Tíminn - 04.12.1951, Blaðsíða 5
275. blað.
TÍMINN, þrigjuðaginn 4. desember 1951.
5.
Þriðjjud. 4. desemHer
*
Endurminningar bændahöfðingja
Sjálfs;i‘visa«a Ágústs I Birtmgaholta koaaam út
Fyrir nokkru eru komn
ar á bókamarkaðinn End-
urminningar Ágústs Helga
sonar í Birtingaholti. Séra
Sigurður Einarsson í Holti
hefir búið þaer undir prent
un og lætur fylgja þeim
ítarlegan formála, þar sem
hann rekur ætt Ágústs og
fyllir í ýmsar eyður, sem
hann telur stafa af því,,
að Ágúst hafi gert hlut
sinn minni en vert var.
Ágúst Helgason verður
jafnan talinn einn fremsti
bændahöfðingi landsins
á fyrra helmingi þessarar
aldar. Hánn var glæsi-
menni mikið, búhöldur
ágætur, ,ög fýrirliði bænda
á sviði margháttaðra fé-
lagsmála. Ekki sóttist
hann þó eftir mannafor-
ráðum, en framkoma hans
og allir eiginleikar voru
slíkir, að stéttarbræður
Bækur og jólagjafir
Það er orðin venja bókaút-
gefenda að draga útgáfu
bóka sinna til jólanna. Mik-
ill meirihlutl allra bóka, sem
gefnar eru út í landinu, kem-
ur út seinustu 4—5 vikurnar
fyrir jólin. Ástæðan er sú, að
síðan innflutningshömlur
komu til sögunnar, hefir það
orðið meiri og meii'i venja,
að bækur væru valdar til jóla
gjafa. Það má með ekki litlum
rétti segja, að hjá okkur séu
jólin fyrst og fremst orðin
bókahátíð.
Það er vissulega margt gott
um þá venju að segja að
velja bækurnar til jólagjafa.
Fáar gjaíir eru betri en góð
bók. Slík gjöf getur haft var-
anlegt gildi. Góða bók geta
menn lesið aftur og aftur. í
góðri bók fellst,- jafnan
iærdómur eða leiðarvísir, sem (hans treystu ekki öðrum betur að því, sem horra má tii fróð-
getur orðið lesandanum til
gagns og þroska.
Áður en skólar komu hér
að ráði til sögunnar, byggð-
ist alþýðumenningin ekki sízt
á bókalestri. Þannig öfluðu
menn sér fróðleiks í stað skóla
göngu. Og nytsaman fróðleik
er vissulega að finna í fleiri
bókum en kennsiubókum. Sú
bók er naumast til, sem ekki
getur flutt nokkurn lærdóm,
Ágúst Helgason 24—25 ára.
til traustrar og farsællrar for- leiks og skilnings á því tímabili,
ustu. j sem hann lifir, högum manna,
Endurminningar Ágústs, sem háttum og aðstöðu, lífsbaráttu
hann reit á áttræðisaldri, verður þeirra og erfiðleikum, viðleitni
sennilega’bezt sýnd meö því að þeirra til viðréttingar og fram-
endurprenta kafla úr formáls-' fara. Og hlut sinn i þeirri við-
orðum séra Sigurðar, þar sem leitni gerir hann hvergi meiri
hann gerir nokkra grein fyrir en efni standa til, oft mikið
þeim. Séra,-Sigurður segir;
minni, og reyndar alltaf eins lít
inn og auðið var.
„Maður, sém skráir endurminn Af þessum orsökum stafar ým
ingar sínar í elli, lýsir sér með islegt það, sem einkennandi er
ef hún er rétt skilin. Þjóð-|ýmsum hætti, bæði því, sém fyrir frásögn Ágústs. Honum er
inni gafst líka á margan hátt j hann segir frá, — og segir ekki' ekkert minnisstætt um Grím
vel sú menning, sem að miklu
leyti var byggð á bókalestri
og sjálfsmenntun. Þrátt fyrir
alla skólana hefir hún ekki
efni á því að vanrækja hina
gömlu og traustu menning-
arlegu undirstöðu, sem lest-
ur góðra bóka er.
Frá þessu sjónarmiði séð,
er því síður en svo ástæða til
að áfellast þann sið, að gera
jólin að einhverskonar bóka-
hátíð.
