Tíminn - 18.12.1951, Page 2

Tíminn - 18.12.1951, Page 2
2. TtMINN, þriðjudaginn 18. desember 1951. 287. blað. Frá Kafi til heiða ThvaTpLð TÚtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Sinfóníuhljómsveitin; Al- bert Klahn stjórnar. 20.50 Upp- lestrar úr nýjum bókum. — Tón leikar. 22.00 Fréttir og veður- Tegnir. 22.10 Upplestur. 22.30 Oagskrárlok. iÚtvarpið á rnorgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Morgunn ífsins“ eftir Kristmann Guð- nundsson ( höf. les). — V. 21.00 . ,Sitt af hverju tagi“ (Pétur ?étursson). 22.00 Fréttir og veð- rrfregnir. 22.10 „Fram á elleftu ,itund“, saga eftir Agöthu Ohristie; XXII. (Sverrir Krist- ánsson sagnfræðingur). 22.30 öagskrárlok. Hvar eru skipinP Hlimskip: 3rúarfoss fór frá Leith 15.12 uii Reykjavíkur. Dettifoss fer frá teykjavík annað kvöid 18.12 til “lew York. Goðafoss fór frá Aeykjavík 17.12. til Siglufjarð- ar og Akureyrar. Fer þaðan til ^otterdam og Hamborgar. Gull oss fer frá Akureyri á hádegi .8.12. til Reykjavíkur. Lagarfoss ór frá Skagaströnd í nótt 17. .2. til Ólafsfjarðar og Siglu- : jarðar. Reykjafoss kom til Gautaborgar 15.12. fer þaðan /æntanlega í kvöld 17.12. til Sarpsborgar, Osló og Reykjavík u'. Selfoss er í Antwerpen, fer paðan væntanlega 18.12. til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór rá Davisville 8.12., 'væntanleg- ur til Reykjavikur 19.12. )ttíkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. Í8 í gærkvöld vestur um land til >órshafnar. Esja er í Álaborg. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og lorðan. Þyrill er í Reykjavik. Flugferðir úol'tleiðir: dag verður flogið til Akur- uyrar og Vestmannaeyja. Á norgun er áætlað að fljúga til tkureyrar, Hólmavikur, ísa- .íjarðar og Vestmannaeyja. Árnað heilla Sjölug. ájötíu ára afmæli átti í gær ru Guðrún Árnadóttir, Höfða- lorg 58 í Reykjavík. f * Ur ýmsum áttum Oiestir í bænum. rðalsteinn Jónsson, bóndi í iáumarliðabæ í Holtum, Jón Vlagnússon, bóndi á Hávarstöð im í Leirársveit, Sigurður Sig- írðsson, bóndi í Stóra-Lamb- íaga í Skilamannahreppi, Jón iíiríksson, bóndi í Vorsabæ á iákeiðum, Magnús Símonarson, iiondi á Stóru-Fellsöxl í Skila- : nannahreppi. (talíusöfnunin. Gjafir, sem borizt hafa í dag u skrifstofu RKí til Italíusöfn- marinnar: 7. Þorláksson & Norðmann kr. i00, ísbjörninn h.f. 200, Þórodd- ír Jónsson 100, Skóverzl. Stef. 'áunnarssonar h.f. 200, frá göml ím hjónum í Skerjafirði 150, ó.G.K. 50, Tóti 100, N.N. 500, áláturfél. Suðurlands 500, Sig. Skjaldberg 200. Einnig hefir borizt noldcuð af catnaði. :Prá Áfengisvamanefnd Reykjavíkur. Áfengissalan í Reykjavík var iíðastliðin 5 ár sem hér segir: [946 kr. 37.945.273,50 1947 kr. 46.673.384,00 .948 kr. 49.130.147,00 [949 47.683.812,00 Samtals varð því áfengissalan iessi 5 ár í Reykjavík kr. 232 nilljónir 869 þúsund 759. Haiidritainálið (Framhald af 1. síðu.) legt að ganga lengra til að ná raunverulegri, endan- legri Iausn“. Telja þeir eðlilegt, að ís- lendingum verði afhentar skinnbækurnar í Árnasafni, konunglega bókasafninu og háskólabókasafninu, þar eð þær séu dýrgripir íslands. Ennfremur nefna þeir allt, sem hægt sé að kalla þjóðlcg ar, íslenzkar bókmenntir, þar fyrst að nefna íslend- ingabók Ara fróða, rit Snorra Sturlusonar, íslenzk ar ættarsögur og