Tíminn - 15.12.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.12.1951, Blaðsíða 2
51, Frá hafi Ufvarpið íötvarpið í dag: ::a. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 /eöurfregnir. 12,10 Hádegisút- 'arp. 12,50—13,45 Óskalög sjúkl :nga (Björn R. Einarsson). 15,30 —j.6,30 Miðdegisútvarp. 18,00 Út /arpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ (Stefán Jónsson ithöfundur). — VII. 18,25 Veður ::regnir. 18,30 Dönskukennsla; :i. fl. 19,00 Enskukennsla; I. fl. .9,25 Tónleikar: Samsöngur piötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 : /réttir. 20,30 Bókmenntakynn- ng útvarpsins: a) Bækur og nenn (Vilhjálmur Þ. Gíslasoa íkólastjóri). b) Upplestur úr lýjum bókum. — Tónleikar. Í2,C0 Fréttir og veðurfregnir. 12,10 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Ííkisskip: lekla er í Reykjavík og fer paðan á mánudaginn vestur um and til Þórshafnar. Esja er í iiaborg. Herðubreið er á leið til rteykjavíkur frá Vestfjörðum. okjaldbrið var á Skagafirði í ^otr á norðurleið. Þyrill er í íeykjavík. Ármann fór frá Rvík . gærkveldi til Vestmannaeyja. tíimskip: 3rúarfoss er í Leith og fer það rn til Reykjavíkur. Dettifoss er Stykkishólmi og fer þaðan síð fegis í dag 14. 12. til Grundar- jtröar og Keflavíkur. Goðafoss ío u til Reykjavíkur í morgun 4 12. frá Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12,00 á hádegi á norgun 15. 12. til Siglufjarðar )g Akureyrar. Lagarfoss er á ísafirði og fer þaðan 15. 12. til áiglufjarðar, Ólafsfjarðar og Skagastrandar. Reykjafoss fór j :rá Gdynia 13. 12. til Gautaborg ir, Sarpsborg, Osló og Rvíkur. Seifoss er í Antverpen og fer oaöan 18. 12. til Hull og Rvíkur. rröllafoss fór frá Davisville 8. 12. til Reykjavíkur. Flugferðir óoi'tleiðir. dag er áætlað að fljúga til ikureyrar, ísafjarðar og Vest- nannaeyja. Á morgun verður logið til Vestmannaeyja. flugfélag íslands. dag eru áætlaðar flugferðir :ii Akureyrar, Vestmannaeyja, fSlonduóss, Sauðárkróks og ísa- ■jarðar. Á morgun er ráðgert að Ijúga til Akureyrar og Vest- : iiannaeyja. Árnað heilía djónaband. dag verða gefin saman í íjonaband i Hailgrímskirkju af ;era Jakob Jónssyni ungfrú .-tagnheiður Sveinsdóttir, Drápu ilió 19, og Ulf Kaldan, Helsingór, Danmörk. Heimili ungu hjón- mna verður í Helsingór í Dan- nörku. Messur Pómkirkjan. \4essa á morgun klukkan 11, iéra Óskar J. Þorláksson. Klukk ui 5, séra Jón Auðuns. , Klliheimilið. Juðsþjónusta klukkan 2. Séra Ijarni Jónsson vígslubiskup. VTesprestakall. Messað í Mýrarhúsaskóla •ilukkan 2,30. Séra Jón Thorar- ínsen. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. (ath. breytt- m messutíma). Séra Garðar iávavarsson. Barnaguðsþjónusta '.c'ellur niður. ! Anglýsið í Tímanum. TÍMINNN, laugardaginn 15. desember 1951. 285. b!að. til heiða Útvarpslæki með afborgunum. Það hefir verið fært í tal við Tímann, að nauðsyn sé orðin á því sökum takmarkaðr ar kaupgetu almennings, að Viðtækjaverzlun ríklsins seldi útvarpstæki með afborgunar- skilmálum. Þetta mun á full- um rökum reist, enda sá liátt- ur á liafður, áður en peninga- flóð það, sem nú er að dvína, gekk yfir landið. Það mundi vafalaust vel séð af mörgum, sem vilja kaupa sér viðtæki, en geta vart snarað út öilu verði þess í einu lagi, ef við- tækjaverzlunin sæi sér þetta