Vissulega skiptir það miklu
máli í þessu sambandi, hvern-
ig bókavalið er. íslenzkri
bókaútgáfu hefir réttilega
verið fundið það til foráttu,
að hún væri fáskrúðug, og
eins hitt, að bókaútgefendur
höguðu útgáfustarfseminni
stundum meira með tilliti til
hagnaðar en menningargild-
is. Hvort tveggja er þetta
frá. Og nú var Agústi Helgasyni Thomsen, og situr þó brúðkaup
einmitt þannig farið um skap-' Guðmundar bróður síns hjá
lyndi, að hann segir ekki frá Grími á Bessastöðum, en Guð-
ýmsu því, er síðari tíma menn, mundur átti, sem kunnugt er,
er kver þetta lesa, kynnu gjarna Þóru Ásmundsdóttur frá Odda,
að vilja vita nokkur skil á. Veld systurdóttur Gríms, og hélt
ur þar hvorki um minnisleysi né Grímur brúðkaupsveizluna. Að
hirðuleysi, heldur hófsemi hans vísu er Ágúst þá ungur og lítt
og hæverska. Hann er eins fá- þroskaður, og hæpið að hon-
látur um sjálfan sig og innri um hafi mikiö verið' kunnugt
hagi sína, éihs og sá maður get um Grím, annað en það, að hann
ur verið, sem ræðst í það að var höfðingi, sem mjög hafði
skrá endurminningar sínar.' framazt erlendis. En hann seg
Hann gerir t. d. enga grein ætt' ir rækilega frá misheppnaðri á-
ar sinnar eða foreldra, getur, veitutilraun, sem hann gerir, er
þess jafnvel ekki, nema á skot- ! hann er farinn að búa í Birtinga
spónum, livenær hann er fædd, holti, með ærinni fyrirhöfn og
ur. Hann ræðir allýtarlega um kostnaði, og kemst svo að orði
búskap sinn og viðleitni í þeim ’ í elli, að hann hálfskammist sín
Ágústs, og einkamál ræð
ir hann ekki. Fyrir því
getur hann aðeins barna
sinna, er þau koma beint
við sögu. Frásögnin er
öll fjarskalega hófsam
leg, en leynir á sér, tungu
takið einfalt og fagurt
Það hafa ekki verið
gruggugar l}ndir, sem
rnálið spratt af, sem þeir
ólust upp við, Birtinga-
holtsbræður. Séra Magn-
ús Helgason skólastjóri
var til þess tekinn, að
hann ritaði einna fegurst
og látlausast mál sinna
samtíðarmanna. Hann
var lærður maður, há-
menntaður og fjölfróður.
En það gæti gefið manni
nokkra hugmynd um
anda þeirrar menningar,
sem ríkti á Birtingaholts
heimilinu á uppvaxtar-
árum þeirra bræðra, að
mállar og tungutak bóndans
Ágústs, sem aldrei gekk í skóla,
er með nákvæmlega sömu ein-
kennum, og raunar vont að sjá,
hvor liðlegar heldur á penna,
þó að þeir fjalli um ólík viðfangs
efni“.
Hér lýkur frásögn séra Sig-
Einfaldir í sinni
þjónustu
(Framhald af 4. síðu)
frystihúsum til fæðu innan-
lands sé bætiefnalaust og
næringarrýrt.
Um hrið var kjöt selt úr
landi og verð þess bætt- upp
með nokkru framlagi úr ríkis
sjóði. Þær greiðslur voru raún
verulega verðlagsuppbætur á
kaup bænda, eins . og aðrir
slikir fengu og fá enn á sín
laun. Þá sögðu kommúnistar,
að íslenzkir skattþegnar yrðu
að borga tugimiljónir króna
í neytendastyrk til þess að
brezkir neytendur veittu við-
töku fáeinum smálestum af
íslenzku dilkakjöti. Þá var
skráð í Þjóðviljann feitu Ietri,
að nú rogaðist stórbændaaft
urhaldið út úr þingsölunum
með miljónasjóði á bakinu.
Slík var samúðin meö bænda
stéttinni í þá tíð.
