Tíminn - 16.10.1951, Qupperneq 6
TÍMÍJVX, þriðjudaginn 16. október 1951.
233. bfcSff.
Sluug’inn sölu-
maðnr
(The fuller bruch man)
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd meö
Janet Blair
og hinum óviðjafnlega
Red Skelton
Sýnd kl. ð, 7 og 9.
» r
NYJA BIO
Cíifé Paradis
Tilkomumikil og víðfrség stór
mynd um áhrif vinnaútnar
Qg.; áfleiðingar ofdrykkju.
Myndin hefir verið verðlaun
'ítö víðs vegar um Evrópu, og
JjyJúr hin merkilegasta. —
Aðalhlutverk:
' Paul Reichardt,
Ingéborg Bráms,
Ib Schönberg.
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÖ
HAFNARFIRÐI
Ásiur töfrar
(Enchantmént)
Ein ágætasta og áhrifarík-
asta mynd, sem tekin hefir
yerið. — Framléidd af Samuel
Goldwin.
U Aðalhlutverk:
David Nieven,
Teresa Whright.
Sýnd kl. 7 og 9.
C8T
r*
Radlovinjunstofan
LAUGAVÉG 166,
I ♦ »»♦♦♦♦♦
Anglýsingasími
TlM AIVS
er 81 380.
Jig-.,
Bergnr Jónsson
< Málaflutníngsskrifstofa
" Laugaveg 65. Simi 5833.
Helrtw,: Vít&-?tJsr 14.
»«•»
atu SeJlcUO
&uu/eU<4ÍrS
Wa&rn
-*
MorðiS í
Hit vtm ak lúbtínum
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Sýningar kl. 7 og 9,15
TJARNARBfÓ
Briiðnr Iiefnclar-
innar
(Brdie of Veneance)
Afar áhrifamikil og vel íeik-
in mynd, byggð á saiinsögu-
legum viðbiirðum, um viður-
eign Cesars Borgia við her-
togánn af Ferrárá.
Aðalhlutverk:
Paulette Goddard,
John Lund.
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA
laml lcymlar-
clóinaiína
(The Secret Land)
Stórfengleg pg fróðleg am-
erísk kvikmynd í eðlilegum
litum, tekin í landkönnun-
arleiðangri bandariska - flot-
ans, undir stjórn Byrds, til
Suðurheimskautsins 1946—
’47.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Salá hefst kl. 11 f.h.
HAFNARBÍÖ
Winclicster ’73
MjÖg spennandi ný amerísk
stórmynd um harðvítuga bar
áttu upp á'írf óg dauðá.
James Stewart
Shelley Winters
Dan Duryea
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÖ
N ,1 ,\? /1
Spennandi amerísk stórmynd
byggð á hinni heimsfrægu
skáldsögu. „NANA“ eftir Emil
Zola. Þessi saga gerði höfund
inn heimsfrægann. Hefir kom
ið út í ísl. þýðingu.
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 7 og 9
Prófessorinn
(Horse Feathers)
Með Marx-bræðrum..
Sýnd kl. 5.
Mnnið
«»
greiðá
blaðgjaldið
»♦♦♦•♦♦♦♦<
ELDURINN
gerir ekki boff á nndan gér.
Þelr, sem ern hjffnbr,
tryggja strax hJA
SamvinnutrygglnsiMM
■íx—
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu)
jöfnuð. Haldið verður áfram að
draga úr útlánum,, án þess þó
að hækka vextina. Haldiö verð-
ur áfram að leggja verðhækkun
árskatt á trjávörur. Verðíags-
eftirlitið verður hert og reynt
að koma í veg fyrir, að húsa-
leiga hækki miðað við kaup-
grieðslur. Reynt verður að auka
íbúðabyggingar. Áherzla verður
Iögð á hallalausan ríkisbúskap
og sparnað í ríkisrekstrinum.
Reynt verði þó að halda uppi og
auka ýmsar verklegar fram-
kvæmdir. M.a. verður lagt kapp
á auknar vatnsvirkjanir og unn
ið að því að tryggja sveitunum
raforku með sæmilegum kjör-
um.
