Tíminn - 11.10.1951, Blaðsíða 1
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
r—■
Skrifstofur í Edduhúsi
Frétcasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Eada
35. árgangur.
Eeykjavík, fimmtudaginn 11. október 1951.
229. blaff.
Byggðngarsjóður ka
og kauptúna fái
Frumv.
Eannvcigar
S»3>rSleÍS2S5Í«í.lÍKE* 23111
aukið frsnÉilag tii íiniðaMsa kyggingaíél.
Rannveig Þorsteinsdóttir flytur í efri deiid frumvarp til
laga um mjög aukin framlög hins opinbera til byggingar-
sjóffs kaupstaða og kauptúna í því skyni að gera auðveld-
ara fyrir um íbúðarbyggingar byggingarfélaganna.
í 1. gr. segir, að rikisstjórn
in skuli á árinu 1952 greiða
byggingarsj óði samkvæmt 1.
kafla laga nr. 44 frá 1946 sem
óafturkræft framlag 10 millj.
kr. af tekjuaígangi ríkissjóðs
árið 1951 eða úr mótvirðis-
sjóði.
100% álag.
í annarrt grein frumvarps-
ins segir, að lögboðin fram-
lög sveitarfélaga og ríkissjóðs
til byggingarsjóðs skuli einn-
ig greiðast með 100% álagf á
árinu 1952.
í greinargerð frumvarpsins
er rætt um þá nauðsyn, sem
byggingarsjóði sé á þessum
fjárfrmlögcim til þess áð
stuðla að bráðnauðsynlegum
íbúðarbyggingum í kaupstöð-
um og kauptúnum. Telur
flutningsmaður frumvarps-
ins æskilegt, að nokkru af
þeim greiðsluafgangi, sem
fjármálaráðherra hafi lýst
yfir að verða mundi hjá ríkis
Hey fuku á
Austfjörðum
sjóði á þessu ári verði varið
í þessu skyni.
Með því að auka skyldu-
framlög ríkis og bæja til sjóðs
ins eins og frumvarpið gerir
einnig ráð fyrir, eru nokkrar
líkur til að sjóðurinn geti upp
fyllt að nokkru þær kröfur
sem þörfin um byggingar ger
ir nú .til hans.
RJúpunni virðist vera
að fjöiga í landinu
í göngunum i haust varff vart vlff talsvert af rjúpu á
Fellnalieiffi, en þar hefir undanfarin ár varla sézt rjúpa.
oeœa ein og ein á stangl'. Bendir þetta til þess, að rjúpu sé
aff fjölga á þossuih slóðum, og í svipaða átt hníga fleirj fregn
ir, sem blaöinu hafa bcr.'zt.
Slátorfé fremur
rýrt á Héraði
Frá fréttaritara Tímans
á Egilsstöðum á Völlum.
Slátrun stendur nú sem
hæst, og er slátrað á þremur
stöðum á félagssvæði Kaupfé-
lags Héraðsbúa — í Reyðar-
l'irði, á Egilsstöðum og Föss- ,
völlum. Var áætlað, að slátr-
að yrði 1700 fjár daglega, en
sú áætlun mun varla stand-
ast, því að sláturféð kemur
dræmt. Gengu smalamennsk i
ur illa í upphafi sökum dimm 1
viðra, og enn hafa bændur úr .
Grænlenzk kona. Ein af teikn
ingum Örlygs á sýningunni í
Listamannaskálanum
Enn er tækifæri til
að sjá sýníngu
• •
Orlygs
Mjög mikil aðsókn er enn-
þá að málverkasýningu Örlygs
Sigurðssonar í Listamanna-
skáianum. Hafa um 1500
manns skoðað sýninguna og
30 myndir selst. Þessarj eftir
tektarverðu sýningu Örlygs
likur á föstudagskvöldið klukk
an 11 og fer þvl hver að verða
síðastur að skoða sýninguna.
