Tíminn - 04.12.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 4. desember 1951.
275. blað.
Ásmundur Sigurösson al-
joingismaöur er seinheppinn.
i'dann tekur sér fyrir hendur
úö og viö aö rubba upp grein
'im til að birta í Þjóöviljan-
'im. Greinar hans eru með
3ví marki brenndar, að þær
eru allskostar lausar viö að
/era listrænar, en sýna, að
naðurinn er „einfaldur í
iinni þjónustu", eins og vissir
iðilar á Sturlungaöld. Sú
iramleiðsla Á. S. af þessu tagi,
>em siðast var boðin fram, er
grein um útflutning á kjöti,
ir birtist í Þjóðviljanum 21.
m. Þar sem Á. S. hefir vitn
xð til Tímans í því sambandi
aykir rétt að athuga málið
xokkru nánar.
ÍTJmmæli Ásmundar.
Ásmundur Sigurðsson segir
:n. a:
;Skal þá vikið að fjó.rðu
óksemdinni, þeirri, að mark
xður sá, er unnizt hafi í
: -Sandaríkj unum við gengis-
ækkunina sé svo góður, að
lauðsynlegt sé að auka hann
í þessu er einmitt fólgin ein
meiriháttar blekking, sem
íotuð er til að telja bændum
:rú um, að gengislækkunin
’iafi fært þeim hagnað. En
íinn raunverulegi sannleikur
3r sá, að í þessu efni hefir
íengislækkunin engan hagn-
ið fært bændunum fremur
en öðrum efnum. Fyrir fyrri
gengislækkunina, sem gerð
7ar haustið 1949, var gengi
iollarins kr. 6,50. Þótt þá hafi
nátt selja kjöt til Bandaríkj-
xnna fyrir einn dollar kg.,
íefði slíkt þótt háskasamleg
úðskipti, enda svaraði það á
engan hátt því verði, er bænd
ir fengu þá á innanlands-
narkaði. En síðan var krón-
an lækkuð gagnvart dollar
laustið 1949 og aftur í marz
:.950. Eftir þær lækkanif báð-
ar þarf 16,32 kr. fyrir einn
Bairdaríkjadollar og nú fæst
tæpíir dollar fyrir kg. fob.
,'Seykjavík eða nánar tiltekið
kr, 14.95. En allar vörur, sem
7ið flytjum inn frá Bandaríkj
unuín fyrir þessa dollara hafa
"íka hækkað í verði urn 245%
eða sama og þessum tveim
gengislækkunum nemur og er
•/erðhækkunin raunverulega
: neiri orðin nú. ...
Það þarf ekki færri dilka
íyrir hvern jeppa, hverja
dráttarvél, hvern plóg, hvert
'ierfi en áður var. Líklega
s'remur fleiri. En í sambandi
við gengislækkunina skeði
:xnnar hlutur. Það sparifé,
,sem bændurnir voru búnir að
eignast og ætluðu fyrir þessi
ahöld o. fl. var fellt í verði
og möguleikar margra til að
eignast þau þannig eyðilagðir
íim leið....
Þessar staðreyndir eru
stjórnarblöðin svo að reyna
að draga fjöður yfir með því
að tala um góðan markað,
sem skapast hafi sem afleið-
: ng af gengislækkuninni....
Það eru pólitískir bitlingar
nem þurfa aö punta upp á
stjórnvizku sína í málefnum
bændastéttarinnar með þess
ari skrautfjöður“.
'drsakir gengisbreyt-
Hngarinnar.
Gengisbreytingin var bein
:'fleiöing af þeirri þróun í
'erölagi og efnahagsmálum
Ipjóðarinnar, sem orðið hafði
•íöasta áratuginn. Hún var
gerð til að koma í veg fyrir
itöðvun atvinnurekstrar við
sjóinn, þar sem framleiddur
or meginhlutinn af útflutn-
i.ngsvörum þjóðarbúsins.
7e gna gengislækkunarinnar
,ie+ir framleiðslan verið
l unduð til lands og sjávar.
Einfaldir í sinni þiónnstu
Vegna þess hafa flestir lands IIuglei3ing í tilefili af
menn haft atvinnu og allur’
þorri þjóðarinnar búið við
góðan hag. Vegna þess hafa
tekjustofnar ríkisins skilað
miklum fjármunum í ríkis-
sjóð og þess vegna er auðið
að gera af hálfu ríkisins mikl
ar verklegar framkvæmdir,
sem eru til hagsbóta í hverju
héraði.
Lög um gengi íslenzkrar
krónu voru sett 1939. Hiö
skráða gengi krónunnar hélzt
síðan óbreytt til ársins 1949.
Á þeim tíma urðu meiri kaup
hækkanir og verðhækkanir í
landinu, en dæmi eru til á
einum áratug. Ekki var þó
gengisbreytingu um að
kenna, heldur komu aðrar or
sakir til. Til að sýna, hvaða
áhrif þessi þróun hafði fyrir
gildi sparifjár og fjárhagsmál
í þjóðfélaginu, skal taka
dæmi:
Árið 1939 áttu tveir menn
9 þús. kr. hvor í banka. Ann-
ar notaði sitt sparifé það sama
ár til að kaupa vinnu. Þá var
taxtakaup víða á landinu 90
aurar á klst., þ. e. 9 kr fyrir
10 stunda vinnu. Maðurinn
gat keypt 1000 dagsverk fyrri
9 þús. kr. j
Hinn maðurinn varði höfuð
stólnum frá 1939 til að greiða
vinnulaun 1949, áður en geng
isbreyting var gerð. Þá var
kaup a. m. kr. 9 á klst eða
tífallt frá 1939. Maðurinn gat
þá aðeins greitt 100 dagsverk
með innstæðu sinni frá 1939.
Spariíé hans hafði í þessu
falli rýrnað um 9/10 hluta á
tíu árum. Samt hafði engin
breyting verið gerð á hinu
skráða gengi krónunnar þann
tíma. Sannleikurinn er sá, að
gengið var fallið innan lands.
Milli gengis innanlands og
út á við er samband. Það er
staðreynd, þó að Á. S. virð-
ist ekki vita það, að kaup-
hækkanir sem ei’u ekki byggð
ar á framleiðsluaukningu, en
rýra gildi peninga, hafa í för
með sér gengislækkun fyrr
eða síðar. Gengisbreytingin
1950 var óhjákvæmileg afleið
ing þess, sem á undan var
gengið. Það er kjarni málsins.
En hverjír skyldu hafa unnið
mest að því á undanförnum
árum að rýra gildi sparifjár?
Hverjir hafa verið í farar-
broddi með kröfur, verkföll og
skæruhernað gagnvart íslenzk
um atvinnuvegum á sama
tíma og þeir hafa borizt í
bökkum? Skyldu pólitiskir
leiðtogar hafa þurft að punta hVert kg
upp á stjórnvizku sína með
þeim skrautfjöðrum?
■kjötgroiu Assauandai*
Sigurðssonai* í B>jóöviijamim
eftir en áður fyrir hvert fall
á markaði í Ameríku. Ef
bóndi þurfti að selja 100 dilka|
á amerískum markaði 1948 til1
að kaupa dráttarvél frá Bret- I
landi fyrir andvirðið, nægði!
honum að selja 70 dilka í'
sama skyni eftir gengisbreyt-
inguna 1949. Þessi þáttur
málsins er raunverulega ó-
breyttur enn í dag, svo langt
sem hann nær.
Eftir gengisbreytinguna
1950 eiga að fást 244,80 kr. fyr
ir 15 kg. fall, ef 1 dollar fæst
fyrir kg. Það er staðreynd,
hvað sem Á. S. fjasar um verð
fellingu á kjöti, að amerísk-
ir kaupendur sækjast eftir ís-
lenzku dilkakjöti fyrir þetta
verð og íslenzkir aðílar, sem
hlut eiga að máli telja þessa
sölu hagstæða.
Greinar við-
skiptalífsins.
Greinar viðskiptalífsins
eru margar og misjafnar. Að-
eins lítill hluti af viðskiptum
bænda eru bundin við vörur,
sem fluttar eru frá Ameríku.
Sá, sem vegna gengisbreyting
arinnar á þá vog eina, gerist
harla „einfaldur í sinni þjón-
ustu“.
1949, áður en gengisbreyt-
ing var gerð.kostuðu föt saum
uð í Reykjavík tæpar 500 kr.
Ef bóndi hefði ætlað að
greiða slík föt með andvirði
kjöts, sem selt hefði verið á
1 dollar kg., hefði hann þurft
að selja, 77 kg. af kjöti fyrir
fötin. Nú kosta. föt úr sam-
svarandi efni saumuð á sama
stað kr. 1030. Kemur þar til
meiri hækkun en af gengis-
lækkuninni einvörðungu,
einkum vegna þess að ull hef
ir hækkað mjög í verði að und
anförnu. Þrátt fyrir það nægir
nú aö selja 63 kg. af kjöti til
að greiða fötin, ef kjötið selzt
á 1 dollar kg.
Fyrir tveim árum var taxti
fyrir vinnu með beltisdráttar
vél kringum 50 kr. á klst. Ef
bóndi ætlaði að verja and-
virði kjöts til að greiða kostn
að við jarðvinnslu hefði hann
þurft að selja 75—80 kg. á 1
dollar hvert til að greiða
10 klst. vinnu með dráttarvél-
inni. Nú er taxtinn 70—80 kr.
á klst. Nú getur bóndinn
greitt fyrir 10 stunda vinnu
vélarinnar með 40—50 kg. af
kjöti, ef það selzt á 1 dollar
Aukning fram-
leiðslunnar.
Nú munu ýmsir segja, að
þar sé rangt að miða við sölu
á kjöti á erlendan markað.
Kjöt hafi ekki verið selt úr
landi sum árin áður en geng-
isbreytingin var gerð. Innan-
landsmarkaðurinn hafi verið
hagstæður og við það eitt eigi
að miða. Rétt er að líta á þessa
hlið málsins.
Nú eru gerð stærri átök til
umbóta í sveitum landsins en
nokkru sinni fyrr. Af aukinni
ræktun verður að leiða aukna
framleiðslu. Nú er sauðfé í
landinu 300 þúsundum færra
en það var fyrir tuttugu ár-
um. Stefnt er að því að f jölga
fénu sem þessu nemur á
næstu árum. Telji má víst,
aö nautgripum fjölgi einnig
að miklum mun við aukná
ræktun. Við það eykst fram-
leiðsla á nautgripakj öti, sem
kemur til sölu innanlands.
Nautgripum er og verður
beitt í heimahaga og á rækt-
aö land að nokkru leyti, svo
að þeir þrengja ekki að sauð
íé í sumarhögum.
Ef enginn markaður hefði
opnazt fyrir íslenzkt dilka-
kjöt erlendis, en framleiðslu
landbúnaðarafurða átt að
miða eingöngu við erlendan
markað, hefði framleiðslu
þeirra verið þröngur stakkur
skorinn og byggð í sveitum
þurft að dragast saman frá
því sem nú er, eftir' því sem
afköst aukast. Að öðrum kosti
hefðu bændur landsins orðið
að hlíta verðj á erlendum
markaði, sem nægði ekki til
að standa straum af fram-
leiöslukostnaði, verði, sem Á.
S. kallar „hraksmánarleg við
skipti.“ •
Vegna gengisfellingarinn-
ar stendur nú opin morkað-
ur í Ameríku fyrir íslenzkt
dilkakjöt, þar sem í boði er
verð, sem í íslenzkum krón-
um fyllilega jafngildir verði
innanlands, og bændur telja
hagstætt. Vegna þess opnast
nýir möguleikar fyrir stór-
aukna landbúnaðarfram-
leiðslu á íslandi. Vegna þess
bindur bændastétt landsins
nú bjartar vonir við atvinnu
rekstur sinn þrátt fyrir ýmis
áföll. Vegna þess fá nú færri
en þess óska jarðnæði til bú
rekstrar.
