Tíminn - 18.12.1951, Side 5

Tíminn - 18.12.1951, Side 5
287. blað. rfT|;. TÍMINN. Jiiiðjudaginn 18. desember 1951. IÞri&jud. 18. des. Óhappaverk Sá atburöur gerðist nýiega, að smáfélag í Vestmanna- Furðuleg fyrirbæri Athy|Iisverðar frásagnir imi dulræna reynsln > Fyrir nokkru er komin út bók, sem nefnist Furðuleg fyrirbæri eftir Margaret Gordon Moore. í bók þessari segir höfundurinn frá dulrænni reynslu sinni, en hún hefir vakið athygli víða um ,te^ur tilheyra ^ heim géra Sveinn Víkingur hef ir íslenzkað bókina og segir hann svo í formálsorðum: Alþýðuflokknum, hélt fund meö litlum fyrirvara og! ákvað að víkja fulltrúa flokks ins í bæjarstjórninni úr flokknum. Fundurinn var haldinn fyrirvaraiítið af þeirri ástæðu, að fulltrúinn hafði brugðið sér til Reykja- víkur og þótti heppilegt að nota tækifærið til brottrekstr arins meðan hann var fjar- verandi. Fiestir töldu það líklegt, aö forustumenn Alþýðuflokks- ins myndu láta sig litlu skipta þennan heimilisófrið hjá flokksmönnum sínum í Vestmannaeyjum. Sú varð þó ekki raunin. Aiþýöublaðiö er búið að birta margar grein- ar til þess að lýsa blessun sinni yfir brottvikningunni. Sérstaklega hefir það lýst á- nægju sinni yfir henni vegna þess, að bæjarfulltrúinn hefði haft samstarft við Framsókn- armenn í bæjarstjórninni. Sú var tíðin, að foringjar, Alþýöuflokksins töldu það eðliiegt og sjáifsagt að vinna heldur að bæjarmálum og landsmálum með Framsókn- armönnum en Sjálfstæðis- mönnum. Samstarf þessara flokka væri eðlilegt meðan er kver það’ sem hér birtist 1 hvorugur þeirra hefði meiri-1lslenzkri ÞýðinBu- en heitir a hluta, þar sem að baki þeim1 frummalinu ThinS£ 1 can,t ex' stæðu einkum hinar vinnandi Plain- stéttir til lands og sjávar. I Frasagnir frúarinnar eru yfir Samstarf bænda og verka- jleitt ekki, vottfestar. Hún segir fóiks væri líklegasta leiðin til aðeins blátt áfram frá því, sem þess að tryggja heilbrigt og' fyrir, hana hefir borið> an Þess „Höfundur þessarar bókar, frú Margaret Gordon Moore, er vel metin kona í heimalandi sínu. Hún hefir um langt skeið helg að krafta sina líknarmálum og talin hafa unnið óeigingjörn og ágæt störf á þeim sviðum. Hún er ekki miðill í þess orðs venjulegu merkingu, en eigi að síður gædd einkennilegum dular gáfum, sem hún virðist hafa tekið í arf frá móður sinni. Þeg ar í æsku tók að bera á dul- heyrnum og skyggnigáfu i fari hennar, og fyrir hana bar eitt og annað undarlegt, sem hún hvorki fékk skilið né skýrt. Lengi vel fór hún dult með þessa hæfi leika sína, svo að fáir vissu um þá nema fjölskylda hennar og nánasta venzlafólk. En er fram liðu stundir og það kom betur og betur í ljós, að skilaboð þau, er hún fékk að handan, reynd- ust rétt bg áreiðanleg og stund um harla þýðingarmikil, taldi hún rétt og skylt að gefa fleir- um kost á að kynnast reynslu sinni á þessum sviðum. Fyrsta bókin, sem hún gaf út um þessi efni undir fullu nafni, í slendlngaþættir kennir sanna sögusögn. Og hann er cft áhrifaríkari og meira sann færandi en svardagar og vott- orð manna, sem við vitum engin deili á. Þessar frásagnir af reynslu frú arinnar eru engin einsdæmi, þótt undariegar séu og eftirtekt arverðar á marga lund. Þær eru aðeins einn þáttur í þeirri miklu keðju, sem saman er undin af svipaðri reynslu þúsunda manna á öllum öldum, — manna, sem fyrir það, sem þeir sjálfir hafa heyrt og séð og þreifað á, hafa sannfærzt um framhald lifsins eftir dauðann og sambandið