Tíminn - 16.10.1951, Side 2
2.
TIMINN. þriðjudagmn 16. oktéber 1951.
233. bíaí.
Uívarpið
Útvarpið í kvo!3:
Fastir liðir eins og venjulega:
Kl. 2.0,20 Tónleikar (plötur):
Tríó í a-moll nr. 2 op. 50 eftir
Tschaikowsky; — samið til
minningar um Nicholas Ruben-
stein (Arthur Catterall, William
Squire og William Murdoch
leika). 21,10 Erindi: Kristófer
Kólumbus (Baldur Bjarnason
magister). 21,35 Tónleikar. (plöt
ur). 21,45 Upplestur: Guðmund
ur Frímann skáld les úr ijóða-
bók sinni „Svört verða sólskin“.
22,00 Fréttir pg veðurfregnir.
22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,3,9
Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og vejnulega.
Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Epla-
tréð“ eftir John Galsworthy; í.
(Þórarinn Guðnason læknir).
21,00 Tónleikar: Lög eftir Karl
O. Runólfsson (plötur). 21,20 Er
indi: Um starfsemi geðveikra-
spitalans á Kleppi (Helgi Tómas
son dr. med.'). 21,45 Jazz-tónleik-
ar (plötur ). 22,00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Danslög (plöt-
ur). 22,30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Sambandíiskip:
Ms. Hvassafell er í Helsing-
fors. Fer þaðan væntanlega í
kvöld til Kotka. Ms. Arnarfell
er í Genova. Ms. Jökulfell kom
til Guayaquil 14. þ. m. frá New
Orleans.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Akureyri í gær
á austurleið. Esja fer frá Reykja
vík um hádegi á morgun austur
um land í hringferð. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið var væntanleg til
Reykjavikur í gærkvöld að vest
an og noröan. Þyrill er í Rvík.
Ármann átti að fara frá Reykja
vík í gær til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Grimsby 14.
10. fer þaðan til Amsterdam og
Hamborgar. Dettifoss kom til
Reýkjavíkur 13. 10. frá Leith.
Goðafoss kom til New York 9.
10. frá Reykjavík. Gullfoss fór
frá Reykjavík 13. 10. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss er á Akureyri, fer þaöan
17. 10. til Húsavíkur. Reykjafoss
er í Hamborg. Selfoss er í Rvík.
Tröllafoss fer væntanlega frá
Nev/ York 16. 10. til Halifax og
Reykjavíkur. Bravo lestar í
London og Hull til Reykjavíkur.
Vatnajökull lestar í Antverpen
15.—16. 10. til Reykjavikur.
Flugferðir
Bókmenntablaðið „Gandur.“.
Þau tíðindi hafa flogið fyrir,
að von sé á útkomu nýs bók-
menntabiaðs á næstunni. Út-
gefendur og ritstjórar blaðsins
eru taldir þeir Geir Kristjáns
son, ritstjóri tímarits M.Í.R., og
Johann Pétursson, sá er reit
bókina Gresjur guðdómsins.
Sagt er, að blað þetta muni
verða vikublað og koma út í
ajpa sifSffj:. $íim það fjalja
uni bókmenntir og ííytja bók-
mþnjtfk fflff ritstjóraaa og
tím- 4f mi mm ww
er neínt smasaga eftjr Asjtu
Sigurðafd^tfjuf', þa s'kri^ð:
Loftleiðir.
í dag verður flogið til Akureyr
ar, Bíldudals, ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja og
Þingeyrar. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Hellis-
sands og Vestmannaeyja.
Árnab heilla
Hjónaband.
Nýlega voru gefin saman í
Höfn í Hornafirði ungfrú Jó-
hanna Sveinsdóttir frá Dynj-
anda í Nesjum og Jóhann Al-
bertsson, hafnsögumaður frá ■
Lækjanesi í Nesjum. Séra Gísli
Brynjólfsson gaf brúðhjónin
saman í forföllum sóknarprests
ins.
Áttræður
varð í gær Friðjón Jónsson
bóndi á Bjarnastöðum í Mývatns
sveit. Hann lærði ungur slátr-
un fyrir Kaupféiag Þingeyinga
árið 19.09 og sá um slátrun fé-
lagsins og framleiðslu kjötvöru
............
W£t*$n. þffl Mf .nigm
0§sffl t fflm Rffl
um mörg ár. Friðjón er ern og
hraustur, enda mikið karlmenni.
Trúlofun.
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Ólína K. Jónsdóttir, Miðhúsum
í Austur-Baröastrandasýslu, og
Ottó J. Gunnlaugsson, Hring-
braut 99, Reykjavík.
Úr ýmsum áttum
Samsæti
í tilefni af fimmtugsafmæli
Kristmanns Guðmundssonar
skálds vérður haldið í Sjálf-
stæðishúsinu að kvöldi afmælis
dagsins næsta þriöjudag. Þátt-
tökulistar liggja frammi í
blómaverzluninni Flóru, og bóka
búðinni í Austurstræti 1.
Náttúrulækningafélag' íslands
heldur fund í Guðspekifélags-
húsinu í kvöld, og hefst hann
klukkan hálf-níu. Jónas
Kristjánsson læknir talar urn
Amerikuför og fleira.
Leiksýning helguð
Dagsbrúnarniönnum.
Á laugardaginn 'kemur verð-
ur sérstök sýning í Þjóðleikhús
inu á Lénharði fógeta helguð
Dagsbrúnarmönnum. Geta Dags
brúnarmenn keypt aðgöngu-
miða að sýningu þessari, er
verða mun með niðursettu verði,
í skrifstofu Dagsbrúnar á morg
un og fimmtudaginn.
Slátrun á Eyrarbakka.
Slátrun hefir staðið yfir á Eyr
arbakka, en er að verða lokið.
Er slátrað hjá Hraðfrystistöö
Eyrarbakka nú eins og nokkur
undanfarin ár. Alls er gert ráð
fyrir, að slátrað verði um 3000
fjár.
Kartöfluuppskera
er fyrir neðan meðallag á
Eyrarbakka i ár, en nýting hins
vegar góð, því að allt náðist úr
göfðunum, áður en að íóru stór-
rigningar. Það eru hinir miklu
þurrkar í sumar, sem valda því,
að uppskeran er undir meðal-
lagi.
Vinningar í happdrætti Kvenna
deildar Slysavarnafél. íslands.
Útdregnír vinningar í happ-
drætti hlutaveltu Kvennadeildar
Slysavarnarfélags íslands í
Reykjavík, sem haldin var 14.
október 1951: 13936, 13171, 706,
1264, 23910, 1729, 24037, 14584,
6030, 18087, 21634, 13737, 6696,
22634. 22321, 17556, 24272, 25145,
19381, 8894, 13260, 6689, 15644,
23049, 20713, 17454, 20118, 10449,
29707 og 6332.
Auglýsið í Tímamim
tíbrráðið Timann
Kanpið Tíinann!
Laiig’arvaín
(Framhald af 1. slðu.)
syni, alþingismanni, form.
skólanefndar.
§toyf skójaþeijniji.
Laugaryatn .er nú se.m fyrr
slsérsia sjkólaheipriii lands-
jjis Qg y(ex enn. Þay .er.u nú
j-ýiþleg'a 3.00 ’ ’manns, h.eýpa-
fóijt/ jiemþjidp'r og k.ennarar
þ.e'irra íjögnrra slcóla, sem
jbar starfa. >'>/j-,aðsskólajium
ypipfii í yþjtjir Ujir' Í40 nemend
jff jsn yið nrenntaskójanájnið
þar ai >pi í
1. hekk lærdomsdeildar 34
nem.endur ÖS Sf i>^ij»‘llsef-
mn svo sem hægt ér i'éinni
deild. Alls eru þvi nemend-
ur í heraðsskóianum og við
mennta«kólanámið um 200. í
íþróttakennaraskólanum eru
13 nemendur og húsmæðra-
skólanum um 30. Auk þess er
barnaskólinn. Nemendur alls
á skóiaheimilinu um 260 og
staðaríólk á Laugarvatni í
vetur yfir 300.
Nýja skólahúsið .
Nýja skólahúsið þokast á-
fram og er meira og meira af
því tekið í notkun og leysir
hin rniklu húsnæðisvandræöi,
sem skólinn hefir verið í sið-
an bruninn varð. Efsta hæð
iiússins er alveg fullgerð. Þar
eru nú 24 nemendaherbergi,
tvö snyrtiherbergi cg riimgóð
ur gangur. í hverju herbergi
er mundlaug og vátn og eru
hebergin rúmgóð og vistleg í
bezta lagi. Þarna numu náms-
meyjar skólans búa i vetur,
ásamt hjúkrunarkor.u skói-
ans og kennslukonu.
Á miðhæð hússins eru full-
gerðar 3 kennslustofur og
tekuar í notkun aörar þrjár,
sem eru í einu lagi og verða
notaöar í vetur sem samltomu
salur skólans. Neðsta hæðin
er óíuilgerð að mestu, en þar
á aö verða eldhús og borð-
stofa skólans. Þar heiir þó ver
ið kornið fyrir frystigeymsl-
um skólans, svo að þar má nú
geyma ailan vetrarforða þessa
mikla skólaheimilis. Getur
skólinn því keypt nauSsyn-
legar vistir að hausti og losn-
að við erfiða flutninga að
vetri.
