Tíminn - 20.12.1951, Síða 5
288. bla*.
TÍMINN, fimmtudaginn 20. ðesember 1951.
5,-
Finttníud. 20. des.
Selkolla á Sæluviku
Dóraurinn í land-
helgisdeilu Breta
og Norðmanna
Varla verður það talið, að
menn hafi kannazt við
Indriða Þorsteinsson sem rit-
höfund allt til þess að hann í
vor sem leið hlaut hin girni-
legu verðlaun Samvinnunnar
fyrir smásögu sína Blástör,
sem valin var úr ekki færri
Eftir Guðmnnd Gíslason Ilagalín
kjarni sögunnar í rauninni í að tíðgengnara verði honum
tii Selkollunnar. En hvert er
svo erindið á fund hennar?
Ibsen kvað að minnsta kosti
„Sannleikurinðci
sjálfur" II
Löggjöf iivskö|íiiiiitr-
stjórnarlnnar «
vcrðlagningu land-
biinaðarafurða
Morgunblaðið segir, að það
sé „sannleikurinn sjálfur“,
þessum orðum: „Enginn
vissi, hvaðan hún kom til
prestsins, af því að enginn
hafði spurzt fyrir um það. Og þann mun á sér og Zola, að
... ... . það hafði verið eitt tryllt hel- 1 sjálfur færi hann ofan í götu-
en 200 smasogum er ritinu. viti í kringum hana í allt' ræsin til þess að hreinsa þáu,
bárust.En siðan hefir verið samar Qg við, sem vorum í en Zola til þess að lauga sig.
allmikið rætt og ritað um brúarsmíðinni, höfðum ekki Og ég fæ ekki betur séð en f.e“./ón á Reymstað hafl
J Indriða, og blöð hafa átt við-' annað talað eða hugsað, að í sögum eins og Sæluvika, ihaldlð fra™ 1 e dhusumræö-
Um langt skeið hafa fáir tol við hann um ritmennsku! en hana hvernig hún mundi Vígsluhátíðin, Við fótstall,™’ “ ha"n .lystl. yfir þvi’
atburðir vakið meiri athygli hans, um sjálfan hann og um I tara j bólinu og hvort séra forsetans og Kona skósmiðs-| aÖ ^.ændafllilfl narnil 1 Siáif
hér á landi en landhelgis- áiit hans á bókmenntum. Handanvatna héldi við hana.“ ins eigi höfundurinn ekkert stæðlsflokknum 1-éðu stefnu
deila Breta og Norðmanna. Þegar bræður Jósefs sáluga. 11\ierhjagetning Qg orðmyndir
íslendingar hafa fylgzt með Jakobssonar sáu hann, sögðu|eins og hjá höfundi). í Við
máli þessu af vaxandi áhuga Þgí1’- „Sjá, þarna kemur i fðtstall forsetans ná tveir ís-
allt frá því, að ákveðið var að draumamaðurinn. Um Indr- . len2kir dónar í stúlkutuskur
erindi niður í ræsið annað eníhans í .landbúnaðarmálunum
að lauga sig og ef til vill sletta I Her 1 ðlaðinu 1 sær geið
skolpi á sitthvað, sem meira;grem fynr þvI’ hvermg
en vafasamt er, hvort vert
I „bændafulltrúarnir“ hefðu
vísa því til alþjóðadómstóls- iða hafa menn sagt: „Þarna handa tveimur Spánverjum, i sé að bletta eða ef ég halla|engu ráðið um myndun ný-
■ w £ TTrt — i_—____j i_______ I Irflmiii' itav n vi o c* ó 1H Qom_ I _ i C n VI11W O rct 1 A u vi o ri n w o i' n ít
ins í Haag og þangað til dóm- , kemur verðlaunaskáld Sam- , og að iohrinm drykkjuskap og
urinn var kveðinn upp fyrir vinnunnar, sá mikli Hamingju lððarii t hifreið nemur bif-
tveimur dögum síðan. Fá tið- Hrólfur!" Og nú eru komnar
indi hafa vakið meiri fögnuð uf hjá Iðunnarútgáfunni tiu
hér á landi en sá úrskurður smásögur eftir Indriða. Heit-
dómstólsins, að Norðmenn ir bókin Sæluvika og er sam-
hefðu réttinn sín megin. nefnd fyrstu sögunni.
Ástæðan til þess, að ís- Það er einkum tvennt, sem
vekur athygli við lestur bók-
arinnar. Annað er efnisvalið,
lendingar veittu þessu máli
slíka athygli, er eðlilega sú,
að aðstaða okkar er á marg-
an hátt svipuð og Norðmanna.
