Tíminn - 03.10.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.10.1951, Blaðsíða 3
223. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 3. október 1951. Bjff. wrr,---- 3, Risgjöld gagnfræða- skélahússins i Eyjum Risgjöid hins nýja og myndarlega Gagnfræðaskóla, sem nú er verið að byggja í Vestmannaeyjum voru haldin há- tíðleg á laugardaginn var. Meginræðurnar fluttu við það tækifæri, Þorsteinn Víglundsson skólastjóri, Ilelgi Bene- diktsson, forseti bæjarstjórnar og Ólafur Kristjánsson, bæj- arstjóri. Var ræða Helga birt í blaðinu í gær. Byggingarframkvæmdirnar Enska knattspyrnan 1. deild. Arsenal—Tottenham 1—1 Blackpool—Manch. City 2 Bolton—Charlton Chelsea—Sunderland Huddersf.—Wolves Liverpool—Derby Manch. Utd.—Preston Newcastle—Fulham Portsm.—Aston Villa Stoke—Burnley um hafi dagieg afnot fim- ^Vest Bromv.-Middlesbro leikasalarins og baða í skóla- húsinu. Þcir, sem stóðu fyrir iiófust í febrúar 1947. Hófu þá nemendur skólans að grafa fyrir byggingunni. Húsið er byggt á hæð suð- ur af Landakirkju. Það er 3' byggingunni. hæðir eða kjallari og tvær Múrarameistari við bygg- hæðir og snýr frá austri til ingarnar er Júlíus Jónsson, vesturs. í byggingunni verða' Stafholti i Eyjum. Timbur- 7 kennslustofur fyrir bóklegt meistari Einar Sæmundsson, Staðarfelli og verkstjóri Is- uám og 4 stofur fyrir verk- legt nám, saumastofa, smíða- stofa, veiðarfæragerð og véla- verkstæði. Þannig skal skól- lnn verða þjónn atvinnulífs- ins. Auk þess verður á neðstu j son kennari og GuðLaugur i hæð (kjallara) , stórt eldhús j Gíslason kaupmaður. til að kenna í matreiðslu og stofa til afnota í sambandi við þá kennslu. , 2. deild. Barnsley-Bury Birmingh.-Southamton Blackburn-Notts County Cardiff-Sheffield Wed Hull-Luton Town Leicester-Everton Nottm. F.-Doncaster leifur Ingvarsson, Goðafelli. Queens^Park-Brentford Byggingarnefnd skipa nú ól- Rotherham-Leeds aíur Á. Kristjánsson, bæjar- stjóri, Þorvaldur Sæmunds- Sheff. Utd.-Swansea West Ham-Coventry Leikfimisalur. Leikfimisalur er sambyggð- ur skólabyggingunni austan- verðri og myndar álmu til suðurs. Hann er 20x10 ferm. að gólffleti og við hann byggðar svalir fyrir áhorf- endur. Inngangur í skóla- oygginguna er mót suðrj í horninu, sem myndast milli skólabyggingarinnar og fim- leikasalarins og því í skjóli fyrir austan og norðanátt- uhr, sem eru hvimleiðastar í Véstmannaeyjum. Gert er ráð fyrir, að íbróttafélögin í Eyj- Það sem einkum vakti at- Byggingarkostnaður nemur hygli á laugaidaginn vai sig nú um 800 þúsundum. |ur Wolverhamton yfir Hudd- Sparisjóöur Vestmannaeyja ersfielcl ó”7) °S syndi liðið hefir frá ári til árs lánað fé yfirleitt mjög góðan leik. I til byggingarframkvæmd- lelknum laugardaginn áður anna með tryggingu í rikis- , skoruðu Ulfarnir fimm mörk framlagi til byggingarinnar segn Chelsea. Bolton komst í næsta ár á eftir lánveiting- Óvænt heimsókn í eldhúsið á Bakka. Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra á kvikmynd . Byrjað vea.*«§ssi* aS sýna tvaer nýjar kvik- inyRdh’ eftir éiskur Gíslason í uæsía máii. unni, og hefir sú aðstoð efsta sætið, Aston Villa þar sem bæði og Manehester sparisj óðsins orðiö til mikils j United töpuðu, en Preston gagns og flýtt stórlega fyrir þessu mikla velferðarmáli Vestmannaeyinga, sem til- finnanlega hafa skort trausta fulltrúa í Reykjavík til að vinna að framgangi málsins hjá stjórnarvöldunum. En þá sögu þekkja Eyjabúar því mið ur orðið of vel líka varðandi önnur velferðarmál eyjabúa. Pólitísk ofsókn iiafin í