Tíminn - 28.11.1951, Blaðsíða 6
6.
TÍMININ, miðvikudaginn 28. nóvember 1951.
270 biað.
Ðrtstnnagy&ian
mín
1 Framúrskarandi skemmtileg j
I þýzk mynd tekin í hinum j
| unduríögru AGFA-litum. — j
| Norskir skýringartextar.
Wolfgang Luhschy.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sluiiginn söíu-
maðnr
| Sprenghlægileg mynd með |
Red Skelton
S S
Sýnd kl. 5.
S ^llninWTnm»n»wm»nimn.7S,WUinnuuui|IUIUI »
| NÝJA BÍÖj
I Sagu Hubbardf jöi-1
s s
sfoyldunnar
£ . :
| (Another Part of the Rorest) |
| Sterk og mikilfengleg ný 1
\ amerísk stórmynd.
Frederic March,
É I
Dan Duryra,
Ann Blyth.
Sýnd kl. 9.
| Fjögurra mílnu |
hlaupið
| Hin fjöruga íþrótta-grín- i
I mynd með
Donald O’Connor. =
Sýnd kl. 5 og 7.
IBÆJARBÍÖI
S
- HAFNARFIRÐI -
£ =
£ £
SAMSÖNGUR
£ =
I Karlakórinn Þrestir kl. 9. i
I =
S s
Sími 9184.
. 0
Utvarps viðgerðir i
Stadiovfimnstofan f
I LAUGAVEG 166
s E
| i
B 5
[ Bergur Jónsson |
e i
I Málaflutningsskrifstoía |
Laugaveg 65. Sími 5833 |
Helma: Vitastíg 14
»♦♦♦♦»< §
ssgassaas* i
Í tí*9tuXnxrL0j(>OluAnaJL m€u- s
ailllIIUIIIIIIIimilllIIIUIMIIIIIIIIIIMIHMIIIllllllllllHIMrV
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllUUIIAUIIIIUI
Austurbæjarbíó |
TViglit asitl clay
Sýnd kl. 9.
Sœflugnasveitin
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
| TJARNARBÍO
[ Ofsafenginn ahstur
(Speed to spare)
I Spennandi ný amerísk mynd
| um ofsafenginn akstur og
1 ævintýri.
Aðalhlutverk:
Richard Arlen,
Richard Travis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Rifbein Adams
(Adams Rib)
I Ný amerísk gamanmynd.
Spencer Tracy
Katharine Heburn
Judy Holliday
(„bezta leikkona ársins“)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍO!
S1
Hetjudtíðir
Hin viðburðaríka og spenn- £
andi ameríska mynd, byggð f
á sönnum viðburðum úr síð- f
asta stríði.
Alan Ladd,
Geraldine Fitzgerald. f
Sýnd kl. 5, 7 og 9. i
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiia
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii
(TRIPOLI-BÍÓj
I Rakari koitnngsms \
(Monsieur Beaucaire) i
| Bráðskemmtileg amerísk |
| gamanmynd, með hinum |
£ heimsfræga gamanleikara |
Bop Hope
Joan Cauifield
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsfngasími
TíMAN S
cr 81 300.
|ELDURINNj
I gerír ekki boð á undan sér. |
1 Þeir, sem eru hyggnir, |
tryggja strax hjá
= Samvinnutryggingiim f
mnmmiw —.....
JErlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu)
aðeins á valdið og lævísina, sem
hann áleit eina tegund valds.
Hann er ákaflega hefnigjarn,
og alkunnugt, að hann gleymir
hvorki né fyrirgefur móðgun.
Þegar svo lítur út sem hann láti
undan í deilu, er það aðeins
til að skapa sér betri aðstöðu
til þess að hefja árás úr laun-
sátri. Og hann sækist eftir að
hafa umhverfis sig menn sömu
tegundar — skapharða, lang-
rækna menn, sem þekkja ekki
til samvizkubits.
Tortryggni Stalins
Undir niðri er Stalín auðvit-
að einmana maður og veit það.
Eftir því sem árin hafa liðið, hef
ir hann fundið sig knúðan til
að drepa næstum alla nánustu
vini sína og félaga — jafnvel
menn eins og Abel Jenukidze,
sem ólzt upp með honum og
hann taldi lengi einlægasta vin
sinn. Morð Kirovs og dauði sam
landa hans frá Georgíu, Ordzh-
onikidzes, skildu eftir tóm í
einkalífi hans. Nánustu vinir
lians síðustu árin hafa verið
Mikojan, Voroshilov, Beria og
Molotov.