samtiöar- sögur, biskupasögur, forn- aldarsögur, rit um rúna- fræði, heimildir um íslenzkt stjórnarfar, íslenzkar lög- bækur og dómabækur, rím- ur og bókmenntir seinni alda, íslenzkar jarðabækur og skjöl. Bezt komin á íslandi. Thorkild Holst ritsjóri, fulltrúi kommúnista, telur að Danir eigi að skila ís- lendingum öllu, er skrifað er af íslendingum á íslandi. I»að eru því aö mínu áliti eign íslenzku þjóðarinnar, segir hann. Geymsla hand- ritanna á íslandi muni í framtíðinni verða vísindun- um yfirleitt til gagns, þar sem íslendingar muni af málfræðilegum, sögulegum og þjóölegum ástæðum leggja rækt við og telja skyldu sína að vinna að handritunum, umfram aðra menn. „Það er réttlætismál að upp fylla eins og hægt er óskir hinnar íslenzku þjóðar og mun efla og styrkja vináttu- samband Dana og íslend- inga,“ segir hann að lokum. Daufari undirtektir. Háskólaprófessorarnir Car- sten Höeg og Johs. Bröndum Nielsen vilja hins vegar ekki stíga stórt skref, en segja þó, að afdráttarlaust nei við ósk um íslendinga myndi skaða samnorræna kennd. Hvað Árnasafn snertir telja þeir efasamt hvort erfðaskrár- ákvæði leyfi skiptingu þess. Leggja þeir til, að íslending ar fái aftur bókmenntir seinni alda og nokkuð af skjölum, og ef til vill mætti gefa þeim eitthvað af góðum gripum, sem þeim er þjóðleg- ur metnaður að eiga. Kæmi til þess, að eitthvað yrði látið úr Árnasafni, gætu Grágás, Gráskinna, handrit af Njáls sögu og Edda yngri komið til greina sem slík gjöf. Að láta meira telja þeir tjón fyrir Dani og danska menningu. Otto HimmeLstrup, full- trúi vinstri manna, virðist failast mjög á þessi sjónar- mið. Og einn, sem vill láta enn rninna. Loks er Viggo Starcke, fuli trúi Réttarsambandsins, með sérálit. Hann segir afdrátt- arlaust, að „handritin eigi að verða þar áfram, þar sem bæði er siðferðilegur og laga- legur réttur til þeirra“, það er að segja í Danmörk. Hann telur líka tormerki á því, að hægt sé að afhenda neitt, sem er í vörzlum háskólans, en nefnir helzt eitthvað af skjölum í Árnasafni, ef fært þyki að skipta því eða taka eitthvað úr því. Ljósmyndir. Margir nefndarmanna taka það fram, að þeir vilji gefa ís ' lendingum Ij ósmyndir af þeim skjölum og handritum, sem _ ekki þyki fært að láta ' til íslands, en íslendingum væri þó í mun að fá ljósmynd ir af. Á sama hátt vilja þeir, ,sem mest vilja láta íslend- um í té, að ljósmyndir handa dönskum söfnum verði tekn- ' ar af þeim gripum, er til ís- lands fara. iAVWW ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■ „Óoldin okkar” Það er næsta fátítt, að ljóðabók veki jafn óskipta athygli, eða hljóti eins frábæra dóma og þessi nýstárlega bók Lofts Guðmundssonar, enda mun mála sannast, að mörg kvæð- anna, er þar birtast, sé eitt hið bezta, sem ort hefir verið á íslenzku í þeim anda. Balsatrén (Framhald af 1. slðu.) vélstjóri, er var á Jökulfelli í sumar, sagði blaðinu. Er Jökulfellið var statt í Guayaquil í Ecuador fengu skipverjar þar balsaviðar- fleka, sem nota átti við málningu á skipinu, er það lægi í höfnum. Voru balsa-' viðarbolirnir bundnir saman með vírum, og þótti flekinn léttur í meðförum, en reynd ist þó ekki vel til þess, er nota átti hann til. Vegna þess, að hann var úr balsa- j við, ristu skipverjar sér til gamans í hann nafnið Kon- tiki. Er Jökulfellið sigldi frá New