ir fuglar veröi friðaðír á tínnnum ffá 19. maí til 1. ágúst, að ímdanskildum kjóum, svartbak o? hrafn', og marg- ar fuglategundir Iengur, og bannaðar allar fastar vciðivélar með einni undantekningu. Fuglar, sem nri veiða. í frumvarpinu er gert ráö . fyrir að' veiöa megi rjúpu frá 15. október til áramóta. Lora, himbrima, sefönd, súó:u toppönd, og l.tlu toppönd frá 20. ágúst til 30. apríl. Fýl, Fjárlagafrumvarpið iagt fram Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1952 var iagt fram á al- þingi í gær. Samkvæmt því er gert ráð fyr'r að útgjöldin á rekstrarreikningi verði 3.14,6 míllj. króna, en tekjurnar 357,9 millj. kr. í sjóðsvfirl'ti eru útgjöidin áætluð 359,8 millj. kr. Gert er ráð fyrir 4,1 millj. kr. hagstæðum greiðslu jöfnuði. í fjárlög'um ársins 1951 er gei’t ráð fyrir 216,1 millj. kr. rekstursútgjöldum, en rekstr artckjurnar eru áætiaðar 298 millj. kr. Samkvæmt þessu er gert ráð fyrir, að rekstursútg.icld- in hækki um 53 millj. kr., miöað við fjárlög þessa árs. Mest er hækkunui á þessum liðum: Skólamál 10 nvllj., tiygg'ngar (affallega almanna tryggingarnar) 8 millj. kr., vegamál 5 millj., heilbr'gö's- mál 6 millj., dómsmál 5 m'llj. Annars er meiri og m'nni hækkun á öllum útgjaldalið'- unum, er einkum stafar af hærri launagreiðslum. Nánar verður skýrt frá fjár lögunum síðar. Togarar hverfa úr fandhelgi, þegar hátar róa Fr<á fréttaritara Tímans á Bildudal. Ósseftir hafa verið hcr að undanförnu og' lítið afíazt þegar á -sjó hefir geíið. Er það raunar varla von, þar sem togararnir hafa verið mjög nærgöngulir við mltS bátanna. Kafa þeir hvað eft ir annað' sést langt innan við landholgislínu, einkurn þegar bátar úr verstöðvum hér cru ekkj á sjó. Þegar bátarnir fara í róður, hverfa logararnir rsem skjótast frá laiidi og virðasf. ekk' 'kæfa sig um að láta sjómenn sjá nafn og núraer. Stranctgæala skip sést sjaldan. sú-lu. dílaskarf og toppskarf frá 20. ágúsf til 31. marz: — Stokkönd, rauð'höfðatjnd og hávóllu frá 20. ágúst til 29, febrúar. Grágæs. blesgæs, lieiöagæs, margæs, helsingja, urtönd, grafönd, skúfönd, duggönd og hrafnsönd frá 20. ágúst tii 31. október. Skúm, siifurmáf, litla svartbak, stóra hvitmáf, litla hvitmáf, hettumáf, ritu, áiku, stut.t- nefju, langviu, te.'stu og lunda frá 15. ágúst til 19. mai. Spóa og hrossagauk frá 1. ágúst til 30. september. Allir aðrir fuglar en þeir, sem hér eru taldir, eru friðaðir allt árið. Frá þeirri friðun, sem hér er lýst, eru aðeins örfáar und- antekningar gerðar, í til- greindum tilfellum. V'eiðitæki. í frumvarpi þessu er bann lagt við ao nota við fugla- vjeiðar margþdaönar eða S] álfhláðnar haglabyssur.rem taka fleiri en tvö skct eða með víðara hlaup en cal. 12. Einnig er bánnað aö nota vél- knúin tæki til þess að elta (Frai.ihalcl á 2. siðu.) Tru.va kemui’ gegnum mannhafið í Aiisturstr cti og bcygir inn í Pósthússtræti, þar sevi hann iýkur blindakstrinum framan við Iögreglustöðina. Krossin sýnir, hvar bíll hans e?. (Ljósmynd: GuÖni Þórðarson). Hafa mæðiveiku ærnar á Hólmavik smit- iungum tir s fe fyrir 4 árum? Líkur bcnda til þess, að hinar mæðiveiku Iiindur, scm | komu fram á Hólmavik í Iiaust, hafi sýkzt frá Iungum úr mæðiveiku fé, seni slátrað var. áður en nýr fj.árstofn kom þangað. Þetta vcrður að vísu ekki sannað, cn óneitanlega leiknr á þessu sterkur grimur. ! Eigandi kindanna ' refahirðir, Gunnar Þórðarson frá Grænumýrartungu, sem fór norður iil þess að kynna sé.r þetta mál, scgir bL-.