bæjarstofnunum? Sj« vagnstjórum vikið firá starfii Sjö bílstjórvim hjá Strætisvögnum Reykjavíkur var bolað frá starfi nú um þessi mánaðamót, og nýir ráðnir í þeirra 1 stað. Er þessum sjö vagnstjórum ókunnugt um, hvað þeim er gefið að sök. sýndi mikinn styrkleika með því að sigra í Manch. Sl.laug- ardagur var fyrst og fremst dagur neðstu liðanna. Stoke og Blackburn unnu nú sína fyrstu leiki, og Fulham sigraði i Newcastle, eins og í fyrra. Þá vann Chelsea Sunderland Fyrir sex mánuðum var öll um vagnstjórunum sagt upp starfi frá 1. júlí að telja, en þá var uppsagnarfresturinn lengdur um þrjá mánuði, og skyldi uppsögnin miðast við 1. október. Vagnstjórastöðurn ar voru auglýstar til umsókn ar, og voru þessir sjö menn allir meðal umsækjenda. Úrslitin tilkynnt á laugardaginn. Á laugardaginn bárust vagn stjórunum bréf frá ráðningar stofu bæjarns, og var þessum sjö mönnum þá tilkynt bréf- lega, að starfi þeirra hjá strætisvögnunum væri lokið. Engar umkvartanir. Þessa sex mánaði fi'á því að vagnstjórunum var fyrst sagt upp, hafa þessir sjö menn engar áminningar fengið um það, að starfi þeifrra væri áfátt, enga kvörtun heyrt og vita ekkj til þess, að þeir hafi gerzt brotlegir. Fyrir því eru og ummæli eftirlitsmanns hjá strætisvögnunum, að þess ir sjö menn hafi verið vikið frá starfi án réttmætra saka. í umræðum á bæjarráðsfundi voru þeir sagðir lakari hin- um vagnstjórunum, en þau ummæli ekki rökstudd á neinn hátt. Pólitísk ofsókn. Af öllu virðist einsætt, að hér sé í uppsiglingu pólitísk ofsókn á hendur vagnstjórun um, og ýmislegt bendir til þess, að þetta sé aðeins upp- haf samskonar aðgerða, inn- an annarra stofnana á veg- um bæjarins. Hér hefir verið stigið spor, sem ekki verður þagað við, Ag þess er að vænta að bílstjórafélagið Hreyfill láti slikt mál til sín taka og svo önnur verkalýðsfélög, ef slíkar aðfarir verða viðar við- hafðar. Maðurinn minn EGGERT JÓNSSON, verður jarðsettur frá* Fossvogskapellu fimmtudaginn 4. október kl. 4,30 e.h. — Athöfninni verður útvarpað. Elín Sigmundsdóttir. og Manch. City gerði jafntefli við Blackpool. Leikur Totten- ham og Arsenal var hrein end urtekning á leiknum í fyrra, nema hvað nú skoruðu liðin sitt markið hvort, í staðin fyr- ir tvö þá. Sheffield Utd. sýnir alltaf jafn góða leiki í 2. deild og sigraði nú Swansea með 5—0, en Swansea var eitt af efstu liöunum fyrir leikinn. Shef- field hefir skorað 38 mörk í þessum 11 leikjum, en marka- metið í 2. deild á Middlesbro 122 mörk, og ef Sheffield held ur eins áfram ætti liðið að geta skorað fleiri mörk. Luton og Sheffield Utd. hafa nú leik ið 8 leiki í röð án taps, og er Luton eina liðið, sem hefir unnið Sheffield og Sheffield eina liðið, sem hefir unnið istímabil, færist stöðugt ofar á töfluna og er nú komið í 3. sæti. Liðið byrjaði samt illa, tapaði tveimur og þremur fyrstu leikjunum. Enska landsliðið í knatt- spyrnu, sem keppir við Frakk- land í dag á Highbury-leik- vanginum í Englandi, hefir verið valið og eru þessir menn í því: talið frá markmanni að vinstri útherja: Bert Williams (Wolves) - Alf Ramsey (Tott- enham) - Willis (Tottenham) - Billy Wright (Wolves) - All- enby Chilton (Manch.Uth.) - Henry Cockburn (Manch. Utd.) - Tom Finney (Preston) - Wilf Mannion (Middlesbro) - Jack Milburn (Newcastle) - Roy Hassall (Huddersfield) og Leslie Medley (Tottenham). Litlar breytingar eru á lands liðinu frá í vor, nema hvað leikmennirnir frá Manch. koma inn ásamt Willis bak- veröi Tottenham. Það kom ekki á óvart að Chilton og Cockburn voru