York á leið heim til ís- ' lands, átti að fleygja flekan um í sjóinn, og voru skip- [ verjar komnir með hann út að borðstokknum, er annan stýrimann bar að. Langaði hann til þess að hafa flekann með sér heim til íslands,1 þar sem balsaviður er fáséð ur. Jökulfellið kom til Reykja-I víkur 19. nóvember, en fór í „Leifur Leirs, en því nafni gegnir Loftur, þegar hann • vinnur í garði gaman- A ljóða sinna, er ekki aðeins * svo afkastamikill að undr §§§§ un sætir, heldur og lygi- lega fjölhæfur. Kvæði | hans eru allt í senn gam- anljóð, skopstælingar, á- f deilur og hugmyndir. Manni finnst hann mjög 1 jafnvígur á öll þessi við- f angsefni.... (Helgi Sæm., Alþbl.) Jt „Oöidin okkar“ er skemmtileg bók og sjald- 5: gæf gersemi sinnar skáld- íjj skapartegundar. Er þarna J ort bæði í gamni og alvöru, þótt aldrei sé stigið út af braut »: :■ kýmninnar. Ádeilan missir ekki marks, þegar til hennar / ■: er tekið, né heldur góðlátleg glettnin, og vísast höfum við 3> ■J í bundnu máli eigi áður eignazt bók, sem leikin er af slíku I: listfengi á nótur, sem hræra brosmildi og hlátur....“ jC (Guðbrandur Magnússon, Tímanum). í í* Tryggið yður eintak í tíma, því að upplagið er takmarkað. »: jl Sendið vinum yðar þessa sérstæðu ljóðabók í jólagjöf. 1“ í - í ;! BékaverzSuii Bsafoldar =: j: prenfsmiðju í l:/.V.V.,.V.,.V.V.V.VV.V.V.,.V.VV.,.V.V.,.%V.V.V.,«,.VW WAV.YAV.V.’.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.VAV strandferð 21. nóvember, áð- j ur en það sigldi aftur vestur um haf 1. desember. Virðist þaða hafa orðið úr, að fleygja flekanum í sjóinn í strand- 1 ferðinni, sem farið var í 21. nóvember, og þá sennilega hér í Faxaflóa. Balsaviðurinn. Balsaviðurinn er, eins og áður er sagt, mjög léttur, jafnvel léttari en kork, og mjög mjúkur. j Er hann notaður í flugvéla módell vegna þess, hve létt-: ur hann er. Tíðindamaður j frá blaðinu fór suður á Álfta nes á sunnudaginn til þess að skoða rekann, og fékk hann dálitla flís úr einum bolnum, | og er hún til sýnis í skrif ' stofú'Timáns. Heildsölubirgðir hjá umboðsmönnum. Friðrik Magnússon & Co. í *. Sími 3144. r.V/.^V.V.V.V.V.V.VY.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Y.V.V. y.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v „Fötin skapa manninn” l VERKSMIÐJAN FÖT | :» skapar vinsælustu fötin í iandinu. Kvenfélag óháða fríkirkjusafnaðarins. Jólafundurinn verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld og1 hefst hann klukkan hálf- níu. Félagskonur mega taka með I sér gesti. Frakkland og Bret- land á ráðstefnm Churchill og Eden ræddu við starfsbræður sína Pleven og Schuman í París í gær. Engin opinber tilkynning hef ir verið gefin út um fundinn en þeir ræddu einkum um Þýzkalandsvandamálið, Ev- rópuherinn og samvinnuna við Bandaríkin. í dag mun Eden ræöa við utanríkisráöherra Egypta um hinar alvarlegu horfur i deilu Egypta og Breta, en síðan halda þeir Churchill heim í kvöld. | Seljum til kaupmania og kaupfélaga. I VERKSMIDJAN FOT H.F. f í Vesturg, 17. - Sími 6666. - Pósthólf 111. - Reykjavílc. £ -■ í W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VW.V.V.V.V.V.V.VAV.Vi.1 Stofuskápar — Bókaskápar Borö og Stólar og' margt fleira í miklu úrvali. Húsgögn Co. Símí 81575. — Smiðjustíg 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.