En tortryggni Stalíns gagn-
vart umhverfi sínu er sjúkleg,
og þar komast engar undan-
tekningar að, jafnvel ekki gagn
vart þeim mönnum, sem hann
hefir mætur á þessa eða hina
stundina. Það er lítill vafi á því,
að hann heldur, að þó að þeir
hafi ekki í svip frammi ráða-
gerðir gegn honum, þá kunni
þeir síðar að gera það.
Þetta var það, sem rætt var
um í innsta hringnum. Stalín
var ef til vill sá eini, sem sjald
an var nefndur í sambandi við
hneyksli. Um hina leiðtogana
gengu sífelldar sögur um dans-
meyjar, leikkonur, drykkju-
veizlur og þess háttar, en aldrei
um húsbóndann. Viðleitni hans
til að hafa vakandi auga á öll
um þýðingarmestu hliðum þjóð
lífsins veitir honum ekki tóm
til þess háttar skemmtana.
Hann les alvarlegar bækur —
Clausewitz, Chekhov, Salty-
kov — og þekking hans á’fjár-
málum og stjórnmálum er íurðu
lega mikil.
Hneigður til einveru.
Tilhneigmg stalíns til ein-
veru og óbeit hans á að koma
opinberlega fram stendur ekki
í neinu sambandi 'við óásjálegt
útlit hans, eftir því sem flestir
okkar hugðu. Hirðmálararnir og
jafnvel ljósmyndararnir, sem
gert hafa margar milljónir
mynda af Stalín, hafa leynt
því, að hann er lágvaxinn og
þrekinn ístrubelgur; að hörunds
litur hans er dekkri, austrænni
en flestir halda; að andlit hans
er bólugrafið, að vinstri hand-
leggur hans er dálítið undinn og
að tennur hans eru skakkar og
skemmdar. Ef líkamsútlit hans
hefir vakið hjá honum minni-
máttarkennd, getur það ef til
vill skýrt, hvernig hann gleyp-
ir við öllu því íburðarmikla
skjalli, sem venjulegur maður
myndi fá velgju af.
Það getur ef til vill líka hjálp
að til að skýra hinar fjarstæðu
falsanir um ævi hans fyrir bylt-
inguna, gerðar í því skyni að
varpa ljóma á æsku hans. í lög
regluskjölum frá keisaratíman-
um er hann t.d. oft talinn bók-
Sigge Stark:
í leynum skógarins
hann og fleiri voru á þönum eftir — hún rændi hann skyn-
seminni og villti um hann með fordæðuskap, hún fangaöi
hann, og hann gat aldrei orðið frjáls úr þeim fjötrum,
sem hún hafði komið honum í. Sá maður, sem einu sinni
hefir gengið slíku flagði á vald, getur aldrei orðið frjáls
og sjálfráður gerða sinna, og ævin hans verður helvltisvist,
hvort sem hann kvænist flagðinu eða ekki. Eiríkur var
dæmdur maöur — það vissi ég bezt. Sá ég ekki, hve augna-
ráð hans var fjarrænt, enda þótt hann skrafaði stundum
og hlægi? Og sá ég ekki, hvernig hann var farinn aö fara
einförum? Hann hugsaði ekki um annað en hana — gat
það ekki. Um tíma datt mér í hug að skjóta hana. En hvað
hefði það stoðað? Eiríkur hefði orðið brjálaður. Hann heföi
ekki linnt látum, fyrr en hann vissi, hver ráðið hafði hana
af dögum, og þá hefði hann lagt hendur á mig. Þeir, sem
lenda í klóm á fordæöum, vita ekki, hvað þeir gera. Ég vildi
ekki, að sonur minn gerðist moröingi.
— Gerðist þú sjálfur morðingi vegna þess, spyr sýslu-
maöurinn. Nei — ég skaut son minn ekki með hatur í huga,
heldur af því að ég vissi, að það var skársta lausnin —
bezta lausnin fyrir hann. Hann var ungur og sterkur og
harðgerður og heíði lcannske átt langa ævi fyrir höndum.
Hann hefði alla daga þjáöst af afbrýðisemi og hugarangri.
Og hann átti skilið betra en þjást alla daga vegna þess, aö
hann hafði gengið í greipar fordæðu.
