Tíminn - 03.10.1951, Blaðsíða 5
223. blað.
XI.inK.N, miðvikudaginn 3. október 1951.
5.
ERLENT YFIRLIT..
Hin íjíVríá 13 skilyrSi Adenaners Isafa sctí
Gi'otewoJil í klípn
nr
arms
íslenska þjóðin hefir haft
niikið fé handa á milli sein-
ustu árin, Hitt er annað mál,
hve vituriega hefir verið með
það farið. Nokkur hluti þess
hefir að sönnu verið vel not-
aður, en fleira gott verð-
ur tœpast um ráðstöfun þess
sagt. Alltof stór hluti þess
hefir farið í eyðslu og óhóf,
sem erfitt getur orðið að
losna við. Það er auðveldara
að læra ósiðina en að leggja
þá niður.
Hér verður annars ekki
rætt um að almennt, hvernig
íslendingar hafa farið með
fjármuni þá, sem þeir hafa
haft til ráðstöfuna undanfar
ið. 43tlunin er hinsvegar að
benda á eitt atriðið sérstak-
lega. Það er aðstaða sú, sem
landbúnaðurinn hefir sætt.
Því verður ekki með rökum
neitað, að hann hefir verið
mjög hlunnfarinn og hafður
útundan í þessu sambandi.
í árslok 1944 átti þjóðin í
erlendum gj aldeyri talsvert
yfir 1000 millj. ki'óna, þegar
miðað er við núverandi verð-
gildi peninganna. Svo að
segja öllu þessu fé var eytt,
án þess að nokkuð teljandi
af því rynni til landbúnaðar-
ins. Á þessum árum var hald
ið uppi mögnuðum áróðri
gegn landbúnaðinum, og var
framangreind ráðstöfun vaid
hafanna á stríðsgróðanum í
samræmi við það. Margir
bændur gáfust lika upp og
hafa sennilega aldrei fleiri
býli lagst í eyði en á þeim
tíma.
Eftir að mesta stríðsgróða-
víman rann af mönnum og
Framsóknarmenn tóku þátt í
rikisstjórn aftur, varð nokk-
ur breyting til bóta varðandi
afstöðuna til landbúnaðarins.
Þar var hinsvegar við ramm
an reip að draga. Hvergi hef-
ir því nærri nóg áunnist í
þessum efnum.
Það sýnir nokkuð glöggt,
hvaða stefna var.enn ríkjandi
í þessum málum, að fyrstu ár
Marshallaðstoðai'innar var
þvi fé, sem þannig fékkst, að
allega -ráðstafað til að koma
upp nýjurn síldarverksmiðj-
lim, en hiuíur landbúnaðarins
var'ð sáralítiii.
Meðan Alþingi líka sam-
þykkti fúslega að lána 100
millj. kr. til kaupa á nýjum
togurum, sem ekki skal hér
eftirtalið, var landbúnaðin-
inum ekki sýndur neinn
sambæriiegur höfðingsskap-
ur.
Fleiri og fleh'i sjá þó, að
aukning og efling landbún-
aðarins er eitt mesta nauð-
synjamál þjóðarinnar. Þótt
. sjávarútvegurinn sé þjóðinni
nauösynlegur, er mönnum
orðið það ijóst, að afkoma
þjóðarinnar getur ekki öll
byggzt á honum, eins og
valdamennirnir héldu á ný-
sköpunarárunum. Þjóðin þarf
að byggja afkomu sína á
fleiri stoðum. Þegar allt kem
ur til alls, verður engin slík
stoð traustari og öruggari en
landbúnaðurinn.
Þetta þurfa ráðamenn
. landsins, ráðherrarnir og al-
Allt bendir nú til þess, að
næstu mánuðina muni hið kalda
stríð stórveldanna, ef það hefir
ekki breyst í lieitt stríð áður,
snúast fyrst og fremst um Þýzka
landsmálin. Rússar munu gera
sitt ítrasta til þess að hindra
íyrirætlanir vesturveldanna um
þess að láta þann draum rætast.
Almennt var litið svo á, að litil
heilindi væru á bak við þetta til-
fcoð Grotewohls. Tilællunin væri
fyrst og fremst sú að hefja iang-
ar samningaviöræður með það
fyrir augum að tefja samninga
vestur-þýzku stjói'narinnar við
þátttöku Þjóðverja í Evrópuher, vesturveldin. Samkvæmt þessu
en vesturveldin munu með þessu vildi líka Adenauer hafna
Bandaríkin í fararbroddi reyna strax tilboði Grotewohls og voru
að hraða framkvæmd þeiri'a fyr- Bandaríkjamenn þess einnig fýs
irætlana. ! andi. Bretar og Frakkar töldu
Flestir þeirra, sem bezt fylgj- það hins vegar ekki hyggilegt,
ast með alþjóðamálum, telja og almenningsálitið í Þýzkalandi
Rússa raunverulega óttast end- virðist hafa snúist á sömu sveif.
urvígbúnað Þjóðverja meira en |
nokkuð annað, þótt þeir yi'ðu
hins vegar fyrstir til að hefja
Er hS visrpið
Skilyrði Adenauers.