Unnið verður að því af fyllsta
kappi að auka framleiðsluna,
því áð án þess er ekki hægt að
tryggja framfarirnár, Um þessi
mál þarf að vera góð samvinna
milil ríkisins og éinstakra stétta
samtaka. Ríkið verður óhjá-
kvæmilega að hafa aðhald og
eftirlit til aö tryggja forgöngu
réttra framkvæmda, en þessi af
skipti ríkisins eiga fyrst og
fremst að felast í lána- og fjár
málastefnunni, en ekki í bein-
um höftum. Jafnan skal leitast
við að hafa sem mest samstarf
við, hlutaðeigandi stéttasamtök.
Tryggingastarfsemi skal auk-
in í samræmi við bætta efna-
hagsgetu. Leitast skal við að
tryggja hinum einstöku lands-
hlutum sem jafnasta afkomu.
Sérstök áherzla skal lögð á það,
að tryggja bændum og verka-
mönnum í sveitum sambærileg
kjör við aðra landsmenn. Unnið
skál að því áð efla landbúnað-
inn til þess að fullnægja riéyzlu
þörf þjóða.rinnar.
Unriið skal að því að hindra
hvérs koriar hringamyndanír í
atvinritx- o’g verzlunarlífinu, er
leitt géta til óheilbrig.ðs verðlags
eða lélégrar framleiðslu. Ópin-
bérum aðgerðum sé beitt, ef
þörf krefur, til þess að tryggja
riæga samképpni í framleiðsl-
unni og vérzluninni.
Fylgt sé svipaðri stéfnu í
skattámálum og gert héfir ver-
ið undanfarið. Leitast verði þá
við, að rníða skattana meira eft
ir efnum og ástæðuin og gera
álagnirigu óg irinheimtu e’in-
faldafi. Éinkum skal áthúgað,
hvort ekki sé hægt að auka per-
sónufrádfáttinn.
Sigge Stark:
Forföllalijáln
Itúsniæðra
(Framhald af 5. síðu)
þéss séístakur undirbúning-
ur, einkum í meðferð bárria
og álgengrí matargerð, sém
tíðkast á alþýðriheimilum.
Ætlait er til, að xrámstíminn
Sé stuttur, enda iriá gera ráð
fyrir, að til þessa starfa velj-
ist einkum þroskaðar konur.
Ætlazt er til þess, að það sé
aðaíréglán, að þéir, sém hjálp
ina þiggjá,, gréiði fyrir haria
samkvæmt sérstakri gjald-
skrá, en hiris vegár hafi sveit
arféiögiri heimild til þess að
gefa þessi gjöld eftir að
nokfcru eða öllu, þar sem á-
stæður mæla með því. Með
þessu mótí mundu fátæk
heimili fá hjálpina fyrir væga
borgun eða ókeypis, en hin
efnameiri mundu greiða fyrir
hana. Ríkissjóður greiði svo
% hluta þess rekstrarhalla,
sem þessu fylgir, og sveitar-
sjóðir % hluta.
<1*
þJÖDLEIKHÚSID
Lenharður fógeti
Sýning miðvíkudág kl. 20,00.
SINFONÍUHLJÓMSVEITIN
Hljómleikar í kvöld.
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13.15 til 20.00 í dag.
Kaffipantanir í miðasölu.
[ leynum skógarins
26 sæ&ssi
drekka kaffi. Ándrés nam sta'ðar við dyrnar og heilsaði fólk-
inu. Maja dró til hans stól og bauð horium sæti. Síðan varð
stUndarþÖgn, á'ður en Andrés bar upp erindi sitt.
— Já, hrífuna er ég buinn að tinda, sagði Jón. Ég var hér
um bil búinn að gleyma Kenni.
— Það er ekki undarlégt, sagði Andrés og greip tækifærið
(tíl þess að víkja talinu að þéirri sorg, sem mæðginin í Norð-
urself höfðu orðið fyrir. Ég skil, að þíð munuð hugsá meira
um annáð. Þétta var hræðilegt áfall.
Jón kinkaði koííi.
— Það er tómlegt hjá okkur, sagði hann.
— Það er skiljanlegt. Eini sonurinn, og þaö annará eins
myndarmaður og ég hé'fi heyrt, að Eiríkur veéri.
— Hann var það, sagði Jón. Duglégur til vinnu og tveggja
mánná maki áð afli.