við látna vini sína. Og sjálí höfum vér flest reynt eitt eða annað um ævina, sem ótvírætt bendir til hinnar sömu áttar. Þessi keðja er þegar orðin svo margþætt og sterk, að hún getur ekki brostið. En hver nýr þáttur, sem í hana bætist, er þó engan veginn þýðingarlaus, ef orðið gæti að liði einhverjum þeim, sem á í erfiðri baráttu, þráir aukinn skilning á torráðnum gát um lífs og dauða, en skortir það trúartraust, sem er veikum vörp w .. , * eru fænr, enda verðugt og ma gegn þvi að .sokkva í oldur efa- semda og vonleysis. Dánarrninning: Slefán B. Kristinsson prófastur frá VöJlum réttlátt stjórnarfar. Nú er hins vegar svo kom- ið, að núv. ritstjórn Alþýðu- flokksins leggur blessun sína yfir það, að einn af bæjar- að iáta fylgja vottorð annarra um sannsögli sina, sem þó sýn- ist mundi hafa verið auðvelt í mörgum tilfellum. Efagjarn les andi getur því sparað sér það fulltrúum fiokksins er rekinn omak að rengja vottorðin. Hins vegar verður því ekki neitað, að frásögnin ber greinilega þann látlausa blæ, sem venjulega ein vegna þess, að hann kýs held ur að vinna meö Framsókn- armönnum en Sjálfstæðis- mönnum. Og ekki verður annað séð en að flokksstjórn- með því að vernda hann fyr in sé samþykk ritstjórninni. ir erlendri samkeppni. Þetta Þetta er líka í fullu samræmi er ekki nefnt hér til aö telja Þann S. þ. rn. flutti útvarpið barna uppfræðari hygg ég aö þá fregn, að látinn væri séra hann hafi átt fáa sína líka, og Steíán Baldvin Kristinsson fyrr þykir nú ef til vill mikið sagt. verandi prestur í Vallapresta- En ég var svo lánssamur, að kaili i Svarfaðardal og próíast- kynnast honum meira í þeim ur í Eyjafjarðarprófastsdæmi. þætti starfs hans en flest-um Ekki kom þessi andlátsíregn; öðrum gafst kostur á, og þær fyrrverandi sóknarbörnum séra stundir eru mér ógleymanleg- Stefáns á óvart, og eigi var hún ar. þeim nein sorgarfrétt, þvi að Ekkert væri mér nú fjær hvorutveggja var að aldur hans skapi, en bera cflof á séra Stef- var orðinn hár, og heilsa hans án Kristinsson. í fyrsta lagi er síðast liðin ár slík, að dauða þess ekki þörf, hér er af svo mátti vænta á hverri stundu. mörgu góðu og sönnu að taka. Engu að síður setti menn hljóða í öðru lagi mundi enginn kunna lutu höfði og andvarp leið af mér minni þakkir fyrir en hann, , vörum. Fregnin snerti viðkvæm ef mér yrði slíkt á, og hann I an streng, er ómaði hið innra, mætti mæla, svc laus sem hann mildur, ljúfur og angurvær, og var við alla yfirborðsmennsku ' var slikt að vonum. og hégómahátt. En það er ekki 1 Það sé fjarri mér, að ætla ofiof þó Satt sé sagt. Og ekki mér þá dul að skrifa eftirmæli dettur mér í hug að halda fram Stefáns Krrstinssonar, til þess að séra Stefán hafi verið al- brestur mig allt, enda veit ég að fulíkómirin í prestsstarfi og ut- | það muni þeir gera, sem til þess an þess, en hitt vil ég staðhæfa, ð hver, sem átti hann að presti, eigi undir höfuð leggjast. Fyrir varð hann ógleymanlegur, og mér vakir það eitt með línum vandfýsirin á klerka eftir það. þessum, að tjá hug minn og Staif presta er í raun og safnaðarmanna i Vallapresta- veru tvíþætt. Það er í kirkju og kaili til séra Stefáns, þar hygg utan kirkju. Að sjálfsögðu inni, sem tengir þetta iíf og hið 1 eg að einn geti talað fyrir alla, verða þessir þættir að samræm Til þess hefi ég þýtt þessa1 litlu bók, að hún mætti einhverj- um reynast slíkur þáttur í fest tilkomanda". svo einróma vinsældum átti ast hver