Tíminn - 28.11.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.11.1951, Blaðsíða 8
„EHEEIWTFGUffiœ* ÍM«c Einrœðisherrann í Kreml 35. árg-angur. Reykjavík, 28. nóvember 1951. 270. blað. f3H t >* Seinna bindið af Öldinni okkar komið út, segir atburði 1931—50 í lok októbermánaðar 1932 var í fyrsta skipti ekið bifreið úr Hornafirði til Reykjavikur. Var það vörubifreið með yfir- byggingu, og ók henni Óskar Guðnason, eigandi hennar. Tíu menn voru í bifreiðinni, og ferðin tók þrjá daga. — Myndin hér að ofan er af bifreiðinni og ferðalöngunum. Hún er úr bókinni Öldin okkar. að honum va;ri bönnuð vist (F''amhald 4 7. slbu) Viðræður um fanga- skipti hafnar í Kóreu Joy flotaforfiigi og IVam II hershöfðingf iiBadirrSt. samkaniulag urn markalíms a gæa* Joy flotaforingi, formaður vopnahlésnefndar S. Þ. og Nam II hershöfðingi norðurhersins í Kóreu urðu í gær algerlega sam- mála um samkomulag, sem undirnefndir þeirra höfðu gert með sér um vopnahléslínuna og undirrituðu samkomulag þar um. Vppnahléslínan, sem er 232 km, löng yfir þveran skagann, verður í miðju hlutlausa belt- inu milli herjanna, ef vopnahlé verour gert, en það er 4 km. brejtt. Fangaskiptin. Eftir að samkomulag þetta hafði verið undirritað hófu að- alnefndirnar að ræða næsta dag skrárliðinn, en það eru fanga skipti. Bar Joy fram tillögu um það, að þegar yrði hafin söfn un allra gagna varðandi' stríðs fanga beggja herjanna og yrðu skýrslur þær lagðar til grund- vallar því, hvernig fangaskipt- um verði fyrir komið. Sam- þykktu kommúnistar þá tillögu. Tillaga í fimm liðum. Þá báru fulltrúar kommún- ista frarn tillögu um það, að skipuð yrði nefnd þriggja manna frá hvorum aðila til þess að hafa yfirumsjón með framkvæmd vopnahlés og skyldi sú nefnd vera ábyrg gagn vart herstjórnunum. 1 tillög- unni er einnig gert ráð fyrir, að hvorir tveggja herirnir rými al gcrlega hið hlutlausa svæði inn an þriggja daga frá því að vopna hléssamningar eru undirritaðir. LítiÖ um bardaga. Lítið var um bardaga á víg- stöðvunum í gær, enda teppir nú snjókoma mjög allar hern aðaraögeíðir. Allmikil loftbar dagi var þó háður yfir Norður- Kóreu og voru fjórar flugvélar norðurliersns af rússneskri gerð skotnar niður en ein amerísk. Seinna bindið af Öldinni okkar er komið út á forlag Ið- unnarútgáfnnnar, cg er það lítið eitt stærra en fyrra bindið, sem varð meísölubók í fyrra. Eru í þessu bindi sögð tíðindi frá árunum 1931—1950, og bókin öll I sama sniði og fyrra b'ndið. Hefir Gils Guðmundsson rithöfundur annazt rit- síjórnina scm fyrr. — inni. En nokkrum vikum síð- Þetta bindi Aldarinnar kom hann til Siglufjarðar, okkar hefst meö þingrofinu 0„ var tiijjynnt af forustu- 1931, en lýkur meö Raufar- mönnum verkalýðsfélagsins, hafnarþj ófnaðinum í fyrra- haust. En þess á milli er fjöldi frásagna af hinum margvís- legustu atburðum og hundr- uð mynda, og ótal margt, sem fólki mun þykja góð skemmt un að rifja upp. Ætluðu ránsferð til íslands. Meðal þess, er sagt er frá, er fyrirætlun þrettán Norð- manna, er ætluðu ránsferð til íslands á vopnuðu skipi vor- ið 1931, að hætti fornra vík- inga. Höfðu þeir keypt gamla skútu, sem þeir ætluðu að nota til þess að hertaka gott fiskiskip í mynni Oslófjarö- ar, en leggjast síðan