Tíminn - 16.10.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.10.1951, Blaðsíða 8
„ERLENT YFIREIT” IDAG: A|/jci sœnsliu stjjórnin 35. árgangur. Reykjavík,* 16. október 1951. 233. blad'. Leitir o n tefiast á ! Egypska bingið samþykkti upp- aðra viku vegna iiiviðra Sögn samninga og hafnartiil. Breta Vaíuavexlir miklir í 4ustur>SkaítaM!s> i TELUR S/G NÚ syslai. Gðngabrú tók af Jökulsá í Láasi Frá fréttaritara Tímans á Hornafirði. Hin versta ótíð hefir verið hér að undanförmi svo aö hinn mesti bagi hefir veriö að. Miklir vatnavexíir eru i sýslunni, og rigningar og þokur hafa nú tafið leit'r svo, aö siátrun tiefir stöðvazt á aðra viku og ekki útlit fyrir aö úr rakni næstu dægur. iðjuversins eftir niœttl, og er KONUNGSUDÁNS Það mun nú vera búið að siátra um helmingi þess fjáö sem ráðgert var að slátra hér. Kíðari leitum hefir orðið að fresta i-il þessa. Ér útlit hið versta ef ekki bregður nú til betra veðurs. Göngubrú tók af Jökulsá. Fj'rir nokkru er lokið vinnu viö nýju brúna á Jökúlsá í Lóni, það er að segja, aö steypa stöpla. en það var á- fanginn í sumar. Meðan á brú árvinnunni stóð hafði verið gerð göngubrú yfir ána, en í vatnavöxtunum þessa daga lök brúna af með öllu. Brú á Traðargil. Brúargerðarmenn, sem unnu við Jökulsá í sumar, hafa undanfarna daga unn- ið að því að steypa brú yfir svoneínt Traðargil í Lóni. Er það stutt brú yfir gljúfur og gott brúarstæði. Verið aö reisa fiskiðjuvershúsið. , Unnið er að byggingu fisk- Laufvindar og góð hausttíð nyrðra Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Að undanförnu hefir verið einmuna góð hausttíð hér norðan lands, mildir sunnan- vindar, sem Norðlendingar kalla „laufvinda." Getur það að vísu orðið að nokkrum stormi, er feykir laufinu af trjánum. Næturfrcsta hefir ekki gætt á Akureyri það sem af er, en snjóað hefir í íjöli. pú verið ,aö reisa sperrur þess hluta hússins, sem byggt er í sumar, eða beinamjöls- verksmiðj unnar. Ekki búið aö íaka upp úr görðum. Vegna ótíðarinnar er ekki enn búið að taka upp úr gcrð um hér í Hornafirði nem.a aö nokkru leyti. Spretta kart- aflna er þó sæmileg eða i meðallagi. Farojik lýsir sig kommg yfir Ss'itlais. Brotar kvlka ekki nieð lies* siim 'irá Síjos eða Siitkrn Báðar deildir egypska þingsins samþykktu einróma í gær frumvarp stjórnarinnar um að segja upp samningum við Breta um gæzlu Súes frá 1936 og samningum um sameigin- íega stjórn Súdans frá 1899. .... ihrezku stjórnarinnar sagði í , ®ftir f t JUlltrUadeild‘" íiærkveldi, að ástæður allar hafði samþykkt frumvarpið.hefðu b vlð ákvarðanir reis forsæt.sraðhen-an ur.