að öðrum, ef uppeldis- áhuga fyrir þessum málum. Hér' er á ferðum bók, sem mun þykja ekki án tilverknaðar. Séra Stefán Baidvin Kristins- merkileg öllum þeim, er auka son var fæddur að Yztabæ i vilja þekkingu sína á þessu1 Hrísey 9. des. 1870. Foreldrar sviði. hans vcru Kristinn Steíánsson Óþarft er að taka það fram, | bóndi þar og kona hans Krist- að þýðing séra Sveins Víkings ín Þorvaldsdótir, hin mestu er með miklum ágætum. Víst sæmdar og ágætishjón. Verður er það líka, að séra Sveinn Vík- j ekki gerð tilraun til að rekja ingur hefði ekki tekið að sér ætt þeirra hér, en þess eins get þýðingu bókarinnar, ef hann ið, að Stefán faðir Kristins og hefði ekki áhtið hana merki- Snjólaug móðir Kristínar voru lega og eiga erindi til isl. les- enda. systkinabörn séra Baldvins Þor steinssonar prests að Upsum i við það, er hún kaus heldur það eftir, en þessu niá ekki flótta þaðan og auknum vand Proii 1 guðfræði 1899 með ó- samleið með íhaldinu en gleyma, þegar verið er að ræðum kaupstaöanna. Framsóknarmönnum í stjórn bera saman, hvernig ríkið j Á sama hátt er þaö ekki Stefáns Jóhanns Stefánsson-! býr að atvinnuvegunum. heldur mál kaupstaðanna ar og hafnaði samstarfi við Framsóknarflokkinn eftir seinustu þingkosningar und- ir öllum kringumstæðum. í- haldið er bersýnilega hennar draumaprins. Einna sorglegast kom þetta viðhorf Alþýðuflokksins fram Sannleikurinn er sá, að sizt einna, heldur sveitanna einn- er nú betur búið að landbún- j ig, þegar verið er að gera ráð- aðinum en öðrum atvinnu- stafanir til að bæta afkomu- vegum. Alltof víða í sveitum' skilyrðí fólks í kaupstöðun- býr fólk við minni þægindi um. Fyrir utan atvinnuleys- og lakari kjör en kaupstaðar- j ingjana sjálfa, bitnar atvinnu búar yfirleitt geta veitt sér. j leysi í kaupstöðunum senni- [ Fólksflutningarnir í landinu lega ekki þyngra á annarri í eldhúsumræðunum, er eru líka óvéfengjanleg sönn-' stétt en bændum. Salan á af- einn af ræðumönnum hans un um það, að kaupstaðar- [ urðum þeirra minnkar og seg var að telja eftir framlögin búar þurfa ekki að öfunda ir til sín í lækkuðu verði til til landbúnaðarins. Tilgang- sveitafólkið. Hitt er líka rétt, j framleiðenda. urinn méð því virðist ekki j að alltof margt fólk í kaup- | Hið, vinnandi fólk til sveita annar en sá, að mikla það í túnum og kaupstöðum býr við og sjávar verður að skilja óviðunandi húsnæði og af- það, að hagsmunir þess falla komuskilyrði. Það þarf að saman. Þess vegna eiga leið- vinna að því jöfnum hönd-^ir þess að liggja saman. For- um eftlr því, sem getan leyf-.ingjar Alþýðuflokksins vinna ir, að bæta lífsskilyrði þeirra, i flokki sínum og þjóð sinni ó- sem lakast eru .settir í sveit. happaverk meðan þeir blása augum kaúpstaðarbúa, hvað ríkið væri gott viö bænd- urna, og skapa þannig ríg milli hinna vinnandi stétta í kaupstööum og sveitum. Þess- vegna sleppti ræðumaður að geta þess, að ríkið veitir at- vinnuvegunum við sjávarsíð- una ýmsá aðstoð og styrki, þótt það sjáist ekki í fjárlög- unum, eins og t.d. bátagjald- eyririnn, er m. a. var veittur til aö tryggja bátasjómönn- um 20 aura hækkun á fisk- verðið (miðað við kg.). Á sama hátt hefir iðnaðurinn verið styrktur með því að íslendingar hafa löngum haft ’ hann að fagna. En slíkt skeður áhrifin eiga ekki að líða tjón af. Þarna á presturinn vand- siglda leið. Glæsileiki í kirkju, i ræðustól cg fyrir altari stoðar lítt, ef persónuleiki og daglegjj háttalag fe'r