, , , Niðurstaðan varð því sú, að
hann með stofnun austur-þyzka Adenauer ákvað aS svara Grote-
lögregluhersins. Sá var mun-
urinn, að endurvígbúnað Þjóð-
verja átti þá að nota í þágu
kommúnista. Hitt leizt Rússum
ver á, þegar vesturveldin hófu
ráðagerðir um að svara í
sömu mynt. Þegar mest var rætt
um þetta af hálfu vestui'veld-
anna í fyrra vetur, óskuðu Rúss-
ar eftir nýjum fjórveldafundi til
að ræða um Þýzkalandsmálin.
Sá fundur var þó ekki haldin,
þar sem samkomulag náðist ekki
um dagskrá hans. Er talið, að
Rússar hafi fallið frá því að
halda fundinn vegna þess, að um
líkt leyti varð nokkurt hlé á ráða
wohl á þann hátt að setja á- ,
kveðin skilyrði fyrir frekari við- !
ræðum um kosningu þings fyrir
allt Þýzkaland, er fjallaði um
sameiningu landsins. Skilyrði
I þessi bar Adenauer undir Bonn- |
þingið og var það samþykkt ein- '
róma af öllum flokkum þar,
nema kommúnistum. Skilyrði
Adenauers eru í aðaldráttum
þessi: I
1. Þýzkaland allt verði eitt
kjördæmi og leggi flokkarnir j
fram lista, er gildi fyrir allt
landið.
2. Flokkum, félögum og ein- j
staklingum skal tryggt fullt
gerðum vesturveldanna um þátt frelsi til bess að hey:ja kosninga-
töku Þjóðverja í vörnum Vestur
Evrópu.
Nú eru þessi mál hins vegar
komin á nýtt stig. Vestui'veldin
eru orðin sammála um fyrir-
komulagið á þátttöku Þjóðverja.
Samningar við stjórn Vestur-
Þýzkalands eru þegar að hefjast.
Nú fer því að verða hver seinast-
ur til þess að hindra það, að fyr-
irætlanir þessar komist fram.
Tilboð Grotewolils.
Rússar gera sér það líka vel
ljóst, að um seinustu forvöð er
nú að ræða. Það mun vafalaust
hafa verið að ráðum þeirra, sem
Grotewohl forsætisráðherra Aust
baráttuna.
3. Allar hömlur á samgöngum
milli Vestur-Þýzkalands og Aust
ur-Þýzkalands skulu felldar nið-
ur þremur mánúðum fyrir kosn-
ingar.
4. Engin höft má leggja á
frjálsræði frambjóðenda.
5. Fyrir eða eftir kosningarnar
má ekki beita menn neinum
þvingunum, eins og handtökum
eða atvinnusviptingu, vegna
pólitízkra skoðana þeirra.
6. Engar hömlur skulu vera á
íundarhöldum og skal lögreglan
tryggja þeim nægilega vernd.
7. Engar hömlur má leggja á
útgáfu eða útburð blaða eða rita
ur-Þýzkalands var látinn kalla! og útvarpið má ekki mismuna
ingarnar og skulu þýzk stjórn-
arvöld haga sér í samræmi viö
fyrirmæli hans.
14. Hver einstakur kjósandi
hefir í'étt til að slyóta máli sínu
til hins óháða aðila, sem rætt er
um i næstu málsgrein á undan.
Ef austur-þýzka stjórnin vill
fallast á þessi skilyrði, er stjórn
Vestur-Þýzkalands reiðubúin til
að fallast á allsherjarkosningar
fyrir allt Þýzkaland og snúa sér
til Sanxeinuðu þjóðanna og biðja
þær um að annast hið óháða eft
irlit, sem ræti er urn í skilyrð-
unum.
Hvað gera Rússar?
Grotewohl hefir enn ekki svar
að þessum skilyrðum Adenauers,
en
hefir þeim verið illa tekið. Svar
Grotewohls mun fyrst og fremst
velta á Rússum. Spurningin er,
hvoi't þeir vilja hætta á það að
(Framhald á 6. síðu)
(Framhald af 4. síðu)
ar og eðlilegrar þróunar. Þá
vorour tæknin mannkvninu
til andlegrar og efnislegrar
farsældar, eins og vera ber,
en ella mun hún tortíma þvi
ao meira eða minna leyti, að
mhinsta kesti um stundarcak
I.ins og tg tó'.: ' :ar.- j
hafi þessa bæklings, hefi ég,
í ræöu og riti, með bliðu og
stríðu, nú um fjóx'tán ára
skeið, haldið því fram, að tón
flutningur Útvarpsins og allt
hljómrænt athafnaiíf ætti að'
byggjast á framangreindum
skilningi, og barizt fyrir, að
j leitast væri við að samræma
hann tónlistar-þroska ai-
mennings, að hann mætti
veröa þjóðlegri og réttiátari,
og að Útvarpið gerði sér meira
far um að glæða áhuga þjóð-
arinnar fyi’ir sinni eigin tón
menningu. Um árangurinn af
þeiri’i baráttu er óþarft að
fjölyi'ða. Vaidhafar tómnál-
anna hafa séð um það, að
hann er enginn. 4
Ég hefi þá lokið máli mínu,
þar eð ég ætla, að bæklingur
þessi skýri sig svo sjálfur, að
hver og einn geti myndað sér
slcoðun og niðurstöður uxn
þessi mál og önnur, varöandi
menningar- og þjóðmegunar-
saman austur-þýzka leppþingið
um líkt leyti og utanríkisráöherr
ar vesturveldanna ræddu um
Þýzkalandsmálin í Waslxington.
Á þingfundi þessum birti Grote-
wohl nýtt tilboð til vesturþýzku
' stjórnarinnar um sameiningu
. Þýzkalands. Aðalefni tilboðsins
var það, að stjórnirnar skyldu
| hefjast handa um undirbúning
kosninga, er næðu til alls Þýzlca-
lands, og skyldi kosið þing, er
ræddi um sameiningu landsins.
Gi'otewohl veifaði hér þeim
fána, sem öllum Þjóðverjum
geðjast vel að. Sameining Þýzka-
lands er vitanlega óskadraumur
Þjóðverja. Þeir vilja flest til
vinna, ef það mætti verða til
flokkunum
8. Enginn kjósandi skal vera
neyddur til þess að láta afstöðu
sina uppi, ef hann vill það ekki.
9. Ti'yggt skal, að atkvæða-
greiðslan fari leynilega fram.
10. Brot á þessum í-eglum ó-
gildir alla kosninguna í hluteig-
andi kjördeild.
11. Atkvæðatalningin skal fara
fram opinberlega og að viðstödd-
um fulltrúum allra flokka.
12. Undii'búningur og fram-
kvæmd kosninganna skal vera
undir eftirliti alþjóðlegs og ó-
háðs aðila.
13. Alþjóðlegum og óháðum
a'ðila skal falið að sjá um rétt-
arvernd í sambandi við kosn-
þingismennirnir, ekkj sízt að
skilja.
Alþingi er nú sest á rök-
stóla. Það mun fjalla um
ýms helztu vandamál lands
og þjóðar. Eitt mesta vanda-
málið, sem bíður úrlausnar
þess, er aö tryggja landbún-
aðinum stóraukið fjármagn
— og þá fyrst og fremst hag-
stætt lánsfé til framkvæmda
sinna.
Það vantar ekki vilja bænd
anna tii að vinna vei'kið, ef
ekki stendur á fjármagni.
Margir fleiri en bændur vilja
líka taka þátt í viðreisn land-
búnaðarins. Margt manna í
kaupstöðum vill nú setjast að
í sveit, ef aðstaöa er sköpuö
til þess.
Það er ekki heldur hags-
munamál þess fólks eins, að
landbúnaðinum sé tryggt
nægilegt fjármagn. Það er
hagsmunamái allrar þjóöar-
innar. Það er hagsmunamál
bæjarbúa ekki síður, að land
búnaðurinn eflist og fram-
leiðslan verði ódýrari. Það er
einnig hagsmunamál bæj -
anna, að ekki setjist svo margt
fólk að við sjávarsíðuna,
að þar skapist atvinnuleysi
og neyð.
Alþingi má ekki ljúka svo
að þessu sinni, að þessu
mikla vandamáli, fjárþörf
landbúnaðai'ins, verði ekki
gerð full skil. Stéttarsamband
bænda hefir bent á það úr-
ræði, að landbúnaðinum
verði tryggöur hálfur mót-
virðissjóðurinn. Ef marka má
ummæli Mbl., ættu a. m. k.
stjórnarflokkai'nir að geta
sameinast um þá lausn. Við-
tækai’i ráðstafanir mun þó
þui'fa að gera til þess aS
að tryggja fullnægjandi
lausn og þær ráðstafaniv verö
ur þingið nú aö gera.