fært. Úr ýmsum áttum Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu tekur Blindravinaféiag íslands á móti jólagjöfum til blindra. Gjöfum er veitt móttaka á skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16. „Maður ársins“. Vegna fyrlrspurna skal það tekið fram, aö menn geta kosiö hvern sem er, karl eðá konu, og af hvaða stétt sem er, ef þaö aöeins er sá maður, sem hlutaðeigandi telur hafa innt af höndum eitthvað þaö, aö hann eigi slíkan heiður skilið. Alþingi. Frumvarp til laga um lána- ' sjóð stúdenta og frumvarp til laga um framlag til veðdeildar ' Búnaöarbanka íslands voru af- i greidd til efri deildar. Til þriöju 1 umræðu í neðri deild voru sam , þykkt frumvarp um breytingu á 1 Búnaðarbankalögunum og frum varp um veitingu á ríkisborgara rétti. 1 frumvarpinu er gert ráð | fyrir, að þessir menn fái ríkis- borgararétt: Leif Jan Agner Axel Bay prentmyndasmiður, Haraldur Hansen rafvirki, Osk- ar Ingmar Husby verkamaður, Jens Victor Ludvig Mortensen skipasmiður, Alexander Hart- mann Pettersen rafvirkjanemi og Wagner Walbom pylsugerðar maður. Allir þessir menn eru heimilisfastir í Reykjavík. Italíusöfnunin. Gjafir, sem borizt höfðu í gær' á skrifstofu R.K.í. vegna ítalíu- söfnunarinnar: N. N. kr. 50, A. B.'30, C. 500, Skúli Bjarnason 50, Þórunn Pálsdóttir 50, H. Ól- afsson og Bernhöft 400, E. E. G. 100, I. Brynjólfsson og Kvaran 400, B. B. 500, Einar Jósefsson 200, Ragnar Lúðvíksson 100, bókaverzlun Braga Brynjólfsson ar 100, S. og Ó. 100, Guðmundur Guðmundsson & Co. 300, verzlun O. Ellingsen 500, M. K. 1000, N. N. 100, O. Johnson & Kaaber 1000, Nathan & Olsen 200, H.f. Júpíter 100, H.f. Mars 100, Aðal stræti 4 h.f. 100, A. í. K. 300, Paul Smith 50, veiðarfæraverzl unin Geysir 500, Silli og Valdi 200, leðurverzlun Jóns Brynjólfs sonar 200, Sögin h.f. 500, Hús- gagnabólstrunin, Höfðatún 2 50, Höfðabakarí 100, ónefnd kona 100, E. V. 200, P. Stefánsson h.f. 200, Tóbakseinkasala ríkisins 200. Gjafir til Vetrarhjálparinnar. H. Ólafsson & Bernhöft kr. 500, starfsfóik Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar 275, óþekktur 100, starfsfólk Mjólkurfélags Rvíkur 90, Mjólkurfélag Rvíkur 350, Hugull 30, J. N. Jóhannessen 50, Scheving Thorsteinsson 1000, starfsfólk Sjóvátryggingarfélags íslands 1045, Verzlunin O. Ell- ingsen 150, starfsfólk Hagstofu Islands 1000, O. Johnson & Kaa- ber 500, Ailiance h.f. 500, Vinnu fatagerð íslands 1000, Lárus G. Lúðvíksson, skóverzl. 500, Bæjar útgerð Reykjavíkur 4000, Eim- skipafélag Islands 1000, Sam- band ísl. samvinnufélaga 500, Barónsstígur 20, einn poki kart- öflur, heildverzlunin Edda 250, starfsfólk bæj arskrifstofunnar, Hótel Heklu 545, Þórður Frveg 57 kr. 50. — Með kæru þakklæti. Góðar togara- sölur í gær Tveir íslenzkir togarar seldu afla sinn í Bretlandi í gær og fengu báðir góðar söiur. Röðull ■ j seldi 3420 kit fyrir 12349 sterlings I pund, og Geir seldi 2689 kit fyr ir 10242 pund. ■ ■■■■■■■■■■ B a ■■■ a m ■ b b ■■■■ d ■ a ■ B ■■ u ■■■■■ H m u ■ B ■■ u ant "i ^ \ ÞVOTTALÖGUR jf PIROLA-þvottalögur til hreingerninga og alis konar I* þvotta. — Hreinsar ágætlega, skemmir ekki fínustu lakk- ;• málningu. Ullarfatnaður hleypur ekki. - ;j Húsgagnaáklæði og gólfteppi verður sem nýtt. jl Heildsölubirgðir: PIROLA H.F. Símar 5880 