Ég vildi, að hann dæi glaður, og hann var ávallt glaöur,
er hann kom frá Mýri. Þess vegna lét ég hann fara til henn-
ar fyrst. Og hann var glaður, þegar hann kom, því að hann
blístraði og trallaði, og ég sá það á svip hans, að honum
var létt í skapi. Það er skiljanlegt, hvernig ungum manni
er innan brjósts á sunnudagsnóttu, þegar tunglskin er í
skóginum, og....
Heldur sýslumaðurinn, að þetta hafi verið auðvelt verk?
Ég átti ekki um annað að velja, og ég gleðst yfir því, að mér
var gefinn kjarkur til þess að veita honum þá hinztu þjón-
ustu, sem ég megnaði. En ég hefi aldrei staðið í þyngri
sporum en þegar ég lyfti byssunni, miðaði á hann og hleypti
af.... Hjátrú? Þið megið kalla það, hvað þið viljið — það
breytir engu. Fordæðan er jafn hættuleg, hvort, sem þú
trúir því eða ekki, hverju hún getur komið til leiðar. Ég
hefi verið sviptur enkasyni mínum, sem ég unni heitast
af öllu, svo að ég ætti að vita það....
Andrési var undarlega innan brjósts, er hann stóð úti
á þinghúshvolnum og lét kvöldsvalann leika um sig. Það
var hætt að rigna og kominn sveljandi vindur, og það nauð-
aði í trjákrónunum, og fallið laufið þyrlaðist til og frá. Blakk
ir skýjaflókar hröktust undan storminum, en á milli þeirra
skein í dimmbláan himin.
ÞJÓDLEIKHtíSID
D Ó R 1 “
Sýning í kvöld kl. 20.00
Aðeins tvær sýningar eftir.
„Hve goít og fagisrt“
Sýning fimmtudag kl. 20,00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20,00. Sími 80000.
KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU
ari, og hef ég sjálfur séð slík
skjöl. Enn í dag sýnir hann
furðulega leikni í notkun talna
og hagskýrslna. En hann hefir
aldrei leyft, að þetta yrði opin
berlega kunnugt.
Oft heyrðust beisklegar at-
hugasemdir um það, að Stalín
var talinn taka menn frá Káka
sus, þ.e.-Georgíumenn og Arm-
eníumenn, fram yfir Rússa. Það
var sagt, að hann treysti þeim
betur og skildi þá betur en
Rússa, sem hann, þegar á allt
er litið, er með öllu óskyldur,
bæði að ætterni og uppeldi. íbú
ar Kákasus eru aðeins smábrot
af tölu Ráðstjórnarríkjanna, og
þó voru þeir alls staðar nálægiv
í stjórninni. Beria, sem til
skamms tíma var yfirmaður lög
reglunnar; Mikojan, yfirmaöur
bæði utanríkis- og innanríkis-
verzlunarinnar; Pogosian og
Kavtaradze, helztu aðstoðar-
menn Molotovs; ráðherrarnir
Okopov og Tevosin; aðstoðar-
ráðherrarnir Dadjan og Arouti-
unov og hundruð annarra —
allt eru þetta Georgíumenn eða
Armeníumenn.
Athiigasciml
(Framhald af 5. síðu.)
draga úr misskilningnum og
tortryggninni, er á sinn þátt í
kalda stríðinu, ef útlending-
ar fengju að fara frjálsir
ferða sinna um Sovétríkin og
kynnast ástandinum af sjón
og raun, eins og hægt er í
lýðræðisríkjunum. Með því
myndi skapast kynning og vin
átta, er gæti hjálpað til að
bæta sambúð þjóðanna.
Með því að loka að sér, eiga
forráðamenn Rússa ríkastan
þátt í þeirri trú, að sitthvað
sé rotið í riki þeirra. Og það
bætir ekki úr skák, þegar þeir
virðast hafa fyrir reglu, er
þeir bjóða mönnum til heim-
sóknar, að yfirleitt eru ekki
valdir aðrir en þeir, sem eru
annaðhvort kommúnistar eða
meiri eða minni taglhnýting
ar þeirra. Aðeins þeir menn
virðast koma til greina, sem
treyst er til þess að bera
kommúnistum söguna vel.
Með þessu setja Rússar
raunverulega kommúnista-
stimpilinn á þá menn, er þeir
bjóða heim, og það er því
meira þeirra sök en íslenzkra
blaða, að hann hefir lent á
sumum þeim mönnum, er
þeir hafa boöiö héðan.
, Ritstj: