Tíminn - 15.12.1951, Blaðsíða 11
1*5. blað.
TÍMTNNN, laugardaginn 15. desember 1951.
11.
Jafnara verð á raf-
agiii réttlætismál
RaeÉÉ við Menedikt GMttormss. á Kskifirði
Á Eskifirð'i er nú unnið að’ því að skapa aðstöðu til full-
komímiar nýtingar á afla hins nýja togara, Austfirðings, og
öðrum karfa- og síldarafla, sem kemur þár á land til vinnslu.
Blaðamáður frá Tímanum hitti í gær Benedikt Guttormsson,-
bankaúíibússtjóra á Eskifirði, og notaði tækifærið ti'l að
spyrja hann frétta þaðan.
— Síðastliðið ár var atvinna
með minnsta móti fyrri hluta
árs fram tii vors, vegna þess
að þeir bátar, sem voru gerðir
út og ætluðu að leggja afla sinn
upp í hraðfrystihúsið höfðu eng
an afla á Austfjarðamiðunum,
sagði Benedikt. Urðu þeir að
veiða á fjarlægari stöðum og
leggja þar upp.
Pyrir þá, sem í landi eru, er
frystihúsið aðalvinnuveitandinn
og aíkoma þess byggist fyrst og
frernst á því, að bátarnir afli á
heimamiðum, og afkoma fólks-
ins á því að það sé starfrækt.
Útvarpsfréttimar
á réttum tíma
Reiður útvarpshlustandi bað
I blaðið í gærkveldi fyrir svolát-
' andi orðsendingu til ríkisútvarps
ins:
| „Það' hefir hvað eftir annað
^ komið fyrir undanfarandi kvöld,
að alls konar auglýsingar hafa
verið lesnar langt fram í aðal-
kvöldfréttatímana. Frá sjónar-
miði hlustenda, sem litið hafa
á útvarpið, sem eina af þeim fáu
stofnunum, sem temja sér reglu
semi, er þessi háttur óþoiandi.
Það er tilkynnt, að fréttir skuli
byrja stundvíslega klukkan átta,
og það er krafa útvarpshlust-
enda, að svo sé. Fjárgræðgi má
ekki raska því, að fastir útvarps
þættir séu ekki fluttir á rétt-
um tíma“.
RÁÐVANDUR PILTUR
er lagður af stað út um landið í fallegum búningi, yzt
sem innst. Fæst hjá öllum bóksölum.
Verð aðeins kr. 25,00.
Heppilegastu jjólafijjöfin
handa drengjjunum.
* ' '
Gleymið ekki að kaupa og lesa skemmtilegustu og
sönnustu skálsöguna
Frjálst líf
Ódýrasta skáldsagan
ÚTGEFANDI.
Afgreiðslusímar 3948 og 80844.
v.*.*.
i ■■■■■■■■■■■■
•■.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.W.'.V^
Karíaíiutningar um Oddsskarð.
í sumar var starfræksla frysti
hússins með mesta móti og ekki
sízt fyrir það, að sú nýbreytni
varð, að allmikið af karfa frá
togurum í Neskaupstað var flutt
yfir Oddsskarð á bifreiðum til
vinnslu í Eskifirði. Eru þetta
fyrstu stórfelldu flutningar í
sambandi við atvinnuvegina
um hinn nýja veg yfir Odds-
skarð, sem opnaður var fyrir
þremur árum.
Þessi hagnýting varð þó ekki
Sænsk tillaga um frjálsar
kosningar í Þýzkalandi öllu
Undén, utanríkirráðherra Svía og formaður sæújsku
nefndarinnar á allsherjarþinginu hefir lagt fram nýja til-
útsvörin áð vera hærri en víða 'lögu um frjálsar kosningar í Þýzkalandi öllu. Um þessa til-
Benedikt Guttormsson
getað borið neinar byrðar á und
anförnunj’; árum.
Til þess að geta staðið undir
öilum þéssum gjöldum, þurfa
annars st.aðar.
Rafmagnsmálin.
Mesta 'vandamál hreppsfélags
ins er .. rafveitumálið. Gömul
lögu hafði hann samráð við fulltrúa Dana og Norðmanna,
en þeir eru þó ekki meðflytjendur hennar.