og 2233. Missti fingnr í strætisvagni Föstudaginn 7. desember, klukkan fimm mínútur gengin í fimm lenti níu ára gaiiiall drengur með hönd í falsi aftur hurðar á Sólvallastrætisvagnin- ! um, er hann nam staðar við bæjarhúsin á Hringbraut. Hefir nú komið í ljós, að hann mun misSa framan af fingri. ■ Drengurinn þekkti engan þeirra, sem í strætisvagninum voru, og óskar rannsóknarlög- j reglan eftir því, að þeir gefi sig fram, er voru sjónarvottar að þessum atburði, einkum mað- ur einn, sem aðstoðaði dreng- inn, eftir að slysið var orðið. XliUIITOTOai v.s. ARNARNES I.S. 204! :: er til sölu. Skipið er byggt árið 1944 og er að stærð 312 smál.t Nánari upplýsingar veitir Björn Ólafs. bankaftr. í Lands-| bankanum í Reykjavík. Landsbanki ísðands Stofnlánadeiíd Sjávarútvegsins. X Ráðvandnr drengnr, góð drengjabók Komin er á markaðinn drengja saga, sem nefnist Ráðvandur ( drengur eftir Munch Steens- j 1 gaard. Segir þar frá fátækum dreng, sem hdfst úr umkomu- ! j leysi til efna og álita í lífinu! ^ fyrir einstæðan dugnað og ráð , ! deild. Lýsir þar æskuárum hans ' sem hornreku á dönskum bónda ' bæ og síðan frá ýmsum ævin- j . týrum hans, björgunarafrekum,: starfi við verzlunarfyrirtæki, ! viðureign við smygiara o. m. fl. Sagan er spennandi og hug- þekk og hverjum dugmiklum dreng góður lestur. o m s u r fyrlr börn.og inigSSnga nýkomnar SKÓDEILD I Norræn jól, mynda- * bók um Island Norræn jól, eða ársrit Norræna félagsins hér verður að þessu j ' sinni með allmikið öðru sniði 1 en að undanförnu. Að þessu j sinni mun félagið kaupa handa 1 (félagsmönnum sínum nýút- komna myndabók um Island, (sem norrænu félögin í Dan- mörku og Noregi hafa gefið út. , Verður bókin borin til félags- manna sem ársrit nú fyrir jól- in. Er þetta vönduð bók. Mynd irnar eru flestar eftir Þorstein Jósepsson. FYRIRLIGG JANDI: vatnskassaelement í jeppa. Önnumst viðgerðir á alls konar vatnskössum. Einnig nýsmíði og viðgerðir á benzíngeymum og hljóð- deyfurum bifreiða og annarra ökutækja. Framleiðum þakrennur og rör, einnig þakglugga. Sent um allt land gegn póstkröfu. Blikksmiðjan Gretiir Brautarholti 24. Símar 2406 og 7529. Gimsteinum Evu Gardners stolið Ava Gardner leikkona, sem er nýgift söngvaranum Frank Sin- : atra, missti alla helztu skart-1 gripi sína fyrir nokkrum dögum.' Ungu hjónin voru stödd í London, en höfðu þar þó aðeins tveggja sólarhringa viðdvöl í sambandi við^kemmtanir vegna góð >,er ‘ asU fnunar einnar. En áður en sólarhringarnir voru liðnir Lafði.skartgripunum, sem eru um 200 þús. kr. virði, verið stolið. Scotland Yard er á hött- unum eftir þjófunum og háum verðlaunum hefir verið heitið hverjum þeim, sem geti upp- lýst þjófnaðinn. £ * Aminning < i o o O til kaupeijda utan Reykjavíkur er skulda enn blað-j j gjald ársins 1951: o o Greiðið blaðgjaldið til næsta innheimtú-0 manns eða beint til innheimtunnar fyrir'» lok þessa mánaðar. — Þeir káupendur, ér' * sendar hafa verið póstkröfur til lúkningarj | á blaðgjaldi ársins 1951, eru mjög alvarlegao áminntir um að innleysa þær þegar. ' * .< y ATHUGIÐ! Blaðið verður ekki sent þeina kaupendumj j á næsta ári, er eigi hafa lokið að greiða blaðgjaldiðo fyrir áramót. Innheimta TÍMANS TIMANUN. - ASKRIFTASIMI 2323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.