Tíminn - 28.11.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.11.1951, Blaðsíða 5
270. blað. TÍMININ, miðvikudaginn 28. nóvember 1951. 5. mmMU Miðvihud. 28. nóv. ERLENT YFIRLIT: Einræðisherrann í Kreml Yictor Kravclienko segir frá skrafi maima í Krcml uiii vcnjar Stalins oí» starfsliætti Varnir íriðarins Frægasta sjálfsævisaga, sem Um þessar mundir stendur ko“ið, hoíir út ú siðari arum’ er bok Russans Victors Krav- yfir í Róm fundur í ráði Atl- l chenko andshafsbandalagsins. " _______, Eg kaus frelsið. Bók A þessi kom fyrst út í Bandaríkj- fundi þessum munu liggja fyr unum, en þar kaus Kravchenko ir greinargerðir frá þeim sér griðastað, er hann á- Eisenhower hershöfðingja og kvað að hverfa ekki aftur heim Harriman, einkafulltrúa Tru-| til Rússlands. Hún var lengi vei mans forseta. Greinargerð mesta sölubókin í Bandaríkj- Eisenhowers mun fjalla um I unum, en síðan hefir hún ver- • ið þýdd á fjölmörg tungumúl og hann vanur að segja vingjarn- lega: „Snúðu gæsinni maður, annars brennur hún við“. Eða, þegar ræðumaðurinn kemst ekki að kjarna málsins, átti hann til að segja: „Þú öskrar eins og belja, seni er aö bera, en hvar er kálfurinn?“ Á fundi í miðstjórninni sagði Stalín við hina þóttafullu em- bættismenn: „Ef þið bætið ekki störf ykkar tafarlaust, munum róöstafpmir til hess að iiraSa " J i J raosraianir m pess ao nraoa ^ hvarvetna nað mikim hylli. Þyk við taka í lurginn á ykkur“ — oa vomum Vestur-Eviopu, sn hhn hæði stórfróðleg og eftir stutta þögn til þess að hót greinargerð Harrimans mun j skemmtileg í senn. um unin verkaði „ekki í bókstaf ; og vakir af kostgæfni yfir einka fjalla um aðgerðir til aöj Bókin er nýiega komin út í'legri merkingu, en við munum; lífi sínu og kýs helzt að vera ________________________ _______ = _ _______ hindra það, að ofmikil kjara1 íslenzkri þýðingu, er Lárus Jó-] taka í lurginn á ykkur. Það er j langdvölum einn með hugsanir ] ag gera þessa menn 'törtrvggí nlrnw'l'iwív r-.-f ttÍ , 'V honnnccnn Cllhm Vipfir* (rovf qIII'. ncr C11 rn f ‘ ‘ cínor TJomi för* ciolrlnn ó f i ó 1 __ ; «/oo Athugasemd og svar við henni Fyrir skömmu fóru nokkrir menn héðan í kynningarför til Rússlands í boði Menning- arsambands íslands og Ráð- stjórnarríkjanna. Meðal þeirra voru 3 embættismenn hinns opinbera, Arnfinnur Jónsson skólastjóri, Jón Magn ússon, fréttastjóri útvarpsins ] og Bolli Thoroddsen, bæjar- ; verkfræðingur í Reykjavík. Út af för þessara manna liafa Morgunblaöiö og Tíminn skrif að á þá lund, að ekki er hægt að taka þaö á annan veg, en þeir séu þjóðhættulegir menn jafnvel albúnir til þess að svíkja ættjörð sína við fyrsta tækifæri í óvinahendur. í klausum Morgunblaðsins ’i frá 7. nóv. og 17. nóv. er reynt skerðing hljótist af vígbúnað hannesson alþm. hefir gert. Bók allt og sumt inum. Sérstök nefnd var kjör ] arinnar verður nánar getið hér in á Ottavafundinum í 1 blaðinu sióar- . ■Skeis starfsmaður í Kreml og ~ 'r "'" ~~" K] or I sínar. Hann fer sjaldan á fjöl- lega embættisstörfum 1 menna mannfundi, er ófús til , . . _. Þegar Stalin útskúfar. j þess og gerir það ckki nema Þeirra og i Timanum 23. nov. er alkunna aö Stalín hef það sé stjórnmálaleg nauðsyn. er beinlinis að þvi vikið, iryndiaf hljómllst en smekk-' við’ besa húttar tækifæri er að bæjarverkfræðingurinn Si formaðuí^hennar k3Ör"|hafði þá náin kyuni af vjda: | “r yhansaer ‘ÍTmtfur ekkfþrosk hamúglaður og reifur og hagar myndi ekki hika við að af l Í 1 monnunum i Moskyu. Segir | aður Qg skilningur hans a henni ser ans og „einn af strakun- henda Russum þýðingarmikl- Liklegt er, aö a