íslendingar vilja vernda báta
miðin fyrir ágangi hinna
stóru veiðiskipa. Þeir telja sig
hafa bæði sögulegan og sið-
ferðilegan rétt til stórum
meiri landhelgi en gilt hefir
undanfarið og Danir sömdu
um við Breta að íslending-
um forspurðum fyrir um
hálfri öld síðan. Þótt aðstæð-
ur séu ekki alveg að öllu leyti
hinar sömu hér og í Noregi,
er hinn sögulegi og siðferði-
iegi réttur íslendinga sizt
veikari. Það gefur t.d. rétt-
indum íslendinga aukinn
styrk, að þeir eiga afkomu
reiðin staðar fyrir framan
fótstall Jóns forseta....! í
Dalurinn býður sig kornung
heimasæta uppi í afdal ungu
skáldi, sem er næturgestur á
bænum og hún hefir aldrei
íyrr augum litið. í Salt i kvik-
unni er fjallað um gróð.ir-
hitt er stíllinn. I Blástör, verö, húseiganda, sem býr með
launasögunni, er kynhvötin stúlku, en glæpist á annarri,
lífæðin. Baldi, tarfurinn, han- ! sem dvelur hjá honum i sum-
inn, hesturinn laungraði —| arleyfi með barn sitt. f Kona
allt eru þetta persónur, sem skósmiðsins lendir gift kona
höfundurinn hefir áhuga fyr i tuski við brezka setuliðs-
ir vegna kynhvatarinnar. En menn — cg svo sem exkert
í þessari sögu fer höfundur- ( merkilegt eða sérlegt við það
inn ekki út i neinn sóðaskap. nema hvað Breti skýtur sig.
Þar verður eitthvað sterkt og Loks er semasta sagan, Rusl,
í ætt við gróanda lifsins yfir Þar er sagt frá trésmið, sem
kynólgunni.En bíðum nú við. |hefir flutzt upp á loft i húsi
í bók Indriða eru tiu sögur, því, sem hann býr i, og tekið
sem áður getur, og í niu af^þar saman við unga stúlku,
þeim er kynhvötin meira og en kona hans með fjögur
mér að Selkollu-líkingunni!'sköpunarstjömarinnar mg
- að hann gangi ótvírætt á stefnu hennar 1 landbunaðar
fund draugsins sér til skemmt!málum- Næst er svo að minn-
unar. Slíkt kalla ég ekki ast á nokkur verk hennar.
mannlega náttúru, heldur ó- ?lft af fyrstu verkum ný-
náttúru, enda boðar Indriði sknPunarstlórnarmnar var að
þeim tortimingu, sem þannig!se«a bráðabirgðalog um ver»
haga sér. Finnst mér hálf-1lagnmgu lan<ibunaðarafurða,
erfitt að átta mig á, að slíkt1^ sem verðlagsváldið var
sé nein nauðsyn ungum höf-ilagt 1 hendur nefnðar, sem
undi, sem gæddur er gáfum raðherra skipaði.
| Alþingistiðindin staðfesta
og þrótti Indriða, já, ungum
manni, sem ekki er þá svo
sem búi uppi í afdal, fjarri
það, að um verðlagsfrumvarp-
nýsköpunarst j ór narinnar
öllum hinum fræga íslenzka! ur®u átok á Alþmgi. Jón Sig-
meyjablóma, enda mundi |urðsson’ 2' þm; Skagfirðinga,
annað að leita orsakarinnar sagðl um málið 1 Þingræðu:
minna áberandi höfuðatriði.
Á Blástör hefi ég áður minnzt.
Þá er Sæluvika, saga sú, sem
börn þeirra týr niðri og heyr-
ir, hvað fram fer uppi.
Það er eins og hver sjái
bókin dregur nafn sitt af. Þar sjálfan sig með það, að mann-
sína enn meira undir fisk-1 eru teknar með áhlaupi 30 leg náttúra lætur ekki að sér
veiðunum en Norðmenn.
Eins og kunnugt er, frest-
aði íslenzka stjórnin að láta
ákvæðin um verndarsvæðið
fyrir Norðurlandi ná til Breta
strax eftir að landhelgissamn
ingurinn við þá féll úr gildi
á síðastl. hausti. Glöggt var
þó tekið fram, að ekki fælist
í þessu neinn afsláttur eða
undanhald íslenzkra stjórnar
valda eða einhver vantrú á
rétt íslendinga. íslenzk
stjórnarvöld vildu hins vegar
undirbyggja framtíðarákvarð
anir sínar um landhelgina á
sem sterkustum grunni og
vildu við þann undirbúning
m. a. hafa hliðsjón af mál-
flutningnum og dómsniður-
stöðum í landhelgismáli
Breta og Norðmanna.