c ° J “ ’ * i byggð diselrafstoð. Rekstur henn að fulltrúar Austur- oe
aka þurfti um 60% af aflanum! 'mia<T Fnfia bfittiao •
.. ' ,tl . , -íar er mjog eitiður. Enaa potr ^ ur-Þýzkalands semji
afuur til baka, se u gang í rafmágúsVe^gig se hátt, stend máiin fyrst en þar sem
í •Nrc.cVciinstað Unv cpm ° .. . , mcUUi iyiSl, Cll pdl SCin
f tillögu Undéns er ekki
’ gert ráð fyrir, að S.Þ. skipi
vatnsaflstöð á Eskifirði er fyrir. nú þegar nefnd í málið, enda
mörgum árum orðin ófullnægj- j telur hann þá málsmeðferð
andi. Fyrir tveimur árum var; úrökrét,t,a Hann leeeur til
S «0^’ Í t>yg««.dMrafstöð. Rekstörlheim | að fulltrúar Austur- og Vest-
um
sem mikl-
ur stöðin. tæplega undir beinum jr erfiðleikar virðast vera á
reksturskostnaði. Stofnfé stöðv- ( samkomulagi þeirra aðila,
arinnar’verður að jafna niður telur hann réttast, að stjórn-
á gjaldéhöur í útsvörum. Innar snúi sér til hernáms-
Þetta #érir það að verkum, að (veldanna, Rússa annars vegar
þeir stað'ir, sem þannig eru sett og vesturveldanna hins veg-
ir um rafmagnsmal, eru alls ekki ^ ar> og feh þeim að rannsaka
samkeppnisfærir við þá staði,1 f sameiningu, hvernig grund-
þar sem ,.hið opinbera sty'ður . völlur fyrir frjálsar kosn-
srórvirkjánir, og hjálpar það vit hlgar Verði helzt skapaður.
anlega.tii þess að fólkið leitar j
þangað, þar sem hagræði er Hlutur S.Þ.
meira að þessu leyti. | Eftir það telur hann rétt,
— Télurðu þá nauðsyn að Hg g.Þ. blandi sér í málin, ef
jafna á eíhhvern hátt þessa að- þorf þykir og óskir frá stjórn
stöðu? : . lum Austur- og VesturÞýzka
— Já.rtii dæmis með því að ]ands komi fram um það, eða
greiða óiíuria niður, en hún er þá að alþjóðasamtökin bjóði
aðalútgjaldaliður þessara stöðva,1 fram aðstoð sína, svo sem
og hins vegar að veíta hagkvæm eftirlit með kosningunum.
lán til stofnunar þeirra. Af eðli j
legum ástæðum er því ekki um Áróður í Austur-Evrópu.
landi að togaraútgerðinni, nema mjkiar framkvæmdir að ræða | í gær var samþykkt á alls-
togarinn leggi þar upp afla sinn a Eskifirðí af hálfu hreppsfélags herjarþinginu með 55 sam-
til vinnslu i frystihúsið’ eða til ins Barftaskólahúsið hefir þó hij óða atkvæðum, að taka á
saltfiskverkunar. Togarinn Aust j verig encKirbætt rækilega á síð- 1 dagskrá kæru Rússa á hend-
firðingur hei.ii til þessa faiið ^ asta úri þg er það nú orðið með ur Bandaríkjamönnum fyrir
þrjár veiðiferðir, tvær til veiða 1 betri baviýaskólum. Hreppsfélag- það, að hafa veitt 100 millj.
í salt á Grænlandsmiðum og ig hefir 3nnig lagt allmikið af dollara til undirróðursstarf-
fyrstu ferðina lagði hann fisk- ^ mörkuin:við að' koma upp frysti semi í löndum Austur-Evrópu
inn upp á Reyðarfirði og Eskl' húsinu fyrir nokkrum árum, en' að sögn Rússa. Einnig var
firði, aðeins þó til pökkunar og pað stendur aftur að endurbygg samþykkt með 47 atkv. gegn
bræðslu í Neskaupstað, þar sem
fiskimjölsverksmiðjan á Eski-
firði hefir ekki getað unnið úr
feitum fiski, karfa og síld, fyrr
en nú að verið er að breyta verk
smiðjunni í það horf. Á hún
að verða tilbúin til þeirrar
vinnslu í vor.
Þrátt fyrir þennan tvöfalda
flutningskostnað, virtist þetta
geta borið sig.
Enda þótt afli hafi verið mjög
tregur á smærri bátum fyrir
Austfjörðum á síðastliðnu sumri,
barst allmikill fiskur frá trillu-
bátum frá Eskifirði og stærri
bátum til vinnslu.
Togaraútgerðin.
— Hvað hugsa menn til hinn
ar nýju togaraútgerðar?
— Atvinnuaukning er ekki í
ísland - Norge
Störfum fyrir ís
land og Noreg,
með samböndum
við Pinnland,
Holland og víða um heim. —
Fjölda Norðmanna óska bréfa
vina hérlendis. Ef þér viljið
eignast bréfavin hérlendis
eða erlendis, þá skrifið til
okkar. Gegnum bréfin getið
þér eignast vini, nær og fjspr.
^ e RfsAuíBa
tSlANDIS
Pósthólf 1014, Reykjavik.
Bretar kalla ekki
sendiherra heim
frá Kairó
Brezka stjórnin gaf út opin-
bera tilkynningu í gær þess efn
is, að hún mundi ekki kalla sendi
herra sinn heim frá Kairo. Vildi
hún ekki auka á viðsjár milli
landanna með því, þótt Egyptar
hefðu kallað sendiherra sinn
heim. Sendiherra Egypta í
London hélt ekki til Parísar í , ,
„„ .an burt og annað þar fram
gær ems og raðgert hafði ver- ... ...
