Tíminn - 20.12.1951, Síða 4

Tíminn - 20.12.1951, Síða 4
TÍMiNN, tiTimtudagiiui 20. desember 1951. 289. blað. Enska knattspyrnan Urslit s. 1. laugardag: '.V.V.W.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.VW.W.V.VV.V.W.V.V.VV.SV.'.V.WAVW.V.V.W.V.V.NVSVVAVAV.V.V 1 1. deild. Aston Villa-Bolton 1-1 Burnley-Charlton 1-0 Clielsea-Blackpool 2-1 Huddersfield-Arsenal 2-3 Manch. Utd.-West Bromw. 5-1 Portsmouth-Liverpool 1-3 Preston-Fulham 0-1 Stoke-Newcastle 4-5 Sunderland-Derby 3-0 Tottenham-Middlesbro 3-1 Wolves-Manch. City 2-2 2. deild. | Barnsley-Hull City 2-2 Brentford-Leeds 2-1 Bury-Birmingham 3-0 Coventry-Notts County 0-2 Doncaster-Sheff. Wed. 1-1 Everton-Southampton 3-0 Leicester-Cardiff 3-0 Nottm.For.-Rotherham 4-2 Sheff.Utd.-Blackburn 1-1 Swansea-Luton Town 0-3 West Ham-Q. P. R. 4-2 Veitið Manch. Utd. athygli, skrifa blöðin í Englandi, og þau halda því fram, að liðið sýni nú betri knattspyrnu, en nokk- uð annað lið eftir styrjöldina í Englandi. Flestir leikmenn liðs- ! ins eru þekktir landsliðsmenn,1 en aðalorsökin, að liðið hefir komizt úr 8. sæti í 2. á stuttum tíma er, að fyrirliði þess, Carey | landsliðsbakvörður írlands, hef ir skipt um stöðu og leikur nú , framvörð, en framvarðalínan, Cockburn og Chilton ásamt hon um, hafa verið allsráðandi um miðju vallarins í undanförnum leikjum, og það er ekki á allra liða færi, að senda West Brom- wich heím með 5-1 tap. Annar bakvörður hefir einn- ig skipt um stöðu með góðum árangri, en það er Johnny Dun- , can hjá Newcastle, sem leikur miðframherja í stað Milburn, er samkvæmt eigin ‘ósk leikur í varaliðinu. Duncan hefir verið markahæsti maður liðsins síðan. Portsmouth er í öldudal sem stendur, hefir aðeins hlotið tvö stig síðustu þrjá leikina. Fæst- um kom þó á óvart tapið fyrir Liverpool, því oftast hafa þeir unnið í Portsmouth. Liddel er einnig í stórformi, en hann lék sér að Ramsey hjá Tottenham fyrir stuttu síðan og skoraði þá þrjú mörk, og nú skoraði hann ' tvö á móti Portsmouth. Samningar um mannaskipti milli Wolves og Huddersfield hafa staðið yfir að undanförnu, en strönduðu á siðustu stundu. Wolves ætlaði að láta 20 þús. pund og einn bezta mann sinn, Pye, í staðinn fyrir Hassall. Pye neitaði að skipta um félag, en leikmenn hafa síðasta orðið í slíkum samningum. Annar leikmaður hjá Wolves, framvörðurinn Eddie Russel, neitaði hins vegar að framlengja samning sinn og fer til Middles- bro fyrir 12 þús. pund. Keppnin í 2. deild er geysihörð, fjögur lið efst með 27 stig, og nokkur önnur fylgja fast eftir. Það er þó trú mín að Sheff. Wed. nái öruggri forustu áður en þetta ár er liðið. Og neðstu liðin í deildinni spjara sig einnig. Cart- er er byrjaður hjá Hull aftur og liðið er óþekkjanlegt síðan. Búið er að draga fyrir 3. um- íerð bikarkeppninnar, en þá hefja liðin í 1. og 2. deild keppni. Yfirleitt má segja, að 3. deildar- liðin og þau fimm amatörlið, sem eftir eru, hafi verið mjög óheppin. Tíminn mun, er um hægist, skýra frá, hvaða lið keppa saman, en umferðin verð- ur 12. janúar. H. S. ... Staöan cr nú þannig; •» JOLABOKIN er sagan, sem víð eigum ekkert handrit iengur til af á Bslandi ÞIÐREKS SAGA AF BERN - bindi I—li í útgáfu Guðna Jónssonar skólastjóra, nýkomin út Áskriftarverð kr. 100,00 í skinnbandi. ÞIÐREKS SAGA er einn merkasti þátturinn í ritum íslendinga. Hún er skrifuð af íslendingum í Noregi, snemma á 13. öld, eftir þýzkum sögum og kvæðum og er orðin alkunn hérlendis síðari hiuta sömu aldar. Áhrifa Þiðreks sögu gætir mjög víða í forníslenzkum bókmenntum, til dæmis i Völsunga sögu, Ragnars sögu loðbrókar, Mágus sögu og í Ólafs sögu Tryggvasonar eftir Odd munk. Tengsl eru milli Þiðreks sögu og íslendingasagna, til dæmis Laxdælu, 63. kap. og Þiðreks sögu 