(.Egypta og málið þyrfti nýrrar sæti og lysti þvi yfir, að eftir j ir unar viö Talið e að þessa samþykkt - Jefíh. Bandaríkin hafi heitið stuðn (igypska stjórnis akveðið aó . . . ..., _ , , ,mgi smum við afstoðu Breta liaína með ollu tillogum vest- . .,. , . . ,, , ,, ■ í malinu. Ekki er heldur talið urvaldanna um þatttoku . , , , , „ , ,, , . , . | vist, hvort-stofnað verði til Égypta í fimmvelda varna- ’ . , , ... , , varnarbandalags með fjór- bandalagi við botn Miðjarðar-! ,. , hafsins ^vo og tiilögum Breta 1 £eldum Vlð um Súdandeiluna. hafs ns an Þátttoku Egypta. > • • í Farouk konungur „Persía biöur um leyfi til að nýta eigin landsgæöi" sagð'i Mossífidegli forsæílsráðlierra s IiáSfr- ar stumlar ræðia í öryggisráðimi í ga»r Það var mikil ókyrrð í fundarsalnum, er öryggisráðið kom saman til fundar um olíude'Iuna kl. hálf-átta eftir aslenzkum tíma í gærkveldi og forseti fundarlns varð hvað efíir annað að biðja uc. hljóð og ró. Sir Gladwin Jebb, aðalfull- ná fullnaðar samkomulagi. trúi Breta hóf máls og skýrði Öryggisráðið yröi að gera sjónarmið brezku stjórnarinn ljóst, að hún gæti ekki ar. Var ræða hans stutt. Jebb sagt upp samningynum e.n- . sagði, að brezka stjórnin hefði og virt að vettugi al- gert allt, sem hún hefði get þjóðlegan rétt og úrskurði. að til að komast að samkomu 1 lagi í de.lunni’. Fyrir henni ^ Mossadegh tekur til máls. yekti það eitt með því að Næst tók Mossadegh t.l leggja málið fyrir öryggisráð , máls og mælti á frönsku. Tal ið að komast að bráðabirgða- ! a®i hann í hálfa klukkustund. samkomulagi svo að olíu- ^óf hann ræðu sína á því að vinnslan gæti haldið áfram l>akka ráðinu fyrir að hafa en síðan yrði unnið að því að Kefið sér 5œri á að koma á ' iund þess og tala máli lands Heyhruni að IVSyrká í Hðrgárdal á laugardag Á laugardágsmorguninn, er heimilisfólkið aö Myrká í Hörgárdal kom á fæíur, varð þaö þess vart, að rauk úr fjós- hlööuimi. Var þegar Ijóst, aö eldur var 1 heyinu, og var að- síoöai leitað á næstu bæjum Akureyri. í fjóshlöðunni var öll taða bóndans, Ármanns Hansson- ar, um fimm hundruð hest- burðir. Varð að bera um þriðj- ung heysins út úr hlööunni, og var það allt meira og minna skemmt, sumt alveg ónýtt. Auk þess urðu skemmd ir á því, sem í hlöðunni var, bæði af eídi og vatni. Hlaðan sjálf, sem er úr steinsteypu og með járnþaki, er óskemmd. Búið var að slökkVa í hey- inu klukkan þrjú um daginn. og slökkviliðssveit fengin frá Níu ára drengur slasast Biður um rétt til að Nokkru eftir klukkan fimm nýta eigin gæði. síns. Hann sagði, að smá- þjóðirnar settu nú alla von sína á samtök Sameinuðu þjóðanna, og það væri þessi von, sem Persar bæru í brjósti eins og aðrar smáþjóð ir, sem hefði knúið sig til aö takast sjúkur h'na löngu ferð a hendur. Má ekkj fcrjóta meginreglur. „En eigi þessi von smáþjóð anna ekki að bíða sk.pbrot“, sagði Mossadegh, „verða Sam einuðu þjóðirnar að gæta þess vel að brjóta ekki meginreglur og beita aldrei valdi við hinar veiku og smáu þjóðir". Lýsir sig konung í Súdan. Öldungadeildin fjallaði slö un um málið og samþykkti það einnig. Að því loknu undir ritaði Earouk konungur lög- in og lýsti því jafnframt yfir, að hann væri konungur Sú- dans. Meðal fréttaritara í Kairo eru þessi úrslit alls ekki talin koma á óvart. Bretar neita að uppsögn sé réttmæt. Brezka stjörnin hefir enn ítrekað mótmæL sín gegn þessari einhliða uppscgn samninganna og neita að, Egyptar hafi nokkurn rétt til