Tíminn - 16.10.1951, Page 3
233. blað.
TÍMINN, þri'ð'judag'inri 16. október 1951.
3.
í déndin@aþaattir
þinginu
Áttræð: Guðbjörg Jónsdóttir
Broddanesi í Strandasýslu
Guðb’jörg Jónsclóttir, hús-
treyja og rithöfundur á
Broddanesi í Strandasýslu,
varð áttræð 11. þ. m.
Guðbjörg er fædd á Brodda
nesi, en á því fagra höfuöbóli
bjuggu foreldrar hénnar,
merkishjónin Jón Magnússon
og Guðbjörg Björnsdáttir, um
hálfa öld og gerðu garðinn
frægan, eins og víða er kunn
ugt. Um leið og minnzt er
merkisafmælis í dag er þess
éinnig að minnast, að tvær
mæðgur og nöfnur hafa haft
heimilisforráð á sama s'tór-
býli í ríæstúm nákvæmlegá
heila öíd óslitið, sinn hélm-
ing aldar hvor þeirra, en hin
ýngri að vísu í sambýli við
systur og téngdafólk. Þettá
hefir gerzt a fjví áídarbili,
sem eiríná urríbreytingaríkást
er í sögu vórri, að því er Varð
ar bölféstu manna í byggðum
lands vors.
Foreldrar Guðbjárgar á
Broddánésj áttú til fornrá og'
traustra Stfanda-ættá að
telja, en einnig höfðú þar
tengzt víð góðir kynþættir ur
öðrúm landshlutum. Jón
Magnússon á Broddanesi var
fjórði maður í karllegg frá
Halli Guðnasyni, er bjö á Kól
beirísá í Hrútafiíði snemrríá
á 18. öld, en koiia Halls var
Hólmfríður Teitsdóttif, þrests
í Bitruþingum, Éinarssóriar,
og er. það Eydalaætt. Móðir
Jóns á Broddanési var Ragn
heiður Guðmundsdóttir,
hreppstjóra í Stéinadal, Jöns
soríar; eru það, skagfirzkar og
húrívetnskar ættir. — Guð-
björg, kona Jóns Magnússon-
ar, var sonardóttir Guðmund
ar hreppstjóra í Steinádal, óg
þau hjón því systkinabörn. En
móðir Guöbjargar Björnsdótt
ur var Sigríður Jónsdóttir,
Guðmundssonar, og Valgérð
Ja systur Émajrs dbrrn. á
Kollafjarðarnési. Er það éirin
ig Eydalaætt (karlleggur), og
vaf því riiikill skyldleiki rríé'ð
þeim Broddaneshjónum. Má
geta sér til,/að Eydalaætt, sem
er mjög útbreidd þar nyðra,
hafi eflt andlegt átgérVi
Strandamanna. Eru og þrjú
þjóðskáld vor greinar á þeim
• meiði, þeir Jakob Thoraren-
sen, Stefán frá Hvítadal og
Jóhannes úr Kötlum.
Hér verður eigi rakin ævi-
saga Guðbjargar á Brodda-
riesi. Er hvorttveggja, að rúm
leyfir það ekki, enda hefir
hún sjálf í bók sinni „Gamlár
glæður“ brugðið upp svo
minnisverðum myndum bæðí
frá æsku sinni dg fulldrðinS-
árum, að ekkf er á annarra
færi að bæta þar um éðá víð
að auka. Verður hér aðeirís
fárra atriða getið.
Guðbjörg hlaut góða
fræðslu í heimahúsum í æsku,
eftír því, sem þá tíðkaðist, og
fór síðan til náms í kvenría-
skólann á Ytri-Ey, sem Élín
Briem veitti foi’stöðu. Var
bæði vilji og geta fyrir hendi
hjá foréldrum hennar fil þéss
að éfla menntun barna sinna.
Gekk einn af sonum þeirra
skólavéginn, Björn prófastur
á Miklabæ. — Guðbjörg gift-
'ist 28. sept. 1901 Jóni Þórðar-
syni (yngra) frá Stóra-Fjarð
árhörni. Er hann ’niríft ágæt-
asti maður, eins og hann á
kýn til, greindur vel, hlýr í
viðmcti og búhöldur góður.
Gleymast eigi gestum þær
s'túndir, seríi dvalið er á héirri
il; þéirra hjóna, hin hlýja erí
tildurslaúsa géstrishi ög
greíðáséríii á alla lurid og
menningarbragur bæði í and
iégum og verklegum efnum.