1 eftir gotunum. Komi bað í
Fi*á Danmörkn
(Framhald af 12. síðu.
irnir látnir í örugg búr svo
að þeir fari ekki í heimsókn
tfl grannkattanna og hund-
arnir tjóðraðir.
Síðan er vandlega rann-
sakað hvort gripir frá öðr-
um stöðum hafi komið á þessa
bæi eða verið hýstir, hvort
pokar hafi verið sendir það-
ingu verksmiðjunnar, sem
et 5
i
atkv. Rússa
og fylgiríkj-
mikið ha'gsmunamál þorpsbúa. j anna að skora á Júgóslavíu
Hreppsfélagið hefir ennfremur og nágrannaríki hennar, að
lagt fram mikið fé til að koma reyna að jafna ágreining sín
upp myndaflegum hafnarmann- ; á milli með friðsamlegum
virkjum,t_ ihætti. —
P»átaútgerðin.
Frá Eskifirði eru nú gerðir út
útskipunar.
Hagur kauptúnsins.
— Hvernig er hagur hrepps-
félagsins?
— Síðan 1940, að hreppurinn
var t-ekinn undan opinberu eftir
liti hefir hagurinn verið þannig,
að alltaf hefir verið lagt á fyrir
öllum gjöldum, og hreppsfélagið þrír bátar frá 50—90 lestir og
greitt allar sínar skuldbinding- tveir 20 lesta og allmargir opnir j
ar, án nokkrar aðstoðar frá því bátar á sumrin. Eskfirzkir skip- |
opinbera, umíram það, sem lög stjórar eru og hafa verið írteð
standa til. aflasælli skipstjórum bátaflot-
Þetta er auövitað afar erfitt. ans, einkum á sí’dveiðunum.
Stærstu útsvarsgreiðendur eru j Á Eski irði ev líka míkið af
þrjár verzlanir með 10—14 þús ungum ■%■ uporennandi sjó-
und króna útsvör. Stórir lit- mannsefnum, margir hinir efni
ið, heldur gekk á fund Edens
u tanríkisráðherra og tilkynnti
honum formlega, að hann hefði
verið kallaður heim.
Eden og Churchill munu fara
til Parísar á mánudaginn kem
ur, og ræðir Eden þá deiluna
við utanríkisráðherra Egypta.
í gær var skotið á brezka bif
ljós, þá hefst ný rannsókn á
því, hvort veikin hafi ekki
breiðzt út frá þessum sýkta
stað.
Kvíði og óhugnaður.
Það er mikill kvíði og ó-
hugnaður í hinum dönsku
bænduih. Margir þekkja gin-
engan sakaði. Annars
heita kyrrt.
Hundur bjargar
fólki úr eldsvoða
Algert atvinnuleysi
á Hólmavík
Frá fréttaritara Tímans
á Hólmavík.
Ótíð var búin að ganga hér
á aðra viku, er hláku gerði fyrir
þrem dögum. Hefir nú tekið
svarsf’reiðendur eru þvi engir á. legustu fnenn. Nokkrir þeirra ' mikinn snjó upp og veður ágætt.
reið úr launsátri við Ismailia en og klaufnaveikina, sem or-
mátti' sakast af litt rannsakanleg-
I um virus, frá fyrri árum og
jvita á hverju þeir eiga von.
Tiltölulega sjaldan drepast þó
gripir beint af veikinni, en
fylgikvillar eru margir og
hættulegir, þótt gripirnir
væru látnir lifa, og afurðir
verða að engu. Fólkið í sótt-
kvíununi er þungbúið og ugg-
. ^ * n • ,, andi yfir ffóni sinn °S geig-
í Odense skeði það fynr nokkr m. yi3 þaðj að veikin blossi
um dögum, að tveggja mánaða aftur, þótt sýktum grip-
hvolpur af frægu kyni bjargaði l um haf. verið lógað Dapur_
átta manneskjum úr eldsvoða í j le jól eru framundan.
gistihúsi. Húsbóndi hans gisti j
þarna, og hann vaknaði við
það, að hvolpurinn beit hann
til blóðs í hendina, sem lafði
fram af rúmstokknum. Var húsið
þá nær alelda, en honum tókst
að komast út með fjölskyldu
sína, og vekja annað fólk,. sem
naumlega komst út á náttklæð-
um úr brennandi húsinu. Þykir
þetta hið mesta vizkubragð af
hundinum, og fékk hann vænt
kjötbein í verðlaun fyrir björg
unina.
Eskifirði. Hinu er öllu jafnað eru á hinum nýja togara.
ntður á launamenn, sjómenn og íbúár á Eskifirði eru um 700,
verkafólk. ' og má heita að það sé óbreytt
Útgerðarfyrirtæki hafa ekki síðustu 12 árin.
Algert atvinnuleysi er nú hér
í kauptúninu, engar atvinnu-
framkvæmdir og aflaleysi, þótt
bátar reyni að fara á sjó.
Kaapiö TímaFtn!
Áfengisvarnarnefnd Rvíkur.