Fyrstu nemendur
til sttidentsprófs.
I vetur eru nú að Laugar-
vatni nokkrir nemendur, sem
lesa til stúdentsprófs í vor
og er það í fyrsta sinn, sem
skólinn býr þá að öltu'l.eyti iil
prófsins, en áður hefir liann
búið nokkra nemendur að all
miklu leyti undir stúdents-
próf síðasta áfangann með
ágætum árangri.
Þessum nemendum er það
roikill kostnað’arléttir aö geta
nú lokið að fullu stúdents-
námi að Laugarvatni, og sést
það bezt á því, að síöastliöinn
vetur var dvalarkostnaðurinn
þar aðeins 4300 kr. og var þó
þar af 600 kr. í skólagjald, sem
nemendur ættu að losna við
að greiða, þegar þar væri
kominn lögákveðinn mennta-
skóli. í Reykjavík munu náms
menn varla komast af með
minna en 10 þúsund kr. á
vetri.
'JM
Kaupmenn, kaupfélög!
Höfum ávalt fyrirliggjandi allar stærðir af beztu fá-
anlegum legubekkjmn (dívanar) fyrir lægsta verð,
einnig svefnsófa og armstóla.
Sendum g.egn póstkröfu um allt land.
Iliisg'agiiaverksmi5jsi
BJarna Kjaríanssouai'
Bergþórugötu 11
Reykjavík — Sími 81830
■ ■ i
WA^VAW.'.VAV.W.V.V.V.VV.V.VAVA'AV.WAWA
Vélbátur til sölu
Til sölu er nýlegur vélbátur, 25 smálestir að stærð.
Báturinn er í 1. flokks ástandi með nýlegri June
Munktel-vél. Ganghraði rúmar 9 mílur. Bátnum getur
fylgt nýr reknetaútbúnaður. — Hugsanleg eigenda-
skipti t.d. á íbúð eða bifreið, koma til greina. — Nán-
ari upplýsingar gefa
Sveinbjörn Jónsson og
Gunnar Þorsteinsson
hæstaréttarlögmenn.
WAVW.V.’.V.VV.V.V.V.V.V.VVV.V.V.V.V.W.VV.VVa
aiwmaiiaaBmiiiraBaiaiimmnroiawiiiaiumaajiiiiiiniiiaiaiiaaa
«
♦♦
♦♦
♦♦
v
u ■
H
::
Skotlandsfarar!
Ferðaskrifstofa Ríksins gengst fyrir skemmtun í
Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 17. október kl. 20,30,
:: fyrir þátttakendur í utanlandsferöum skrifstofunnar
:: og gesti þeirra.
:: Á meðal skemmtiatriða verður Revía ur Skotalnds-
:| för og þrír beztu skemmtikrafar, sem nú er völ á i
H Reykjavík.
:: Aðgöngumiðar og upplýsingar á Ferðaskrifstofunni
i
l\
::
i
♦♦
::
H
H
I
::
♦♦
♦♦
H
♦♦
::
a i
Ferðaskrifstofa ríkisins
Atvinna
Si
Stúlka getur fengið atvinnu viö farþega afgreiðsluna
á Kelavíkurflugyelli. — Góð menntun og tungumála-
kunnátta nauðsynleg. — Eiginhandar umsókn, er til-
greini fyrri störf og menntun, ásamt ljósmynd, óskast
send mér fyrir hinn 18. þ. m. H
::
FLUGVALLARSTJÓRI RÍKISINS p
Reykjavíkurflugvelli
* 51
'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦««
!■■■■■!
i ■ a ■ ■ ■ i
T £
'.V.VV.V.V.V.V.VV.V.VVY.VVVY.VVVW
A M I N N I N G
I; til þcirra kaupcntla. scin liafa verið að- ;«
j varaðir iiin að gl*ciða blaðg’jaldið tpl j
•* 5»
■* iiinhcimtumanna .*
Greiðjð blaðgjaldið við tækifæri til næsta ■"
*;
l* innheimtumanns eða sendið innheimt-
í unnj greiðslu beint. “2
lnnheimta Tímans í
!■■■■■!
.vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv,
i
'.WW
Maðurinn minn
JÓHANNES GUÐMUNDSSON
frá ísafirði,
lézt að heimili sonar síns, Bergstaðastræti 64 að
morgni hins 13. október.
Oddný Guðmundsdóttir.
■p
' awr-.