í öfuga átt. Séra Stefán Kristinsson áttl þeirri hamingju að fagna, að á þessu voru óvenju litlar mis-? ; feílur og þverbrestir engir. Ættí ; ég' endilega að draga eitthvaðw fram, er ég setti út á séra Stef-x án, mundi ég helzt til nefna, að' jafnvægi í daglegri skapró hefði mátt vera meira. Smámunir höfðu áhrif 'á hann og gátu kom ið honum út úr jafnvægi. Ef um stærra var að ræða kom annað, upp á teningnum. Ég bendi á þetta vegna þess, að það var sérkennandi fyrir séra Stefán, umfram aðra menn, að því er mér virðist. En þetta var svo bjartanlega saklaust að engan skaðaði og hann hefði ekki ver- ið sá séra Stefán, sem hann var, hefði hann ekki átt í fórum síxv um þennan veikleika, hann lífg aði upp i kringum hann og sjálíur hló hann að öllu saman, og séra Stefán kunni vel að hlæja og undi sér hjartanlega í glöðum vina hóp. Kann kunni vei að samstilla alvöru hins hugsandi manns og saklausa nauðsynléga gleði -lífsins. Og ■' einmitt svona vai heimili þeirra . prestshjónanna á Völlum cg áttu bæði jafnan þátt í að skapa. Ég þykist engum gera rangt (Framhald á 6. siöu) Útgefandi bókar þessarar er Svarfaðardal, en séra Baldvin bókaútgáfan Fróði. Krágangur °S séra Hallgrímur faðir Jónas- allur er mjög vandaður. ar Hallgrímssonar voru bræður. _______________________________ Nægir þetta eitt til að sýna af 1 hvað bergi séra Stefán Krist- ! insson var brotinn. Séra Stefán lauk kandidats- verið að komá í veg fyrir enn meiri styrkveitingar, er hljót- \ ast myndu af vaxandi fólks- j og við sjó. Þess ber að gæta, að ýmsir styrkir, sem til landbúnaðar- ins fara, eru ekki síður í þágu kaupstaðarbúa og sveitafólks. Víða er nú þannig ástatt í kaupstöðunum með húsnæði og atvinnuskilyrði, að vand- ræðin eru nóg, þött ekki leiti þangað fleira fólk úr sveit- unum. Með því að styrkja leyfa honum hátt verölag og1 sveitirnar, er raunverulega að sundurlyndi milli þessa fólks og reyna helzt aö inn- ræta fylgismönnum sínum að betra sé að vinna með stór gróðamönnum en bændum. þessi áróður má ekki heldur bera tilætlaðan árangur, því að eigi íslenzka þjóðin við reisn fyrir höndum, getur hún ekki byggzt á öðru en traustri samvinnu verkalýðs og bænda. vanalega hárri einkunn, enda námsmaöur með ágætum. Gift- ist sama ár Sólveigu Pétursdótt ur Eggerz, hinni glæsilegu á- gætu konu. Árið 1901 fék hann veitingu fyrir Vallaprestakalli, og því prestakalli þjónaði hann öll sín prestskaparár eða til árs ins 1941, er hann lét af embætti. Um prestskap séra Stefáns tel ég nær óþarft að ræða, þar mun dómur embættisbræðra hans — og þeir ættu að vera færastir um að dæma, — vera slíkur, að hann hafi veriö með glæsileg- ustu prestum landsins sinnar samtíðar. Glæsilegur gáfu- og ræðumaður og mikill persónu- leiki, enda báru vinsældir hans meða) presta prófastdæmis Eyjafjarðar þess órækan vott. Dómur frá bæjardyrum okk ar sóknarbarna hans í þessum efnum hygg ég nær almennt mundi hljóða á þá leið, aö hemp an hafi verið honum ásköpuð, svo vel bar hann þann búning. Hann hafi verið fæddur prest- ur og kennari. Gáfur hans hafi notið sín bezt á því sviöi, og min persónulega játning er sú, að engan prest hefi ég séð sóma sér betur í prestsskrúða eða við prestleg störf en hann, er hann stóð á hátindi lífsins. ' Sem Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. — Sími 723S Gerist áskrifenður að 55 uncuiitm AíikriftPrsími ZSZM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.