Nú hefir þetta breytzt. Nú
er þess kostur að selja dilka-
kjöt erlendis án þess að farið
sá fram á verðbætur úr rikis-
sjóði. Þeir, sem eru svo sljóir,
að þeim nægir ekki þúsund
ára saga þjóðarinnar til sönn
unnar því, að það geti borgað
sig að hafa sauðfé á íslandi,
ættu að fá slíka sönnun nú í
sambandi við útflutning á
dilkakjöti. Nú vilja erlendir
neytendur fá íslenzkt dilka-
kjöt sér til fæðu, þótt ekki
séu sérstakir sultartímar. Varð
urðar og gerist þess ekki þörf. þá ekki fögnuður í herbúðum
að bæta miklu við hana. Þess
má þq geta, að frágangur allur
er hinn vandaðasti, en þó er
verð bókarinnar furðu lágt.
Norðri hefir séð um útgáfuna
kommúnista, þegar allt þetta
var fengið? Þjóðviljinn ber
vitni um það. Þegar hafinn
var útflutningur á,’tiltölulega
litlu magni af kjöti í tilrauna
og mun hafa viljað stuðla aðjSkyni, kvað Þjóðviljinn upp
því, að hún gæti orðið sem þennan dóm.
flestra eign. Má líka telja víst,
að Endurminningar Ágústs í
Birtingaholti muni eiga eftir að
hljóta miklar vinsældir.
í endurminningum sínum seg
ir Ágúst frá því, að honum hafi
fallið miður, er hann varð þess
vísari á yngri árum, að bræður
hans ættu að ganga mennta-
veginn, en honum einum væri
ætluð bóndastaðan. Mun þó
eigi hafa legið til þessarar á-
kvörðunar föðurs hans vanmat
á honum, heldur hitt, að hann
vildi eigi láta jörðina ganga úr
ættinni. En Ágúst segir í ævi-
lokin, að nú sé hann guði og
efnum, en hann getur þess alltaf fyrir þessa tilraun, vegna i mönnum þakklátur fyrir það
hvergi, að þegar 1906 fær hann
verðlaun úr sjóði Kristjáns kon
ungs IX. fyrir afrek sín í bún
aði. Hann greinir undir ævilok
rétt og því er nauðsynlegt, að in þau störf og sýslanir, sem
hér sé jafnan á boðstólum
nægilegt útlendra bóka. En
þrátt fyrir þessa gagnrýni,
verður því ekki neitað, að ís-
lenzkir bókaútgefendur vinna
jafnframt mikilsvert menn-
ingarstarf með útgáfu sinni
og kannske eitt það mikil-
vægasta, sem nú er unnið. Hér
er átt við útgáfu bóka um
þjóðleg fræði og skáldverka
eftir innlenda höfunda. Á
þeim umrótstímum, sem nú
eru, er þjóðinni fátt nauð-
sýnlegra en að leggja rækt
við sögu sína og menningu og
hlúa að íslenzkri sagnritun
og skáldskapari&ju. Fátt er
menningu hennar meiri styrk
ur.
í þessu sambandi ér ekki
sízt ástæða til að benda á
skáldverk hinna yngri höf-
unda. Vafalaust eru þau oft
og tíðum meira og minna’mis
heppnuð, eins og öll byrj-
endaverk. En það þarf að
örfa þá og styðja, því að ann-
ars getur svo farið, að gott
skáldefni fari forgörðum. —
Það er virðingarvert, þegar
hann hefir haft með höndum í
almanna þarfir, en getur þess
ekki, að hahn var sæmdur heið
ursmerki Danafánamanna 1907
og varð riddari af Fálkaorðunni
1921. Öll frásögn Ágústs miðar
þess, hve fyrirhyggjulaust og t)a® var nútt hlutskipti að
rannsóknarlítið hann réðst í
hana. Þess vegna er það og, að
hann getur rækilega og af mik
iili ástsemd þeirra tveggja hjúa,
er lengst og dyggilegast unnu
honum, en hirðir ekki að greina
frá, hver urðu börn þeirra hjóna,
aldri þeirra, og hvað fyrir þau
lagðist uppkomin. Það er alltaf
bóndinn, sem stýrir penna
bókaútgefandi leggur í þá á-
hættu að gefa út verk ungra
rithöfunda, en bókakaupend-
ur eiga líka að leggja fram
sinn skerf. Þeir eiga að
kynna sér þessi nýju verk.
Skáldskapariöjan og sagn-
ritunin hafa gefið íslenzkri
menningú lífsmáttinn fram-
ar flestu öðru og þess vegna
á þjóðin að halda þessu hvort
tveggja í heiðri og sýna því
verðskuldaða viðurkenningu.