grundvelh hann talsvert fra þeim í bok takmarkaður. Þetta aftrar hon. j um . ar teiknmgar af varnarkerfi þessara gremargerða og til- ] sinm. Meðal þjona og undir- um auðvitað ekld frá því a8 íslands eða loftvarnarbyrgj- lagna þeirra Eisenhowers og manna i Kreml var að sjalf-1 leysa vandamái hljómlistarinn Harður og hefnigjarn. • um Reykjavikur, ef fyrir Harrimans verði teknar ýms- sogðu mikið rætt um formgja. ar eða dæma um tonsmíðar | Einn af samstarfsmönnum væru> sem gæti komið Russ_ ar þýðingarmiklar ákvarð-, Kommums':a’,eu p0 um engan!Sagan urn hvernig hann hratt mmum, sem sjalfur var við- ,lrn að „ðð„ , f , anir. | meira enf Stahn' Kravchenko h>um unga shostakovitch um staddur, lýsti nákvæmlega fyrir Xrítíko Af tr ™ Það þykir sennilegt, að ITer hér fariðíftir i£,frT stund út 1 ytztu myrkur> er al* i mér samk.væmi- sem Stalin hélt aöa ata a kæ i rei' Af fiam kunn. Minna þekkt er frásögn- in um, hvernig fór fyrir unga tónskáldinu Tikhon Khrenni- En sa maður, er flestar sög kov Hljómlistargagnrýnendur í Evropu verið hraðað. Einkum ur gengu um, var Stalin sjálf- ( Moskvu tóku söngleik hans 1 hafi hann lagt áherzlu á það,! ur. Hver setning, sem hann storminum með miklum fögn- að strax á næsta sumri yrði sagði, var endurtekin hvað eft-; uðh svo horfði húsbóndinn á til taks velbúinn her i Vestur.ir annað og grannskoðuð frá íeiksýninguna og sagði, að sér Evrópu og verði lagt meira ðllum hliðum;.K.ætt Jar kanD á bað að búa hann her ! hvað honum felh 1 Seð °S kapp a paó aö bua þann ner>jhonum felli ekki í geð. 3 Eisenhower hafi lagt á það mikla áherzlu í greinargerð sinni, að vígbúnaði Vestur- og er hér farið eftir þýðingu Lár usar: Evrópu og verði lagt meira' imoum- Jar , unh fyndist lítið til um hana. Gagn- hvað sem þegar er til, að vopnum i hanSj venjur og veikleikar vöktu og öðrum útbúnaði, en að meiri áhuga þeirra, sem um- koma upp nýjum herjum, ] gengust hann en gangur styrj- þótt því starfi verði þó haldið ] aldarinnar eða úrslit heimsbylt áfram. Upphaflega mun hafa ingarinnar. Mér var sagt, að á- verið áformað að hafa um 60 hugaefni Stalíns væru skák og herfylki til taks i Vestur-| knatíb?rðsspil ,.og „ hann_,léki Evrópu á árinu 1954 og vinna að þessu smátt og smátt. Á- ætlun Eisenhowers mun nú miöast við það, að fyrir næsta sumar verði a. m. k. 30 her- hvort tveggja nægilega vel til þess að hafa ánægju af að keppa við afburðamenn í skák og knattborðsleik. í tóntegund, sem sæmdi slíkum ríkisleyndar málum, var mér sagt, að uppá rýnendurnir skiptu þegar i stað um skoðun. Hætt var að sýna söngleikinn, og hann hefir ekki verið sýndur siðan. fylki viðbúin til varnar i Vest halds víntegundir hans væru ur-Evrópu og verði fyrst og fremst unnið að því næstu mántiðina að koma þeim her styrk á laggirnar. Til þess skortir fyrst og fremst vopn og útbúnað, en sæmilegur mannafli mun vera fyrir hendi. Þessi breyting á áætluninni mun fyrst og fremst byggð á þvi, að íregnir hafa borizt um stóraukinn vigbúnað Rússa á þessu ári og hefir bilið milli herstyrks þeirra og hernaðar legs styrks vesturveldanna í Evrópu sennilega heldur auk izt en minkað Rússum í hag seinustu mánuðina. Þótt Rúss ar hyggi beinlínis ekki á árás, getur þetta verið þeim mikil freisting, og skærist t. d. i odda milli stórveldanna á öörum stööum t. d. í Asiu, er ekki óliklegt, að þeir létu kenna aflsmunar í Evrópu. Af þessum ástæðum telja Eisen- hower og samverkamenn hans það nauðsynlega öryggisráð- stöfun, að til sé i Vestur- Evrópu strax á næsta sumri öflugur her, sem sé fær um að hrinda árás, einkum ef hann hefir nægan