austur-þýzku blöðunum lcg't framferði Rikisútvarps-
ins. Kannske finnast sumum
öll þessi vinnubrögð óaðfinn-
anleg og alveg eins og þau
eigi að vera. Öðrum kann að
virðast, að með framan-
greindum starfsháttum og
framkomu sé Útvarpið orðið
áró'ðurs- og kúgunartæki isma
sjúkrar og óþjóðhollar klíku
í Reykjavík. Þá gæti enn öðr
um virzt framferði íslenzkra
listamannasamtaka komið á
það stig, að full ástæða væri
fyrir þjóöina að fylgjast með'
og gjalda vai'huga við slíkum
ofstopa og yfirborðsmennsku,
sem þar virðist flestu ráð-
andi. Væri slík ályktun í
fyllsta máta afs_akanleg, þar
sem „listamennskan" er nú
farin að láta skína í, að Einar
Jónsson sé enginn listamað-
ur, Matthías hafi verið litið
eða ekkei't skáld o. s. frv., og
glaðhlakkast yfir því, að nú
sé íslenzk óðsnilld og rímlist
Ioksins dauð og úr sögunni.
Þetta listform, sem á flestan
hátt er alveg einstætt í bók-
menntum heimsins og því al
veg sérkennandi fyrir íslend-
inga, það ljóðaform, sem að
eins íslenzk tunga ein er fær
um að valda og þjóna,-og að
lokum, sú list, sem þjóðin á
ef til vill að þakka tilveru
sína sem slík.
Þegar alls þessa er gætt,
mætti vel vera, að ýmsir færu
í fullri alvöru, að efast um að
sú þjóð, sem hálaunar slíka
lista- og kennimennsku, viti
hvað til sinnar velferðar
heyri.
Mælt er, a'ð listmálarinn
Kjarval hafi eitt sinn kvatt
eina listamannasamkunduna
á þessa leið: „Nú ætla ég aö
gera það, sem ég veit,-að and
skotinn gerir aldrei, — ætla
að yfirgefa ykkur“. Aliir vita,
að þar talaði maður, sem veit
hvað hann syngur, og kannske
eru þeir nokkrir, sem hefðu
ekkert á móti því að þjóðin
öll færi aö dæmi hans.
Og svo þetta að lokum: Mun
ið öll, að Útvarpið á að vera
fjöregg þjóðarinnar og gleym
ið ekki, að fjöreggið veldur
annað tveggja, farsæld cða
dauða, eftir því, hver um þaS
sýslar.
Akureyi'i, 6. janúar 1951
Björgvin Guðmundsson
RacLdir nábáanna
Ekki eru stjórnarandstæð-
ingar sammála um ráð gegn
verzlunarokrinu. Þj óðvil j inn
segir í gær:
„Alþýðublaðið prédikar nú
af offorsi miklu að taka verði
upp að nýju kerfi það í verzl-
unarmálum sem blómgaðist á
valdadögum Stefáns Jóhanns
Stefánssonar; það sé ráðið við
milljónaokri því sem nú er
orðið uppvíst. Öll þjóðin veit
þó að aldrei hafa óheiðarlegir
verzlunai'hættir, okur og spill-
ing verið á hærra stigi á ís-
landi en meðan Alþýðuflokk-
ui'inn haf'ði forustu í ríkis-
stjórn . . .
RáðiÖ gegn okrinu er vissu-
lega ekki það að hverfa aftur
til þess ömurlega skipulags.
Ráöið er þvert á móti hitt að
koma á raunverulega frjálsri
verzlun. Eins og margsinnis
hefur verið rakið á núverandi
ástand ekkert skylt við frjálsa
verzlun. Það eitt hefur gerzt
að valdið yfir innflutningnum
er tekið úr höndum Fjárhags-
ráðs og afhent Landsbankan-
um. Ráðamenn Landsbankans
beita svo nákvæmlega sömu
þrælatökunum og Fjárhags-
ráð áður, hygla þeirn, sem eru
í náðinni, en banna hinum all-
ar bjargir, sem ríkisstjórnin
hefur ekki velþóknun á. í stað-
inn fyrir skriffinnskueftirlit er
nú komið fjárhagslegt eftirlit,
sem er ekki síður öruggt. . . .
Það er þessi einokun, sem
veldur því, að möguleikar eru
á okurstarfsemi, og gamalt
form á einokuninni myndi auð-
vitað ekkert bæta. Ef samtök
almennings hefðu hins vegar
sjálf möguleika að flytja inn
allan varning og verðleggja
hann í samræmi við hagsmuni
neytenda myndi grundvellinum
vera kippt undan starfsemi
okraranna, þá fyrst kæmi raun
veruleg samkeppni til greina.“
Þótt þessi lýsing Þjóð'viljans
á núv. verzlunarástandi sé
ýlct og afvegaflutt, eins og
hans var von og vísa, er það
þó rétt, að öruggasta leiðin til
úrbóta er að auka verziunar-
freisi almennings.