á því í víking. Komst upp um þá, er þeir voru að sækja kassa með vopnum, er þeir höfðu fengið með skipi frá Þýzkalandi. Grænlandsleiðangur dr. Alexanders. Þetta sama ár bar það til tíðinda, að dr. Alexander Jó- hannesson, formaður Flug- félags íslands, hélt til Græn- lands á varðskipinu Óðni með i Politiken skýrir frá því á laug 1 ardaginn, samkvæmt einka- j skeyti frá Reykjavík, að Gunnar Huscby hafi verið handtekinn og fangelsaður fyrir að fremja ofbeldisárás á götu í Reykjavík og ræna 46 þúsund krónum. Hefir upphæðin, sem um var að ræð’a hundraðfaldazt i meöför unum og aurarnir orðið að krón on. Mál verka sýning. Jóns Engilberts Jón Engilberts, hinn góðkunni listmálari, opnar .málverkasýn ingu í sýningarsal Málarans í Bankastræti í Reykjavík í dag, og munu allir þeir, er yndi hafa af fögrum listum, telja þann viðburð til tíðinda. Verður hún opnuð klukkan fjögur í dag. Sannleikurinn er líka sá, að á þessari sýningu er margt að sjá, enda langt síðan almenn- ingi hefir gefizt kostur á að sjá verk Jóns á opinberri sýningu. Þetta er sem sagt eina sýning in, sem hann efnir til síðan 1944, að hann hélt sýningu í málara stofum sínum við Rauðarárstíg. Á þessari sýningu listamanns ins er margt að sjá og kemur Jón þar víða við. Megin hluti . myndanna er nýr af nálinni, en flugvélina Veiðibjölluna inn- þar eru verk frá fyrri ár- Framsóknarfimdur Mossadegh ver má! Persíu í Haag Varaforsætisráðherra Persíu tilkynnti í gær, að Mossadegh forsætisráðherra mundi sjálf ur fara til Haag er olíumálið verður aftur tekið fyrir í al- j þjóðadómstólnum. Persneska ■ stjórnin mun semja máísvörn ! og leggja fyrir réttinn. Vara-j íorsætisráðherrann gat þess, ■ að Persía mundi selja Rúss- j um og sambandslöndum þeirra olíuna, ef rétturinn til j þjóðnýtingar yrði ekki við- i urkenndur, og vesturveldin neituðu viðskiptum við Persíu. löggjöíína Framsóknarfélögin í Reykja- vík halda sameiginlegan fund í Iíreifffirðingabúð í kvöld, og hefst hann klukkan 8,30. Fram sögumaður verður Síeingrím- ur Steinþórsson, forsætis- og félagsmálaráoherra, og: talar hann um nýja húsaleigulög- gjöf. Þórffur Björnsson og Ilannes Pálsson tala um frum varp þa’ð íil laga um húsnæðis mál, sem r.ú liggur fyrir al- þingi. Allt Framsóknarfélagsfólk er velkomið á fundinn, meðan Iiúsrúm leyfi*- an borðs. Átti aö freista þess að bjarga Engiendingnum Cortauld, sem talinn var í hættu á Grænlandsjökli. En þegar flugvélin hafði hafið sig til flugs, og halda átti inn yfir jökulinn, reyndist hreyf- illinn í ólagi, og urðu íslend- ingarnir að hverfa heim við svo búið, því að skipherrann taldi skipinu ekki óhætt vegna íss. En af Cortauld er það að segja, að hann komst af jöklinum, án þess að lenda í teljandi mannraunum. Agasamt árið 1932. Árið 1932 var allagasamt í stjórnmálum hér á landi. Þá um veturinn var Axel Björns- j son, formaður nýstofnaðs verkalýosfélags i Keflavík, og j kom til verkfalls. Sökum verk ! fallsins féklc vélbáturinn Hulda, sem fór frá Reykjavík, ■ ekki afgreiddar vistir og olíu.1 En þegar báturinn kom ekki fram, var sökinni skellt á verkalýðsfélagið, og tóku sig til 20—30 menn, komu urn nótt til formanns íélagsins og höfðu hann með sér með valdi 1;il Reykjavíkur. Um sumarið gerðist