flugher sér til styrktar. Af hálfu Eisenhowers og samverkamanna hans er svo eindregið bent á, að óliklegt sé, að samkomulag náist milli stórveldanna, nema fullkom- ið jafnvægi náist á hernaðar sviðinu. Rússar telja sig nú hafa hernaðarlega sterkari. aðstöðu í Evrópu. Afleiðing- arnar sjást á þingi S. Þ., þar sem Vishinsky er nú öllu ó- Kakhetinsky og Kagor, sem hvort tveggja er frá Kákasus. „Hann verður heitur“. Við vissum allir, að Stalin hafði yndi af málsháttum, bæði rússneskum og georgiskum, og notaði þá oft til þess að stöðva umræður. Þegar hann hafði lokið samningsgerðinni við Hitl er, er sagt, að hann hafi setið þögull meðan stjórnmálanefnd ræddi afleiðingar samningsins. Að lokum lýsti hann kjarna málsins með einu af sínum uppáhalds orðtækjum: „Ég á-jbreytt áætlunum sinum vegna: byrgist ekki, að maturinn bragð þess, að „táknin" voru óhag- i ist vel, en hann verður heitur!“ j stæð. í innsta eðli sínu er hann j Stundum, þegar honum þótti j einrænn, sem ef til vill er ein- j menn vera of langorðir, var stætt meðal einræðisherra og Er Stalin hjátrúarfullur. Til er saga um Stalín, sem ég hef aldrei trúað, en er almennt trúað af nánustu samstarfs- mönnum hans. Hún er á þá leið, að þegar hann þurfi að taka þýðingarmiklar ákvarðanir, „ráðgist hann við“ hinn fram- liðna Lenin i granítgrafhýsi hans á Rauða torginu. Sam- kvæmt þessari sögusögn á hann að hafa dvalizt þar aleinn með hugsanir sinar i margar klukku stundir. Háttsettur leynilög- reglumaður sagði eitt sinn við mig: „Ég fæst ekkert við andatrú, en þetta er satt: Þegar Þjóð- verjar voru komnir að hliðum Moskvu rétt áður en lik Lenins var flutt með leynd til Úrals, dvaldist Stalín einn hjá líkinu í nokkrar klukkustundir.“ Meðal ráðamanna, vár þvi al mennt trúað, að Stalin væri mjög hjátrúarfullur og hefði fyrir flúgmenn og aðra, sem anSreindum mönnum þekki skarað höfðu fram úr í styrj-^ég ekki aðra en Bolla Thor- öldinni. Þegar þessir menn j oddsen, en ég veit ekki betur komu aftur til vígstöðvanna, en að þeir séu allir viður- sögðu þeir frá þvi, að Vozhd — kenndir heiðursmenn, og læt þ.e. foringinn — væri blátt á- fram og látlaus maður. Hann hafði leikið sér og drukkið með þeim, sungið og haft gaman- yrði á vörum og auk þess leyst þá út með gjöfum. Þeir, sem höfðu þekkt hann lengi og vel, játuðu, þegar þeir löluðu um hann, að hann væri „harður“ maður, sem treysti (Framhaid á 6. siðu) ég þar stjórnmálaskoðanir þeirra, sem ég ekki þekki hverjar eru, liggja á milli hluta, því ég veit heldur ekki betur en aö íslenzka þlóðin telji sig vera lýðræðisþj óð, en það er engin þjóð, sem ekki leyfir þegnum sínum að láta í ljós skoðanir sínar opinþer- lega. Það tekur mig þessvegna sárt, að sjá Tímann, sem hef- ir haft það til ágætis að vera frjálslynt blað og viðsýnt, sýna þvílík ofstækj og kemur fram i framangreindri klausu og hefði hann átt að lofa hin um Reykjavíkurblöðunum að hafa metið í þeim efnum. Ef haldið verður áfram á þess- ari braut í íslenzkri blaða- mennsku, vofir ofstækj og at vinnukúgun yfir íslenzku þjóð inni, en Tíminn hefir einmitt deilt á þá framþróun, og talið verða hverri þjóð að fóta- kefli, sem oröið hefir fyrir Raddir nábáanna Mikið hefir verið rætt um Þjóðleikhúsið, síðan Tíminn upplýsti, að fjárhagsörðug- leikar þess væru svo miklir, að sennilega yrði að loka því, efa það fengi ekki aukna að- stoð. Öll dagblöðin hafa gert þetta að umtalsefni og segir Alþýðublaðið m. a. í forustu- grein í gær. „í sambandi við fjárhags- örðugleika Þjóðleikhússins hef ir verið um það rætt manna meðal, að það yrði ef til