Þau Broddaneshjón, Guð-
björg og Jón Þórðarson, eign
úðust fjö'gur . mannvænlég
bö’rn, sein, öll eru á lífi. Þau
eru: Jón, bónd; á Broddanesi,
Þorstéinn, smiður á Hólma-
vík, Sigríður, .gift Tryggva
Samúelssyni húsgagnasmið í
Reykjavík, og Elín, gift Guð-
jóni Magnússyni, bónda í
Miðhúsum í Kolláfifði.
Guðbjörg á Broddanesj er
þjóðkunn kona fyrir ritstörf
sín. Það vár þó ekki fyrr en
á efri árum, sem hún gat gef
ið sér tóm til aö sinna þeim
til iríúná. Talið mun vera, að
það sé allmikið átak hverj-
um höfundj að „brjóta ísinn“
á því viðfangsefni, og hent-
ugast, að það sé gert á unga
aldri eða á því skéiði, þegár
gáfum andans er eðlilegast
að hefja sig til þroska. En
dæmi Guðbjargar á Brodda-
nesi sýnir, að unnt er að varð
v'eita glæður andlegs lífs í
kyrrþey um langa starfsævi,
þannig að þær verði tiltækar
til ávöxtunar á bókmennta-
akrinum. Reynsla og íhugun
langrar æv; hefii’ mótað haná
svo, gefið innra lífi hennar svo
fas’tan hugblæ, að ritstörfin
komu eins og af sjálfu sér,
i þégar néeði gafst til þeirra.
Eú á áttræðisafmæli Guð-
bjargar á Broddanesi kemur
út skáldrit eftir hana: „Her-
börg á Heiði“. Éirinig er tilbú
ið til prentunar allmikið rit,
sem hurí nefnir: „Víð splar-
lag“. Éru það ríiínningaþætt
ir hennar, éins og „Gamlar
glæður“. Þetta eru ellistörf
hennar, konunnar, sem nú hef
ir verið blínd í átta ár. Eins
og allsnægtir hafa löngum
verið í búi á Broddanesi, eins
hafa þær nægtir hjálpfýsinn
ar verið tar fyrir hendi, að
fsért héfír verið í letur eftir
munnlegri frásögn Guðbjarg-
ar, er hún sjálf gat ekki leng
ur skrifað.
Éangir eru dagar í dlríifriú,
en á Guðbjörgu á Broddanési
hefir það rætzt, að „sál varð
Nýlega er lokið þingi íþrótta
kennara, sem haldið var að
tilhlutari fræðslumálastiórn-
arinnar. Var þing þetta hiö
þriðja í röðinni. Hið fyrsta
var haldið að Laugarvatni
1941 og hið annað í Reykjavík
1945.
Þingið fjallaði um þessi
rríál:
1. Heilbrigðiseftirlit rriéð
skólanemendum.
2. Endurskoðun íþróttalaga.
3. Hið frjálsa tímabil og á-
hugastörf nemenda um íþrótt
ir.
4. íþróttir sem námsgrein.
5. íþróttakennaraskóli ís-
lands og menntun íþrótta-
kennara.
Varðandi íþróttakennara-
skóla íslands taldi þingið
brýna nauðsyn bera til, að
starfsskilyrði hans yrðu bætt
og frariitíðarskipulag hans á-
kveðíð hið fy.rsta. Einnig var
samþykkt áskorun til mennta
málaráðuneytisins, að það
stuðli að því, að leiðbeinenda
deild fýrir áhugamenn úríi
íþróttir geti sem allra fyrst
tekiö til starfa á Laugarvatni.
Þingiö lýsti ánægju sínni á
því, að
skuli hafa skipað millíþingá-
nefnd til endúrskoðunar á
Út er komin bókin La
Romana, eftir Alberto Mora-
via í þýðingu þeiri’a Andrés-
ar Kristjánssonar og Jóns
Helgasonar. Setberg gefur út.
Samkvæmt erlendum blaða
ummælum hefir útkoma þess
arar bókar á ýmsum túrigú-
málum vakið mikla athygli,
en bókin mun fyrst hafa ver
ið géfin út á ítaliu árið 1947.