Blaðið átti í gær tal við
Jón Bjcrnsson á Hofi í Fell-
um, og sagði hann, að leitar-
menn hefðu séð á heiðinni
talsverða rjúpnahópa og ó-
líkt meira en í fyrra, þegar
varla varð vart við rjúpu.
Friðrik Stefánsson á Hóli í
Fljótsdal sagði blaðinu einn-
ig, að leitarmenn þar innra
hefðu séð meira af i^úpu en
undanfarin haust, en þó held
ur lítið.
V'arp á Arnarvatnsheiði.
Blaðið hefir einnig haft
spurn.'r af því, að í sumar varð
talsvert vart við rjúpur með
unga á Arnarvatnsheiði. Við-
koman er mikil, ef ungarnir
komast á legg, svo að rjúp-
unni fjölgar ört, þegar henni
vegnar vel.
Kenn’ng náttúru-
fræðingsins rétt.
Eins og kunnugt er, telur
jVtúla í Flj ótsdal ekki. komið j Eins og áður hefir verið
ié sínu til slátrunar sökum skýrt frá í blaðinu er margt
vatnavaxta þar inn frá. j myndanna á sýningu Örlygs
Féð reynist í lakara lagi til frá Grænlandi og sýnir land
Frá fréttaritara Tím-. frálags að þessu sinni. og má og þjóð eins og hann sá það.
ís-
Nokkur lekikom að
tankskipinu á
Raufarhöfn
Frá fréttaritara Tím-
ans á Raufarhöfn.
í gærdag stóðu yfir sjórétt-
arhöld á Raufarhöfn vegna
strandsins þar í fyrradag.
Tankskipið lá við bryggju þar
í gær og eftir lauslega athug
un hefir komið í ljós, að ein-
hver leki hefir komið að því.
Fulltrúi sýslumannsins í Þing
eyjarsýslu kom til Raufarhafn
ar í gærmorgun og annast
hann réttarhöldin. Ekki er
ráðið, hvprt lýsinu sem er í
skipinu verður dæit í land í
geyma á Raufarhöfn, eða
skipið fer með farminn. Tog-
dr. Finnur Guðmundsson, for j arinn Hafliði var enn á Rrauf
stöðumaður náttúrugripa- arhöfn í gærkveldi vegna
safnsins, að rjúpunrii fækki réttarhaldanna og hafa eig-
ýmist og fjölgi, nog sé það því endur hans nú gert kröfu
að mestu óháð, hyort hún er vegna björgunarinnar. Haf-
friðuð eða ekki. Urðu um liði er þó með ísfiskfarm,
þetta harðar deilur í fyrra, sem fara á til Þýzkalands og
elns og mörgum mun í minni, mun hann þvi ekki mega
er dr. Finnur lagðist gegn því,. dvelja lengí á Raufarhöfn og
ans á Stöðvarfirði. I eflaust rekja það til lélegs fóð
í ofviðrinu urðu talsverð ars í fyrravetur.
spjöll á heyjum, er úti voru. j ___________________________
Undanfarnar þrjár vikur j
hafa haldizt stöðugir óþurrk
ar, og því enn talsvert úti af
heyjum. Mikið af þeim fauk, j
eða stórskemmdist í veðrinu. I
Sjór er stundaður frá
Stöðvarfirði eins og venja er
til, en gæftalítið er riú orðið
með haustinu. Afli hefir ver-
ið með tregasta móti í allt
sumar, en gæftir hins vegar
góðar framan af sumri.
Er hér því nýr þáttur
lenzkra listaverka.
að rjúpan yrði friðuð, svo að
úr því fengist skorið, hvort
rjúpunni fjölgaði ekki samt
sem áður. Virðist allt hníga
í þá átt, að kenning dr. Finns
um rjúpuna sé að sannast.
Hreindýrastofninn dreifir sér
lengra suður en áður hefir verið
Fáum við „Atlants
hafsvegabréf?