vill I ... .. ... leigt einstaklingum til rekst- slikum orlogum. urs. Nú hefir verið móti þvi j ®f her a að fara að hræða borið, að slíkt standi til, enda menn frá þvi að þyggja kynn ósennilegt, að jafnvel Birni ingaboö til þjóða, hvort held Ólafssyni dytti slíkt og því- líkt i hug. Samt er vitað mál ur þær teljast til austurs eða vesturs, til lýðræðisþjóöa eða ið einstaklingar hafa hug á einræðisþjóða, þá er hér mikil að ná rekstri Þjoöleikhussins i h tt á ferðumj því þá er ver sinar hendur og að sjalfsogðu sáttfúsari en nokkru sinni fyrr. Undir þessum kringumstæö um er það óhjákvæmileg nauð syn fyrir lýðræðisþjóðirnar að styrkj a varnir sinar. Reynslan sínum á þingi S.Þ., að það er friðurinn — fyrst og fremst ’ friðurinn — er fyrir þeim vak ] ir. Slikar tillögur fá kannske litlar undirtektir og byr nú, ] en baráttan fyrir framgangi með gróðamöguleika fyrir aug um. Enginn þarf að vera í vafa um, hvað fyrir slikum mónn ið að hefta frelsi afskekktrar, fámennrar þjóðar, sem er mikil þörf á að fá að halda um muni vaka. Sjálfsagt sjá , víðsýni sínu og sjá lif og starf þeir. ráð til þess að safna á- j fólks, hvar sem það dvelur á litlegum fjárupphæðum á .jörðinni, án tillits til trúar- hefir sýnt það og sannað, að þeirra má samt ekki falla nið það er vísasti vegurinn til ] ur. Það verður að halda henni styrjaldar, ef annar aðilinn er áfram, þótt erfiðlega horfi um hernaðarlega sterkari en mót [ skeið. Og fyrr eða síöar verð- herjinn. Þá sigrar sú freisting ur hennj tryggður framgang- að lokum að láta kenna afls-I ur, ef lýðræðisríkin tryggja munar. Meðan Rússar vígbú- [ nógu vel varnir sínar og yfir ast er það óhjákvæmilegt fyr gangsmennirnir sjá því og ir lýðræðisþjóðirnar aö gera skilja, að árásir borgj sig ekki. þaö sama. Með því að tryggja Þá læra þeir fyrr en seinna, nægilegt jafnvægi á þessu að samkomulagsleiðin er öll sviði, hindra þær að árásir séu gerðar. Vígbúnaður lýð- ræðisþjóðanna er til þess gerð rekstri Þjóðleikhússins. En sú starfsemi yrði áreiðanlega ekki i anda þess tilgangs, sem boðaöur var við vígslu Þjóð- leikhússins og landsmenn höfðu ástæðu til að ætla að \ æri annað og meira en fagur yrði í venjulegum skálaræöum. „ Frá þeim tilgangi má hins veg hugasemd fru Sigríðar Einks ar aldrei hvika. Menning og dóttur er byggt á misskilningi sæmd þjóðarinnar er i veöi,! að því, er Tímann snertir, t. ef musteri á borð við Þjóð- j d. i sambandi við Bolla Thor- leikhúsið yrði gert að sam- oddsen. keppnisaðila við Tívolí.“ j sambandi við ferðalög til bragða, siðvenja eða stjórn- málaskoðana. Sigríður Eiríksdóttir Allmikið af þeirri ádeilu, sem fram kemur í þessari at- Yfirleitt hefir verið almennt Sovétríkjanna hefir einkum um fyrir beztu. Með því að tekið undir þá kröfu Tímans ] verið deilt á það hér í blaðinu, treysta varnir sínar, eru lýð að tryggja verður Þjóðleik- ] að stjórnendur Sovétríkjanna ræðisþjóðirnar því ekki að-jhúsinu nægilegt starfsfé. hafa slegiö slikan hring um ur að hindra árásir og má [ eins að treysta öryggi sitt, En meöan verið er að koma land sitt, að þangað fá ekki því hiklaust segja, að hannlheldur eru þær jafnframt aö því á traustan grundvöll, verð að koma nema þeir, sem eru sé í þágu friöarins. jverja friðinn og skapa mögu ur að fara gætilega i út- ■ „útvaldir“. Það væri áreiðan- Lýðræðisþjóðirnar sýna það | leika til að tryggja hann til þennslu fyrirtækja, er keppa lega verulegt spor í þá átt að líka með afvopnunartillögum I frambúðar. . við það um opinber framlög. I (Framhald á 6. siðu) ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.