í bókinni lætur Signor
Moravia unga stúlku segja
sögu sína og er sú stúlka síður
en svo myrk i máli. Hún heit-
ir Adríana og elst upp hjá móð
ur sinni, sem er fátæk ekkja
eftir járnbrautarstarfsmann,
og hefir þann starfa að sauriia
skyrtur á náungann. Sagan
greinir síðan frá því, hvernig
Adríana lendir út á þá braut
að selja mönnum líkama sinn
og hún seg'ir oss einnig frá
hinum ýmsu mönnum, sem
hún lendir í tygjum við.
Það er mjög ánægjulegt,
þegar skrifaðar eru bækur
eins og Dóttir Rómar, vegna
þess að þær sýna frómum
lesanda, sem hefir ætíð íöng
'un til að stimpla verk. er
greina frá samlifi karls og
konu, siðspillandi og betuí’ ó-
menntámálaráðherra r^u®> sa an(fi, ei íæðui
' vérkinu, er ekki ætlaður til
að vekja girndir, heldur dreg
ur fram mynd áf Íár.lausU
íþróttalögunum og vottar
þeim riíönnurrí, sem í þá néfnd *J.fl a ml°S latlausan hatt
voru valdir fyllsta • íraust. IIins vegar er ekki fyrir að
'að synja að ymsir, er lesa
'sMkar bækur, fyllist vancllæt-
firígú ög verður að sköt-a þá
í sambándi við endurskoð-
urí íþröttalagánná Iagði þing
ið áherzlu á eftirfarandi:
1. Að íþróttafulltrúi ríkis-
ins verði ráðinn eftir somu
réglum og áðrir embættis-
merin ríkisins.
2. Að séð verði úrii að þéir
nemendur, sem ekki þola ál-
ménnar skólaíþróttir, fái
líkamsæfingai’ Við sitt hæfi.
3. Að Alþingj veiti íþrötta
sjcði áfram árlega frámlag,
svo sem verið héfír, þött í-
þróttaveðbanka verði komið
upp til réynslu.
Þá var samþykkt eftirfar-
andi tillagá um notkun þjóð-
fánans:
„íþi’öttakennaráþmgið, hald
ið í Reykjavík dágana 24.—26.
hina söiríú, sem kyríféröis-
léga svefngöngumenn, sem
allt í eiríu télja sig þurfa eíri-
hverrar aðhlynningar við, af
því s.aga hefir börizt þeim i
henduv.
Frá líffræðilegu sjónarmiði
er ástirí ekki ánríáð en vess-
ar, og þar serii Adríana verð-
ur ástíarígíri oftar en einu
Sinni óg með þeim ólikindum,
að hénríi er naúmást sjáíf-
rátt, vérður oss Ijóst, aö signor
Moravia hefir valið þá sönnu
leið að kasta allri rómantík
íyrir borð, og fyrir þáð öðlást
bökin trúnaö lésandans. Og
vegría þess, að’ Adríana er
ekki haldin neínum rórríán-
september 1951 skorar á döiris tiskum ' bábiijum, ér bókin
máláráðunéytið, að þaö semji breinþVegin áf öllurn gfóf-
og gef'i út sem fyist reglugerö ,ieika, en(ia jafnnáuðasaklaus
um ríótkun hins íslenzka þjóð ’
fána“.
íþróttakerináraþingið hét
að styðja frjálsar íþróttaiðk
ánir skóláríeménda til þess að
auka fjölbréytni í skólaíþrött-
úm óg í þéssu sambandi var
kosin nefnd til þess að yinna
að stöfnun íþróttafélaga í sköl
um og íþröttasambands beifra
á milli, í samráði við stjörn
íþróttabándalags skóla í
Reykjavík og nágrenni.
sól í sjónarmyrkri“. Hin
bjarta Íífstrú hennar, nær-
gætni og umhyggja ástvina
hennar og góðhugur og virö
ing fjölmargra vina nær og
fjær — þetta allt hefir verið
hénnar ljós á veginum, og
mun æ svo verða. Vér, vinir
hennar, sendum henni hug-
heilar kveðjur á þessu merkis
afmæli og eigum þá ósk bezta
henni til handa, að henni
megi endast andlegt þrek,
bjartsýni og trúnaðartraust
til æviloka.
Jón Guðnason.
verknaöur og sámhf kafls og
konu síður en svo falíinn til
að standa undir miklu skáld-
verki, jafnvel þótt hann hljótí
áö Ujóta með, þegur rituö er
saga vændiskonu.
í bökinni er það Adriana
sjálf, sem mestu máli skiptir.