Býrin iiú talin vera nálægt tvö Imsund
— Ég hefi meff vissu haft spurnir af áttatíu beinagr'ndum
af hreindýrum, sem fallið hafa í vetur, bæði úti á Héraffj og
inn til heiða, sagði Friðrik Stefánsson á Hóli í Fljótsdal, er
hefiv íiföSjón með hreindýrastofn'num á öræfunum norð-
ur af Vatnaiökli, við tíffindamann blaðsins í gær.
— suSur í Hamarsbætur og
jafnvel út'um hálsa. Hingað
norður koma þau ekki fyrr en
komið er langt fram á haust.
89 törfum fargað.
Á hverju ári er fargað úr
hjörðinni gömlum törfum og
Tímaritið „Freedom
Un'on" í Washington segir,
að utanrlkisráðherrar rikja
i Um 109 dýr faJliff.
1 — Það er erfitt að gizka á,
and hveésu mörg hreindýr hafi j
vert skarð, sem hinn harð; vet annast Fr ðrik á Hóli það
fallið í harðindunum í fyrra
en ég tel þó, að þau hafi ekki
þeirra, sem eru í Atlantshafs ver;g inrian við eitt hundrað.
bandalagmu, hafi um þetta var þag aðallega ungviði, o.
leyti til athugunar tdlögu um,
að tekin verði upp „Atlants-
hafsvegabréf“. Sé hugmynd-
in, að láta þegnum allra At-
lantshafsríkjanna ;í té slík
vegabréf til þess að stuðla að
nánari samböndum og greið-
ari viðskiptum.
Hann segir, að einnig séu á
döfnnf tillögur um péstbanda
lag Norður-Atlantshafsríkja.
svo gömul dýr, sem féllu.
Nú í göngunum fundust
tuttugu dauðyfli, sem ekki var
kunnugt um áður, og alveg
vafalaust leynlst enn eitt-
hvað af beinagrindum af dýr
um, sem fallið hafa.
Ekki verulegt' áfall
fyrir stofninn.
ur hefir höggvið í hreindýra
stofninn, en þó tel ég þetta
ekkj verulegt áfall fyr r hann,
sagði Friðrik. Batinn var það
góður, að kýrnar, sem lifðu,
komu kálfunum sæm'lega
upp, svo að aftur fyllist í
skcrðin, ef ekki fylgja á eft-
ir fleiri fell'svetur.
Kjcrffin dreifðarj en áður.
verk. Hann sagffi, að áætlað
hefoi verið að farga nú um
áttatíu tcrfum og myndi nálg
ast,/ að þeirri áætlun yrði
fyigt.
var búizt við hann færi í dag.
Landslagsmynda-
sýningunni lýkur
í kvöld
í dag er síðasti dagur sýn-
ingar þeirra Barböru og Magn
úsar Árnasonar í Listvinasaln
um við Freyjugötu. Aðsókn
hefir verið mjög góð og 17
myndir hafa selzt. Þessi sýn-
ing er vel þess verð að hún
sé skoðuð, því þar er margt
fallegra mynda. Síðasta tæki-
færið til þess er klukkan 10
í kvöld.
Eg myndj gizka á, að í hrein
dýrastofninum íslenzka séu
nú um tvö þúsund dýr, sagði
Friðrik ennfremur. Þau eru
nú dreifðari um öræfin en áð
— Það er óneitanlega tals- 1 ur og leita orðið lengra suður
ISO stig
Kauplagsnefnd hefir
reiknað út vísitölu fram-
færslukostnaöar í Reykjavík
hinn 1. olit. s. 1. og reyndist
hún vera 150 stig.
Gátu ekki kveikt
upp í kabyssnnni
Færeysku fiskiskipin, sem
voru að veiðum við Grænland
í sumar, og nú hafa verið að
iioma heim, hafa sum ekki
naft kol í kabyssuna um skeið.
Grænlandsfélagið hafði gefið
fyrirheit um það, að fiskiskip
in skyldu fá kol í Grænlandi.
En þetta brást, og afleiðingin
varð sú, að sum skipin urðu
uppiskroppa með kol.