Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.12.1951, Blaðsíða 1
f h»---------—----------— ^ Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslx ími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda ........................ 35. árgangur. *■ Reykjavík, sunnudaginn 23. desember 1951. 293. blað Jólatrésf agnaður Framsóknar f élags kvenna Jólatrésfagnaður Framsókn- arfélags kvenna í Reykjavík er 3. janúar. Fólk er beðiö að panta miða eftir jólahátíðina í síma 6066. Vissara er, að fresta því ekki of lengi að panta mið- ana.. Jólamót Ármanns Jólamót Ármanns í hand- knattleik fer fram 2. jóladag og hefst kl. 2 e.h. í íþróttahúsi í. B.R. við Hálogaland. 7 félög taka þátt í mótinu, 6 úr Reykja Vík og U.M.F. Afturelding, Mos- fellssveit. Keppt er í meistara- fl. karla og kvenna. Aðeins Ár- man nog KR keppa í meistara- flokki kvenna. Sú nýbreytni hefir verið tekin upp á þessu móti að leika með 6 mönnum í liði í stað 7 eins og venja er, og einnig að aðeins eru leiknar 3 umferðir, en síðan er reiknað út, hvaða félag hefir bezta markaútkomu, ef félög eru jöfn að stigum. Þetta fyrirkomulag gerir það, að ekki er nóg • að Vinna, heldur verður að setja svo mörg mörk, sem auðið er, því gera má ráð fyrír, að fleiri en eitt félag vinni alla sína leiki. Gefur þetta leiknum meira líf og fjör. Til þess að mótið standi ekki eins lengi yfir á 2. jóladag, var ein umferð leikin s.l. fimmtu- dag og fóru leikar sem hér seg ír: Víkingur vann IR 11:6, Valur vann Þrótt 6:1, R vann Ármann B. 5:3, Ármann A. vann UMF Aftureldingu 10:7. Eftir þessa umferð hefir Valur lang bezta markatölu. Leikirnir 2. jóladag verða sem hér segir: Fyrst 1R—Valur, Þróttur—Ár mann B., KR—Ármann A., Vík ingur—Afturelding. Síðasta, um ferð: Ármann B.—1R, Ármann A.—Þróttur, UMF Afturelding ■—KR, Valur—Víkingur. Keppnin verður mjög spenn- andi og ekki hægt.að sjá fyrir um úrslitin. Ferðir verða frá Ferðaskrif- stofu ríkisins og með strætis- vögnum Reykjavíkur. um sinum gleöilsgra joia Ébúðcrhúsið í Málmey brsnn í gær — S fuii- orönir og 10 börn á ber- svæði i iliviðn Jólin r.a hátið harnanna. vLjósm.: Guðni Þórðarsoj.. Beðið stórstraums me að ná Hval 18 á flot Um ltlukkan sex í gærdag brann íbúðarhúsið I Máimej í Skagafirði til grunna á öi skmmri stundu. Húsið var stórt tirnburhús og stóð é bersvæði, en vindur hvass r ausían og illt veöur í gær er húsið brann. Fímmtán manns á bersvæði. í gær var leitað til Slysa- varnafélags íslands um að- stoð, vegna þessa liörmu- íega atburðar. Var þá ekki annaö vitað, en fimmtán manns, sem bjuggu í húsinu stæði úti iíla klætt á ber- svæði í illvirðrinu. Mun brunan hafa borið svo brátt að höndum að engu tókst að bjarga. . ;í i Tíu börn á heimlinu. Það voru tveir menn úr Reykjavík, sem fluttu sig norður í Málmey á síðast- Iiðun vori til að hefja þar búskap. Voru tíu börn á heim ilium þeirra og' eru menn því enn áhyggjufyllri um af drlí fólksins í eynni, einmitt vegna þeirra. Vona menn að fólkið fái nokkurt húsaskjól í gripahúsum, þótt ólíklegt sé að þar geti það yljað upp. Björungarleiðangur úr Slglufirði í dag. í dag verður reynt að gera iFrambaJo a 7. siðu) Vélbátum lijálpað í Faxafíóa í gær voru tveir vélbátar í nauðum staddir í Faxa- flóa, enda vonzkuveður, út- synningsruddi og mikill sjór. Annar báturinn var í á- vaxíjaflutnnigum til Aust- fjarða, en þegár kom suður fyrir Reykjanes kom skyndi lega leki að bátnum. Var Sæ björg þessum bát til aðstoð ar til að reyna að komast til hafnar í allan gærdag. Hinn báíurinn var Þor- steinn frá Reykjavík. Var hann að koma vestan frá Ólafsvík er vél hans bilaði. Var hann hjálparlaus um 6 -7 sjómílur suður af Malar- rifi. Sjór var þar al! mikill, en þó ekki eins illt í sjó þar og sunnar í flóanum. Ekki var vitað um nein skip, er voru alveg á næstu slóðum við þennan bát í gærkvöldi. Innbrot í geymslur og þjófnaðnr í búðum f fyrrinótt voru innbrot fram in i tvær geymslur í Reykjavík og stolið þaðan jólamat, hangi- kjöti og fleira. Þá hefir einnig borið nokkuð á því undanfarna daga, að stol- ö sé af fólki, sem er í búðum í verzlunarerindum. I Það varð úr, að ekki var . reynt í gær, að ná á flot hval | veiöibátnum, sem rak á land i við Lækjarós hjá Kalastöðum á Hvalf jarðarströnd, og er tog i arinn Röðull farinn út á veið ar. Of smástreymt. Um þessar mundir er svo 'smástreymt, að ekki þótti ger- | legt að freista þess að draga : hvalveiðibátinn á flot, svo langt sem hann hefir rekið upp. Hefir það orðið að ráði að bíða næsta stórstraums og , reyna þá að ná bátnum á flot. Stendur á réttum kili. | Eins og frá var skýrt í gær stendur báturinn á réttum kili við Lækjarós, þar sem botn er tiltölulega góður og virðist ekki sérstök hætta búin. Það er og von manna, að hann sé lítið brotinn, enda þótt hann ræki yfir skerja- klasa. Þó mun leki vera kom- inn að lýsisgeymi í bátnum. JOLASKREYTINGAR BARNANNA Ökuníðingur hand- samaður 1 gær hafði lögreglan í Reykja vík hendur í hári manns, sem gerzt hafði sekur um það að aka drukkinn um götur bæjar- ins í fyrrinótt og freista þess (Framhald á 7. síðu) Laugarnesskóli er fjölmennasti barnaskóli lands'.ns nú sem stendur og stunda þar um 1800 börn nám. Þótt skólinn sé stór og vel til hans vandaV, er þar að sjálfsögðu oft þröngt á þingi, enda cr nú beðið eftir liinum nýja skóla við Langholtsveginn. í miðri Lauganesskólabyggingunni er sal- ur mikill, íem er aðalsamkomusalur skólans og út frá honum liggja kennslustofur á alla vegu. Salui inn er og þiiggia hæða hár, en gangar efri hæðanna mynda svalir í sainum. Fyrir jólin er ýmislegt uni dýrðir hjá börnunum, og með'al jólaundirbúnings þeirra var það, að þau skreyttu hinu mikla sal hátt og lágt með jólateikningum. Hér sést annar endi salarins. Stóri myndflötur- inn fyrir miðju er cm sjö metrar á hæð. Myndirnar eru festar á striga. Einnig sést ti! hliðar, hvemig svalirnar voru skreyttar. I þessum sal voru a'-lar jólatrésskemmtanir barnanna haldnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.