öinu svo Kviknar í reknetabát r 1 Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Klukkan hálf-átta í gærmorgun varð fólk í Keflavík þess vart, aö eldur var í vélbátnum Ólafi Bjarnasyni, eign Al- berts Bjarnasonar og flciri, þar sem haitn lá við hafnar- garðinn í KefíaVík. Eldurinn hafði komið upp í lúkar, og var orðinn allmagn aður, er slökkviliðið kom á vettvang. Því tókst þó fljöt- lega aö slökkva eldinn, en þá var báturinn orðinn mik;ð brunninn að innan. Sennilegt þykir, að kviknað hafi út frá rafmagni. Ólafur Bjarnason stundaði "eknetaveiðar, og mun það! taka eina til tvær vikur að géra v.ð hann eít'r brunann. Tvö læknishéruð veitt Eorseti íslands hefir nýlega veitt tveim héraðslæknum embætti, þeirn Þóroddi Jón- assynt frá Grsenavafni Breiðu mýrarlæknishérað í Suð'ur- Þingeyjarsýslu, og Kjartani ólafssyni Flateyrariæknis- Forsetakosningar á aíþingi írað. Kosningar forseta og ritara fóru frarn á alþingi í gær, Forseti sa.mcinaðs þings var kjörinn Jcn Pálmason, 1. vara forseti Jcrundur Brynjólfs- son og 2. v&raforseti Rannveig Þorsteinsdóttir. Forseti efri de ldar var kjörinn Bernharð Stefánsson, 1. varaforseti Þor steinn Þorsteinsson og 2. vara foi'set; Lárus Jöhanne-sson. Forseti neðri deildar var kjör inn S:gurður Bjarnason, 1. varaforseti Jön Gíslason og 2. varaforsetí' Halldór Ásgríms son. Ritarar Voru' kjörnir þeir cömu og áður, nema Siguröur Ó. GJafáson var kjörinn í stað'Eiríks Einar.sscnar, Önn i gær. frá: Eigandi hinna sýklu kinda á Hólmavík var refa- Iiirðir. Þe:;ar fjárskiptin fóru fram fékk haim inn- yfli úr sýkium kindum til þess að fóðra á refina um veturinn, og jafnframt refa hirðingunni .hirti hann kind iir þær, sem hann hai'ðj feng ið af nýjum stofni. Virðist lig'gja mjög nærri að gcta sér þess lil, að smitefni úr lungunum hafi barizt með manninum í fóður kind- anna. Engar Iíkur til, aö fé hafi orðið eftir. — Það er sammæli allra á þessunr slóðum, sagöi Gunn- ar ennfremur. að engar líkur séu til þess, að fé hafi orðið eftir af gamla stofninum, og sýkingin .geti stafað þaðan. Þá er helzt eftir sá möguleiki, að veikin kunni að hafa leynzt í. Kaldrananes- og Hrófbergshreppi, og komið þaðan með kindinni, sem ættuð var frá Skaröi í Bjarn- nrfirði. En líkur til slíks þykja ekki miklar. Vagnstjóra vikið frá síarfi — gleymdisí að fá nýjan Síðastliðinn laugardag var sjö strætisvagnstjótum til- kynnt af ráðniiigai’stoí i Rcykjávíkurbœjar, að starií þeirra hjá strætisvögmr i Reykjavíkur vævi Iokí f klukkan tólf á miðnætti á sunnudaginn var. Svo síóð á, að einn vagn- stjóra þeirra, sem þess.a tílkýnnlngu fengu, hcfc i samkvæmt venju átt a> vinna fiam yfir miðnætti. Hann scldi farþegum eir-s og' venjulega, farseðla í var i inn nieð' tólfferðinni á siinmidagskvöldið, en þeg- ar ckki kom nýr vagnstji.c z til þess að taka við vágnin- um kiukkan tólf, varð haim að tilk.vnna farþegunmn, a7 því miður gaeti hann ekki ekið þeim heim, eins og bcc'c heíðu búizt við, þar sem h«:» um hefði vcrið' vikið frá starfi og' mætti ekki hieyf i vagninn eftir að klukkan siægi tólí. Alit sérfræiinga: aðeins smuun frá kind til kindar. Fram aö þessu 'hefir það VerlSi álit sérfræðinga, að aó- eins geti veri'ð um að ræða smitun frá lcind til kindar. Var það rneöal annars byggt á tilvaunum Níelsar prófess- ors Dungals lil að' sýkja heil- brigt fé með sýktuni lungna- vef, er ekki tökst. Getav f •» ;ö I:.regt í fyrsíu. JEi' þær, sc:n fimdusí mæöi á liólmavík, höiöu o;3i á hæsía stígi, og Verður gatnagerðin boðin út? A siðasta bæjarráðsfun var samþykkt að fela bæja vorkfræöingum að undirbi með nœgum f\‘ irvara ú: boð ákyeðinna framkvæmt vici gatnagerð Reykjavíku bæjar næsta áv. Er hugsa ctr ra ve I-A i sambæn | vexlcar ! þmi'áv I teíiú’ imundur rsiason (Frar.ihalil á 8. síöu.) ao samti verk unnin i bæjarvinnv; s.vo aö samanburður f um kostnaö' viö vinnu á v um bæjarins' og annarra,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.