Tíminn - 09.01.1952, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.01.1952, Blaðsíða 3
6. blað. TÍMINN, miðvikudag'inn 9. janúar 1952. 3. / slendin.galDættir Dánarminning: Jón Sigfússon synj/ivtarning til Djúpavogs og þaS af trjáviði, er vantaði til húsanna. Öll þessi verk að víðarrifinu fráskildu voru unnin frá fardögum til 17. viku sumars. Þá byrjaði hey- skapurinn, sem það ár mun hafa verið 64 hestburðir. Að öllu þessu unnu þau að- eins þrjú Jón og foreldrar hans. Það má því ætla að þau hafi oft lagst lúin til Hinn 12. nóvember andaðist aldrei bætur, þó hann leitaði hvíldar það sumar og lítt mið að heimili sínu Bragðavöllum j til kunnra lækna svo sem Gúð ag yinnu sína yið 8 stunda í Geithellnahreppi bændaöld- j mundar prófessors Magnús- ! vinnudag. Jón taldi leið- ungurinn Jón Sigfússon, eftir sonar o. fl. 1 ina milli bæja frá Hvannavöll langt og þrautafullt líf. Jón Svo sem fyrr getur giftist um j víðidal vera 6 stunda Enska knattspyrnan var fæddur að Hærukollsnesi Jón Helgu Þorsteinsdóttur í Geithellnahreppi árið 1864. Um fæðingardag hans er ekki full víst. Hann taldi sig vera fæddan föstudaginn í 18. viku sumars, en það ár mun hafa borið upp á 19. ágúst. Missiris gamall fluttist hann með foreldrum sínum Sigfúsi Jónssyni og Ragnhildi Jónsdóttir í Breiðdal í Suður- Múlasýslu þar sem þau dvöldu eitt ár. Vorið 1866 fluttust frændkonu sinni, þeim varð 3ja sona aúðið, er allir kom- ust úr æsku. Guðjón fæddur 1887, Þorsteinn fæddur 1888 og Sigfús fæddur 1891. En bæði Guðjón og Sigfús voru fæddir bæði mál- og heyrnar lestaferð hjvora leið. Alltaf var stilt svo til að farið var eftir búslóð og timbri snemma að morgni og komið heim að kveldi. Aðeins einu sinni kom það fyrir, að Ragnhildur væri ein yfir nótt í Víðidal. Þannig stóð á, að fyrsta vorið á Úrslit s.l. laugardag: 1. deild. Arsenal—Aston Villa Blackpool—Sunderland Bolton—Tottenham Fulham—Chelsea Liverpool—W olves Manch. City—Derby Middlesbro—Charlton Newcastle—Preston Portsmouth—Huddersfield Stoke—Manch. Utd. West Bromw.—Burnley 2. dield. Barnsley—West Ham Birmingham—Brentford Blackburn—Swansea Cardiff—Doncaster Hull—Coventry Leeds—Southamton Leicester—Nottm. For. Notts County—Luton Q. P. R.—Bury Rotherham—Everton Bezti leikurinn í 1. deild á laugardaginn var milli Bolton og Tottenham en Boltcxi skor aði í fyrri hálfleik mark úr vítaspyrnu, en Tottenham tókst ekki að jafna fyrr en undir lokin, þrátt fyrir mikla yfirburði. Með boltan lék Hass all, landliðsinnherjir, sem lið ið keypti frá Huddersfield fyr ir 25 þús. pund. Ósigur Ful- ham kom á óvart, því liðið j var mun betur skipað en áð- ur. i í 3. deild nyrðri hefir Lin- coln City nú fjögur stig um- fram næsta lið, og í síðasta 5—0 leiknum sigruðu þeir Oldham, 2—1 3— 0 1—1 1—2 1—1 4— 2 2—1 3—0 3—1 0—0 1—1 1—1 1—2 3—1 2—1 eitt bezta liðið í deildinni, með 4—0. Lincoln hefir skorað 73 mörk, og virðist hafa góða __ .__.. möguleika á að slá markmet iausir. Þorsteinn var hinn stekkjatímanum, að undir- (sheffield'w.