valdir, því þeir eru álitnir traustustu leik mennirnir í þessum stöðum Ég held, að óhætt sé að segja, að sá sem ekki getur hlegið að Bakkabræðrum í Reykjavíkuræfintýrum þeirra, sé hálf- gerður steingei’vingur, sagði Óskar Gíslason kvikmynda- tökumaður, er hann ræddi við blaðamenn í gær um hina nýju kvikmvnd sína, sem byrjað verður að sýna um miðjan næsta mánuð. „ , . .. ^„ , , 1 af græskulausri gamansemi Reykj avikuræf.ntýri Bakka frá þeim Bakkabræðr bræðra er nystarleg kvik- u er þeir koma til höfu3. mynd, sem orðið hefir til i borgarinnar á Farmall sín_ hondum Oskars Gíslasonar, um lenda f margvíslegum, kvikmyndatokumanns, sem œvintýrum og mannraunum. aður hefir teklð nokkrar eft- . Þar fp. f Þjó3_ . irminnilégar kvikmyndir, svo leikhúsinu, Tívolí og sund- laugunum. Það er sagt fr'á því er þrjár laglegar stúlkur koma í kotið þeirra og setja allt á annan endann.. Þau, sem leíka í þessarí mynd e>ru: Valdima,r Guð- “ j mundsson, Jón Gíslason, núna, en val Willis kom hins , Skarphéðinn Össurason-, vegar á óvart. Varamenn: María Þorvaldsdóttir, Jóna sem Reykjavík vorra daga,1 Síðasta bæinn í dalnum og síðast en ekki sizt kvikmynd að bj örgunarafrekið við . Látrabjarg. Þessi nýja kvikmynd er full verða Ditchburn (Tottenham) - Dickenson (Portsmouth) og Lishman (Arsenal). 1. deild. 29. sept. Bolton 10 7 2 1 19- 9 Aston Villa 11 7 1 3 21- 15 Tottenham 11 6 3 2 22- 16 ' Arsenal 11 5 4 2 17- 9 ! Preston 11 6 2 3 21- 13 ■ Manch. Utd. 11 6 2 3 25- 17 Wolves 9 6 1 2 25- 14 Portsmouth 10 6 1 3 12- 9 , Charlton 12 5 3 4 23- 21 . Liverpool 11 4 4 3 13- 11 j Blackpool 11 4 3 4 17- 19 Newcastle 10 4 2 4 26- 14 Middlesbro 10 5 0 5 20- 19 Fulham 11 3 2 6 15- 15 Chelsea 10 4 0 6 14- 19 Sunderland 9 3 1 5 16- 19 Manch. City 10 2 3 5 12- 18 Huddersfield 11 3 1 7 15- 23 Derby 10 3 1 6 15- 23 West Bromw. 10 1 6 3 14- 22 Burnley 11 2 3 6 13- 24 1 Stoke 1 12 1 2 9 11- 35 2. deild. 29. sept. Sheffield Utd. 11 8 2 1 38- -13 ! Luton Town 10 5 4 1 19 -12 i Rotherham 10 C 1 3 26- ■17 Notts County 11 5 3 3 19 -16 Cardiff 11 5 2 4 19 -15 Nottm. Forrest 11 4 4 3 19 -16 Swansea 11 4 4 3 26 -23 Queens Park 10 3 5 2 11 -11 Brentford 10 4 3 3 10 -10 Bury 10 4 2 4 18 -13 Leicester 10 3 4 3 19 -16 Doncaster 11 3 4 4 14 -17 Everton 11 4 2 5 14 -18 Birmingham 11 2 6 3 11 -15 Hull 11 3 3 5 19 -22 Sheffield W. 11 3 3 5 21 -26 Southampton 11 3 3 5 13 -20 West Ham 11 3 3 5 14 -23 Barnsley 10 3 2 5 15 -19 Leeds 10 2 4 4 11 -16 Coventry 10 3 2 5 11 -21 Blackburn 10 1 2 7 11 -23 Sigurjönsdóttir, og Klara Ösk ars. Aukamynd með Bakka- bræðrum verður kvikmynd, sem Óskar -hefir gert af lát- 16 bragðaleik, undir stjórn Jón- 15 asar Jönassonar. Leika þar 15 Karl Sigurðsson, Svala Hanh 14 esdótrtir, Guðmundur Pálá- 14 son, Björg Bjarnadóttir, ^ : Anna Steingrímsdóttir. Jóna Sigurjónsdóttir, Rakel Sigur jónsdóttir, og Þóra Friðriks- dóttir. 13 ’i Skipting bæjarins í hverfi milli gagn- fræðaskólanna Gagnfræðadeild Laugarnes skóla sækja allir nemendur búsettir í barnaskólahverfi þess skóla að undanskilduih þeim, sem heima eiga í Höffe ÍA ] Gagnfræðaskólinn við Lind 11 í argötu. Hann sækja nemehd 10!ur úr hverfi Austurbæjár- 10 barnaskólans, er heima eiga !0 vði Grettisgötu, Háteigsveg 10 og norðan þessara gatna. Enn 10 fremur nemendur úr Höfða- 9 ( borg, Samtúni, Miðtúni og Há 9 túni eins og áður getur. Gagnfræðaskóla Austurbæj ar sækja aðrir nemendur úr g hverfi Austurbæjarbarnaskól- 8 [ ans þ. e. þeir, sem búsettir 4 (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.