Úrskurðurinn í þessu deilu-
máli er nú fallinn og er ótví-
ræður styrkur fyrir málstað
íslendinga.
Hingað til hefir Bretland
verið eina ríkið, sem hefir
verið liklegt til að véfengja
rétt íslendinga. Slikt var ekki
heldur óeðlileg afstaða af
þeirra hálfu meðan þeir
áttu í deilunni við Norðmenn.
Þeir gátu ekki með góðu móti
talið það löglegt hér, er þeir
töldu ólöglegt hjá Norðmönn-
um. Eftir úrskurð Haagdóm-
stólsins virðist eðlilegt, að
viðhorf Breta breytist. Sjónr
armið þeirra hefir lotið í
lægra haldi. Fyrir lýðræðis-
þjóð eins og Breta er ekki ann
að eðlilegt en að beygja sig
fyrir réttinum og það ekki að-
eins viðkomandi Norðmönn-
um, heldur einnig viðkom-
andi íslendingum.
íslendingar myndu meta
það mikils og það myndi auka
virðingu þeirra fyrir hinni
merkilegu og áhrifamiklu
sem hæða, en rúmfrek er hún til
sér á óþurftar, þegar hún cr ungu
Sæluvikunni, og fyllt og for-'skáJdi allt i öllu, og svo cr þá
kvennaskólastúlkur,
koma að skemmta
færð ung prestsekkja, sem er
leikfimikennari við kvenna-
skólann og á að sjá um stúlk-
urnar, en ræður ekki við neitt,
enda ekki vön hernaði. í Sel-
kollu hverfur höfundurinn
aftur til Sturlungaaldar. Mað
ur og kona eiga að flytja barn
milli bæja, en leggja það of-
an við stein í framfjöru, með-
an þau eru að svala sér. Barn
ið fær hóstakviðu og stend-
ur á öndinni, og að loknum
sínum verknaði flýja maður-
inn og konan, halda áð sá
vondi sé hlaupinn í barnið og
það muni ganga aftur. Barnið
lifnar, en sjórinn tekur það
út. Síðan kemur upp mikil
afturganga, kvenmaður með
Selshaus, og er kölluð Sel-
kolla. Hún bregöur sér i liki
girnilegustu kvenna og tælir
menn til samfara við sig, en
þá er vel hefir verið að verið,
breytist hún i sinn ófreskju-
skapnað. í Yígsluhátíðin felst
heldur ckki sama, hvernig hún
kemur við sögu. Indriði Þor-
steinsson segir i lok sögunn-
ar Selkollu: „Enn þrá menn
andlitið fríða og hárprúða og
fagurlitaða. Og enn hrifast
menn af fagurlituðum barmi.
Og enn blinda mjúkar mjaðm-
ir mennskra augu. Og þegar
heitur andvari vorsins liður
mjúkiega urn kjarrið og mó-
hæðir roðna i siblakandi sól,
er mælt að bannfærður draug
ur rísi upp undan krossinum
vígða, brjóti af sér viðjar
hins blessaða biskups og stigi
dans í kjarrinu. En tortím
ingin bíður þeirra, sem stíga
dansinn með honum.“ ..
Já, mundi það ekki? Hann
virðist fara nærri um þetta,
Indriði Þorsteinsson. Hvort
leitar hann svo meira í sög-
um þessum á fund Selkollu
en gyðju þeirra ásta. sem gró
andanum þjóna? Ég hygg, að
það geti ekki dulizt neinum,
grannþjóð, ef þeir gætu hér
eftir unnið að lausn landhelg-
ismáls síns, án þess að þurfa
að eiga i frekari deilum við
Breta. Ekkert getur hins veg-
ar fengið íslendinga til þess
að hvarfla frá rétti sínum í
þessum efnum.
Þegar um þessi mál var
rætt á síðastl. hausti, var m.
a. bent á það hér i blaðinu,
hve mikilsvert það væri fyrir
smáþjóðirnar að til væri al-
þjóðlegur dómstóll, þar sem
smáþjóðirnar gætu leitað rétt
ar sins. Annars væru þær of-
urseldar yfirdrottnun stór-
þjóðanna eða a.m.k. væri þeim
þá auðveldara að láta kenna
aflsmunar. A þetta var bent
vegna þess tilefnis, að mál-
gagn kommúnista hafði farið
svívirðingarorðum um dóm-
stólinn í Haag og haldið því
fram, að smáþjóðirnar ættu
að einskisvirða hann. Úrskurð
ur hans i landhelgisdeilu Norð
manna og Breta hefir nú bezt
sýnt, hver ávinningur það er
fyrir smáþjóðirnar, að slíkur
dómstóll er til. Kommúnistar
hafa hins vegar sýnt það hér
eins og oftar, að þeir reyna
að óvirða og eyðileggja allt
það, sem eykur öryggi og rétt
smáþjóðanna, og munu flestir
geta rennt grun i af hyaða
ástæðum.-það er gert.
en til hans eigin nauðþurftar.