Þetta er augljós hagnaður
fyrir bændastétt landsins,
þótt Á. S. sjái það ekki. Það
; haggar ekki staðreyndum,
þótt úr penna hans drjúpi
„meiriháttar blekking“, en
þær sanna þau ummæli
|Tímans, að sjálfstæði bænda
stéttarinnar og trú manna á
1 landbúnaðinn muni aukast
jstórlega við það, að þurfa
ekki að byggja eingöngu á
innanlandsmarkaðinum.
Viðhorf kommúnista.
Kommúnistar hafa oft á
undanförnum árum látið til
sín heyra um íslenzkan land-
búnað og framleiðsluvörur
bænda. Þeir hafa sagt, aö enn
sé ósannaö mál, hvort það
geti borgað sig að hafa sauð-
fé á íslandi og að allt sauðfé
landsins sé sama sem „á
hreppnum“. Þeir hafa sagt,
að íslenzkt dilkakjöt væri
fæðutegund, sem neytendur
erlendis fúlsa við, jafnvel á
sultartímum, og að kjöt úr
(Framhald á 5. síðu)
Systir okkar
MARTA JÓNASDÓTTIR
lézt 23. nóvcmberl. Bálför hefir farið fram. Við þökkum
þeim, sem sýndu henni hlýju og samúð í veikindum hennar.
Guðrún Jónasdóttir, Þóra Jónasdóttir,
Ilelgi Jónasson.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
►♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦‘♦•'♦♦-^♦♦♦^♦♦♦^ *•♦♦♦♦♦♦
>«♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦•*•♦♦**♦♦♦♦•*♦♦♦♦«♦*
Gengisbreytingin.
Nú skal dæmi það, sem Á.
S. tekur, athugað nánar. Hér
verður dæmi hans haldið ó-
breyttu vegna samanburðar,
þannig að 1 dollar fáist fyrir
kg. af kjöti, þótt það sé ekki
nákvæmt. Hefði kjötverð á
amerískum markaöi 1948 ver
ið 1 dollar fyrir kg., hefði 15
kg. fall selzt á kr. 97.50 með
þáverandi gengi. Þetta kallar
Á. S. „hraksmánarleg við-
skipti“. Haustið 1949 varð
gengisbreyting gagnvart doll-
ar. Það hafði þau áhrif, að
jafnskjótt fengist kr. 139,65
fyrir 15 kg. fall, ef 1 dollar
fékkst fýrir kg. Vörur frá
Bretlandi og ýmsum fleiri að
alviðskiptalöndum okkar
hækkuðu ekki í verði við þá
gengisbreytingu. En seljandi
átti þess kost að fá rúmlega
40 kr. meira til ráðstöfunar
Bóndi hafði ráðizt í bygg-
ingu íbúarhúss og fleiri fram
kvæmdir á áriinum 1947—49
Hann hafði orðið að taka lán
til þeirra framkvæmda, m. a.
vegna þess að vinnulaun
höfðu þá tífaldazt frá því
1939 þrátt fyrir stöðugt gengi
krónunnar þann tíma. Árs-
greiðslur af lánum bóndans
nema 3000 kr. 1949 hefði
hann þurft að selja 462 kg.
af kjöti á 1 dollar kg. til
aö greiða þetta. Eftir gengis-
lækkunina nægir honum að
selja 180 kg. af kjöti til að
standa straum af sömu
greiðslu, ef hann fær 1 dollar
fyrir kg.
Svona mætti lengi telja, en
þessi dæmi verða látin nægja
að sinni. Þau sýna, að í mörg
um greinum hefir gengislækk
unin fært bændum hagnað,
ef miðað er við sölu afurða á
erlendan markað. Breytir
það ekki staðreyndunum þó
að Á. S. skilji þetta ekki.
|j jerrf fc/rici h&fur j|
n ! , ■ .. ~$wvr‘för um v/c)q
á i' • * |
| Fæst nú aftur
í flestum verzluuum