— Og svo glaðlyndur líká, sagði Maja.
Svo sneri hún sér undan og þerraði augun.
— Og það veit enginn, hver þarna héfir vérið að vei'ki,
sagði Andrés.
Maja renndi augunum sriöggt til fööur síns. Þa'ð var eins
cg hún óttaðist eitthvað. Hún hafði ekki átt sjö dagana
sæla, og það var éngin furða, þótt hún kveinkaði sér við a'ö
tala um morðið. Andrés hafði hingað til veitt Máju litla
athygli, en nú staí’ði hann á hana. Hann uppgötvaði, a'ð hún
væri bæði ung og snotur, þótt hönum hefði sýnzt annaö
áður. En nú sá hann hána líka í fyrsta siriri, án þess að and-
lit hennar væri sollið af gráti. Hún var á að gizka tuttugu
og átta ára, fallega vaxin og samsvaraði sér vel. Analitið var
frísklegt og háríð dökkt og hrökkið. Andrés furðaði sig á þvl,
að hún skyldi ekki véra gift, komin á þennan aldur.
— Það vitnast sjálfságt aldrei, sag'ði Jón eftir drykklanga
stund.
— Það er þó skelfilegt, ef engin hegning kemur fyrir slíkt
glæpaverk, ságði Andrés.
Daúft óg gleðivana bros fEérðist um hrukkótt andlit Jóns.
— Skelfilegt — já, sagði hann. En finnist hánri ekki? Og
geíur hann ekki hlotið sinn dóm eftir sem áður? Það eru
ekki merinirnir einir, sem dæma og ráða örlögum manna.
Andlitssvipur hann breyttist á ný ,ög nú varð hann þung- •
ur og gremjublandinn.
— Það er hun, sem ber alla sökina, bæiti hann við — þessi
kvensa á Mýri. Ef húri hefði verið hér.... Það var ekki
Eiríkur einn, sem hún tældi frá heiðarlegum stúlkum. Ágúst
á Baklcá og Friðrik í Éfra-Ási....
— Pabbi! sagði Maja biðjandi.
— Áttu þeir báðir unnustur?
— Já.
Svarið kom snöggt og hvasst.
— Ágúst hefir búið með Kaju í möí'g ár, og þau ætlu'ðu að
gifta sig í vor. Hún er reyndar komin af léttastá skeiði, en
Ágúst er ekki ungur heldur. Nú vérð'ur sjálfsagt ekkert úr
hjónabandinu, að minnsta kosti ekki meðan þessí gæs er
hér í nágrenninu. Hann tollir ekkj annars staðar en í grennd
við .Mýri, svo mikið sem hann líka ber úr býtum. Kaja er
reyndar kyrr hjá honum, en það er vafla áneégjulegir dágar,
sem hún á.
— Og Friðrik á Efra-Ási?
— Hann átti líka unnustu. En hún er heima hjá föður sín-
um og er ekki á neinn hátt upp á hann komin.
— En Eiríkur? spurðí Andrés hikandi.
— Jú. Hann var trúlöfa'ður stulku í Hvolbæ — riiyndar-
stúlku, efnaöri bóndadóttur, og hana var hann áður vanur
að heimsækja á laugardagskvöldum. Hún kom líka hingað
nokkrum sinnum, og okkur Maju. leizt báöum ágætlega á
hana. Það hefð’i verið stúlka handa Eiríki. Þa'ð hefði ríkt
gleði og eindrægni í Nörðurseli. Hún var glaðlynd, sörig ög
trallaði, og þau voru að mörgu leyti lík, hún og Eiríkúf. En
nú er hún hætt að syngja. En það var þó að minnsta kosti
ekkí Naómí, sem fékk hann.
Jón stundi þúngan, en annars sáust engin svipbrigði á
andlitj hans, nema hivað augun hörönuðU.
— Jæja. Nú verð ég að fara til Samúels með hrifuna, sagði
Andrés.
— Þetta er nú ekki lángt, sagði Maja þá. Ég er að hita
kaffi. Það fer enginn gestur héðan, án þess að þiggja ein-
hverjar göðgerðir.
Andrés sat enn kyrr drjúga stund, spjallaði við mæðginin
og reýndi að dréifa áhyggjum þeirra. Sér til mikiliar ánægju