Meðan þetta hvorttveggja
heldur áfram að blómgast’ og
þróast er íslenzk menning í
störum minni hættu en ella.
Ýmsir óttast, að eitthvað
dragi úr bókakaupum fyrir
þessi j ól vegna þess, að meira
er nú á boöstólum af ýmsiun
erlendum vörum, sem hent-
ugar eru.-til gjafa, en áður
hefir verið um alllangt skeið.
Slíkt væri ekki vel farið. —
Bókagjafir eru góðar jóla-
gjafir og líklegri til að geta
haft meira gildi, þegar allt
kemur til alls, en flestir aðr-
ar gjafir. Og þess má um
leið minnast, að með því að
gefa slíka gjöf er verið að
rækja vissa skyldu við íslenzka
menningu, því að blómleg
bókaútgáfa hlýtur jafnan að
verða einn hornsteinn henn-
ar. Það vofir mikil hætta yfir
íslenzkri menningu, ef veru-
lega dregur úr bókaútgáf-
unni og bókalestur almenn-
ings minnkar. Alveg sérstak-
lega gildir þetta þó, ef þjóð-
in hættir að sýna íslenzkri
sagnritun og skáldskapariðju
verðskuldaða rækt og um-
hygg'ju.
verða bóndi. Við annað hefði ég
ekki unað betur og tvísýnt, hvort
ég hefði með öðrum hætti orðið
til meiri nytja“. Víst er líka það,
að fáir þeirra, sem gengið hafa
embættisleiðina, hafa orðið
þjóðinni til meira gagns en þeir,
sem vel hafa rækt bóndastöð-
una.
Manna minni
Manna minni og annað
nefnist ný ljóðabók eftir Grét
ar Fells. Hefir hún aðallega
að geyma erfiljóð, afmælis-
vísur og ýms kvæði, sem Grét
ar hefir tileinkað kunningjum
sínum. í formála bókarinnar
kemst hann líka svo að orði:
Býsna lítinn bragarsjóð
býð ég, fslendingur:
Afmælisvísur, erfiljóð
og annað barnaglingur.
Mér var aldrei annað tamt
en yrkja í stuttum lotum.
Eitthvað af mér sjálfum samt
sérðu í þessum brotum.
Kvæði Grétars bera þess
merki, að hann er mannvinur
og vill vinna að því, sem er
göfugt og fallegt.
„Megnið af dilkakjöti
landsmanna selt til Banda-
ríkjanna. íslendingum ætl-
að að éta horket af slíag-
firzkum hrossum. — Sam-
band íslenzkra samvinnufé-
laga vinnur nú að því] að
selja til Bandaríkjanna
megnið af því dilkakjöti,
sem til er í landinu. Hefir
þegar verið samið um sölu á
200 tonnum og verið að
ganga frá sölu á 250 tonn-
um í viðbót, en það magn
samsvarar tveggja mánaða
neyzlu hér innanlands...
Það hefir m. a ýtt undir
þessa furðulegu ráða-
mennsku, að hross liorfalla
nú í stórum stíl í Skagafirði
og horketinu þarf að koma
í verð. Horket af hrossum
og pestarket af rollum er
talin hæfilegur markaður
handa íslendingum, en það
sem skárst er framleitt á að
vera forréttindi herraþjóð-
arinnar...
Þá má segja, að eymdin
og óstjórnin hafi fullkomn-
azt, þegar íslendingar eiga
ekki einu sinni að eiga kost á
sínum eigin framleðisluvör-
um“.
(Þjóðviljinn 23. okt. 1951)
Slík var ánægja kommún-
ista yfir þessum viðskiptum,
þótt bændastéttin teldi þau
ekki „hraksmánarleg".
Þannig var samúð þeirra
með þeirri tilraun, sem gerð
var eftir’ gengislækkunina til
að vinna markað fyrir aðra
aðal framleiðsluvöru land-
búnaðarins.
Skyldu vera til pólitískir
leiðtogar, sem þurfa að
punta upp á stjórnvizku sína
í málefnum bændastéttarinn
ar með svona skrautfjöðrum?
Á. S. gerist „einfaldur í
sinni þjónustu við þau öfl“.
Það er hinn miklu ljóður á
róðri hans.