Hann er þarna á troðnum
brautum sumra þeirra, sem
hafa haft mikil áhrif á stil
hans, en sjaldan lætur sá
betur, sem eftir hermir.
Það er mjög ofsagt, að
Indriði hafi þegar eignazt
sjálfstæðan stil. í stil hans
kennir ýmsra islenzkra höf-
unda, og er þar ekki fyrir-
ferðarmestur Þórbergur Þórð
arson, sem Indriði dáir öðr-
um frernur, heldur Halldór
Kiljan Laxness. Á Þórberg —
þann rökvísa höfund — minn
ir Indriði helzt, þegar hann
slettir úr klauf. En ef til vill
eru erlendir höfundar áhrifa
meiri um stíl Indriða en ís
lenzkir, hvort sem þau áhrif
eru komin beinleiðis eða ekki.
Má þar einkum nefna Erskine
Caldwell og Damon Runyon
— en einnig Marcel Ayme, og
frá honum hefir Indriði tekið
Grænu merina traustataki,
haft á henni kynskipti og
málað hana skjótta. En þá er
Indriði er ekki á annarra veg
um, er og enn margs hjá hon-
um að gæta. Stundum eru
veilur í formun setninganna,
stundum skortir á rökvísi um
setningasambönd og i vali
likinga, oft er orðavalið mið-
ur heppilegt, og loks lýta stíl-
inn rangar merkingar orða
og rangar orðmyndir. Fyrir
kemur, að rmekkleysur i stíl
og likin<Mm virðast að kenna
J^r.gun nöfundar til imyndaðr
ar dirfsku — eins og þegar
hann talar um eldrautt and-
lit „eins og á berrössuðum
engli í jólaútstillingu."
Ég hefi verið svo fjölorður
um það, sem mér þykir mið-
ur fara, af því að ég þykist
vita, að Indriða verði hælt
fyrir sumt af því, sem ég hefi
bent á sem galla. Það verður
kallað frumleiki og dirfska!
En Indriði hefir áreiðanlega
þegið mikið og vænlegt pund.
Þar sem honum tekst upp,
skrifar hann safamikinn,
sterkan og litrikan stíl, og
stundum er likingaval hans
bæði frumlegt og skáldlega
málandi, og hefir í grein
nokkurri verið fundið að
(Framhald á C. siðu)
„Ég skal taka það fram,
að ég er andvígur frumvarpi
því, sem hér liggur fyrir.
Það, sem er kjarni þessa
máls, er, að einum manni er
fengið alræðísvald til þess að
velja þessa menn, og það er
það, sem ég er á móti. Slíkfe
vald getur verið gott og far-
ið sæmilega úr hendi hjá,
góðum manni, en það cr
líka jafnvíst, að það er með
öllu óþolandi í höndum mis-
indismanna.“
Það var ekki Jón Sigurðs-
son, eða aðrir bændafulltrúar
Sjálfstæðisflokksins, sem
mörkuðu hér stefnuna. Mót-
mæli þeirra voru að engu
höfð. Málið var knúið fram
undir forustu meirihluta
Sjálfstæðisflokksins gegn
vilja bændafulltrúanna.
En samt segir Mb„ að það
sé „sannleikurinn sjálfur," að
bændafulltrúarnir í Sjálfstæð
isflokknum ráði stefnu hans
í landbúnaðarmálunum!
Landfundir og
landkönnun
Fimmtánda bók Sjómannaút-
gáfunnar er Landafundur og
landakönnun I. eftir Leonard
Outhwaite, þýdd af Ólafi Þ.
Kristjánssyni. Bók þessi er eins
konar saga landafunda og landa
könnunar frá fyrstu tímum og
fram til þess tima, er flogið
var yfir heimsskautin. Margir
stórbrotnir menn hafa hér kom
ið við sögu og mörg furðuleg
ævintýri gerzt, er seint muni*
fyrnast. Höfundinum, sem er-
bandariskur, hefir tekizt að>
rekja þessa sögu þannig, að1
lesendum mun bæði þykja húíii
skemmtileg og fróðleg. Þ. J»
Gerist áskrifendur að
ZJímanum
AskríftJ-níml SStS'