j þess. Segjast þeir muni halda ! fast við hersetu sína við Súez og í Súdan. Fallhlífahersveit'r tilbúnar. Þá hafa borizt fregnir um það, að í Kýprus og fleiri her stöðvum Breta þar austur frá séu nú tdbúnar fallhlífaher- sveitir, sem sendar verðj til Súez eða Súdans ef til átaka komi eöa Egyptar reyni að taka völdin þar með valdi. Búizt var við því í gær- kveldi, að egypzka stjórnin mundi gefa út bráðabirgðalög, þar sem það eru talin landráð að vinna á nokkurn hátt með brezka hernum eða brezkum yfirvöldum. Þarf nýja yf'rvegun. Um næstu spor Breta eða vesturveldanna í málinu er ekk; enn vitað. Talsmaður í gær lenti níu ára gamall drengur, Gunnar Gunnarsson Njálsgötu 34, á reiðhjóli utan í vörubifreið á mótum Njáls- götu og Klapp^stígs. Hlaut drengurinn nok’'ur meiðsli og var fluttur í Landspítalann til rannsóknar. „Nú hafa Indland og Indó nesíu fengið sitt frelsi með samþykkj og fullt'ngi S.Þ.“, sagði Mossadegh ennfremur. „Og nú kemur Persía og bið ur um rétt til að geta lifað sjálfstæðu lífi. Persar l'fa af (Framhald á 7. síðu) Togari á veiðar fyr- ir frystihúsavinnslu Akurnesingar liafa nú sent bæjartogara sinn, Bjarna Ól- o.fsson, á veiðar handa frysti- húsunum. Llafa þau haft lít- il verkefni aö undantörnu. Ekki er vitað, hvort skip- ið muni veiða karfa eingöngu að þessu sinni. þar sem marg- ar tegundir hraðfrysts fisks aru nú seljanleg vara og meö \'iðunai: ii verði. Síldarbátar á Akranesi hef- ir ekki gefið um nokkurt ikeið, en allir munu þeir íevna síldveiðar, þegar gefur aftúr og sjá að minnsta kosti, livað gerzt hefir á síldarmið unum, frá því að siðast var látið reka. Ekk’i sjófært á þriðju viku í Eyjum Vestmannaeyjabátar hafa nú legið í höfn á þriðju viku vegna sífelldra ógæfta, storma cg umhleypinga. Hefir aldrei verið sjófært þennan tíma. Per ógæftakafli þessj að verða í lengsta lagi, ef ekki stillir innah skamms. Á því eru þó ekki sýnilegar horfur, enn sem komið er. Rússueska skipið enn í Eyjum Rússneska skipið, sem var nær rekið upp í Urðirnar í Vestmannaeyjum á dögunum, er þar enn í höfn, þar eð eng- in trygging hefir til þessa ver ið sett fyrir tajörgunarlaun- um, sem bátunum, er aðstoö- uðu það, kunna að verða dæmd. Fær skipið ekkt að fara úr höfn fyrr en slík trygg ing hefir verið sett eða dóm- ur er fallinn í málinu og greiðsla, sem dæmd kann að verða, hefir verið innt af liöndum. Búizt er við, að málið verði þingfest á fimmtudaginn. McCarthy sjálfur fyrir rannsókn- arrétti Bandaríska öldungadeildin hefir kosið nefnd til þess að rannsaka ákærur á hendur öldungadeildarþingmannin- um McCarthy, höfundi ó- amerísku nefndarinnar. Or- sök þessa var sú, að annar þingmaður, William Benton, sagöi, að McCarthy hefði að yfirlögðu ráði dregiö banda- rísku þjóðina á tálar. síðan 1946, og bar auk þess á hann meinsæri. Krafðist Benton þess, að McCarthy yrði svipt- ur þingmennsku. Formaður rannsóknarnefnd arinnar er Goy Gillette, og hef ir hann skýrt blaðamönnum (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.