Hun er fallegur og það sem
maður myndi segja, náttúr-
aöur kvenmaður, og þegar
rnnustjnn svíkur hana hættir
hún að vakna snemma á
mo'rgnana Og eyðir kvöldinu
í fylgd með hinum og þess-
um karlmönnum. Þaö vefö-
úr í ra’.minni lítil breyting á
heiríiiiinu, nema hvað gamla
korían, móðirin. sém alltaf
heíir verið grannholda, tekur
að fitría, dótturinni til á-
nægju, því á því sér liún, að
Gerist áskrifendur að
ZJimanum
Askrlftarsíml 2323
gömlu konunni líður vel og að
húrí muríi hafa v?l að borða.
Adríana er mjög skyggn á
samferðafólk sitt, og næstum
því, að hún sé of skyggn af
konu að vera á þvi þrepi í
þjóðfélaginu, sem hún stend-
ur á. Hún veit af hvaða ástæð
um stúdentinn segir henni
frá afskiptum sínum af leyni-
legu stjórnmálafélagi, og
einnig, af hverju hann læt-
ur í þaö skína, að hann gangi
vopnað'ur, af því hann lifi
hættulegu lífi. Hún veit og,
af hverju morðinginn Són-
zognó segir henni ýtarlega
frá drápi gullsalans. Hún er
kona, sem skilur alla hluti, og
ekkert kemur henni í raun-
inni á óvart.
Lesandinn verður fljótt var
víð, að sigrior Moravía gerir
ekki víðreist til að leita þeifrá
orsáka, er hrekja Adriönu út
í götuviðskiptirí, þess gerist
heldur ekki þörf. Vséndiskon-
ur eru .ekki pólitískt fýrir-
brigöi og móðir Adríönu, á-
samt henríár eigin tilhríéiging
um, að viðbættu hinum úl-
genga fyrirbrigöi, sem sé
lykkjufalli í sokk ástarinnar,
valda hennar göturriennsku.
Signor Moravia segir afleið-
inga-sögú, enda hæpið að
saga urri vænöiskónu geti ver
iö annað. Ekki getur hjá því
farið, að iesandinn hrífist af
Adríöriu; gréind hénnar og
íramkomu allfi. Hún hefir
ekki tilhneigingu til að þjázt
fyrir allan heiminn óg kann-
ske eitthvaö af næstu plánet-
um. Jáfnvel bföltið í stúdent-
iríúrfí hefir engin áhrif á háría
í þá átt, áð vilja taka þátt i
einhvefri gúðdómlegri cnd-
urréisri. Hins vegar hefir mó'rð
inginn. Sórízognó töluverð á-
’hrif á hana, éins og hún finni
til skyldléika við hann, og það
hvárfíár að henrii, að piltar,
eins og ríans nótáf, séu þeir,
sém húfí eígi að dvelja íyrif
um nætúr. Ef til vill héfir
Adríana mýrt eitthvað með
sjálfri sér, áður en hiún hélt
út á götuna.
Sigrior Moravía hefir mjög
léttan frásagnarstíl og efnið
íís svb í hug hans, að hann
hleypur hvergi út í hliðar- -
þanka og hvergi er neinar
varigavéltur að finna hjá
Adríönu. Signör Moravía er
hvéig'i flatur í frásögn e'ða
leiðigjarri og hann hefir
mikía ánaégju af því að ségja
sögu. Hann gferir ekki upp við
persónurnar og hvergi er
reynt að hafa áhrif á skoðun
lesanöans. Honurii er sjálf-
um falíð áð dæma. Sigríor
Moravía hefir aðeins gefið
úngri stulku orðið, og bes.si
unga stúlka getur átt héima í
sambyggingu hvaðá borgar
sem er.
Þýðing bókarinnar er mjög
vel af hendi leyst. Býst ég við,
að fæstir geri sér ljóst, hverj-
um erfiðieikum það er bund-
ið, áð þýða bók sém þessa á
íslénzkt mál, svo vel fari.
Indriði G. Þorsteinsson.
HUghéilar hjartans þakkir færuhi við öllurft, skyld-
um og vandalausum fyrír allá hjáípsemi, gjáfir og
viharhug, sem kom fram á margán hátt við jaiðarför
ÞÖRUNNAR HALLDÖRSDÖÖTTUR
frá Braridshúsum
Guð bléssi ykkur öll.
BÖrn og terígdabörn