^Sheffield U. 1-3 ið> sem er 128 mörk en til þess þurfa þeir að jafnaði að Þrátt fyrir illviðri í Eng- skora þrjú mörk í leik í þeim mesti efnismaður, hann dó trgn t baðstofuna vöntuðu, ( ha,ustið 1915 úr lungnabólgu. þau Voru norður í Múladal á Missir hans far sú þyngsta Hvannavöllum, en búið var að la-ndi á laugardaginn, snjó- 20 leikjum, sem eftir eru. raun, er Jóni bar að höndum, þau svo aftur að Hærukolls- i og í þeirri raun hvítnaði nesi, en fengu seinna um vor.bæði hár hans og skegg. Um ákveða að byrja að koma upp komu og frost, var engum ^ baðstofunni næsta dag. Það úinna 46 leikja frestað, en í var því afráðið að þeir fegð- Skotlandi varð að fresta mörg ið húsmennskuleyfi á Rann-;langt skeið mátti hann ekki ar færu um kvöldið eftir um leikjum. Yfirleitt má i tt ag hmg var ag stekkja lömb- segja, að þetta hafi verið erf- in, eftir trjáviðnum svo hægt iður daeur fyrir varnarleik- Mesta ánægjuefni Jóns var |Væri að hefja bygginguna að mennina, því alls voru 166 veigarstöðum hjá Haraldi á þann missir minnast, án Ólafssyni Briem, er þar bjó þá þess að vikna. og þangað voru þau flutt, er bóndinn á Hvannavöllum í j að Geithellnadal dó, og sú jörð losnaði úr ábúð. Um hana sótti Sigfús, og fékk hana til ábúðar, og flutti þangað með konu sína og Jón son sinn þá tæpra 2 ja ára. Þau Sigfús og Ragnhildur eignuðust 3 börn, Jón, Sigríð^ og Guðjón, bæði fædd á Hvannarvöllum og dá inn þar. Á Hvannavöllum ólst Jón svo upp hjá foreldr- ræða við hann um veru hans í Víðidal, búskapinn þar, ferðalög hans bæði norður á Fljótsdalshérað og viðar. Jón var göngugarpur eins og Sig- fús faðir hans. Enda alinn upp við erfiða fjárgeymslu og miklar göngur. Á Hvannavöllum og í Víði- dal lifði Jón sín æsku- og þroskaár. Þar leið bæði hon- um og foreldrum hans vel, morgni. Þetta var sú eina mörk skoruð, og 13 vitaspyrn- nótt, er Ragnhildur var ein um dæmdar. í nokkrum tilfell um urðu varnarleikmenn til 1. deild. Portsm. 27 16 5 Manch. U. 27 14 Arsenal 27 14 Newcastle 26 13 Preston 27 13 Tottenham 27 13 Bolton 26 12 Liverpool 27 9 12 Manch. C. 27 12 5 28 12 5 um sínum og fluttist með þrátt fyrir mikla einangrun þeim í Víðidal vorið 1883, eft ir 17 ára búskap þar. Vorið 1897 fluttist Jón úr Víðidal að Braeðavöllum, þar sem og ýmsa örðugleika. Þá var heilsan sterk, og starfsorka j gat mönnum mikil. Öll voru þau samhent, barnalegur um að byggja upp bæ sinn í,faldur við f; yfir nótt í Víðidal. iUlil ' Af öðrum framkvæmdum Þess að iið Þeirra töpuðu, eins ™u°n, má nefna, að þeir feðgar f- d- hlá Birmingham, þar *ia0*p001 komu upp dráttarkláfum, sem Bratham bakvörður skor-^ Wolveg ' bæði á Víðidalsá og Jökulsá í aði sjálfsmark á síðustu mín., BUmiey Kollumúla til mikillar þæg- sem færði Brentford sigur, er Derby inda bæði fyrir þá, og seinni var .mj.ög. óréttlátur eftir .w. Brom. tíðar göngumenn. Drátturinn Sangi leiksins. Sama skeði í Chelsea á Jökulsá er enn nothæfur. |leik Notts County °8' Luton- 1 ,®underL Jón var að eðlisfari greind einu tilfelli var Það Þó bak- Stoke ur maður, en vegna einangr- vörður, sem færði liði sínu unar á uppvaxtarárum hans siSur. og kom þvi í efsta sæt- fundist hann ig- Sherwood, landsliðsbak- jafnvel ein- vorður Wales hjá Cardiff stu kynni En meiddist í leiknum við Don-; Cardiff 27 11 27 11 26 9 27 9 26 10 26 26 26 27 1 Middlesbro 25 Fulham Huddersf. 27 27 6 49-37 37 6 58-39 35 7 53-38 34 7 67-44 32 9 51-35 31 9 50-42 31 7 42-40 31 6 39-35 30 10 45-40 29 5 11 50-40 29 6 10 45-43 28 6 10 45-47 28 9 8 57-46 27 9 9 38-39 27 5 11 45-48 25 9 10 49-54 23 5 12 34-45 23 12 40-47 21 15 33-59 20 14 39-58 18 17 36-55 14 18 31-59 13 hann dvaldist svo til æfiloka. víöidal, og þar vildu þau, og, við nánari kynningu hvarf castei °S var settur á kamt- T A-t-» ~i___ mnrr_______ ° _ vnn r\cr i hcnvri otn An olrnvorti Jón byrjaði búskap 1887 og taldist því hafa búið 64 ár. Þar af Bragðavöllum 54 ár. Jón gift'st haustið 1892 Heleu Þorsteinsdóttur. Hún dó 1908. Eftir það bió hann með ráðskonu. Margréti Árna dóttur, uns hún dó árið 1945. Eftir það bjó hann með son- um þó alveg sérstaklega Ragn- hildur móðir hans lifa lífi sínu til æfiloka. Eftir að hún flutti þaðan, átti hún eigin- lega hvergi heima. En Jón líktist henni um margt. Að sjálfsögðu voru fyrstu árin í Víðidal þeim érfið, meö an þau voru að byggja upp þetta og kom í ljós að hann inn> °§ 1 Þeirri stöðu skoraði Birmmgh moi™ v,mni hann bæði morkm. , onen. uia. vissi meira en fyistu kynm áhorfenriur 65 hús > Brentford bentu til. Hann var t.d. óvenju ’ ,Flestn anmíendur, 65 þus., glöggur og þekkinn á jurta- sáu leik siieffield höanna. 2. dield. 26 13 7 Sheff. Wed. 27 13 6 27 12 8 27 13 5 26 12 7 Rotherham 26 13 5 Leicester 26 11 7 gróður landsins og hafði þar Urslitin urðu mjög óvænt, því Nottm Foi, 27 10 9 þó ekki aðra tilsögn en ferð með doktor Þorvaldi Thorodd United sigraði og hefir því unnið báða leikina við Wed- sínum. oft við erviðan kæinn og koma sér fyrir. Þeg heimilishag og ónóaa aðhlynn ineu einkum síðasta árið, eft ir það að hann lagðist í rúm- ið. Þó naut heimilið nokkrar ar því var lokið voru oft ró legir dagar, því féð gekk að sen úr Víðidal til Fljótsdals nesday, hinn fyrri endaði 7-3. Keppnin í 2. deild hefir sjald- an eða aldrei verið skemmti- legri en nú, eins og bezt sézt á því, að aðeins fimm stiga Luton Leeds Barnsley ^ Notts. C. 1 Everton Doncaster 1 West Ham Bury héraðs, ásamt fárra daga dvöl í Víðidal. í rauninni var Jón brot af náttúrufræðingi. ,wSU „„.Hann grúskaði í jarðlögum, , . ., mestu sjálfala á vetrum suður iOg mörgu þess háttar. Saman niunur or a yis a og lun a 1 Southamp. í Kollamúia, þar brugðust ber fund hans í bakkabrún,, llðl> 13 stfa munur áfyrsta Blackburn hjálpar. einkum frá þeim á- varla hagar. Búið var fremur er var að blása upp, skammt og siðasta- Aftur a mófl er 24 Swansea pætu hjónum ÓI. Þórlindss. og Iltl5 Cn gaf g65an a«. því tri bænum i BragbavöUom^ luU Þóru Stefánsdóttur að Hamri, er hlúðu að honum á margan handar máta. Jón var hvorttveggja í senn gæfu- og raunarmaður. Hann landkostir voru nógir. | þar sem hann fann ýmsa Jón mun hafa verið bráð- smáhluti, þar á meðal tvo þroska. Það bendir nokkuð rómverska peninga. til þess, hve fljótt þeim gengu | Skrifari var Jón ágætur. flutningar milli Hvannavalla Hann skrifaði snarhönd, sléttaskrift og fljótskript allt átti þann fátíða eiginleika að og Víðidals og hve miklu þau vera síglaður á hverju sem ' gátu afkastað í Víðidal fyrstu j gekk, og tók raunum sín-^árin. T. d. fluttu þeir með' um með einstöku jafnaðar- aila búslóð og trjávið, átta-j geði, svo að þeir er til hans tiu hestburði, þá erfiðu leið, komu mitt í hans mestu 0g komu auk þess upp 4 hús raunum, og bjuggust við að finna hann beygðan og niður brotinn. fundu hann glaðan og ræðinn, með hugann reikandi um hinn fagra. og bonum hugstæða Víðidal og hálendið í kringum hann, með sinum fjölbætta há- fialla og öræfagróðri. er hann kunni góð skil á og þreyttist aldrei á að tala um og dá- sama. Það veganesti entist hofium til æfiloka. Raunamaður var hann að þvi leyti að hann missti heilsuna fáum árum eftir að hann kom að Bragðavöllum. Árið 1904 fékk hann garna- blæðingu, er aldrei vildi gróa. en tók sig upp með mis- jafnlega löngu millibili og var sem falinn eldur upp frá þvi, ef nokkuð meiri áreynsla varð i einn tíma en annan. Á þessum sjúkdómi fékk hann um á fyrsta sumrinu — þó að eins til bráðabirgða. Þá var og talsvert verk að rifa viðinn úr túninu, en það var allt vaxið grávið'og víðivið. En til þess að hreinsa hann burtu varð að rífa hann upp með Hann rótum og reyna að ganga svo j (Framhald á 6. slðui Gestgjafinn góði á „Lögbergi“ hálf- iPortsmouth heldur enn for- ustunni, og hefir nú tveimur stigum meira en Manchester. Portsmouth hefir hlotið 13 stigum meira núna, í leikjum við sömu lið, heldur en i fyrra, en Manchester 5 stig, en eftir síðasta keppnistímabil hafði Manchester 56 stig, en Ports- mouth 47. áttræður Guðmundur þráir að greiða frá, dð þá er gras yxi yrðu blettirnir slægir. Þetta verk entist þó næstu árin, því bæði smá færðist túnið út, og einn ig voru viðarræturnar þrá- sæknar, og fljótar að spretta upp aftur, ef ekki náðist vel fyrir rætur þeirra. Auk þess varð að gæta ánna allt sum- arið. Þær voru reknar til Viði dals strax og snjóa leysti — þaö af þeim sem til náðist — og látnar bera þar, svo hægt væri að færa frá þeim, og gera þær landvanar, og hafa úr þeim málnytina. Einnig þurfti að §ækja allan nauð- götu hvers ferðamanns, er stefnir frá hafi til heiða og hraðar sér inn til lands. Hann ungur fann þörfina þarna, úr þörfinni bætti h’ann fljótt. — Nú er vegurinn braut okkar barna, nú bruna þau framhjá skjótt. En tryggðin, sem tók hann við staðinn var traust — svo hún dugar enn. Nú hvílist hann minningum hlaðinn og hugsar um farna menn. I ' G. Ág. Coventry 6 45-29 33 8 62-45 32 7 38-32 32 9 63-45 31 7 33-25 31 8 56-45 31 8 53 41 29 8 50-44 29 8 49-44 28 8 37-37 28 8 41-42 27 12 45-46 26 27 9 8 10 40-46 26 27 8 9 10 37-36 25 27 9 7 11 40-55 25 27 9 6 12 47-43 24 27 8 8 11 38-55 24 27 10 3 14 35-44 23 27 6 9 12 44-53 21 6 9 11 36-56 21 7 6 14 39-44 20 8 4 14 37-55 20 26 10 8 26 10 8 26 9 9 27 11 4 26 27 26 3. deild syðri. Plymouth 25 16 4 5 64-31 36 Brigthon 26 17 2 7 54-34 36 Norwich 26 14 7 5 49-28 35 3. deild nyröri. Lincoln 26 16 5 5 73-39 37 Stockport 26 13 7 6 36-21 33 Carlisle 26 13 6 7 39-30 32 Pí-Pa-Chi (Framhald af 5. síðu.) orða og óvildarmaður sinna nán ustu. Iðrunin, samvizkubitið og harmurinn bera i meðförum Gísla grimu beizkjunnar oftar en efni standa til, og ennfrem- ur vill verða allskammt bil á milli beizkjunnar annars vegar og klökkvans hins vegar. Gerfi hans var afburða gott, búning- arnir íburðarmiklir, þó ekki um of, útlitið kínverskt, framkom- an fyrirmannleg og hreyfingarn ar stílhreinar og eðlilegar. Yfirleitt var heildar frammi- staða allra þeirra, sem stóðu að þessari sýningu, hvort sem var frammi fyrir leikhúsgestum eða að tjaldabaki langt fyrir ofan meðallag, og þegar miðað er við fjölda þátttakenda og þrengsla á sviði, verður slikt að teljast einstakt afrek í islenzkri leik- sögu. Gunnar R. Hansen mun eiga allan veg og vanda að ágæti þessarar leiksýningar. Við ís- lendingar stöndum i meiri þakk arskuld við þennan gagnmennt- aöa og snjalla leikstjóra, en nokkurn annan núlifandi leik- húsmann. Yfirburði hans má bezt sjá af þeirri vandvirkni, ná kvæmni og ótæmandi kunnáttu, sem prýða öll þau verk, sem hann kemur nálægt. Það er von og ósk allra sannra leiklistar- unnenda, að við fáum að njóta ávaxtanna af verkum hans enn um langan aldur. Þýðing Tómasar Guðmunds- sonar, skálds, var eins og við mátti búast, forkunnarfögur og fáguð. Þessi sjónleikur i sínum ein- faldlega, fallega og ljóðræna frá sagnarbúningi, snertir djúpan streng hjá öllum þeim, sem kunna að finna til. Halldór Þorsteinsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.