áþekk- ur atburður í Siglufirði. Kom upp deila milli verkamanna þar og stjórnar síldarverk- j smiðjanna. Þá skrifaði Sveinn } Benediktsson grein í Morg- j unblaöio og bar sakir á Guð- j mund Skarphéðinsson, for- ( mann verkamannafélagsins.' Eftir að greinin hafði verið lesin í síma fyrir Guðmund, hvarf hann og fannst ekki líkið, fyrr en löngu síðar. Deilan leystist þó með þeim hætti, að Sveinn Benedikts- son hvarf úr verksmiðjustjórn um, frá því 1927 það elzta. Mynd irnar eru hvaðanæva að, málað ar í Róm og víðar á ítalíu, Dan mörk, París og svo hér á landi. Annars er tiltölulega lítið af þeim rösklega 100 myndum, sem á sýningunní eru landlagsmynd ir. Rómíega 20 bænd- am úthlutað býlum í nýbýlahverfum Rúmlega 20 bændum og bændaefnum hefir nú verið út hlutað jarðnæði undir býli í þeim nýbýlahverfum, sem undir búningur er hafinn að og fram kvæmdir byrjaðar í, og er bygg ing eða undirbúningur hennar hafinn sums staðar. Snemma á næsta ári má búast við að all- mörgum verði úthlutað jarð- næði á því landi nýbýlahverf- anna, sem tekið hefir verið til ræktunar. Erfiðleikar við stofnun ný- býla fara nú mjög í vöxt vegna síhækkandi verðlags og hækk andi stofnkostnaðar við að reisa bú, og má búast við, að nokkuð verði að draga úr framkvæmd- um á nýjum nýbýlasvæðum til þess að geta fremur þokað áleið is því, sem byrjað er á. Framsóknarvistin er annað kvöld Framsóknarvistin verður í Breiðfirðingabúð annað kvöld. Er þetta síðasta vist- in fyrir jól. Stjórnandi er hinn sami og á síðustu vist. Að spilunum loknum flytur Bernharð Stefánsson, alþm. stutta ræðu. Að lokum verð- ur dansað. Menn eru áminntir að panta aðgöngumiða sem fyrst í síma 6066 eða 5564. FiskgmJölsverksmiðjR risin upp á Þingeyri Kaupfélag Dýrí'irðinga byggði í sumar á Þingeyri fiski- og karfamjölsverksmiðju, áfasta við hraðírystihúsið, og er hún búin pressu og sjóðara og hundrað fermetra gufukatli, oliukyntum. — | Þessi verksmiðja á að geta p C 1 ' unnið úr 100—120 smálest- liimnaröalomonssoíi «m usks á sóiarhrmg og ?oo- , , | , , 1800 lestum síldar. Við verk- sýnir her aiirauEir smið^una er mjöigeymsia,sem Gunnar Salómonsson, sem um langt skeiö hefir sýnt afl- raunir erlendis, er kominn hingað til lands, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. — Hyggst hann að sýna hér aflraunir í íþróttahúsinu viö I-Iálogaland. Meðal þeirra aflrauna, sem hann sýnir, er að lyfta bif- reið með fjórum farþegum í, og mola grj óthnullunga með berum hnefunum. Fleiri afl- raunir mun hann sýna, er mörgum mun þykja allmikið til um, og mun Gunnar bjóða hverjum manni tuttugu og fimm þúsund króna verðlaun með visitölu, ef hann leikur eftir honum aflraunir þær, er hann sýnir, j ekki er enn lokiö viö. Endurhætur á haf- skipabryggju. ‘ Þá var einnig lengd stein- steypt uppfylling innanvert við hafskipabryggjuna. Er lengingin 25 metrar, en alls , er uppfyllingin nú fimmtíu metrar. Verið er að byggja bar brennsluolíugeymi, 360 lesta. er Olíufélagiö á. Bílvigt á hafskipa- bryggjuna. Bílvigt var í sumar sett á hafskipabryggjuna, og á hreppurinn hana. Kostaði hún 60—70 þúsund krónur, og er hún til rnikils hagræð- is viö meðferð fisks, sem á land berst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.