200 kap., eið- ur Glúms í Víga-Glúms sögu, 25. kap. og eiður Þiðreks í 222 kap., Eyrbyggju, 28. kap. og Þiðreks sögu 379 kap. Merki Eminreks í 330 kap. og umbúnaður Þorsteins Kuggasonar í Grettis sögu, 53. kap. Þá og Snorra-Eddu af Þór og Skrými og 195. kap. Þiðreks sögu af Viðga og Eðgeiri. — Auk þessa er á Þiðrek minnzt í Árna sögu biskups í Byskupasögum 62. kap. Sjá formála Guðna Jónssonar. Allt þetta sýnir að Þiðreks saga hefir verið alkunn hér á landi á síðari hluta 13. aldar og bendir eindregið til að söfnun hennar og samning sé verk íslenzks anda og handa. 1 Þiðreks sögu koma fram margir þekktir höfðingjar miðaldanna og fornaldarsagnanna, eins og til dæmis Þiðrekur=Theodorik mikili Austur-Gota konungur. Attila=Atli Húnakonungur, Sigurður Sveinn= Sigurður Fáfnisbani, Velent=Völundur smiður og margir fleiri. Þiðreks saga var alkunn hérlendis fram á síðustu aldir, en nú er ekkert handrit til hér af þessári miklu sögu. Eitt skinnhandrit er geymt í konunglega bókasafninu í Stokkhólmi og tvö pappírshandrit i Árna- safni. Þiðreks saga hefir verið okkur gleymd nú um nokkur árabil. Þessi útgáfa á að stuðla að þvi, að hef ja þessa efnismiklu og skemmtilegu sögu til vegs og vinsælda að nýju meðal íslendinga. Minnispeningur frá dögum Þiðreks með andlitsmynd og nafni og skjaldarmerki hans er á saurblöðum , bókarinnar. Halldór Pétursson teiknaði þá fyrri eftir ljósmynd, en þá síðarnefndu eftir lýsingu sög- unnar. KAUPIÐ ÞIÐREKS SÖGU LESIÐ ÞIÐREKS SÖGU GEFIÐ ÞIÐREKS SÖGU. íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Símar 7508 og 81 244. REYKJAVÍK í Minnispeningur Þiðreks af Bern, 3*’ geymdur í Vatikaninu. ! AVAV.V.W.V.SVVW.V.VAW.V.V.V.’AW.V.V.V.V.'.W.V.W.W.V.V.W.V.VV.V.V.V.V.V.W.'.'.W.W.W.' 1. deild. Barnsley 21 7 6 8 33-37 20 Portsmouth 21 13 3 5 40-30 29 N. County 22 8 4 10 34-38 20 Manch. Utd. 22 12 4 6 49-32 28 West Ham 22 7 6 9 32-45 20 Arsenal 22 12 4 6 43-29 28 Southampt. 22 6 6 10 31-48 18 Bolton 21 11 5 6 35t32 27 Queens Park 21 4 8 9 26-44 16 Newcastle 21 11 4 6 55-37 26 Hull 22 4 6 12 29-40 14 Tottenham 22 11 4 7 41-34 26 Coventry 21 5 4 12 27-47 14 Preston 22 10 4 7 42-28 25 Blackburn 21 5 3 13 22-36 13 Charlton 23 10 5 8 43-37 25 Í!T ' '1 Liverpool 22 8 9 5 34-29 25 3. deila syöri. Aston Villa 22 10 4 8 37-38 24 Plymouth 20 13 3 4 48-23 29 Wolves 20 8 5 7 46-37 21 Brighton 21 14 1 6 42-27 29 Derby 21 9 3 9 38-38 21 Northampt. 20 12 2 6 45-28 26 Blackpool 22 8 5 9 36-38 21 3. Burnlev 22 6 8 8 26-33 20 Jeild nyröri. Manch. Citv 21 7 5 9 30-34 19 Lincoln 20 13 3 4 59-29 29 i Chelsea 21 8 3 10 29-36 19 Stockport 21 11 6 4 25-16 28 , W. Bromw. 21 5 8 8 40-46 18 Mansfield 21 11 4 6 40-21 26 ' Sunderland 20 6 5 9 31-33 17 Stoke 23 7 2 14 29-54 16 Fulham Huddersf. Sheff. Utd. Brentford Rotherham Sheff. W. Nottm. For. Leicester Cardiff Luton Birmingh. Leeds Everton Doncaster Bury Swansea 22 22 13 29- 14 26- 2. deild. 21 11 5 11 12 21 21 5 3 22 11 5 22 9 8 9 7 10 5 8 8 8 8 8 6 8 6 7 7 7 6 6 8 21 21 21 22 21 22 22 21 22 5 56- 5 27- 6 50- 6 51- 45- 46- 5 5 6 34- 5 36- 6 28 7 32- 8 35 8 32 8 41- 8 40- 42 13 48 12 36 27 18 27 37 27 38 27 35 26 33 25 25 25 32 24 29 24 32 22 37 22 29 21 32 20 41 20 Annast allar tegundir raflagna Viðhald raflagna. Viðgerðir á heimilis- tækjum og öðrum rafvélum. Raftækjavinnustofa Siguroddur Magnússon _____ Urðarstíg 10. Sími 80729. Eyfellskar sagnir III, Eftir ÞÓRÐ TÓMASSON, er ómissandi hverjum manni, sem ann íslenzkum fræðum. BÓKAÉTGÁFA PÁLMA H. JONSSONAR I i Húsmæðrabókin eftir SIGRÍÐI NIELJOHNIUSDÓTTUR, er einhver bezta bók, sem út hefir komið um heimilis- störfin. Hver einasta húsmóðir mun fagna henni. BÓKAIÍTSAFA PÁLMA H. JOSSSONAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.